Morgunblaðið - 02.11.1947, Side 9
Sunnudagur 2. nóv, 1947
MORGVTSBLAÐIÐ
13
★ ★ G AML A B í Ö ★ ★
Frshelgi á Walderf-
Asforia
(Week-end at the Waldorf)
Amerísk stórmynd, gérð
af Metro Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverkin leika:
Ginger Rogers
Lana Turner,
Walter Pidgeon
Van Johnson
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Ef Loftur getut þdð ekki
— Þá hver?
★ ★ T RIPOLIBlÓ ★★
SONUR LASSIE
(Son of Lassie)
Tilkomumikil amérísk kvik
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
PETER LAWFORD
DONALD CRISP
JUNE LOCKHART.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan. 12
ára.
ÖSKUBUSKA
Sýning kl. 3.
Sala hefst. kl. 11 f. h.
Sími 1182.
W ^ W ’W LEIKFJELAG IIEYKJAVÍKUR
Blúndur oy blásýra
(Arsenic and old Lace)
gamanleikur eftir Joseph Kesselring
Sýning í kvöld kl. 8.
AÖgöngumiðasala í dag frá kl. 2, sími 3191.
Börn fá ekki aðgang.
S.K.T.
Eldri og yngri dansamir.
í G.T.-húsinu í kvöld kl 10. Að
göngumiðar frá kl. 6,30. sími 3355
S.ÍÉ.T.-Gömlu dansarnir
að Röðli í kvöld kl. 9—1. — Aðgöngumiða má panta í
síma 6305 og 5327. Pantaðir miðar verða seldir frá kl.
8. — Lancier kl. 9. Húsinu lokað kl. 10,30. Athugið:
Dansleikurinn byrjar kl. 9 — (kl. 21).
★ ★ TJARNARBÍÓ ★ ★
KITTY
Amerísk stórmynd eftir
samnefndri skáldsögu.
Paulette Goddard.
Ray Milland
Patrick Knowles.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
REIMLEKKAR
(Det spökar! Det spökar!)
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
uiiimuiMi»siiiuiiimmiiiuni«iiiiiic*>
F.H.
Muniö
F. H. 1
| Myndatökiír í heima- |
i húsum.
i Ljósmyndavinnustofa
| Þórarins Sigurðssonar
i Háteigsveg 4. Sími 1367. |
iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiil
I Önnumst kaup og aðlu i
FASTEIGNA
1 Sfálflutningsskrifstofa
i Garðars Þorsteínssonaf og |
= Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
| Símar 4400, 3442 5147
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII llllll II1111111111111111111
•111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
i Jeg þarf ekki að auglýsa. i
í LISTVERSLUN
Í ‘ VALS NORÐDAHLS
Í ' Sími 7172. — Sími 7172. \
' iiiiiiiniiitiniiii 11111111111111111111111111111111111111111111111111 ii
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
i Tökum að okkur
| Bifreiða- (
( viðgerðir (
1 Verkstæðið *á Bakkastíg 9. |
Jeg hefi ætíð elskað
þifl"
Fögur og hrífandi litmynd.
Sýnd kl. 6 og 9.
Skemmtiíundinn
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Verðlaunaafhending
fyrir frjálsar íþróttir og knattspyrnu.
Nefndin.
HófeS Casablanca
Gamanmynd með
MARX-bræðrum.
Sýnd kl. 4.
Sími 1384.
★ ★ IIAF!\’ARFJARÐAR-BÍÓ ★ *
Sysíurnar frá Bosfon
Skemtileg og hrífandi ame-
rísk söng- og gamanmynd.
KATHRYN GRAYSON
JUNE ALLYSON,
Óperusöngvarinn frægi
LAURITZ METCHIOR
og skopleikarinn
JIMMY DURANTE.
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Smii markaðurinn
Amerísk kúrekamynd með
RAY CORRIGAN
DENNIS MOORE
Sýnd kl. 7
Sími 9249.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðaiaga
Hellas, Hafnarstr. 22
★ ★ NfjA.BlÖ ★ ★
HæffuKeg kona
(Martin Roumagnac)
Frönsk mynd, afburðavel
leikin af
Marlene Dietrich. og
Jcan Gabin o. fl.
I myndinni er danskur
skýringartexti.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Söfumaðurinn síkáfi
hin bráðskemtilega mynd
með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
★ ★ BÆJARBÍÓ ★★
Hafnarfirði
TÖFRABOGINN
(The Magic Bow)
Hrífandi mynd um fiðlu-
snillinginn Paganini.
Stewart Granger
Phyllis Calvert
Jcan Kent.
Einleikur á fiðlu:
Yahudi Menuhin.
Sýnd kl. 7 og 9.
iör Börsson junior
Norsk mynd eftir sam-
nefndri sögu.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
Stækkum eftir
FJALAKÖTTURINN
sýnir revýuna
„Vertu bara kótur“
í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í Sjálfstæöishúsinu.
5 LÆKKAÐ VERÐ ■
Ný atriði, nýjar vísur.
DA.NSAÐ TIL KL. 1.
Sími 7104.
Gömium myndum
i svo sem þvagglös, legu-
I hringi, mælaglös, hitapoka
i og fleira, eigum við ennþá
I fyrirliggjandi.
I. B. R.
1. S. f.
h. k: r. r.
án þess að filman sje til.
\Jerslm ^JJanó j-^eteróen
ÍAIItaf eitthvað
Jnýtt, Guðfaugur
Magniísson
gullsm.
Laugav. 11. Sími 5272.
Sökum efnisskorts get jcg
ekki nú eins og undan-
farin jól, framleitt hinar
vinsælu jólaskeiðar, nema
viðskiptavinir leggi til silf
ur 60 gr. í stykkið. Pönt-
unum veitt móttaka í |
versluninni kl. 4—6 e.h.
hvern virkan dag.
iiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiin1111111111111111111111111111111111111111 ii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiniliiiii
| Ifppboð
Opinbert uppboð verður
I haldið við húsið nr. 15 í
I Þverholti hjer í bænum,
§ mánudaginn 3. nóv. n. k.
§ og hefst kl. 2 e. h.
Seldir verða nokkrir
| notaðir hjólbarðar, sem
| eigi hafa verið sóttir úr
í viðgerð.
Greiðsla fari fram við
I hamarshöjfg.
BORGARFÓGETINN
I í REYKJAVÍK.
« >
llllllllllllllli1111111111111111111111111111111111111111111111111
Handknattleiksmót Reykjavíkur
Þau fjelög sem ætla að taka þátt í mótinu sendi þátttöku
tilkynningu sína fyrir 5. október til Handknattleiksráðs
Reykjavíkur. Keppt verður' í 1. og 2. fl. kvenna og
Meistara og 1. fl. karla. 1 2. fl. og 3. fl. karla verður
keppt í A og B liði ef þátttaka verður það mikil.
Handknattleiksráð Reykjavíkur.
Málverkasýning
CJrÍij(ýá JJijurÉóóonar
í Listamannaskálanum. Opin daglega kl. 11—11