Morgunblaðið - 26.09.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.09.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. isept. 1947 MORGU PíBLAÐIb 7 Samþyktir Iðnnemasam- bands íslands FIMMTA þingi Iðnnema- sambands íslands lauk snemnn s.l. mánudagsmorgun, og höfðu þá verið haldnir alls 5 þing- íundir. Þingið sátu 65 fulltrú ar frá 20 sambandsfjelögum. 1 þinglok var kjörin sam- bandsstjórn fyrir næsta starfs- timabil cg er hún þannig skip uð: Formaður endurkjörinn Sigurður Guðgeirsson, prent riemi, varformaður, Ámundi' Sveinsson járnsmiðanemi, rit- ari Alfrcð Sæmundsson, húsa- smíðanemi, gjaldkeri Sigurður A. Björnsson málaranemi og meðstjórnandi Egill Egilsson Jiúsasmíðanemi Hafnarfirði. Þingið tók til meðferðar hags muna-, fræðslu- og menningar mál iðnema. Auk þess gerði þingið ýmsar áliktanir um sjcr mál sambandsins. Fara hjer á eftir helstu sam þykktir þingsins: „5. þing Iðnnemasambands tslands lýsir því yfir sem skoð un sinni að aðgcrðir sambands stjórnar varðandi meðferð AI- þingis á frumvarpi því til laga um iðnfræðslu og frumvarpi til laga um iðnskóla i sveitura og Alþingi hafði til meðferðí’r ó síðasta þingi, sje algerlega í samræmi við vilja samtakanm og felur væntanlegri sambands stjórn að vinna á sama grund yelli að þessum málum.“ Engar imdanþégur. „5 þing I.N.S.Í. skorar á iðu fulltrúa, að þeir veiti engar undanþágur í sambandi við undirritun námssamninga hvað aldurstakmark snertir. Einnig skorar þingið á prófnefndir í iðnaði og iðnaðarmálaráðunevt- ið að ekki verði gefnar undan þágur hvað sveinspróf snertir“. ISnskólinn. Þar sem sannfrjetts hefur að fjárhagsráð hefur neitað að yeita fjárfestingarleyfi fyrir hinni nýju Iðnskólabyggingu. yill 5. þing I.N.S.I beina þeirri áskorun sinni til ráðsins að það ■ endurskoði pessa ókvörðuii sína og veiti umbeðið fjárfest ingarleyfi nú þcgar. ViII þing ið í þessu sambandi benda ráð inu á, að þótt skólamál iðn- nema í Reykjavíki hafi átt við mikla örðugleika að striða 4 undanförnum árum, þá hefur ástandið i þeim málum aldrei verið verra en nú, þar sem fyr irsjáanlegt er að ekki verður hægt að koma öllum þéira fjölda fyrir sem sótt hefur um skólavist.“ Umsagnir um iðnnám. 5. þing I.N.S.I. beinir þeir i áskorun til háttv. ríkisstjórnar að hún hlutist til um það að þegar það opinbera leitar um sagna um mál varðandi iðnað, iðnaðarnám eða iðnaðarmenu þá lei ti það umságnar bæði iðn sveinaráðs, eða iðnaðarmenn bá sveinaráðs Alþýðusambands ís lands cþ Iðnnemasambands Is lands, . ásamt Landsambnndi Iðnaðarmanna. / Endurskoðun reglugerSar um iðnnátn. 5. þing I.N.S.l. vill með til liti til eftirfarandi samþykktai' frá fjórða þingi sambandsins, beina þeirri áskorun ail hátf'C i iðnaðarmálaráðherra, að lianu I skipi nefnd manna til að endur skoða reglugerð um iðnaðar- nám samkv. lögum nr. 100, 11. júní 1938. Enníremur beinir þingið þeim tilmælum til ráðs herrans að hann gefi Iðnnema- sambandinu kost á að tilnefna mann i nefndina. Iðnnámstíminn. Fjórða þing I.N.S.l. lítur svo á að iðnnámstími i ýmsum iðngreinum sje óþarflega lang ur og telur brýna neuðsyn bei a til að hlutlaus athugun á þvi í hvaða iðngreinum megi nú þegar stytta námstímann, án þess að um breytta námstilhög un væri að ræða. Jafnframt fari fram rann- sókn á þvi í hvaða iðngreinum væri hægt að stytta námstím- ann með breyttri árangurrík- ari námstilhögun. Það er skoðun þingsins að þar kæmi aðallega til greina verknáms skólar staríræktir af ríki og bæjum. Þingið leggur til að þessi leið veroi farin sjer staklega vegna þess, að hún fel ur í sjer möguleika til úrbóta á því ófremdarástandi, sem nú rikir i iðnaðarnáminuj svo setn að fjöidi iðnnema fær öft ekki nema nasasjón af þvi hvernig vinna skuli hin vandasömustu störf í iðngreinunum. > I ibútiarliús ( til sölu. StærS 50 fer- i metrar. 2 herbergi og eld- ; húa. Steinsteypt, Upphit- 1 un hráolíuofn. Hálftíma | keyrsla frá bænum. Áætl- i : unarferðir þrisvar á dag. ; — Tilboð merkt: ,.Ódýr i íbúð —- 878“ sendist blað- \ inu strax. i SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Skafiíelioguf til Vestmannaeyja um helgina. Vör: ^róttaka í dag. Esja austur um land íil Siglufjarð- ar cg Akureyrar um miðja næstu viku. Kemur við á venju Iegr„i áæílunarhöfnum í báð- um leiðum. Vörumóttaka ár- degis á mcrgim og mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóít- ir á mánudaginn. Skipið getur ekki tekið vör- ur til Kaufarhafnar. lif ST AÐ AVGLÝSA í MORGVNBL4ÐUW Gjaldeyrismálið 4: GENGISLÆKKUN þýðir .það, að erlendur gjaldeyrir er keypt ur og seldur hærra verði en áður. í rauninni er slík ráð- stöfun ekkert annað en almenn útfiutningsverðlaun jafn framt almennum innflutningstolli. ■— Gengislækkunin mvndi bæta af komu útflutningsins, þar sem tekjur af honum mundu hækka, en tilkostnaðurinn ykist ekki að sama skapi. Fyrir gengislækkuninni mætti færa fram ýmis konar rök, eins og nú er ástatt í at- vinnulífi voru. Það virðist t. d. ekki óskynsamlegt sjónar- mið að segja, að eðlilegasta lausnin á vandamáium útvegs- ins sje sú, að láta þá, sem gjald eyririnn nota, greiða hann því verði, sem raunverulega kostar að framleiða hann, þannig að hver tæki á sínar herðar þenn- an kostnað í rjettu hlutfalli við gjaldeyrisnotkun sína. Þessi leið mun einnig ein- földust í framkvæmd allra þeirra leiða, sem til greina koma. Frá sjónarmiði þeirra, sem óska eftir því, að sköpuð yrðu skilyrði fyrir því, að einhvern tíma yrði hægt að slaka á versl- unarhöftunum eða afnema þau, ætti þessi leið að vera æskileg, því að gengislækkunin mvndi að meira eða minna leyti brúa bilið milli framboðs og eftir- spurnar eftir erlenda gjaldeyr- inum, þannig að slaka mætti þá á gjaldeyrisskömtuninni. Vil jeg þó taka skýrt fram, að jeg tel svo mikla gengislækkun, að innflutni-ngshöftin yrðu óböif, ekki koma til mála í náinni framtíð. Eítir Ólaí Björnsson Þá skulu rædd þau rök, sem borin hafa verið fram gegn gengislækkuninni. Fyrst og fremst hefur verið á það bent. að gengislækkunin skapi til- hneigingu til verðhækkunav, og verði því enn til að auka vero- bólguna. Vissulega myndu er- lendar vörur hækka í verði vegna slíkra ráðstafana, og ef siíkar verðhækkanir ættn ekki að verða áframhaldandi yrði að nást samkofnulag um það við. m ikilvægustu st j ettasamtökin, að almenningur tæki þær verð- hækkanir, sem gengishækkun- in hefur 1 för með_ sjer, á herð- ar sínar án þess að fá hækk- aðar peningjatekjur. Auðvitað kæmi eþki t;l inála að láta launþegana eina bera slíkar byrðar, heldur yrði áð skifta þeim á alla, eftir efnum og ástæðum, en í þv íefni skulu ekki gerðar frekari tillögur hjer. Þá hefur því verið haldið fram, að gengislækkun væri áníðsla á sparifjáreigendum, en hagur þeirra hafi þegar verið rýrður nóg með verðbólgunni. í því sambandi má í fyrsta lagi á það benda, að menn mcga ekki blanda saman geng- isskráningunni og verðgildi pen inganna, eins og oft er gert. Verðgildi peninganna ákveðst ekki nema að litlu leyti af geng inu. Þó væri mikið rjett í þess- ari skoðun, ef ekkert annað væri gerf en lækka gengið. En ef geng'islækkunin væri aðeins liður í skynsamlegum ráðstöf- unum til þess að koma á jafn- vægi í hagkerfi þjóðarinnar, þar sem vísitölusvikamyllan væri jafnframt stöðvuð, mætti að mínu áliti miklu frekar segja, að gengislæi-: kunin mið- aði að því, að tryggja verðgildi peninganna. Sparifjáreigendur yrðu auðvitað eins og aðrir að sætta sig við það, aö kaupmátt- ur peninganna gagnvart erlend um vörum yrði minni, En þeir yrðu hvort sem væri að herða ólina hvað- snertir notkun er- lendra vara, ef ekki í þessu formi, þá í einhverjum öðrum. Þá hefur verið á það bent, að gengislækkun torveldi tækni þróunina, og mun þar átt við, að hún geri framleiðslutækin dýrari í innkaupi. Gegn því má þó benda á það, að gjaldeyris- öflunin er frumskiiyrði þess, að við getum bætt tækin okkar, og gengislækkunin myndi skapa betri skilyrði fyrir útflutningi. Þessi röksemd hefir þá þvi aðeins gildi, að bent sje á aðr- ar betri leiðir til þess að koma útflutningsatvinnuvegunum á kjöl. Einnig hefir sú skoðun kom- ið fram, að gengislækkun kynni að verða okkur álitshnekkir er- lendis. Skal ekkert fullyrt hjer um það, en á það bent aðeins, að svartur gjaldeyrismarkaður og vanskilaskuldir eru það líka, nema fremur sje. Ekki er þó útilokao, að þessi aðferð til þess að bæta markaðsaðstöðu okkar, yrði litin óhýru auga af sumum viðskiftaþjóðum okkar, einkum þeim, sem við okkur keppa að meira eða minna leyti. Skai ekki um það rætt hjer, hvert gildi þessi rök semd hefur, enda eru aðrir því kunnugri en jeg, en aðeins vak- in athygli á því, að þetta ber einnig að hafa í huga. Sú röksemd iiefur einnig verið' borin fram gegn gengis- lækkuninni, að með bví :nóti væri hækkað verð á allri út- flutningsframleiðslu jafnt, hvort sem þörfin tyrir það væri meiri eða minni. Hafa menn þar einkum haft í huga „síldar- kúfinn“. Aflabresturinn á síld- veiðum undanfarið hefir þó dregið úr gildi þessarar rök- semdár, og auðvitað ætti með sköttum að vera hægt að tak- marka óhóflegan gróða, sem þessi ráðstöfun kynni að gefa tilefni til. gjaldeyri, en vitaniega yrði þá að hafa með því óvggjandi eft- iriit, að slíkt væri ekki mis- notað. 3. Upphóíagreiðslur , úr ríkissjóði. Þetta er sú leið, sem til þessa hefir aðallega verið farin til þess að koma í veg fyrir það, að verðbólgan stöðvaði atvinnu vegina. Uppbótargreiðsiurnar hafa bæði verið í því fólgnar, að ýmsar neysluvorur hafa ver ið greiddar niður til þess að halda kaupgjaldsvísitölunni í skefjum, en auk þess, verða, sem kunnugt er, á yfirstandandi ári greiddar almikar uppbætur á verð ýmissa útfiuttra sjávar- afurða, en landbúnaðarafurðir hafa verið verðbættar um all- langt skeið. Ef ekki næst sam- komulag milli.stjórnarvaldanna og stjettasamtakanna um aðra hvora eða báðer 'pær leiðir, er þegar hafa verið ræddar, eiga st.jórnarvöldin að mínu áliti ekki aðra úrkosti en fara þessa leið. Það veeri auðvitað hugs- anlegt, að knýja fram verð- hjöðnun eða gengislækkun án kaupupp'bóta meo setningu gerðardómslaga eða langvar- andi vinnustöðvunum. En þótt uppbótagreiðslur í svo stórum stíl, sem þær þyrftu að vera, úr því sem komio er, til. þess að halda útreikningnum uppi, hafi stórfelda annmarka, tel jeg þann kostinn þó af tvennu illu betri, en langvarandi styrj- öld á vinnumarkaðinum, sem hlyti að baka þjóðinni mikið tjón, hversu sem henni lyktaði. Þar sem stöðvun útflutnings- ins yrði vitanlega það versta af öllu, yrðu stjóriiarvöldin að fara þessa leið, ef samvinna við stjettasamtökin um lausn vanda málanna tekst ekki. Er því mik ilvægt að gera sjer Ijóst hver áhrif það myndi hafa, ef fara yrði eftirleiðis sem hingað til þessa leið eina. Ef málum ætti að skipa þann ig, ætti þingið við afgreiðslu fjárlaga um þrennt að velja: a) Tekjuhalla a íjárlögum, b) Niðurskurð snnara ríkis- útgjalda, c) Hækkun skatla, tolla og annara opinberra gjalda. Skulu þessir þrir möguleikar teknir til meðferðar í lokagrein minni. (Niðurl. næst). amiiuiiiiniiRtHH'itmmiuiiiiimniiiiniiiimiitiiiKivv Hjer hafa verið talin helstu rökin með og móti gengislækk- uninni. Annmarka þá, sem á henni eru, ber ekki að van- meta, en vegna hins gífurlega ójafnvægis, sem nú er í gjald- eyrisviðskiftum okkar, verður þó tæplega annað sjeð, en ó- hjákvæmilegt verð; að grípa til hennar að einhverju leyti. Ef til vill kæmi þá til mála að selja gjaldeyri til kaupa á brýn- ustu framfærslunauðsynjum eitthvað lægra verði en annan Vil kaupa hæð hw I helst einstæðu, efri hæð | og ris, eða neðri hæð og J kjallara, fokhelt eða § lengra komið. — Tilboð | merkt: „1000 — 879“ send- § ist afgr. Mbl. | ■•••KiniHiinimguuui I l^aqnúá ‘Uhortú auuá I, hæstarjettarlögmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.