Morgunblaðið - 21.10.1947, Síða 16

Morgunblaðið - 21.10.1947, Síða 16
VEDURUTLITÍÐ: Faxaflói: UNGVERSKU KOSNING'- u,7 sssja upp íþinf :glr Jánasi híi tiáP JÓNAS JÓNSSON flytur á A Iþingi tilögu til þingsályktun- er um bann gegn því, að ein- stakir trúnaðarmenn þjóðfjel- ag ins fái vörur. svo sem á- fengi, tóbak og bifreiðar. með undanþáguheimild frá ríkis- vaidin;;., við lægra verði heldur cn aðrir þegnar þjóðfjelagsins. Jafnframt er í tillögunni skorað á ríkisstjórnina að Icggja fyrir Alþingi tillögur um bófleg en nauðsynleg framlög lil að standast risnukostnað forseta lýðveldisins og utan- ríkisráðherra. í greinargerý ;"yrir .illögunni, sem er geysilöng, negir flutnings maður að það sje nú ,.á almanna vitoi€i að til mála hafi komið að setja upp „bar“ eða snapsa- útsölu í þinghúsinu, -og er ekki (fotf' að segja nema sú ..hug- jsjón11 hefði orðið að veruleika, ef forseti sameinaðs Alþingis, hefði ekki beitt sjer á móti þess ari nýjung“. v Ilvaðan flutningsmaður hef- ur þessar upplýsingar er ekki gott að segja. m raagisler láfinn EINAR JCNSSON magister, kennari við Stýrimannaskólann andaðist í gærmorgun. Banir- mein hans var hjartaslag. Hann fór til kenslu í skólann í gær- n rorgun, kendi sjer einskis meins cn veiktist í kenslustund og and aðist skommu síðar. Einar hefur átt við vanheilsu að stríða á undaníörrium árum, en hafði verið hress undanfarn- ar vikur. mm F liíiskri fyiidni tin: f T 13» ELLEFTA liefti af „Islenskri fy ndni1 Gunnars frá Selalæk er nýkomið út, en óhætt mun að fullyrða að þetta er citt vinsæl asta tímarit, sem gefið er út á Jslandi. Það er nú komið á fimta ár síðan „Islensk fyndni“ korn síð ast út, og valda þeirri töf ýms ar orsakir, en menn munu taka því með enn meiri fögnuði, þeg ar það er nú komið. 150 skopsagnir eru í ELÍSABET Englandsprinsessa hjelt á dögunum barni undir skím, seni skírl var Rosemary Elísabet. Var þessi mynd tckin af prinsessunni við það tækifæri. Vísitala októbermánaðar er stig Heffir fiækkaS im 13 slig frá fyrra mánuði HAGSTOFAN hefur nú lokið við að reikna út vísitölu fram- færslukostnaðar fyrir októbermánuð. Við útreikning hennar reyndist hún vera 325 stig. Hefur vísitalan aldrei verið jafnhá og nú. Við útreikning vísitölunnar^ fyrir sept., var hún 312 stig. — Hefur hún því hækkað um 13 stig í einum mánuði. Ilagstofan skýrði svo frá, að það sem hafi haft mest áhrif á þessa miklu hækkun, hafi verið, að niðurgreiðsla á kartöflum var minkuð í mánuðinum. Þá hafði hin mikla hækku.n á mjólk og mjólkuraíurðum að sjálfsögðu áhrif á vísitöluna, svo og hækk- un á fatnaði. Ýmislegt fleira kemur til greina og skal af því nefnt hækk un húsaleiguvísitölunnar. Verð á kjöti er greitt niður af ríkis- sjóði. Axel Andrjessyni i yiaisviroi AXEL Andrjesson sendikenn ari I. S. í. hefur nýlokið nám- skeiði í knattspyrnu og hand- þessu I knattleik í Ólafsfirði. Þátttak- hefti, sem er skrevtt teikning- endur voru samtals 108 úr I- 68 Kennsfa í slfiinp- um eftir Elalldór Pjetursson, og koma þar margír þjóðkunnir menn við sögu, eins og í fyrri heftunum. Og ekki vahtar að margt er þa r spaugilegt og engum leiðist lesturinn eins og t.d. um mann inn, sem hlustaði á messu stein sofandi uppi í rúmi, rauða hest inum með hvíta blettirm á flibb flimm, sem auglýst var eftir, eða strákinn, sem var stelpa innan undir, og svo mætti lengi telja. þróttafjelaginu Sameining piltar og 40 stúlkur. Námskeiðið endaði með tveimur sýningum 15. og 16. þ. m. á Axels-kerfunum í sam- komuhúsi bæjarins. — Fyrra kvcldið sýndu 38 stúlkur hand- knattleikskerfið en 30 drengir knattspyrnukerfið. — Seinna kvöldið sýndu 48 drengir og piltar, en 18 telpur. Sýning- arnar tókust ágætlega bséði kvöldin og voru áhorfendur eins margir og húsrúm leyfði. BRJEFASKOLI SIS mun hefja á næstunni kenslu í siglinga- fræði, og hefur Jónas Sigurðs- son, kennari við Stýrimanna- skólann, samið brjefin og ann- ast kensluna. Blaðinu hafa borist tvö fyrstu brjefin í siglingafræðinni. Segir þar m. a. í innganginum: „Brjef þessi eru einkum ætluð fyrir þá, er hugsa sjer að fá rjett indi til að vera stýrimenn eða skipstjórar á skipum frá 6—30 rúmlestum að stærð, en til þess að öðlast þau i jettindi er skylt, samkvæmt lögum um atvinnu við siglingar á íslenskum skip- um, að ganga undir próf í nokkr um greinum siglingafræðinnar, alþjóðasiglingareglum o. fl. Það er ýmsum erfiðleikum bundið, einkum utan Reykjavík- ur, að fá tilsögn í þessum grein- um. Kenslubók er engin til, er fjallar sjerstaklega um þetta efni, og erfitt fyrir nemendurna sjálfa að velja úr stórum kenslu- bókum, það sem þeir þurfa að læra til þessa prófs. Það var með tilliti til þessa, sem þessi brjef voru samin. Er ætlast til að nem endu.rnir geti við lestur þeirra, og án annarar tilsagnar, búið sig undir prófi.“ Áður hefur brjefaskóli SÍS hafið kenslu í ýmsum greinum og gert ráð fyrir að ýmsum námsgreinum verði enn bætt við. Finski sendiherran skiiríki sín SENDIHERRA FINNLANDS á íslandi, með aðseturstað í Oslo, hr. Páivö Kankomicli Tar- janne, afhendi í gær, sunnudag- inn 19. október, forseta Islands embættisskilríki sín við hátíð- lega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni sátu sendi herrahjónin og utanríkisráð- herrahjónin hádegisverð í boði forsetahjónanna, ásamt nokkr- um öðrum gestum. Síld a! Isafjarðar- djúpi lil Siglidjarðar í GÆRKVELDI var verið að hlaða fyrsta skipið, sem fer með síld, sem veiðst hefur á ísaf jarð ardjúpi undanfarið, til bræðslu á Siglufirði. Var það Grótta, er fer með 1700 mál til Siglufjarð- ar og annað skip, Ernir fer þang að með 500 mál. Á sunnudag veiddi Huginn II. 700—800 mál síldar á ísafjarð- ardjúpi, en veður var slæmt vestra í gær og skip ekki á sjó. Aðalfundur Dóm- kirkjusafnaðarins AÐALFUNDUR Dómkirkju- safnaðarins var haldinn s.l. sunnudag í kirkjunni. Fundur þessi er hinn fjölmennasti, sem haldinn hefur verið og er taiið að rúrylega 300 manns hafi set- ið hann. Á þessum fundi fór fram kosning þriggja manna í sókn- arnefnd og hlutu þessir kosn- ingu: Þorsteinn Scheving Thor- steinsson lyfsali, frú Dóra Þór- hallsdóttir og sr. Sveinn Víking- ur skrifstofustjóri. Fyrir voru í stjórninni: Matthías Þórðarson þjóðminjavörður og sr. Sigur- björn Á. Gíslason. Þeir er sæti áttu í sóknarnefnd voru: Knud Zimsen fyrrv. borg- arstjóri, Markús Sigurðsson og Sigmundur Sveinsson. Þeir Knud Zimsen og Sigmundur hafa átt sæti í stjórninni um margra ára skeið. Safnaðarfulltrúi er Knud Zimsen. Fellibylur á Bermuda Hamilton í gærkveldi. OFSALEGUR fellibylur, sem stundum náði allt að hundrað mílna hraða á klukkustund, gekk yfir Bermuda í dag. Bæði rafmagnsleiðslur og símakerfi slitnaði, og göturnar í Hamil- ton og Saint Georgs voru þakt- ar húsþökum og trjám, sem höfðu fokið. Oll umferð um eyjuna var á ringulreið vegna þessa fellibyls en vegna þess hve allt samband við eyjuna var vont í dag, var ekki hægt að fá nánari frjettir af því, hvort manntjón hefði orðið mikið eða hve miklar skemmdir hafa orðið. —Reuter. ARNAR. — Lýsing sjónarvotts á bls. 9, Franskri flugvjei hlekkist á SNEMMA í gærmorgun hlekt- ist franskri flugvjel á, er húri var að lenda á Keflavíkurflug- velli. Flugvjel þessi, sem er af Sky- mastergerð, var að koma frá París á leið til New York og var hún fullskipuð farþegum. Þeg- ar flugvjelin var að lenda á vell- inum, rakst skrúfa eins af fjór- um hreyflum hennar, í stöng er stóð þar uppi. Við áreksturinn bognaði skrúfan svo, að flug- vjelin gat ekki haldið ferð sinni áfram. Viðgerðarmenn flugvall- arins unnu í allan gærdag við að lagfæra bilunina, og mun flug- vjelin hafa haldið ferð sinni á- fram vestur í gærkvöldi. Síldveiðin í Hafnar- firði ÁFRAMHALDANDI síldveiði er í Hafnarfirði. Talið er að um 10 bátar stunrii veiðar, en afli þeirra hefur verið mjög misjafn. — í gærmorgun fengu t. d. ekki nema tveir bát- ar í net sín. Annar þeirra f jekk einar sex tunnur en hinn 3, — Aðrir bátar munu ekki hafa orð- ið síldar varir. Skeið varð Noregs- meisfari í knaff- spyrnu SKEID frá Oslc varð Nor- egsmeistari í knattspyrnu 1947, eftir að hafa sigrað Víking frá Stavanger með 2:0. Urslitaleikurinn fór fram í Bergen s.l. sunnudag. — Það rigndi mikið á meðan keppnin fór fram og völlurinn var bæði blautur og þungur, „Skeid“ var betri og vann verðsuldaðan sig- ur. Nordahl skoraði á 30 mín. í fyrri hálfleik, en Sætrang á 35. mín. í síðari hálfleik Knut Andersen,, sem var framvörður hjá „Skeid“, ljek áberandi vel. Hann er aðeins 20 ára. En ann- ars ljeku þeir einnig mjög vel Sætrang og Nordahl. Miðfram- vörðurinn Böhling er 37 ára gamall. Þetta er í þriðja sinn, sem hann tekur þátt í úrsilta- leiknum um Noregsmeistara- titilinn, og varð nú loksins meistari. „Viking“ vantaði Reid ar Kvammen, sem var :neidd- ur í fæti. Torgersen markmaður ljek afburða vel og kom í veg fyrir að ósigur ,,Viking“ yrðí meiri. Þetta er í fyrsta sinn, sem „Skeid“ verður Noregsmeistari og átti fjelagið það sannarlega skilið. ,,Skeid“ er vissuJega það liðið, sem leikur besta knatt- spyrnu í Noregi, og vil jeg í því sambandi geta þess, er vir.ur minn Guðjón Einarsson sagði, er hann hafði sjeð ,Skeid‘ leika í minni háttar keppni í Oslo í fyrra: „Þetta er ein sú besta „arnatör“ 'knattspvrna, sem jeg hefi sjeð“. — Jeg er sammála. G. A.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.