Morgunblaðið - 24.10.1947, Side 11

Morgunblaðið - 24.10.1947, Side 11
Föstudagur 24. okt. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Handknattleikur K. R. 1 Miðbæjarskólanuin í kvöld. Kl. 7,45 III. fl. karla. Kl. 8,30 Kvennaflokkur. Kl. 9,15 II. fl. karla. Nefndin. Tilkynning frá Olympíunefndinni! Allir þeir frjálsíþróttamenn, sem valdir hafa verið til þjálfunar hjá þjálfara nefndarinnar, O. Ekberg, eiga að mæta á gönguæfingu frá 1. R.-húsinu ó föstudagskvöld kl. 7,30 Mætið á skíðaskóm. Áríðandi að all ir mæti og stundvíslega. Nefndin. kl. 2 braut. SkátafjlagiS Völsungar, Ylfingar! Fyrsti fundur ylfingadeild- arinnar á vetrinum verður haldinn sunnudaginn 26. Skátaheimilinu við Hring- Deildarforinginn. FARFUGLAR! Vetrarfagnaður i Heiðar hóli n.k. laugardags- 1 kvöld (25. þ.m.). Mjög áríðandi að fólk láti skrá sig í kvöld kl. 9—10. Þeir sem taka ætla þátt í spila- tafl- og mólfundadeildinni i vetur, tilkynni þátttöku í kvöld. Stjórnin. Skrifstofumanna- deild V. R. AÐALFUNDUR deildarinnar verður haldinn í Fjelags- lieimilinu fimtud. 30. þ.m. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar störf. 2. Rætt um breytingu ó mat- málstima. 3. önnur mál. Stjórnin. GuSspekinemar, St. Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi, sem nefnist Ábirgir, flutt af Jóni Árnasyni. Gestir vel- komnir. Kaup-Sala Sem nýr úlsterfrakki á meðalstór- an fermingardreng til sölu, ón miða, a Barónsstig 3. Verð kr. 250. FlafnfirSingar! Munið að minningarspjöld Kvenfje- lagsins Hringurinn fást í bókabúð- um Valdemars Long og Böðvars Sig urðssonar, Hafnarfirði. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Kaupi gull hæsca verði. SIGUHÞÓRj Hafnarstræti 4. MINNINGARSPJÖLD Vinnuheimilssjóðs S.l.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæra verslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka- yerslun Finns Einarssonar, Bókaversl un KRON, Garðastræti 2, Bókverslun Máls og Menningar, Laugaveg 19, skrifstofu S.I.B.S., Hverfisgötu 78, Bókaverslun Lauganess og Verslun Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu 41, Hafnarfirði. Vinna HREINGERNINGAR . Tökum að okkur hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Simi 4109. TEK HRElNGERNliVGAR Þorsteinn Ásmundsson. Uppl. í síma 4966. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að Ðkkur hreingerningar. Sími 6113. Kristján Guömundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Sími 7768. { _ Árni og Þorsteinn, 297. dagur ársins. Flóð kl. 2.00 og 14,05. Næturlæknir í Læknavarð- stofunni. Sími 5030. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunn. Sími 1911. □ Edda 594710287—1. I.O.O.F. 1 = 12910248 % = Kínverska sýningin í Lista- mannaskálanum opin kl. 10,30 — 11. Málverkasýning Astu Jó- hannesdóttur 1 Breiðfirðinga- búð kl. 1—11. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hanna Dagmar Jónsdóttir, Hringbraut 69 og Gísli Guð- mundsson bílstjóri, Nökkvavogi 36. Hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafje- lags íslands hjer 1 bæ verður næstk. sunnudag í Verkamanna skýlinu. Fjelagskonur og aðrir velunnarar deildarinnar, sem styðja vilja hlutaveltuna og um leið gott málefni með því að gefa muni á hlutaveltuna, eru beðnir að koma mununum til stjórnar deildarinnar eða í skrifstofu Slysavarnafjelagsins. Barðstrendingafjelagið byrj- ar vetrarstarfsemi sína í kvöld með skemtifundi að Þórscafé, Hverfisgötu 116. Skipafrjettir: — Eimskip): Brúarfoss fór frá Leith 21/10 til Amsterdam. Lagarfoss fór um hádegi í gær frá ísafirði á norðurleið. Selfoss lestar timb ur í Svíþjóð til Bretlands. Fjall foss fór frá Reykjavík 21/10 til Leith. Reykjafoss fór frá Siglu firði í gærkvöldi til Rotterdam. IQ G. T. St. VerSandi Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30 í Templ arahöllinni. Kaffidrykkju. Mörg skemtiatriði. Fjölmennið stundvíslega Fjelaganefndin. Salmon Knot er í New York. True Knot fór frá Reykjavík 18/10 til New York. Resistance fór frá Reykjavík 17/10 til Hull. Lyngaa kom til Hamborg- ar 20/10 frá Reykjavík. Horsa fór frá Antwerpen 22/10 til Hull. Skogholt kom til Kaup- mannahafnar 22/10 frá Gauta- borg. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp 18.30 íslenskukennsla, 1. fl. 19.00 Þýskukennsla, 2. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Daníel og hirðmenn hans“, eftir John Steinbeck, XIII. (Karl ísfeld ritstjóri). — Sögulok. 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson).' 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór arinsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóníutónleikar. 23-.00 Dagskrárlok. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR frlkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 dla þriðjudaga og föstudaga. Herbergi með húsgögnum til leigu í | Austurbænum, í 2 mánuði. i Lysthafendur leggi nöfn sín í umslagi á afgr. blaðs- ins, merkt: „Herbrgi með húsgögnum — 852“ fyrir mánudagskvöld. Framh. af bls. 7 dimmar nætur lýsa stjörnur endurminninganna, sem allar eru bjartar og undurfagrar. Jeg þakka þjer af alhug, góða vin- áttu, gleðifundi og ánægjulega viðkynningu. Jeg þakka traust þitt og tiltrú og mun fagna þeirri stundu að mega hitta þig aftur, þar sem hvorki haf nje sjúkdómshættur geta skil- ið að góða vini. Guð, sendu sorgmæddri móð ur og syrgjandi systkinum huggun og styrk á sorgarstund óg blessaðu minningu og fram- tíð stúlkunnar góðu, sem vjer kveðjum í dag en heilsum síðar Vinur. Burmafrumvarpíð fil fyrsfu umræðu London í gærkvöldi. BURMAFRUMVARPIÐ svokall aða kom til fyrstu umræðu í neðri málstofu breska þingsins í dag, og hafði Attlee forsætis- ráðherra framsögu í málinu. — Lýsti hann frumvarpinu þannig, að með því væri stefnt að sjálf- stæði Burma sem lands, sem ekki yrði innan breska heims- veldisins. — Reuter. Fiskbúð í nýju hverfi er til sölu. Uppl. gefur BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17, sími 5545. Framleiðendur Heildverslun óskar að komast í samband við framleiðslu sem vantar húsnæði, með það fyrir augum að annast um sölu á framleiðslunni. Tilboð er tilgreini framleiðslu vöru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „IÐNAÐUR“. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu í tilefni af 50 ára hjúskaparafmæli okkar 12. þ.m. GuSrún Gu8mundsdóttir, Magnús Sœmundsson. 4> Bestu þakkir til allra sem glöddu mig á fimtugs af- mæli mínu með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. GuSlaug Narfadóttir. Víðfrægasta ástarsaga eftir Islending eptir -J'Crió tmann ^ Cjit&muinclóóOFi Þegar GÓUGRÓÐUR (Den förset vor) kom út í Oslo 1934 seldist hún upp svo að segja í einni svipan og mun aðeins örfá eintök hafa komist hingað heim af þeirri ástæðu. Þessi er að ýmsu leyti fegursti róman Kristmanns, róman, sem „lýsir fallegri minningu frá æskuárum“ er þó að mestu leyti ókunnur löndiun höf- undarins. Nú hefir Kristmann sjálfur þýtt bókina fyrir Helgafell og er hún gefin út í gullfallegri útgáfu, en í sama formi koma bækur Kristmanns eftirleiðis hjá forlaginu. Helgafell, Box 263, Garðastræti 17. Aðalstr. 18, Laugaveg 38, Laugavegi 100, Baldursgötu 11, Njálsgötu 64. 2-3 skrifstofuherbergi 85—110 fermetrar til leigu i húsi voru Borgartúni 7. ^yíímenna (Ui^^in^at'^jeía^J h.p i Borgartúni 7. Sími 7490. 23. þ.m. andaðist í Landsspítalanum UNA VAGNSDÓTTIR Austurgötu 47, Hafnarfiði. Jarðarförin auglýst síðar. FjTÍr hönd aðstandenda S. Vagnsson. . ÖGMUNDUR BJARNASON frá Arnarbæli, Grímsnesi, verður jarðsettur á Stóru Borg laugard. 25. okt. kl. 1 e.h. Bílferð verður frá bifreiða- stöðinni Bifröst kl. 9,30 sama dag. Vandamenn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar, HALLGERÐAR. Ingrid og Ásmundur Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.