Morgunblaðið - 06.11.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 06.11.1947, Síða 7
Fimmtudágur 6. nóv. 1947 MORGUNBL .4 ÐIÐ Svo vor tekið upp ó því, oð gefo mjer oð borðo PJETUR HJALTESTED á Sunnuhvoli á áttræðisafmæli i dag. Sú var tíð og það ekki alls fyrir löngu að bújörð hans, Sunnuhvoll, var glæsilegt bónda býli fyrir innnan bæ, er hann hafði reist og rækta látið, úr urðarholtum og mógröfum. En nú er Sunnuhvoll „kominn á kaf í borgina“ ekki annað eftir nema húsin, er hyggð voru á simi tið í jaðri störra túna. En þó breytingarnar sjeu orðnar þetta miklar á bænum, hafa árin ekki fengið neitt á Pjetur, að heitið geti. Hann er ósköp líkur því, sem hann var, er hann var á besta aldri, og átti auk búsins á Sunnuhvoli mikla verslun í bænum og hús og hvað eina og stóð mitt í bæj arysinum, sem þá var, og þekti allan bæinn, og alt hans fólk og allir hann. Einn rigningardag En það var eitt sinn fyrir 25 árum eða svo, að við hittumst að sumri til fyrir austan Fjall og urðum veðurtepptir á sama bænum, jeg, ferðalúinn, eftir margra vikna flæking, en Pjetur eftir erfiða annríkis ævi. Við hvíldum okkur dagstund í sama gestaherberginu hjá Lár- usi syni hans, sem þá átti heima á Yxnalæk. Þá sagði Pjetur mjer sitthvað, sem á daga hans hafði drifið. Mjer þótti hálft í hvoru vænt um rigninguna þann dag, því hún gaf mjer tækifæri til að hlusta á Pjetur, og man eitt og annað úr þeirri frásögn. En fór þó heim til hans í fyrra dag. -— Rifjaði hann þá ýmislegt upp fyrir mjer. Því það er eins gott að fleiri heyri en jeg. Pjetur var jafn kátur og hress er jeg kom til hans, eins og þeg- ar við hittumst á Yxnalæk forðum. Og spurði jeg hann hvað hann hefði nú aðallega fyrir stafni. — Jeg geri aðallega það að vera til, segir hann. En þarna reyndi hann að fara á bak við mig, því jeg vissi úr annari átt, að honum fellur aldrei verk úr hendi. Hann smíðar og lagar, og alt leikur í höndum hans, eins og í gamla daga. Fœddur í Torfahúsi Mig minti að hann ætti það Þættir úr lífsreynslu áttræðs úrsmiðs blaðsíður. Jeg man vel eftir mjer tveggja ára. En það er seinna, sem minnið fer að bila. Veit ekki hver andskotinn það er, sem er hlaupinn í mig. Þegar jeg t. d. geng spottakorn eða verð fyrir óvenjulegri áreynslu, þá fæ jeg einhvern titring, sem jeg ræð ekki við. Smali meS hrotna hnjeskel Mjer datt í hug að aldurinn væri kannski farinn að segja til sín og það var komið fram á varir mjer að benda honum á, að liðin voru 78 ár síðan hann myndi eftir sjer. En á þeim tíma hefði hann stundum reynt talsvert á sig. En hætti við að sletta mjer fram í það, og segi heldur: Hvernig var það þegar þú smíðaðir koffortið í rúminu þínu er þú varst sem lengst veik- ur í fætinum? •—Það var kommóða, sem jeg smíðaði, Það var löng mín sjúk- dómssaga. Þegar jeg var á 9. ár- inu datt jeg ofan af 6 álna vegg í tugthúsportinu og kom niður á stein, mölvaði á mjer hnjeskel- ina, en vildi ekki segja frá því heima. Rjett á eftir kom til okk- ar bóndi ofan úr Kjós, sem vildi endilega fá mig til sín, sem smala. Hann sagði, að það væri ljett verk, að vera smali hjá sjer. Ærnar ekki nema 26. Og rótuðu sjer aldrei neitt að heitið gæti. Mamma var treg til að lofa mjer að fara. En það end aði með því, að jeg orgaði svo mikið, að jeg fekk því fram- gengt. En þegar jeg kom heim, eftir sumarið, þá er hnjeð á mjer orðið svo bölgið að það er eins og barnshöfuð. Svo mömmu leist ekki á. — Þú hefur ekki getað smal að mikið með brotna hnjeskel- ina? -— Jeg komst fyrir kindurnar, þar sem þær hjeldu sig uppi við hamrabelti í fjallinu fyrir ofan bæinn og stuggaði þeim á undan mjer heim á leið. En velti mjer síðan niður brekkuna ofan við bæinn. og lág við stöðulinn á meðan verstu verkirnir voru að líða frá. Það var sá einkennileg- sameiginlegt með flestum Reyk- asti ;,tortúr“, sem jeg hefi þekt. víkingum, sem komnir eru til1 ára sinna að hann væri fæddur x sveit, og spurði hann því hve- nær hann hefði komið til bæjar- ins. — Jeg er fæddur í bænum, segir hann þá, í Torfa-hlsi við Skólavörðustíg. Það stendur enn. En húsið bygði Torfi kaupmað- ur Þorgrímsson, laðir Siggeirs kaupmanns og þeirra systkina. Þar bjuggu foreldrar mínir, ný- gift, uppi á lofti, Einar Hjalte- sted Pjetursson og kona hans, Anna. Afi minn hjet Georg Pjetur, eins og jeg, og var bróðir sr. Ólafs að Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Jeg byrjaði fyrir þrem dögum að skrifa ævisögu mína, segir Pjetur, og er kominn fram til fjögra ára. — Það er þá sennilega ekki langt mál, sem þú manst að segja frá fyrir þann tíma. Þeir vildu ekki spandjera 40 krónum Haustið 1879 er jeg sendur vestur til ísafjarðar með minn bæklaða fót, til Björns Árna- sonar, Þar skoðuðu læknar fótinn á mjer, hver af öðrum. Og Þor- valdur læknir Jónssön skrifaði ættfó’ki mínu, og vildi að það sæi um, að jeg yrði sendur út, til að fá læknaðan fótinn. Jeg átti eínaða ættmenn. En enginn þeirra vildi kosta þessu upp á mig. Þorvaldur hafði komist að því að ferðin þyrfti ekki að kosta meira en 40 krónur. En það kom fyri rekki. Það þóttí ekki borga sig að spandera því. Eftir tvö ár kem jeg svo hing- að aítur, miklu verri í fætinum en áðúr. Ekki komst jeg það úr rúminu, að jeg yrði fermdur Pjetur Hjaltested. AS Litlu-Bergslö&um Það var einu sinni að jeg fekk í afmælisgjöf kr. 1,50. — Æílaði að kaupa fyrir þessa pen inga enskunámsbók Jóns Ólafs- sonar. Ilún kostaði þetta, var þá að koma út. En það var þá ekki búið að hefta hana. Svo jeg bið pabba að fara niður í Thomsens verslun og kaupa efni í komm- óðu. Hann keypti tvö löng borð, tók rúðu úr glugganum við rúm- ið mitt og stakk þeim þar inn. En jeg sagaði öll borðin niður þarna yfir bælinu mínu. — Og smíða síðan kommóðuna. Þegar pabbi kom með viðinn, var jeg að vesenast með að teikna mynd af Snæfellsjökli. Teiknaði hana eítir annari mynd, þar sem var skip á sjón- um fyrir framan jökuhnn. Þegar Jónassen, læknir, kom til mín, sá hann myndina, og þekti strax hvað þetta var. Það var eins og við yrðum hálfgerðir kunningjar eftir þetta, Jónassen og jeg. — Pabbi var eiginlega söðlasmiður. Hann smíðaði alt sem fvrir kom, þegar hann hafði ekkert að gera við iðn sína. Við áttum heima í kotinu, sem kallað var Litlu- Bergstaðir, þar sem rjú er Smiðjusígur. HafliSi í Mýrarhúsum og lœknarnir — Hvernig komst þú eigin- lega á fætur? — Það var fyrst Haflioa í Mýr arh sum að þakka. Þú kannast við hann. I-Iann er liíandi enn. Hann tók upp á þ\ í að taka m'ig út með sjer, dróg mig á sleða. Sleðann hafði jeg sjálfur smíð- að. Hafliði fór með mig alla leið vestur í Mýrarhús. Þar lifði jeg í velystir.gum pral:tuglega. —- Jeg hresstist v:3 að koma undir bert loft. Þó ekki batnaði mjer í fætinum. Nú vildi Jónasscn og Guðni læknir frá Eorr.holm taka aí mjer fótinn. Jeg var tregur ti3 þess. En fjellst þó á það að !ok- um, með því móti að þeir ljeti mig fá öll beinin úr löppinni En þegar til alvörunnar kom o; átti að fara að flytja mig ú: kotinu til uppsl:urðar, þá hafði mjer algerlega snúist hugur og jeg þverneitaði að láta fótinn. geng frá öllu saman, svo skjóta megi úr byssunni. Haltra með þetta fram í bæjardyr og skýt suður eftir blettinum og kúlan flaug yfir Skólavörðustíginn. Hafði líka gert kúluna. Harð- fenni var og skefur kúlan gegn- um fönnina alla leið upp á Skóla vörðustíg. Þar var þá á gangi Arnór Árnason, síðar prestur, við ann- an mann. Kúlan fer nærri þeim. Eftir kortjer kemur Sigurður Jónsson, fangavörður, heim og fer að fiska upp úr mjer, hvaða skotvopn jeg eiginlega hafi und- ir höndum. Jeg segi honum það. Hann tekur pistólina og segir: Það fer líklega svo, að þú kemur upp eftir til rnín og verður hjá mjer tímakorn. Jeg hugsaði með mjer, að ekki væri verra að vera hjá honum. Því þar fengi maður a.m.k. nóg að jeta. Eftir skama stund kemur til mín Pjetur Pjetursson, faðir dr. Helga. Hann haíði fengið pistól- una hjá Sigurði, og spyr, hvort jeg hafi gert skeftið. Jeg játa því. Jæja góðurinn minn, segir hann þá. Þetta hefur orðið þjer til óheilla. En jeg vil samt ekki láta fara með þig þarna upp eftir til hans Sigurðar, fyrr en meira er aðgert. Jeg vona að þjer verði fyrirgefið. — Ekki hefur þjer batnað í fætinum og þú komist á ról út af þessu. — Jæja. Jeg er búinn með 28 fyrri en jeg var 16 ára Taka upp á aS <>efa mjer aS horSa — Nei. En jeg varð þekt per- sóna í bænum. Og þá fór jeg að vinna fyrir mjer, með því að mála fangamörk á ýmsa hluti fyrir fólk. Búðarmenn sendu mjer t.d. öskjur, sem þeir not- uðu undir hálstauið sitt, og hinir og þessir eitt og annað, og jeg skrautmálaði stafina þeirra á það, sem jeg fekk á milli handa. Þá taka nokkrar embættis- mannakonur upp á því, að vilja fara að gefa mjer að borða. — Landshöfðingjafrúin, landfógeta frúin og einkum frú Ástríður Melsted, fósturmóðir Ragnheið- ar Hafstein. Jeg fer að hressast við bætt viðurværi. Fæ altaf sendan miðdegismat upp í kotið a okkar. Og fer síðar að geta staul ast niður í Melstedshús, til þess að bera mig eftir björginni. Þá fer frú Ástríður að ámálga það við mig, hvort jeg ætli ekki ið láta ferma mig. Og jeg fer að ;anga til prestsins. Það var sr. lallgrímur Sveinsson. Nú líður ð fermingunni. Og þá íer að andast málið. Jeg átti engin jermingarföt, og íer að tala um xetta við mömmu. H n segir að :kki sje gott í eíni, því þau for- 'ldrar mínir hafi svo sem ekkert il að borða, hvað þá að kaupa vrir í fermingarföt. Jeg verði .íst að fá fötin lánuð hjá ein- xverjum. Jeg segi, að jeg vilji 'kki láta ferma mig í lánsfötum. ferma mig, mig vanti fötin, að ráðast í tombólu. Hann v<tf talinn hagyrðingur og yrkir íye- ir mig þrjár vísur. Jeg man-ekkl nema þá fyrstu. Hún er svona : Hlutavelta verður haldin víst án háska. Kæta mun hún krakka baUUn kringum páska. Því ekki var hægt að ákveða daginn með vissu. Vísurnar bárust út á meðal fólks, Brynjólfur gaf mjer-eitt og annað smálegt, til að hafa á tombólunni. Jeg hjelt hana ann- an sunnudag fyrir fermingu. Þar voru ekki veigamiklir mun- ir. Drátturinn kostaði líka 5 aura. Krakkarnir voru æstir í að draga. Jeg f jekk 16 krónur upp úr tombólunni. • Jeg fer- -til mömmu með peningana og spyr hana að hvort hún haldi eiiki, að þetta nægi fyrir fötum. Hún hjelt .það, eí ekki yrðjvkeyp* dýrt efni. Næst þegar jeg kem að bo.rða til frú Melsted, þá spyr Lún.nUg hvort jeg hafi nokkur föt fyrir ferminguna. Jeg segist vera ný- búinn að halda tombólu. —•••Og mamma haldi að það sem jeg fjekk inn, muni nægja fyrir „ytra borðinu“. Það er mv-gott væni minn, segir hún þá. En-jeg er nú búinn að kaupa'4 ■ handa þjer. Og kemur með stór- -an klæðispakka og gefur mjer. Þá gat mamma keypt annað fyr- ir 16 krónurnar, nýja skó—og hvað eina. Alt fór það á ferm- ingarstrákinn hennar. Svoleiðis hefur það gengið al* mitt líf. Einhvernveginn Jbjarg- ast áfram fyrir mjer, þrátt fyrir alla heimsku mína og htje- drægni. Fra'gur skotnia&ur Um þetta leyti far n jeg einu sinni í rusli, hlaup af pistólu, Tombóla og fermingarföt Nú dettur mjer í hug að halda tombólu. Fer til Brynjólfs Odds kolryðgað. — Jeg pússaði upp sonar, bókbindara, og segi hon hlaupið, smíðaði á það skeíti og um upp alla sögu. Það eigi að U ppskur'Sur —i Svo fórst þú í vinnu eítir ferminguna? — Nei, bíddu nú við, ekki ait búið enn. Nú á enn að lækna á mjer fótinn. Og nú var það Schierbeck, landlæknir. sera átti að lækna mig. Þú verður líklega að fara á hospítalið, seg- ir frú Melsted við mig. Því-ekki er hægt að skera þig upp-heima hjá þjer. Nema þú viljir að' það verði gert hjerna hjá okkur uppi á lofti. Því tók jeg fegins hendi. Þar skar landlæknirinn í fótixra mjer, en Niels Lambertsen svæfði mig. Það var venja "að hann hjálpaði landlækninum. En hann var eitthvað illa fyi ir kallaður, eins og stundum. Svo hann gaf mjer nokkuð mikið .vi morfíninu, svo það sullaðist út um munnvikin, og tungan dat< niður 5 kok. Svo læknirinn varð að sækja hana þangað, og-gerði það með töng, sem Lamberksei* hafði sjálíur smíðað, - og stakk svo prjóni í gengum tungubrcxtd- inn fyrir framan varirnar, svo jeg hefði mitt öndunarop í lagl. Það voru meiri kúnstirnar. — Schierbeck stundaði mig með mikilli kostgæfni, eins og hans var von og vísa. Jeg sá á mjer löppina eftir 3 mánuði og vavð ekki um sel. Þvílík sjón! — Hvað var að löppinni? — Berklar, góði minn. Og or ekki nærri búin sú saga öll. En hún yrði of löng fyr r þig í dag. ^ (Framhald á bls. 0)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.