Morgunblaðið - 02.11.1947, Qupperneq 1
12 síður og Lesbók
34. árgangur
250. tbl. — Sunnudagur 2. nóvember 1947
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gróttuvitinn nýi
Þannlg Jítur út nma nýji Gróttuviti. Hann verður tekinn
í notkun nú innan rkamms. Vitahúsið er um 25 metra hált.
Bysrging Jiess háfst á s.l. vori, en verkfallið í sumar tafði
tnjög bygglngu þesss. Vitavörðurinn í Gróttu er Albert Guð-
mundsson, cr verið hefur vitavörður um fjöldamörg ái.
(Ljfísm. Morgbl, Ólafur K. Mag.iúss’on),
Vaka fjekk hreinan meiri-
hiuta í Stúdentaráði
Kcsimúnislar iöpuSu elnum hiSltrúa.
VAKA — fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta — hlaut við Stúd-
endaráðskosningarnar í gær enn einu sinni hreinan. meirihluta
í Stúdentaráði Háskólans. Fjekk fjelagið fimm fulltrúa kjörna
aí níu, sem í Stúdentaráði eru. Kommúnistar fengu tvo, en
höfðu þrjá áður — töpuðu einum. Alþýðuflokksmenn fe'ngu einn
og Framsóknarmenn einn.
A-listi, listi Alþýöuflokks- ®-------------
Frá frjettaritara vorum
i Kaupmannahöfn.
KONUNGLEGA landfræði-
f jelagið danska hefir samþykt!
að sæma Pálma Hannesson j
rektor æðsta heiðursmerki sínu I
Egede-heiðurspeningnum og!
verður heiðurspeningurinn af-
hentur Pálma á fundi fjeiagsins
næstkomandi þriðjudag, en
þar flytur Páhni fvrirlestur
um Heklugosið.
Þetta heiðursmerki var s'ðasi
veitt 1937 er sænski prófessor
inn Hans Albmann var sæmd
ur því. —Páll.
Jafnaðannenn ssissa
meiri hlufa í Oslo
Oslo í gær.
ÚRSLIT eru nú kunn í bæj-
arstjórnarkosningunum í Oslo
og urðu úrslit' þessi: Hægri
flokkurinn hlaut 32 fulltrúa,
Kristilegí þjóðflokkurinn 6 og
Vinstri flokkurinn 4. Jafnaðar-
menn 31 og kommúnistar 11.
Stendur þá þannig í bæjar-
stjórninni að borgarafiokkarn-
ir hafa 42 fulltrúa og jafnaðar-
menn og kommúnistar til sam-
ans 42. Er því óvíst um hvernig
æðstu embætti borgarinnar
verða skipuð.
Jafnaðarmenn höfðu áður
meirihluta í bæjarstjórninni.
Borgarhlutinn Aker, sem áð-
ur var sjerstakt bæjarfjelag
hefir nú verið sameinað Oslo
og bættust þá um 100 þúsund
kjósendur við.
j Varsjá í gærkvöldi.
I PÓLSKI forsætisráð-
• herrann hefur rætt á þingi
: hvarf Mikolajczyks, leið-
: toga Bændaflokksins í
; Póllandi. Sagði forsætis-
• ráðherrann meðal annars,
; að hvarf hans hefði ýmis-
; legt gott í för með sjer,
■ meðai annars það, að nú
; væri auðvelara að losna
; við áhangéndur Mikolajc-
; zyks.
: Annars sagði hann, að
; betta þýddi ekki það, að
; stjórnin, þar sem komm-
; únistar ráða öllu, vildi
: ckki leyfa gagnrýni —
; gagnrýnin yrði aðeins að
■ vera í „samræmi við
j stefnu hins lýðræðislega
; Póllands“!
; Fólk í Varsjá virðis.t yf-
; iideitt vera þeirrar skoð-
: unar, að Mikolajczyk hafi
; alls ekki flúið, heldur ver- •
; ið handtekinn af pólsku
J leynilögreglunni.
: — Reuter.
manna, lilaut G0 atkv. og einn
mann kjörir.n.
B-listi, listi Vöku, hlaut 185
atkv. og 5 kjörna.
C-iisti, Framsóknarmenn, hlaut
57‘atkv. og 1 kjörinn.
D-iisti, kommúnictar, hlaut
106 atkv. og 2 kjöma.
Á kjörskrá voru 499, en 487
af þeim’eru síaddir hjer a landi.
Af þeim kusu 414, eða 89,5%.
ViÖ kosningarnar í iyrra hlaut
A-listi 57 atkv. og 1 mann, B-
listi 194 atkv. og 5 mer.n, C-listi
32 atkv. og engar, og D-iisti 100
atkv. og 3 menn kjörna.
Fimm efstu menn á lista
Vöku eru: Tómas Tómasson,
stud. jur., Víkingur H. Arnórs
son, stud. med., Bragi Guð-
mundsson, stud. polyt., Jónas
Gíslason, stud. theol. og Páll
Líndal, stud. jur.
Efsti maður A-listans er
Jón P. Emils, stud. jUr., C-lista
Jón Hjaltason, stud. jur. og
tveir efstu á D-lista Hjálmar
Olafsson,' stud. phil. og Árni
Halldórsson, stud. jur.
Lake Success, N. Y.
BANDARÍKIN hafa boðið
Sameinuðu þjóðunum allt að
65 miljón dollara lán, til bygg
ingar á aðalbækistöðvum S.þ. í
New York. Mundi lán þetta
verða vaxtalaust, en nokkur
hluti þess endurgreiðast árlega.
Bein sem eru
eldri en Neand-
erdahlsmanns-
ins fundin í
Frakklandi
París í gær.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
BEIN AF FRUMSTÆÐASTA manni, sem enn hafa fundist, fund-
ust í helli einum í Suður-Frakklandi og er það fornfræðingurinn
frú Henri Martin, sem fann beinin. Þessar menjar eru taldar vera
um 150.000 ára gamlar.
Karðnandi bardagar
í Nansjúríu
Hongkong.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Kemsley.
HARKAN í kínversku borg
arastyrjÖldinni fer dagvaxandi,
og er nú aðallega barist um
Mansjúríu. Leggur kínverska
stjórnin alla áherslu á, að
halda . áfram þýðingarmestu
borgunum, en kommiinistar
stefna að því að hrekja burtu
og ej ða stjórnarherjunum.
Ritskoðun.
Algerri ritskoðun er nú ver-
ið að koma á í Kína. og verður
hún látin ná jafnt til brjefa og
skeytasendingar. Verður vald-
svið ritskoðunarinnar svo mik
ið, að búist er við jafn algeru
eftirliti með dögblöðunum og á
styrjaldartímum. Er fullvíst að
blöðunum verði meðal annars
bannað að birta frjettir, sem
telja megi að hjálpa kunni upp
reisnarmönnum, eða stefna
kunna í hættu vinsamlegri sam
búð Kína og annara rikja.
Nýsköpunartogar-
inn Geir á leið lil
landsins
NÝ SKÖPUN ARTOG AitlNN
Geir, sem er eign hltuafjelags-
ins Hrönn h. f. hjer í Reykja-
vík, er væntanlegur hingað
seint á mánudagskvöld eða á
mánudagsmorgun.
Geir er bygður eftir sömu
teikningum og Akurey, í skipa-
smíðastöðinni Bewerley. Hin-
um nýja togara var siglt á-
leiðis til Reykjavíkur á fimtu-
dagsmorgun frá Grimsby.
Þorgeir Pálsson framkvstj.
útgerðarf^elagsins kemur með
togaranum. Skipstjóri er Jó-
hann Stefánsson. Hann var
skipstjóri á gamla Geir er fje-
lagið seldi til Færeyja.
Nákvœm rannsókn
Áður hafa merkilegar forn-
menjar fundist í þessum hell-
um, en aldrei áður neitt líkt því,
sem nú er komið í dagsins ljós.
Beinin fundust snemma í sept-
embermánuði, en það var ekki
fyrr en nú í vikunni, sem skýrt
var frá því opinberlega á fundi
franska vísindafjelagsins og eft*
ir að nákvæm rannsókn hafði
farið fram sem sannaði um hve
rnerkilegan fund sje að ræða.
Eldri en
N eanderdahlsmáSurinn
Frú Henri-Martin leitaði í
margar vikur í hellinum, en
fann ekki önnur bein en þessi,
en það mun taka marga mán-
uði að, hreinsa beinin og gera
þær rannsóknir, sem vísindin
krefjast.
Talið er að bein þessi sjeu
eldri en bein Neanderdahls-
mannsins, sem fundust við
Dússeldorf 1859 og er búist við
að þetta sjeu elstu menjar, sem
fundist hafa af Homo Sapiens.
Breytingar é norsku
stjórninni
Nokkrar breytingar hafa ver
ið gerðar á norsku jafnaðar-
mannastjórninni. Ráðherrarnir
Fjeld, Oscar Torp og Holdt láta
af embættum. Fjármálaráðherr
ann Brofoss tekur við ' nýrri
stjórnardeild, sem mun fara
með gjaldeyrismál, fjáriög og
vöruskiftaverslun við erlendar
þjóðir.
Nýir ráðherrar, sem koma í
stjórnina eru Olav Meisdalshag
en, fjármálaráðherra, Oksvik
landbúnaðarráðherra og Höns-
vald verður birgðamálaráð-
herra.
Holdt var endurreisnarmála-
ráðherra í Norður-Noregi og
verður hans embætti lagt nið-
ur. Torp verður formaður þing-
flokks jafnaðarmanna.