Morgunblaðið - 02.11.1947, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.11.1947, Qupperneq 4
MORGlNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. nóv. 1947! -f Ti! söiu og leigu Ibúð í kjallara til sölu. stærðin 100 ferm., múrhúðuð og með miðstöð. Þakhæð* til leigu, tilbúin um miðjan veíur. Einnig herbergi til leigu, tilbúið til ibúðar nú þegar. Uppl. í Drápuhlíð 28. FLUGNÁMSKEIÐ fHlikomin kennsla a skömmum ííma Einn af þekkcusru flugskólum Bandarlkjanna .... CAL-AERO TECHNICAL INSTITUTE... stofnsettur árið 1929, getur nú veitt mo'ttöku takmörkudum fjölda af Pmgncmum. Aherzla ec lögd á ad framfylgja pví naudsyn- legasta og litlum tíma eytt í minn- iháttar atridi. Adsetur skclans er í ydri fiugvélaicFnadar Caiiforniu. Hann er einn af elstu, staerstu og ábyggilegustu fiugskólum, heims. Ynr 6000 flugmenn fra flestum löndum á hnettinum hafa pegar útskrifast. Auk þess vory 26000 flugmenn og 7500 flugserfrae dingar þjaifadir þar fyrir flugher Ðandaríkjanna. Vid HÖFUM RSYNSLU fVRJ* GÓdUM ÁRANGRI. ‘ CAL-AERO TECHNICAL INSTITUTE ervidurkenn- dur af Menntamálaradi Bandarlkjanna (Civil Aero• cautics Administration) og einnig skradur hjá Utlen- dingaeftirliti U. S. A. fyríc ericada cáaismean. C< tcchmbcaii. (»imvT« GRANQ CENTRAL AIR TERMINAL 1310 AIRWAY. GLENDALE 1.CALIF0RNIA, U.S.A. Senilií umsóknino í dag— Drogirf )iacf ekki’. Gjörid svo vel ad sendo me'i, cín kosfnadar og skuldbindingor skólaskra og allar upplýsingar vidvíkjondí flugndminu. f AEPIMGARDAGUa OG AR HEIMIUSFANG AREiÐANLEGASTI SKOLI FLUGFRAEÐINNAR MÁLFLUTNINGS" SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. iiiiiimiMiiiiiiimiiimmmiiMitiiimiiiiiiiiiHiiiiiii Til sölu, miðalaust Vefrarfrakki rafmagnsofn. Einnig dívan tvíbreiður og Philips út- varpstæki. —- Upplýsingar Einholti 9, kjallaranum, vesturdyr, kl. 6—7 í kvöld. Eftirtaldar tegundir af I sjálfvirkum . olíubrennur- § urn flytjum vjer út fyrir \ 220 volts — 50 cycles (rið) | 110 volts — 50 cycles (rið) I 1—-20 gallona rúmtak af 1 þunnri brennsluolíu. Sjálfvirkir olíubrennar- i ar til allskonar iðnaðar, i fyrir skip og háþrýsting, i s,em nota þykka brennslu- i olíu (fuels—Bunker C). i Hitunartæki — brennarar i fyrir suðu og hitun með i steinolíu. RASOL UTILITIES Co., í Inc. i 2610 E. Tremont Ave. i N.Y. 61, N.Y., U. S. A. i Símnefni: RASOLUTIL. í Draupnisútgáfan hefur hafið útgáfu á safni hóka hamla börnuin og unglingum undir hinu sasneigin- lega heiti: Bókasafn barnanna Verða gefnar út í þessu safni úrvalsbækur handa yngri börnum og eldri, vandaðar að frágangi og seldar við eins lágu verði og unnt er. — tJt eru komnar tvær bækur: Systkinin í Glaumbæ frábær bama- og unglingabók, eftir ensku skáldkonuna Ethel S. Tu' ner, í vandaðri ís- lenskri þýðingu eftir Axel Guðmundsson. Þessi ágæta bók hefur ekki. aðeins lagt undir sig allan hinn enskumælandi hehn, heldur hefur sagan af systkinunuin sjö verið þýdd á mál flestra menningarþjóða og allstaðar útt sömu vinsældum og aðdáun að fagna. Bók þessi er framúrskarandi skemmtileg, svo að börn og unglingar — og raunar full- orðið fólk líka — er sólgið í að lesa hana. Jafnframt er hún svo hollt og þroskandi lestrarefni, að aðstandendur barna kjósa enga bólt fremur þeim til handa. — Syst- kinin í Glaumbæ eru fyrst og fremst œtluð 10—16-úra telpum, en drengir og íullorðið fólk mun ekkert síður hafa ánægju af að lesa þessa óvenjulega skemmtilegu og hug- ljúfu bók. Leyndardómar fjallanna Sögu þessa skrifaði Jón Björnsson, rithöfundur á dönsku árið 1945, en hefur nú snúið henni á íslensku. 1 Dan- mörku hlaut sagan ágæta dóma og varð m.a, í tölu nokkurra úrvalsbóka, sem nefnd á vegum dönsku kenn- arasamtakanna mælli sjerstaklega með til lestrar handa börnum og unglingum. 1 Svíþjóð kemur bók þessi út í safni úrvalsunglingabóka, er Akademisk Förlag Gleerup í Lundi gefur út. Ennfremur kemur hún út í Innsbruck í Austurríki. — Sagan gerist hjer á landi, að mestu leyti í sveit á Suðurlandi. Hún er fjörlega rituð, viðburða rik og skemmtileg. Ætluð er hún einkum 8—12 úra gömlum drengjum, enda tvímælalaust vel að skapi þeirra. DRAUPNISCTGÁFAN. Rafmagnsmötora 10 og 60 hestafla, 220 volta A.C. eigur vjer fyrirliggjandi. Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. ^JJilclvepó litniii ^Jlelía ~JJj. Hafnarstræti 10—12. Sími 1275. Leikskóli barna 4 ara Ef nægileg þátttaka fæst, er fyrirhugað að reka leik- X % skóla í vetur í húsi Reykjavikurbæjar Hlíðarenda við % Laugarásveg í Kleppsholti. Upplýsingar í síma 3625. iJnji i cííó JJt OGijCl 5ftoniu>ffTriB tVODóiFý Sagnaþættirnir, sem þessi bók hefur að geyma birtust upphaflega í blaðinu Þjóðólfi á árabilinu 1898—1911. Voru þeir síðan sjerprentaðir í þrem óásjálegum kverum undir heildarnafninu íslenskir sagnaþœttir. Ennfremur var sjerprentuð fyrsta örk fjórða heftisins, og birtist þar upphaf þáttar Grafar-Jóns og Staðarmanna, en hann liafði allur komið í hlaðinu. Er sá þáttur að sjálfsögðu tekinn upp í þessa bók, og ennfremur þáttur Sæmnndar Eyjólfssonar um Galdra-Leifa, sem hirtur var í Þjóð- ólfi og sjerprentaður innan um erlent skáldsagnarugl úr blaðinu árið 1889. Er því lijer um að ræða aðra út gáfu íslenskra sagnaþútta, með þeim viðaukum. er nú var greint. -Þótti fara best á að gefa þá út undir heitinu Sagnaþœttir ÞjóÖóIfs, því að undir því nafni hafa þeir gengið um langt árabil, enda vel við hæfi, að þeir dragi nafn af þessu merka blaði, þar sem þeir voru fyrst birtir Þegar Hannes Þorsteinsson, ritstjóri Þjóðólfs, tók upp þá nýbreytni'að birta sagnaþætti og ýmsan innlendan fróðleik í blaði sínu, vakti sú ráðabreytni óskipta ánægju lesenda blaðsins. Sú varð og raunin, þegar þættirnir komu út sjerprentaðir, að þeim var tekið með kostum og kynjum af bókhneigðri og fróðleiksfúsri alþýðu. Voru kverin „lesin upp til agna“, ef svo má að orði kveða, enda löngu ófáanleg. Standa vinsældir þessara sagnaþátta föstum fótum enn í dag, svo að fáum bókum öðrum þessarar tegundar, tjáir þar við þá að keppa. — Gils Guðmundsson bjó þættina undir prentun. Mjög hefur verið vandað til prentunar á þessari bók og alls búnaðar hennar, svo að þetta er með fegurstu og smekklegustu útgáfum, sem hjer hafa verið gerðar. Verði bókai'innar er hins vegar í hóf stillt, svo að fáum er um megn að veita sjer hana af þeim ástæðum. Upp- lag bókarinnar varð að skera við nögl vegna þess hörguls sem nú er á bókapappír. Sagnaþættir ÞjoÖólfs er fyrsta ritið i flokki bóka, sem Iðunnarútgáfan gefur út og kallar Sögn og sögu. Ættu bókamenn ekki að láta undir Jiöfuð leggjast að tryggja sjer Sagnaþættina hið fyrsta, því að þeir munu án efa seljast upp fyrr en varir. Sagnaþættir Þjóðólfs er ein veglegasta gjafabók'in, sem völ er ú. Jéannaní tcjcíjaii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.