Morgunblaðið - 21.10.1947, Síða 9
Þriðjudagur 21. okt. 1947
MORGUHBLAÐIÐ
9
IJngversku kosningarnar
Eftir PATRICK SMITH, frjettaritara B. B. C.
Uppskuriur á „l!áu barni" |
. ATBURÐIR þeír, sem fóru á
undan kosningunum í Ung-
verjalandi hinn 1. sept. og hin
mikla, niðurbælda æsing, sem
var samfara tilkynningunni um
kosningaúrslitin, eru eins og
myndir í töfrakíki í hugum
manna. Það er hægt að hrista
kíkinn á ýmsa vegu og fá allt-
af mismunandi myndir. En aðal
iitirnir eru alltaf rautt og svart.
Jeg held, að flestir af okkur,
erlendu frjettariturunum, hafi
búist við, að eitthvað mundi
verða bogið við kosningarnar,
þó að enginn okkar gæti sagt,
í hverju það yrði fólgið. Jeg
geri ráð fyrir, að erlendum
frjettariturum hætti við að hafa
nokkura ótrú á þeirri tegund
,,lýðræðis“-kosninga,. sem nú á
dögum tíðkast í Austur-Evrópu.
Þegar jeg fór yfir Vestur-Ung-
verjaland, frá hínni dapurlegu
Vínarborg eftir Dónárbökkum
og gegnum breið og þrifaleg
þorp, sá jeg öll hin venjulegu
kosningaummerki. áróðurs-
spjöldin, slagorðin sem máluð
höfðu verið á veggina, stjórn-
málafundina og fánana. Mestan
hluta leiðarinnar var ungversk
ur liðsforingi samferða mjer,
kommúnisti, sem verið hafði í
útlegð í Vestur-Evrópu mörg
ár milli stríða, en hafði nú snú-
ið heim og vann sem stjórn-
málaerindreki í ungverska
hernum. Hann sýndi mjer
hreykinn alla vörubílana, sem
fluttu stuðningsmenn kommún-
ista á kosningafundi í sveitun-
um. Hann var ekki í neinum
vafa um, að kommúnistar
myndu sýna hinum flokkun-
um, að þeir skyldu vinna stór-
kostlegan sigur.
12 af 100 sviftir kosninga-
rjetti.
Svo komum við til Budapest,
sem er enn, þrátt fyrir rústirn-
ar, glæsileg borg, ekki óáþekk
París. Jeg kvaddi kommúnist-
ann, samferðamann minn, og
fór síðan að kynna mjer hina
flóknu stjórnmálabaráttu Ung-
verjalands. Það þurfti ekki
langan tíma til að sjá, að kjör-
skrárnar voru eítthvað öðru-
vísi en þær áttu að vera. Þó
að fjöldi manna hefði verið
sviftur kosningarjetti (stund-
um af mjög ómerkilegum ástæð
um) var hin opinbera tala
þeirra, sem enn hafði kosninga
rjett, kringum 250 þús. hærri
en árið 1945. Þetta var fyrsta
tortryggilega atríðið viðvíkj-
andi kosningunum. Annað var
tala þeirra, sem sviftir höfðu
verið kosningarjetti. Tölu
þeirra var ekki hægt að fá,
og jeg hygg, að hún verði aldrei
kunn. Tala þeirra, sem sviftir
voru kosningarjetti hefur ver-
ið einhvers staðar á milli tvö
hundruð þúsund upp í rúmlega
milljón. Hófleg ágiskun, sem
byggð er á athugunum á kjör-
degi, er, að þeir muni vera um
500 þús., eða kringum 12%
kjósenda.
Sviftir kosningarjetti fyrtr
,,ósi3semi“.
Lögin um sviftingu kosninga
rjettarins vöktu mikla mót-
spyrnu í Ungverjalandi. Listar
höfðu verið fesfir upp í for-
dyrum hú.sa;, sem sýndu, að
gamlar konur, sjötugar og átt-
ræðar, höfðu verið sviftar kosn-
ingarjetti, af því að þær voru
grunaðar um ósiðsemi, að verka
menn, sem bjuggu á litlum
leigujörðum, höfðu verið úti-
lokaðar vegna þess, að þeir
hefðu verið s'tórjarðaeigendu1:
og þar af leiðandi fasistar og
að tala þeirra manna, sem
skyndilega höfðu verið taldir
geðveikir fyrir kosningar, var
orðin ískyggilega há.
Þriðja atriðið viðvíkjandi kosn
ingunum, sem vircist sæta tals-
verðri gagnrýni, var „bláa kjör-
seðla“-kerfið, sem gerði bað að
verkum, að kjósendur gátu kos-
ið fjarri heimilum sínum. Hálf
milljón bessara kjörseðla hafði
verið prentuð, tæpur helming-
ur þess hafði verið gefinn út,
en hitt hafði horfið á dularfull-
an hátt. Allt var nú tilbúið og
okkur útlendu frjettariturunum
voru gefin öll tækifæri til að
fylgjast með kosningunum og
reyna að leysa gátuna. Við feng
um þessi sjerrjettindi ekki fyr-
irhafnarlaust og fram á síðustu
stundu virtist vafi leika á þvi,
að okkur yrði í raun og veru
bleypt inn á kjörstaðina.
Kosningabaráttan hafði far-
ið merkilega friðsamlega fram
þó að formaður andstöðunnar,
Pfeiffer, væri einu sinni bar-
in á fundi. En það var ekkert,
sem benti til, að hreinum ógn-
unum væri beitt í þágu nokk-
urs sjerstaks flokks, eins og í
Póllandi og Rúmeníu. Að kvoldi
kjördagsins kom svo hin áhrifa
mikla yfirlýsing Rússa, um að
þeir ætluðu sjer að staðíesat
friðarsamninginn við Ítalíu og
hina samherja Þjóðverja. Hvaða
áhrif mundi þetta hafa á úr-
slitin? Almennt var álitið, að
þetta kæmi of seint. til be§s að
kommúnistar gætu haft gagn
af því.
Sti<>r*mrandstaðan átti enga
fulltrúa í kjörnefndum.
Svo rann kjördagurinn upp
Kjörsókn var ekki sjerlega góð.
og er fjelagi minn og jeg hófð-
um komið við á nokkurum kjör
stöðum í Budapest sjálfri, ók-
um við upp í sveit, til bess að
sjá, hvernig kosningarnar færu
fram þar. Við stönsuðum í
mörgum smáþorpum og litum
inn á kjörstaðina.
Jeg kom í námuhjeraðið
Dorog, sem er um það bil sextán
mílur frá Budapest. Hjer var
alveg greinilegt, að kommún-
istar of jafnaðarmenn höfðu
töglin og hagldirnar, ef dæma
átti eftir kjörstjórninni, því að
andstöðuflokkarnir áttu ekki
1 einn einasta fulltrúa í henni. Og
Iþarna vaknaði grunur minn
i fyrst, þegar jeg komst að því,
1 að um 45% kjósenda höfðu ver-
ið sviftir kosningarjetti og flest
um áfrýjunum hafði verið vís-
að á bug. En þetta var það
fyrsta, sem jeg hafði rekist á.
Síðan hjeldum við áfram gegn-
um fleiri smáþorp og stönsuð-
um á kjörstöðunum, en fund-
um lítið athygjisverðara að
segja fi’á en frá kjúklingi, sem
var of seinn að forða sjer und-
an bíl okkar á veginum og
drapst.
K.jörseðlarnir búnír.
Síðan ókum við aftur með-
fram Dóná, þar sem hún beygir
suður á bóginn áður en hún
rennur inn í Budapest, gegnum
einhver fegurstu hjeruð Ung-
verjalands, með snarbröttum
hæðum, krýndum köstulum,
beggja megin árinnar. Við
stönsuðum í Visegrad, þar sem
annað athyglisvert varð á vegi
okkar. Margir af íbúunum rtóðu
fyrir utan kjörstaðina og biðu.
Jeg talaði við þá og komst að
því, að allir kjörseðlarnir voru
uppgengnir í bráð’na, af því að
heilir hópar kjósenda á ferða-
lagi höfðu komið allt í einu með
járnbraut og í bílum. Ibúarnir
voru að bíða eftir, að nýir kjör-
seðlar kæmu.
Kussx á mörgum stöSum.
Jeg kom aftur til Budapest
seint um daginn og varð strax
var vaxandi óánægju yfir svip-
uðum tilraunum .Jjúgandi kjós-
enda, eins og þeir voru fljótt
skírðir, sem sýnilega fóru stað
úr stað og kusu. Það kom brátt
í ljós, að fólki þessu hafði verið
borgað fyrir að gera betta og
hafði verið gefnar margar
tylftir af þessum bláu kjör-
seðlum í þeim tilgangi. Svona
skýrslur komu nú mn frá mörg-
um öðrum stöðum í landinu um
svipuð svik. En þó að skýrt
væri frá þeim, tók lögreg'lan
aðeins fáa menn fasta, Innan-
ríkisráðherrann, kommúnistinn
Rajk, hafði skipað svo fyrir að
handtökur skyldu ekki fara
fram. Æsifregnir gengu nú um
höfuðborgina um að mörg
hundruð þúsund fljúgandi kjós
enda streymdi um sveitirnar
síðustu klukkustundir kosning-
anna. Þær voru vitanlega allar
ýktar. Að lokum voru svo úr-
slitin birt. Mjer finnst ekkert
eins þreytandi eins og að þurfa
að vaka heila nótt og hlusta á
kosningawrslit, þegar maður
veit, að þau eru ekki rjett.
Úrsliíin.
Að lokum lcom í Ijós, ao
kommúnistar höfðu hlotið flest
atkvæði, meira en þrjú hundruc
þúsundum fleiri en bin skráos
fjelagatala þeirra var. Öiluir
kom mjög á óvart, hvað Gmá
bændaflokkurinn tapaði gjörsán
lega fylgi og svo Ixin tiitöluleg;
sterka aðstaða, ; em andstöóu-
flokkarnir höfðu fengið, en eng
inri þeirra hafoi verið til í meira
en tvo mánuði. Þeir tveir aðal
flokkar, sem fengu flest atkvæði
fyrir andstöðuflokkana, voru
Lýðræoisflokkur Baronkovics.
sem fjekk 16 % og Sjálfstæðis-
flokkur Pfeiffers, sem fjekk
14%. Jafnvel flokkur föður
Baloghs, prests, sem áður var í
Smábændaflokknum, tókst að ná
5% atkvæða frá ramsteypu-
flokkunum. Lýðræðislegum jaín
aðarmönnum hafði ekki gengið
eins vel og þeir höíðu vonað.
Þeir höfðu fengið 14Vo% atkv.,
3% minna en í kosningunum
1945.
Hitt hefur svo orðið seinna.
Ries, dómsmálaráðherra, sem er
Frh. á bls. 12
Uppskurðir ameríska læknisins, dr. Blalock, á svo nefndum
„bláum börnum“, hafa vakið mikla athygli víða um heim. „Blá
börn“ eru þau, sem ganga með hjartveiki, sem geiir það að
verkum, að blóðrennslið er ekki eðlilegt, og þau verða blá x
húðinni og þola illa alla líkamelga áreynsiu. Með uppskurð-
um sínum hefir dr. Blaloek tekist að lækna þessi börn til fulls.
Á myndinni sjest er dr. Blalock er að gera einn uppskurð, erv
læknar og læknastúdentar fylgjast með af áhuga. Dr. Blalock
er nú væntanlegur til Stokkhólms til að tala við lækna þar
sem um hríð hafa noíað aðferðir hans við iækningu á „bláum
börnum“.
Hafnamál Norðlend
ingafjórðungs
Akureyri, fimtudag.
FJÓRÐUNGSÞING fiskideilda
Norðurlands var haldið hjer í
bænum dagana 11.—13. októ-
ber s.l. Þingið sóttu 14 íulltrúar
frá 10 fiskideildum í fjórðungn-
um og að auki formaður deildar-
innar, Sigurvin Edilonsson og
?rindreki Fiskifjelagsins, Kelgi
Pálsson.
Þingið ræddi ýms sjávarút-
./egsmál, einkum í Norolendinga
IjórCungi og gerði ýinsar mark-
verðar ályktanir og samþyktir
al Fiskiþings og stjórnarvalda.
Á meðal mála þeirra er rædd
voru, voru hafnarmál í fjórðung
anura og ástanúið í hafnarmál-
xm Akureyrarkaupstaðar sjer-
Jaklega. Um þau gerði þingið
svofelda sarnþykt:
„Fj áruungsþing íiskideildar
: Norðlendingaíj jrðungi heldið
dagaha'll.—13. okt. 1947 skorar
i ríkisstjórnina að stvrkja Ak-
ureyrarhöfn til þess að hægt sje
á næsta ári ao bæta úr því neyð-
arástandi, sem þar rikir með
hafnarmannvirkin. Ennfremur
skorar fjórðungsþingið á Lands-
banka íslands að lána fje til
framkvæmdajina. — Fjórðungs-
þingið treystir því, að hafnar-
nefnd Akureyrar og vitamála-
ski'ifstófan leggi ríka áherslu á
þessar framkvæmdir."
Um aðrar hafnir hjer nyrðra
var þetta samþykt m. a.:
„Fjórðungsþing Norðlendinga
fjórðungs haldið á Akureyri 11.
—13. okt. skorar á Fiskiþing og
Fiskifjelagið að beita sjer fyrir
því, að hafnirnar á Dalvík,
Skagaströnd, ÓlafsíirSi og H' sa
vík verði fullgerðar hið fyrsta.“
Þingið gerði ýtarlega ályktun
um dýrtíðarmálin og hag útgerð
arinnar. Er þar rakið hvernig
dýrtíðin hefur leikið atvinnu-
vegi landsmanna og sje svo kom
ið að þjóðarbúskapurinn sje rek-
inn með tapi, útflutningsvörur
seljast ekki fyrir framleiðslu-
kostnaði, vjelbátafloti lands-
manna liggur í höfn og er.gin
von til þess að vertíð verði haf-
in í vetur við óbreyttar kring-
umstæour, togaraflotinn haldi
enn velli, en megi þó ekki við
noinum óhöppum tii þess að
stöðvast. Einnig skcrar fjórð-
ungsþingið á alla ábyrga þegna
þjóðfjelagsins að sameinast um
að koma þjóðai'búskapnum út úr
ógöngunum, sem hann nú er í.
Var mikið rætt um ýnisár leiðir
til úrbóta í þeim efnum, þar á
meðal um lækkun vísitölunnar.
Margt fieira kom til urnræöu á
fjórðungsþinginu. — H. Vald.
Cripps viil rafmagRS-
sparnai
London í gærkvöldi.
SIR. STAFFORD CRIPPS,
efnahagsmálaráðherra Breta,
skoraði í dag á bresku þjóðintv
að fara sparlega með rafmagns
i vetur. Segir ráðherrann, að ef
eyðslan verði jafnmikil og s.I.
vetur, muni það hafa það í för
með sjer, að minka' verði raf-
magnsskammt margra verk
smiðja.