Morgunblaðið - 23.09.1947, Blaðsíða 11
ÞriSjudagur 23. sept. 1947
MORGUTSBLAÐIÐ
11
t\\
[um kjötniðurgreiðslu í Hafnarfiriif
Kjötniðurgreiðsla til þeirra Hafnfiðinga, sem eiga
inni kjötuppbót sina, hefst hjer <á skrifstofunni í dag og
stendur næstu daga þannig:
Þriðjudaginn 23. september verður greitt til íbúa við
Reykjavíkurveg og Nönnustig.
Miðvikudaginn 24. september til íbúa við Uröárstíg,
Hraunstíg, Linnetstig, Vitastíg og Álfaskeið.
Fimmtudaginn 25. september til ibúa við Garðaveg
X og Kirkjuveg.
$ Föstudaginn og laugardaginn 26. og 27. september til
íbúa vio Suðurgötu, Hringbraut og Hvaleyri.
Mánudaginn 29. september til íbúa við'Langeyrarveg,
O Krosseyrarveg og Skerseyrarveg.
Þriðjudaginn 30. september til íbúa við Lækjargötu,
Sunnuveg, Skólabraut, Tjarnarbi'aut og Flörðuvelli. .
Miðvikudaginn 1. október til íbúa við Norðurbraut,
Tunguveg og Hellisgötu.
Fimtudaginn 2. október til íbúá við Vesturbraut og
Unnarstíg.
Föstudaginn 3. október til íbúa við Vörðustíg, Smiðju
stíg, Brunnstíg og Skúlaskeið.
Mánudaginn 6. október til ibúa við Merkugötu og |
Vesturgötu.
Þriðjudaginn 7. október til íbúa við Strandgötu.
Miðvikudaginn 8. október til íbúa við Gunnarssund
og Mjósund.
Fimmtudaginn 9. októbcr til íbúa við Holtsgötu og
Jófríðastaðaveg.
Föstudaginn 10. október til íbúa við Hlíðarbraut,
Ilellubraut, Ilamarsbraut.
Mánudaginn 13. október til'íbúa við Öldugötu.
Þriðjudaginn 14. október til íbúa við Selvogsgötu.
Miðvikudaginn 15. október til íbúa við Brekkugötu.
Fimmtudaginn og föstudaginn 16. og 17. október til
íbúa við Hverfisgötu
Mánudaginn 20. október til íbúa við Austurgötu.
Útborgunin fer fram daglega aðeins frá kl. 5—8.
Íl'œjarpócfetinn í ^Hap/ia rj'irÉi
9
Höfum ávalt fyrirliggjandi hinn ágæta 45% mjólkur
ost frá Mjólkursamlagi Kaupfjelags Borgfirðinga.
Eggert Krisf jénsson & Co. h. f.
<♦>
<?>
Werksmiðluhús
skamrnt frá Rauðarárslig, einlyft steinhús um 250
ferm. að stærð, er til sölu ásamt 1095 fermetra leigulóð
Nánari uppl. gefur
HÖRÐUR ÓLÁFSSON
Austurstræti 14, ekki í síma.
* niuuninin «>nii'iiiiiiiiiiiiiiiuiuiitiiiKii>ini<r
III skiita
á 6 manna Ford og minni j
bíl, helst jeppa. — Uppl. í i
sima 1385 milli kl. 12 og
2 í dag.
i liiir 'i<mtiiitiMii»
Mjög stór
Aifan-stofa |
til leigu frá 1. okt. á Miklu j
braut 66, neðri hæð t. v. |
— Eir.nig gott herbcrgi j
handa stúiku, sem vill ráða j
sig í vist.
Ábyggileg) stúlka óskar f
eíWr
Herbergi j
Getur tekið að sjer ræst- j
ingu eða þvotta eftir sam- j
komulagi. Tilboð sendist á j
afgr. Mbl. merkt: „Ábyggi j
log — 601“.
til sölu. Bíllinn er í mjög
góðu lagi og vel útlítandi.
Tilboð óskast sent blaðinu
nierkt: „Austin 10 — 46 —
602“.
11eimsfræg verðlciunasaga:
ússneska hlfómkviðan
Þessi glæsilega verðlaunabók í bókmenntasamkeppni
sameinuðu þjóðanna hefir flesþt þá kosti til að bera, sem
einkenna góð og hrífandi
j§§ skáldverk. Hjer fara sam
II an fíngerð og listræn frá
Iff sögn, nýstárlegt form, og
|| • heillandi atburðarás.
Örlög tónskáldsins
Alexis Serkin, sigrar
'> ' hans og vonbrigði, ástir
hans og ferðalög um
Evrópu voru órjúfanlega
samslungin hinu eina
:;|| listaverki hans, hljóm-
kviðunni.
En þungamiðja sög-
unnar er þó ástarœvin-
t týri hans og frönsku leik
konunnar Janinu Loraine.
HjAr er á ferSinni óvenjulcgt skáldverk
um óvenjuleg örlög.
2ja—3ja herbergja íbúð j
óskast til leigu nú þegar j
eða fljótlega. Há leiga í j
boði. Uppl. í sírna 3259.
Ivfbravafjnl
sem nýr til sölu j
á Ilringbr. 209. i
Sími 7874. I
m neroergjg i
í Illíðarhverfinu til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Mál flutningsskrifstofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og
GUÐLAUGSÞORLÁKSSONAR
Austurstræti 7, símar 2002 og 3202.
*Xí><S*S^x'*"ý-'.v <>-<v><^,x.'xtv*xí>^><iix* <íxí><*xj><ív
stigin „ SIN G E R “ -«att kí« -
vjel. Uppl. í Máfahlíð 15
kjallara, frá kl. 10—3.
Ifálf huseigit
í Austurbænum á hitaveitusvæðinu til sölu. Á ha'ðinni
eru 3 herbergi og eldhús. Öll þægindi. I'ppl. ekki gefnar
i sima.
óskast 111 kaups. Tilboð j
leggist inn á afgr. Mbl. fyr
ir miðvikudagskvöld merkt
„Píanó — G07“.
miðvikudagipn 24. september.
^JJótel CjaJi
tr
^jýtisku ibúð
í Hlíðarhverfinu er til sölu. Ibxiðin er 136 ferm. Hefir
ytriforstofu, geymslu, }>vottahús og miðstöð út af fyrir
sig. Ibúðin er 5 stofur, eldhús og snyrtiherbergi. íbúðin
er íburðarmikil cg svo glæsileg að það er heilsubót að < >
koma inní hana. Nánari upplýsingar gefur Pjetur < >
Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492 j[
HRESSTU ÞIG"
m
»
Lækjargötu.
./^^»><»><&<*$><«><S><í^v(WS«fi>«a«><*>«»<^x»X»x»*S><S><s>-i»<^»>«»<^^»X»><»<s><§>«»<&<$»^<SN»<S>«5><$<»-
Best að auglýsa í Morgunblaðinu
j Ung barnlaus hjón (er-
j lend) óska eftir 1 herbergi
j og eldhúsi eða aðgangi að
! eldhúsi um 4ra mánaða
| tíma. Einhver húshjálp get
j ur komið til greina. Uppl. |
j í síma 3371, Reykjavík,
: I
Á