Morgunblaðið - 26.09.1947, Síða 12

Morgunblaðið - 26.09.1947, Síða 12
12 MORGXJKBLAÐIÐ Föstudagur 26. sept. 1947 Fimm mínúfna krossgátan Lárjett: — 1 glas — 6 ker — 8 Fjölnismaður — 10 borðandi — 11 gamla — 12 fljót — 13 nudd — 14 mannsnafn — 16 reykti. Lóðrjett: — 2 líkamshluti — 3 heimsálfa — 4 eins — 5 suð- ur með sjó — 7 eina — 9 barði — 10 flana — 14 sá hæðsti — 15 hreyfing. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 lokka — 6 tjá ■— 8 rá — 10 ra — 11 krullur — 12aa — 13 tt — 14 ani •— 16 stall. Lóðrjett: — 2 ot — 3 kjólana •— 4 ká —5 orkan — 7 varta — 9 ára — 10 Rut — 14 at — 15 il. Halló stúlkur! Maður á besta aldri ósk- ar að kynnast stúlku, sem hefir áhuga fyrir sambúð, á aldrinum 25—35 ára Hefir fyrsta flokks íbúð, Þær sem hefðu áhuga fyr- ir þessu, geri svo vel og leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. ásamt mynd, sem endursendist. Þagmælsku heitið, fyrir 30. þ. m., merkt: „Von — 888“. — Marshalláætlunin Framh. af bls. 1 til þessa, auk þess sem það mundi eiga sinn þátt í því að stöðva verðbólguna í Bandaríkj unum. Aukin framleiðsla. Truman gerði grein fyrir því, hvað.gera þyrfti í aðalatriðum til að Marshalláætlunin hefði tilætluð áhrif. Kvt.ð hann það meginatriðið, að lönd þau, sem um er að ræða, Jeggðu sig öll fram til að auka framleiðslu sína, auk þess sem þau yrðu að hafa eins mikla samvinnu sín á milli og frekast væri unt. De Vðlera í London London í gærkvöldi. DE VALERA, forsætisráð- herra, kom við í London í dag á leið sinni frá París til Eire. — Ræddi forsætisráðherrann við Attlee og Cripps, verslunarmála ráðherra. De Valera átti og tal við írska sjerfræðinga, sem verið hafa í Bretlandi að undanförnu til að ræða við breska embættismenn um verslunarviðskipti Eire og Englands. — Reuter. Enskukensb | fyrir byrjendur, góð og ! ódýr. Les einnig ensku I með skólabörnum. Sími ; 4370. 5 ■ íbúð til sölu á góðum stað í austurbænum á hitaveitusvæði, ef við- unanlegt boð fæst. Ibúðin er 3 góð herbergi með öllum þægindum á hæð, ásamt einu herbergi í risi. Laus til íbúðar nú þegar. Tilboð merkt: „4 herbergi“, sendist afgr. blaðsins fyrir lok þessa mánaðar. Vjeiaverkstæðið í l\les-kaupstað vantar yfirverkstjóra með meistararjettindum nú þegar. Húsnæði getur fylgt. Nánari upplýsingar gefur Jón S. SigurSsson, staddur á Hótel Borg næstu daga. Minnlng: Svava Guðjdnsdóttir KVÍSLHÖFÐA. Fædd 3. nóv. 1928. Dáin 24. júlí 1947. Það var sólbjartur sumardagur, söngur í runni og mó, himininn heiður og fagur, á hafið gullroða sló. Þá var mjer sagt, Svaía er dáin, þá sýndist mjer dimma svo skjótt. Jeg horfði með hrygð út í bláinn, í huga minn komin var nótt. Oss er svo erfitt að skilja þau æðri máttarvöld, er okkar vonum og vilja virðast svo grimm og köld. í sólskini Svafa kvaddi, sem sólgeisli lifði hún og dó, er alla með yl sínum gladdi, ástríki, glaðlyndi og ró. • Þó hún væri ung að árum, voru örlögin henni grá, margur boði á lífsins bárum braut hennar fleyji á. Hún var bjartsýn, þó bljesi á móti, og brosti með stillingu og ró, hvort sem leið hennar lá eftir grjóti eða um lífsins ólgandi sjó. Það er okkur huggun í hörmum að hún mun á eilífðarströnd okkar bíða með opnum örmum og útrjetta kærleikans hönd. Vertu svo sæl, elsku Svafa, sumardýrð fylgja mun þjer. Leiðsögn þína jeg helst kýs að hafa, þegar hjeðan burtu jeg fer. M. G. GYÐINGAR STELA DEMÖNTVM JERÚSALEM: Ofbeldismenn af Cfyðingaættum í Tel Aviv stálu nýlega demöntum, sem virtir eru á 15,000 sterlingspund. 3 jGóð stúlka | óskast til ljettra starfa á | fáment heimili í Reykja- I Hitaveita. Sjerherbergi. | Hátt kaup. — Uppl. í síma i 7585 milli kl. 12—1 og j 6—7. manniniinunniiiiiiiiiiiiinimjmniniiinHimiimmi Kommúnistar Framh. af bls. 9 barsmíðar og kylfuhögg heldur bragða, sem sjerfræðingar úr N.K.V.D. (rússnesku leynilög- reglunni) höfðu kent. Pappírsmiða, sem rifinn hafði verið úr gamalli bók og skrifað hafði verið á með blýanti, var smyglað út úr fangelsi og undir hafði skrifað maður, sem jeg kannaðist við. Hann sagði, að við eina yfirheyrsluna hefði hann verið neyddur til að standa undir blindandi ljósum, ýmist með meðvitund eða hálfmeðvit- undarlaus, í 120' klukkustundir samfleytt. Seinna heyrðist talað um ís- kulda með háum. loftþrýst- ingi, að skurðaðgerðir væru notaðar til að skaða tauga- kerfið og að konum og börn um hinna ákærðu væri hót- að öllu illu. En auðsýnilega var aðallega bygt á því, að taugar hjer um bil hvers einasta manns hljóti að bila af þreytu, ef liann er kval- inn nógu mikið og lengi. Þegar jeg reyndi að sannfæra kommúnista og Rússa um, að aðferðir þeirra hlytu að lokum að snúa almenningsálitinu á móti þeim, var jeg fullvissaður um, að aðeins lögákveðnar að- ferðir“ voru notaðar, sem ef til vill er rjett í þeirri merkingu, sem kommúnistar leggja í þessi orð. Fyrstu yfirheyrslur viðvíkj- andi „samsærinu“ voru opin- berar, eins og við Smábænda- flokksmenn höfðum krafist. En dómstóllirin var þannig skipað- ur, samkvæmt lögum, sem Rúss- ar höfðu í fyrstu sett árið 1945, að fjórir af fimm dómurum voru annað hvort kommúnistar eða handbendi þeirra. Ein undantekning. Hinum ákærðu var leyft að tala við verjendur sína í aðeins tíu mínútur fyrir yfirheyrsluna, og þá aðeins í viðurvist hinnar pólitísku lögreglu Rajks. En það sem kom mönnum mest á óvart, var framkoma hinna ákærðu sjálfra. Hver einasti þeirra játaði hreinskilnislega sjerhverri á- kæru, sem hann var kærður fyr- ir, ákærum, sem þeir vissu, að myndu kosta þá fangelsi eða líflát. Játningarnar voru lang- undiroka.... ar, margorðar og þuldar eins og utanbókar með mprgum föst um orðatiltækjum. Almenning- ur var undrandi og óttasleginn. Ein undantekning var reynd. Balint Arany, ritari Smábænda flokksins í Budapest, reyndi djarflega að taka aftur hina skriflegu játningu sína. Rjett- arforsetinn, sem var kommún- isti, frestaði yfirheyrslunum þegar í stað. Stuttu seinna höfðu sjerfræðingar úr N. K. V. D. Arany á brott með sjer. Þegar hann birtist aftur í vitnastúkunni viku síðar, bar hann engin ör utan á sjer. En í þetta skifti vall játningin af vörum hans viðstöðulaust. (I næstu grein lýsir Nagy hvernig hann var neyddur til að segja af sjer forsætisráð- herraembættinu ). St^ndsetning Stúlka vön standsetningu óskast strax. Dugleg og vandvirk. Uppl. í síma 6970. Géllteppi | a Sem nýtt gólfteppi til | sölu. — Uppl. í síma 5818. I tbúð | _2ja eða 3ja herbergja ! íbúð óskast 1. október eða í síðar í haust. Tvent í heim- | ili, reglusamt fólk. Fyrir- I framgreiðsla • eftir sam- | komulagi. — Upplýsingar | í síma 3635 og 7534. RAGNAR JÓNSSON i. hæstarjettarlögmaður. i Laugavegi 8. Sími 7752. I Lögfræðistörf og eigna- ! umsýsla. ^ V V —* ’ífú.TTANCE ÓT CAMP 4ÍA& BEEN LIVEE-LIPÍ 5TILL AT LARöE m IP OMLV I CAM J REACH THE C0UNTV ROAD ON TME OTHER C-IDE OF THIS , L MOUMTAIN — -ú. A FEW MOMENTö LATER He 5TUMBLE& ON, INTO A SHARP RAVlNE —THEM, suddenlV- WMM. ~ WBS, it£ £N0WlN6! AND 6ETTING C> COLDER! DID I 6ET TURNED AROUND? WHlCH WAV AM ^ 1 MEADED? titötuL i y íó, Kmg fnnwo ir/ndtnt* Kalli er enn frjáls maður. Hann gerir sjer vonir um að komast yfir á veg hinum megin við fjallið, sem hann er staddur á. Allt í einu byrjar að snjóa. Kalla er orðið mjög kalt og hann villist. Hann geng- ur niður í hátt gil og rekur svo skyndilega upp hátt hljóð. , |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.