Morgunblaðið - 26.09.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.09.1947, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. sept. 1947 MORGUNBLAÐIÐ “~«r! Námsskeið á wqm íþróffakennaraskóians DAGANA 20. til’26. ágúst Var á vegum íþróttalfennara- skóla íslands haldr' námskeið fyrir skólastjóra og kennara húsmæðraskólanna. — Fundur; skólastjóra húsmæðraskólanna, sem haldinn var í s.l. júlí ósk- aði eftir að námskeið yrði hald- ið í íþróttum, sem hægt væri að koma við til kennslu í hús- jnæðraskólunum. Ungfrú Sigríður Þ Valgeirs- dóttir, magister, annaðist alla kennslu. Kennslugreinar voru: dagleg leikfimi, dansleikfimi, úti- og innileikir, þjóðdansar og gaml- xr dansar,-Auk þess voru dag- lega erindi og viðræður um tómstundastörf, hirðingu lík- amans, framkomu o. fl. Námskeiðið stóð í 6 daga og var sótt af 15 skólastjórum og kennurum. Næstkomandi már.udag hefst nárr^keið fyrir íþróttakennara og þá almenna kennara, sem annast íþróttakennslu. Námsgreinar verða: leikir, dansleikfimi, frjáisar íþróttir, farið í tímaseðla og þjóðdasa. Námskeiðið verður tvískipt. •— Annað fyrir skólaíþróttir stúlkna, en hitt fyrir skóla- íþróttir pilta. Auk þess verða fluttir fyrirlestrar og stofnað til umræðna. Æflaði aS gera foffárás Semþyktir aða estafjelags Ves AÐALFUNDUR Prestafje- lags Vestfjarða var haldinn á ísafirði dagana 5.-6. sept. — Mættir voru flest allir prestar á fjelagssvæðinu. ! Fundurinn hófst með því að formaður fjelagsins, sjera Ei- 'ríkur J. Eiriksson frá Núpi, flutti bæn og las ritningarorð. . Sáimur .var sunginn á undan og ' eítir. i Þá var tekið fyrir fyrsta mál dagskrárinnar: Skýrsla stjórn- arinnar og reikningar. Fram- i sögu þar hafði sjera Einar Baruch Korf, Gy'ðingaprestur,1 Sturlaugsson, prófastur. Gat var aðalmaðurinn Í .Paris. sem ! hann þess, að á árinu hefði ver- ællaði að gera loftárás á Lond- j ið gefið út rit f jelagsins, „Lind- mótmælaskyni við nauð- : in“. — Síðan skýrði hann frá on ungarflutninga Gyðinga til Þýskalands. Korf er einnig höf- uðpaurinn í þeirri fyrirætlun að koma flóttamönnum Gyð- inga til Palestínu með því að láta þá falla niður í fallhlífum þar í landi. Korf er amerískur borgari, en lögreglan í París hefir nú liandtekið hann. Öryggiiráð tieilir um eyfiiegan f nflutning í /ðinga Berlín. ÖTTAMAÐUR af Gyð- ttum var nýlega handtek- af Bandaríkjamönnum í i, grunaður um aö hafa a bandaríska peninga ' höndum. Var leitað á n, og kom þá í ljós, að Gyðingurinn hafði 1100 falsaða do • a á sjer. P' otar og Bandaríkjamenn í n eru þeirrar skoðunar, að ’ Gyðingar í Þýskalandi i tilraunir kynbræðra sinna til r > komast á óleyfilegan hátt til Falestínu. — Eru þeir ekki gru.nlausir um, að Gyðingar pess ir afli hinum óleyfilegu inn- flytjendum peninga með víð- tækri verslun á svörtum mark- aði. — Kemsley. ín. inn Br fa' ur hc Bc ýrr st: Verður Harshal!- ná fil Þýskalamls París í gæc. SNYDER, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til Parísar frá Berlin, þar sem hann hefur dvalið í nokkra daga. Clay hershöfðingi, yfirmaður bandaríska hernámssvæðisins í Þýskalandi, tjáði biaðamönnum . skömmu eftir brottför fjármála ráðherrans, að hairn hefði verið að kynna sjer möguleikana fyr- ár því, að Þýskaland yrði meðal landa þeirra, sem fá eiga aðstoð eamkvæmt Marshailáætluninni. —Reuter. 5 ríkja New York í gærkvöldi. NOKKRAR deilur urðu um það í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag, hvort veita bæri þjóðum þeim upptöku í S. Þ„ sem þegar hafa sótt um það. Umsækjendaþjóðirnar eru ítalía, Ungverjaland, Rúmenía Búlgaría og Finnland. Gromyko, fulltrúi Rússa í ráðinu, sagðist mundi leggjast gegn upptökubeiðni ítala, nema beiðnir hinna fjögura landanna yrðu einnig samþykktar. Hafði fulltrúi Póllands borið fram þá tillögu, að umsóknir allra fimm landanna yrðu afgreiddar sam- tímis, og var Gromyko þessu fylgjandi. Herschel Johnson, bandaríski fulltrúinn í Öryggisráðinu, hafði, áður en tillaga pólska full trúans kom fram, mælt eindreg ið með því, að umsókn Itala yrði samþykkt. Studdi fulltrúi Breta einnig ítali, en franski fulltrúinn kvaðst vilja veita öllum fimm þjóðum, að Búlg- aríu undantekinni, upptöku. Japanir kaupa mikið JAPANAR hafa gert kaup- samninga við Ástralíu, Suður- Afríku og Argentínu um kaup á miklu magni af ull, sem mun fara til iðnaðar Japana. Japan- ir gefa hátt verð fyrir og borga hana með dollurum. — Reuter. BANDARÍSKUR LÆKNIR TIL BERLtN WASHINGTON: — Þekktur bandarískur læknir, Albert Sabin, fór í gær flug’leiðis frá Banda- ríkjunum til Þýskalands til þess að aðstoða í baráttunni við lömun arveikisfaraldur, sem nú geisar Berlínarborg. Áður hefur mikiil fjöldi sjerfræðinga verið sendur þangað. Er farsóttin mjög erfið viðu):eignar og hörð. reikningum. Var fjárhagur góð ur, þótt útgáfukostnaður hefði reynst all-mikill. Þá var gengið til umræðu- mála. Helstu mál voru þessi: Trúarlegu uppeldi barna áfátt 1. Heimilið, skólinn, kirkjan. Framsögumaður sjera Þorsteinn Jóhannesson, prófastur í Vatns- firði. Umræður urðu miklir. Að þeim loknum var samþykt svo- hljóðandi ályktun: Fundurinn lítur svo á, að trú- arlegu uppeldi barna og ungl- inga sje mjög áfátt, og telur að kirkjan verði að hafa forgöngu um þetta mál og leiti náinnar samvinnu við heimili og skóla til þess að fá því framgengt. Hvíldardagurinn Annað aðalmál fundarins var: Hvíldardagurinn. Framsögn í því máli hafði sjera Jón Kr. ís- feld frá Bíldudal. Eftir jniklar umræður var samþykkt eftir- farandi tillaga: Fundurinn leggur álierslu á, að framfylgt sje löggjöf um al- mannafrið á helgidögum þjóð- kirkjunnar. Beiti kirkjan sjer ákveðið fyrir friðhelgi hvíldar- dagsins, hvað vinnu og skemmt analíf snertir, og leiti til þess samvinnu við verklýðsfjelög, í- þrótta- og ungmennafjelög og annan hlutaðeigandi f jelags- skap. Nafngiftir 3. mál var: Náfngiftir. Fram sögumaður sjera Þorsteinn Björnsson frá Þingeyri. Sam- þykkt var tillaga svohljóðandi: Aðalfundur Prestafjelags Vestfjarða skorar á kirkju- stjórn landsins að hlutast til um, við heimspekideild Háskóla íslands, að hún gefi út skrá um þau mannanöfn, sem lög um nafngiftir, frá 1925, gera ráð fyrir að deiidin gefi út prestum til leiðbeiningar og sjái kirkju- stjórnin að nefndum lögum verði framfylgt, eða að óðrum kosti verði lögin úr gildi felld. Kirkjuleg löggjöf 4. mál: Kirkjuleg löggjöf og skýrslur presta. Framsögumað- ur sjera Eirsar Sturlaugsson. •—- Samþykkt tillága í því máli: Aðalfundur Prestafjelags Vestfjarða endurtekur fyrri á- lyktanir sínar um áskorun til kirkjuyfirvalda landsins, að sjá um endurskoðun og heildarút- gáfu kirkjulegrar löggjafar, sem fyrst og bendir á í því sam bandi og þakkar þingsályktunar tillögu Ilannibals Valdimars- soar á síðasta þingi um sama efni. Prestar og fermingarbömin 5. mál: Prestarnir og ferm- ingarbörnin. Framsögumaður sjera Jón Kr. ísfeld. Samþykkt tillaga: Fundurinn lítur svo á, að glæða beri á allan hátt áhuga fermingarbarna á jákvæðu starfi í þágu kirkju- og safn- aðarmála og fá þau til að taka þátt í því. Ýms mál Nokkur fleiri mál komu fram á fundinum og gerðar á- lyktanir og tillögur í þeim flestum. Má þar helst geta eft- irfarandi: I. Aðalfundur Prestafjelags Vestfjarða skorar á Hrafns- eyrarnefndina, fræðslumála- stjórnina og kirkjustjórr.ina að hefjast sem fyrst handa um endurreisn Hrafnseyrarstaðar. II. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir tillögu sjera Sigur- björns Einarssonar, dósents, varðandi Skálholtsstað og á- kveðnum stuðningi sínum við viðreisn staðarins. Beinir hann þeim tilmælum til kirkjustjórn- arinnar, að hún taki þær til at- hugunar hið fyrsta. III. Fundurinn hvetur presta landsins til þess að styðja með fjárframlögum hugmyndina um kirkjuhús í Reykjavík. IV. Fundurinn telur frum- varp þeirra alþm. Sigurðar Bjarnasonar og Gylfa Þ. Gísla- sonar frá síðasta þingi, um veitingu prestakalla, hið at- hyglisverðasta og skorar á kirkjustjórnina að taka mál þetta til rækilegrar athugunar og ákveðinna aðgerða hið allra fyrsta. V. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir einingaranda þeim og samvinnuhug, er fram kom á síðustu synodus og treystir for- " göngumönnum kirkjnnar til þess að fylgja þeirri stefnu fram til sigurs. Fundinum bárust kveðjur frá biskupi íslands og próf. Ás- mundi Guðmundssyni. 1 sambandi við fundinn flutti sjera Jónmundur Halldórsson frá Stað _ í Grunnavík, erindi fyrir almenning í kirkjunni á ísafirði laugardagskvöld 6. sept. Erindi hans var um Gullvægu lífsregluna". 1 sambandi vjð er- indið voru sungnir sálmar. Stjórnin Stjórn fjelagsins var endur- kosin, en hana skipa: Formað- ur: sjera Eiríkur J. Eiríksson, .Núpi, gjaldkeri: sjera Einar Sturlaugsson, Patreksfirði, rit- ari: sjera Jón Kr. Isfeld, Bíldu- dal. Sunnudaginn 7. september messuðu fundarmenn á þessum stöðum: ísafirði, Suðureyri í Súgandafirði, Flateyri og Hnífs dal. Sölubúð má vera lítil, óskast til leigu strax eða siðar í haust. Uppl. í síma 7554. Þakjárn og Masonlt Galvanicerað járn og masonitplötur eru til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Þakjárn“. Forstofuspeglar með Ijósum, Ijósaskálar, loftskermar. lCaj^tœhia uerá luinin, Cjíócfi, Skólavörðustíg 10. Sími 6889 Framtíð i sveit Hjón óskast til að sjá um búrekstur í sveit 50 km. frá Reykjavík. Hús öll raflýst og miðstöðvarhiti í íbúð. Vjelar og bilar fylgja Til mála getur komið að leigja jörð og bústofn gegn afgjaldi i ræktun. Umsóknir sendist í póstliólf 701 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.