Morgunblaðið - 24.10.1947, Side 8
(
8
'r3Fpa
ItiORGUlSBLAÐIÐ
Föstudagur 24. okt. 1947
Firhm mínúfna krossgáfan
Bandaríkjaþing
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 svæfill — 6
knæpa — 8 kný —10 öðlast —
11 klaufar — 12 eins — 13 guð
— 14 seinka — 16 lina.
Lóðrjett: — 2 fjall — 3 eyja
— 4 rot — 5 skálmar — 7 aum
ar — 9 gubba —- 10 skip — 14
drykkur — 15 titill.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 kakan — 6 flá
— 8 ós — 10 aá — 11 kjarrið
— 12 ió — 13 ni — 14 kná —
Framh. af bls. I
ur efni á að kaupa matvæli nje
eldsneyti. ítalir væru jafnvel
ennþá ver r-taddir.
Stjórnin samþykk.
Aður en Truman forseti átti
tal við leiðtoga þingflokkanna
hafði hann haldið fund með öll-
um ráðherrum sínum, nema
Marshall, sem er í New York,
en Lovett mætti fyrir hans
hönd. Samþykktu ráðherrarnir
tillögur forsetans um hjálpina
til Evrópuþjóða og tillögur
hans í dýrtíðarmálunum.
óskast til húsverka. Gott
sjerherbergi. Uppl. Greni-
16 gunsa.
Lóðrjett: — 2 af — 3 klárinn
•— 4 aá — 5 bókin — 7 ráðin
— 9 sjó — 10 áin — 14 ku —
15 ár.
mel 24, 2. hæð. Sími 6592.
i ii n 111111111 iii iii (iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiaiiiiiimiiiiiiiiii ii
Ljósmyndasmíði
| Ungur maður óskar eftir
i að komast að sem nemandi
i í ljósmyndasmíði. — Til-
| boð merkt: „Ljósmynda-
i nemi — 858“ leggist á af-
i greiðslu Morgunbl.
| Stúlka með sex ára dreng
I óskar eftir
eða góðri vist. — Upplýs-
ingar í síma 6169. Með-
mæli geta fylgt.
Sendiferðabifreið
! nýleg óskast. Fordson eða |
önnur 10 hestafla bifreið. \
Tilboð merkt: „Fordson |
— 849“ sendist blaðinu j
fyrir laugardagskvöld.
Herbergi — Húshjáip
Ung reglusöm stúlka, ósk-
ar eftir herbergi með eld-
unarplássi eða aðgang að
eldhúsi. Margvísleg hús-
hjálp kemur til greina. —
Upplýsingar í síma 3001,
milli kl. 2—4 á morgun,
föstudag.
OSe Thorstenson
75 ára
OLE THORSTENSON, skó-
smíðameistari, Leifsgötu 6, er
75 ára í dag. Hann er fæddur í
Moseholmen í Finnmörku í Nor-
egi.
Ilann átti við fátækt að búa
á æskuárum sínum, og fekk þar
að auki meinsemd í annan fót-
inn, og hefur aldrei beðið þess
bætur síðan. Snemma varð hann
að fara að vinna fyrir sjer og
ákvað þá að nema skósmíðaiðn.
Það var ekki margt, sem hnýtti
Ole föstúm böndum við æsku-
stöðvar sínar og árið 1907 flutt-
ist hann til íslands. I-Iann kom
upp í Borgarfjörð eystra og
stundaði þar sjómennsku til
haustsins 1908, en þá hjelt hann
til Reykjavíkur, til þess að leita
sjer atvinnu í iðn sinni, en erfið-
lega gekk að fá atvinnu. — Fór
hann þá til Hafnarfjarðar og
setti þar á stofn sjálfstæða skó-
vinnustofu.
1912 giftist hann Annine, sem
var foringi í Hjálpræðishernum.
Hafa þau síðan lifað í farsælu
hjónabandi og eignast fjóra
efnilega syni. 1915 fluttust þau
hjón til Reykjavíkur og hefur
Ole nú skóvinnustofu á Óðins-
götu 4.
Ole Thorstenson er mjög iðju-
samur maður og vinnudagurinn
oft langur. Hann situr á verk-
stæði sínu langt fram á kvöld,
en skapið er alltaf gott, og hann
hefur nægan tíma til þess að
ræða við vini sína um leið og
hann vinnur.
Ole er mjög trúrækinn og
lætur sig mikið varða málefni
kirkjunnar.
Fyrir hönd margra Norð-
manna sendi jeg honum bestu
hamingjuóskir á afmælisdaginn.
Gunnar Akselson.
Ef Loftur getur það ekki
— Þá hver?
- Meðal annara orða...
■■ —-
Framh. af bls. 6
mynd. Og enginn mun geta
varist hlátri, er hann horf
ir á vandræði þau, er Astu
Nielsen bera að höndum
(er hún géngur á brókum).
e •
Skrítnir titlar.
Ef maður lætur brækurnar
liggja á milli hluta og snýr
sjer svona almennt að þessu
kvikmyndatímabili, fer ekki
hjá þvi, að maður reki fyrst
og fremst augun í titla mynd-
anna. Ekki svo að skilja, að
þeir sjeu með svo mjög stærra
letri en aðrir hlutar kvikmynda
auglýsinganna, heldur eru þeir
eitthvað svo annarlegir á okk
ar mælikvarða, að maður botn-
ar í raun og veru hvorki upp
nje niður í öllu saman.
Hjer eru nokkur dæmi:
Helsundið í Niagara, eða
Sjálfsfórn sundkonunnar; Veiði
maðurinn tryllti (með frú
Asta Nielsen-Gad); Afhrak ver
aldar; Zula, greyfinja og glæpa
kvendi; Skotþjófur; Fífldjarfi
Dick; Hættulegt giæpakvendi
(glæpasaga, sem endar vel og
skemmtilega); Svartklædda
hefndarkonan; Spænsk ást
(með frú Asta Nielsen-Gad);
Ljónagröfin (Ljómandi skraut-
legur sjónleikur, leikinn af feg
urstu leikurum Vitagraph-fje-
lagsins); og Kápumaðurinn.
• •
veiklað fólk ætti helst
ekki að sjá myndina . .
Um myndina HINN, sem
Gamla bíó auglýsir 23. nóvem-
ber 1913:
HINN
heitir stóra myndin sem
GAMLA BÍÓ
sýnir í kvöld, og stendur
yfir 2 klst. Aldrei hefir áð-
ur verið sýnd hjer mynd,
eins fullkomin að list og
útbúnaði, sem þessi.
Albert Bassermann
frægasti leikari Þýska-
lands, leikur aðalhlutverk-
ið (auðuga dómsmanninn,
sem í svefni brýst inn 1
húsið sitt).
Þýskir verslunarmenn (il
Ameríku.
WASHlNGTON: —- Yfirmaður
bandaríska hernámsliðsins í Hesse,
Þýskalandi, hefur tilkynt, að fimm
þýskir verslunarfulltrúar muni
fara til Ameríku á næstunni. Þetta
eru fyrstu mennirnir, sem fara í
verslunarerindum til Ameríku frá
Þýskalandi síðan fyrir stríð.
..................MMMMMMMMIMIMIIMIMMI
Rafmagnsofn
til sölu á Grundarstíg 11,
Tvær góðar.
Jeg get ekki stillt mig um
að birta hjer að lokum hluta
af tveimur kvikmyndaauglýs-
ingum, sem jeg rakst á ein-
hversstaðar á milli Kápumanns
ins- og frú Astu Nielsen-Gad.
Um myndina Ilelvíti, sem
Nýja bíó sýndi 28. febrúar
1914:
Myndin hefur verið sýnd
allra kvikmynda oftast,
víðsvegar um heim. Sýn-
ingin stendur yfir tvær .
stundir. Börnum er ekki
leyfður aðgangur og tauga
I. hæð.
MMIMMIMMMMMMIMIMMIIMIMHIMIMMMMIMIIIimrKÞ
Hárgreiðsluslofa j
í fullum gangi á góðum 1
stað 1 bænum er til sölu |
með tækifærisverði. Væg 1
útborgun. — Uppl. 1 síma |
11
leynilögreglusögur fyrsr aðeisi§
25
krótmr
eru í 4. bindí heildarútgáfunnar á sögum A. Conan Doyle um Sherlock Holmes. Fram-
halds á sögum þessum hefur verið beðið með óþreyju af fjölda fólks um land allt — og
nú er 4. bindið komið út. Nokkur eintök af fyrri bindunum fást enn í bókaverzlunum. —
HERLDCK HDIIHES
^ ^ ^ y Eflir Roberl Slorm
— .———.——.— -----—■—.——«—«
SC00P
TRAP WKILE PLAVINó
COPS AND R0BSER6-
Cc.£r 1946, King Fcaturcs Synclicatc, Inc., World rights rcscrvcd.
REALLV, WE COULD
ÖIVE TfiE UPLANO
PRE55 OUITE A
"LIVER-LIP& 6KURVY, OF ^
THE'S’E PART$, REGENTLV \
UNDERWENT AN OPERATION.
/VIR. $KURVY INADVERTENTLV
AMPUTATION OF W\S RlötiT
FOOT AND'Hl6 TRI66ER FINÖE.R J PLArClK-
VVA5 NECEE^ARV,„TH6 OPERATIC N / THE MU665'
WA6 PERFORMED 3Y DOCTOR
6TRANE PLAZDIK, WHO 16
VACATI0NIN6 FROM THE
AUTH0RITIE6."
MEDICO 1
SO THAT’6
YE6...N0U MlöHT RECALL THAT
I REMOYEP A .32. 5LU6 PROM N0UR
THI6H 6|X YEAR6 AGOj HAD QUlTE
A PRACTICE AM0N6 THE UNDER'
W0RLD UNINTELLI6ENT6IA J
VOU T00K
A HALF-
QRAND FOR
THAT 6LU6
JQEJ, 'ÍOÚ
R0PBER —
WELL,
well!
>! Maðurinn; Þetta gæti eiginlega verið ágæt frjett varð komist hjá því að taka af honum hægri fót-
.4ánda blöðunum — „Nýlega var framkvæmdur upp inn og einn fingur. Strane Plazdik læknir, sem er
s&urður á hr. Kalla, sem hjer er búsettur. Kalli gekk í fríi frá yfirvöldunum, framkvæmdi læknisaðgerð
ina“. — Kalli: Plazdik--glæpamannalæknirinn.
Svo þú ert þá hann. — Plazdik: Já. Jeg hafði tölu-
vert marga sjúklinga meðal glæpamannanna.
í bjarnargildru, þegar hann var í bófaleik. Ekki