Morgunblaðið - 06.11.1947, Side 8

Morgunblaðið - 06.11.1947, Side 8
8 \ ------------------ \ V M Q R G 'U'N B L A & t Ð Finsnitraáagur 6,- :nóv, 1947; Pjetur Hjaltested áttræður Framh. nf bls. 7 SÞegar jeg, svo loks i komst á! 1 :ætur fór jeg beina , leið til Vlagnúsar Benjamínssonar í jVinnu. Og þá var mín braut á- jkveðin. En eítir tvö ár þar frá, byrjaði jeg á að rækta jörðina, mjer til „gagns og skemtunar“, eins og þar stendur. Það var mjer mikill styrkur, er til Magnúsar kom að jeg hafði unnið að ýmiskonar smíði, á með an jeg var á ísafirði. Þar smíð- aði jeg t.d. silfurskeiðar, bræddi silfrið og hvað eina. SöngmnSur á Isafirði Þar vestra voru annars þrír menn, sem vildu að jeg yrði kostaður til söngnáms, Björn Kristjánsson, sem þá var þar skósmiður, Grímur Jónsson og íHolm, kaupmaður, danskur, er þar var. Þeir vildu leggja sam- 'an. Og hafa haft á því góðan íhug. En mjer leist ekki á þetta. ;Úr því ekki fengust ættmenn 'mínir til þess að leggja fram >40 krónur, til að kaupa í mig 'heilsubót, bjóst jeg ekki við að ‘úr þessu gæti orðið. En þau tvö ár, sem jeg var á Isafirði varð jeg altaf að syngja í kirkjunni, og eins við brúðkaup og jarðarfarir. Þar var líka leik- ið. Skugga Sveinn var leikinn og leikrit eftir Magnús Jochums- v.son, bróðir Matthíasar. Brúðar- hvarfið hjet það. Jeg var látinn leika púka í Skugga Sveini. Og svo varð jeg að spila á harmon- iku á milli „akta“ og syngja með. Spilaði á harmoniku, sem Jens Sandholt átti, forláta grip. tKostaði yfir 30 krónur. En jeg ývar svo lítill vexti, að þegar jeg sat með harmonikuna í fanginu, •þá sást ekkert af mjer, nema rautt hárstrýið, sem kom upp- undan hljóðfærinu. — Fjekkstu ekki aura fyrir allan sönginn og spilamennsk- una? Las Faðir vor áð endingu — Nei, aldrei grænan eyri. Þeir tóku mig alveg traustataki á ísafirði. Þar lenti jeg líka í húsbruna. Það hefur víst verið árið 1881. Það var hjá Birni Árnasyni. Margt skrítið, sem kemur fyrir á langri leið. Skírnarveisla var hjá Birni. Margt gesta. Þeir fóru kl. 2 um nóttina. Jeg vakna nokkru síðar við mikinn hávaða niðri. Hjelt fyrst í stað að þetta væri stúlka, sem var í húsinu, og átti það til a>ð verðá vitlaus. Svaf uppi á löfti, í herbergi hjá föður Björns húsbónda míns. Stúlkan svaf í framloftinu. En í hinum endan- um á loftinu sváfu tveir menn, gullsmiður og snikkari. Gul!- smiðurinn hafði um haustið fengið sjer úr, en snikkarinn vatnstígvjel. Þótti þeim báðum mikið til þessara gripa sinna koma. Jeg heyri að Björn kailar hátt niðri: Flýtið ykkur út! Það er eldur í húsinu! Jeg rýk upp úr rúminu og gamli maðurinn. Þau verða fyrst niður stigann sem var á miðju loftinu gamli maðurinn og stúlkan. En jeg ætla til pilt- anna á suðurloftinu, finnst þeir vera svo seinir á sier. Skráin í hurðinni inn til þeirra hafði farið í baklás um kvöldið. Hús- bóndinn kemur upp á loftið og sparkar mið „fullningnum" úr hurðinni. Mjer sýnist ekki á- rennilegt að fara í bálið fyrir neðan stigann. Svo jeg skríð inn til piltanna, en þeir fara út, um sama gatið, snikkarinn með vatnsstígvjelin, en gull- smiðurinn með úrið, og hefur sængina sína undir hendinni. Þeir demba sjer niður stigann en sængin verður eftir á skör- inni, er stigahlemmurinn skell- ist aftur á eftir þeim, en stig- inn svo brunninn, að hann brotn ar niður undir þeim og jeg einn eftir uppi á lokuðu loftinu •—• og kötturinn. En hlemmurinn óbifanlegur og bál undir. Ætla nú út um gluggann í piltaher- berginu og kasta mjer niður í skafl. Kemst það ekki. Fyrir neðan gluggann okkar var grjót. Svo það var ekki hægt að fleygja sjer út þar. Þá þótti mjer mín saga búin, Fer inn í herbergið mitt, loka með lyklinum að innanverðu, fleygi mjer uppí rúmið, les fað- irvorið, með þess skýringar greinum, sem voru í gamla kver inu, bið fyrir mjer. mömmu og pabba og breiði yfir höíuð. B jörgunin Rjett í því heyri jeg að hús- bóndinn kallar til mín inn um gluggan, og segir mjer að brjóta strax rúðuna, og koma út um hana. Jeg rís á fætur ætla að hlýða því sem mjer er sagt, kem út að gluggarúðunni, hún var 9 þumlungar á kant. Sjáðu það er ekki mikið op, segir Pjetur, og tekur tommu- stokk upp úr skrifborðsskúff- unni sinni, og sýnir mjcr. Nei, það hefir ckki verið stórt op til að komast út um. Jæja. En þegar jeg kem útað rúðunni, þá er svo af mjer dreg- ið, að jeg get ekki mölvað hana. Björn hafði farið ;:ð húsi, sem var verið að smíða þarna skamt frá, fundið þar stiga, reisc hann upp við húsgáflinn, en stiginn var svo> stuttur, að Björn náði ekki uppí gluggann ú.r efstu riminni. En með því að standa á endunum á langslánum á rimlasíiga þessum og halda sjer í lista, sem voru á búsþihnu, þá getur hann slæmt til höggs upp í rúðuna og mölvað hana. En við hinn mikla loftstraum, sem kemur aftan á mig þegar þetta op myndast, en eldhitinn að baki mjer, þá fjell jeg út í rúð- una, og veit ekki meir. En Björn nær til mín, og er jeg skorinn og rispaður á glerbrot- unum alla leið frá öxlum og niður á hæla. Hlaupið er með mig meðvitundariausan í hús ið, sem var í smíðum og þar er jeg settur niður í rúm, til konu, er þar var. En húsið sem jeg var dreginn útúr, datt niður, fjórum' mínútum eftir að jeg var kominn út, og var ekkert uppistandandi af því, nema reyk háfurinn og svo ein saltkjöts- tunna sem gat ekki brunnið, og gnæfði þar sem hún stóð. Keypli alkvæði! Mjer hefir verið hugað lengra líf, segir Pjetur. En nú slæ jeg botn í þessa frásögn. Af miklu er að taka, og verður enginn endir á í dag, ef áfram yrði haldið um fram- hald á ævi Pjeturs Hjaltested. Um frama hans og velgengni, töp hans og vonbrigði, og t. d. í hvern vanda harn komst, þeg ar þeir ætluðu báðir að njóta stuðnings hans Hannes Hafstein og Björn Jónsson. En jeg var í vandræðum, segir hann. Því jeg hafði hinar mestu mætur á þeim báðum. En þá sló í hart fyrir mjer, er jeg var settur í framboð í bæjarstjórn, og hafði ekki hugs að neitt um það. Svo klukkan 6 kosningadaginn, þá fæ jeg kveðju frá Birni Kristjánssyni, en hann var þá að sigla til út- landa, og skrifar mjer á kort utanúr skipinu á höfninni, að hann ,,gratúleri“ mjer með að komast í bæjarstjórnina. Þá rankaði jcg við mjer. Þessi íjandi dygði ekki. Jeg gerði ekki annað en fæla frá mjer við- skiftamennina, með því að fara að blanda mjer í bæjarmálin. Fer út í skyndi. Safna saman 40 mönnum. Fæ bá til að lofa mjer því, að kjósa andstæðing minn, sem kallaður var, við kc,3ningarnfjr. Fer með allan hópinn á kjörstað. Þá var opin- ber kosning, menn greiddu sitt atkvæði, fyrir framan dómar- ann. Allir gerðu einsog jeg hafði fyrir þá lagt. En jeg mátti ekki láta á því bera, að jeg borgaði þeim fyrir ómaldð eina krónu á mann. Og slapp við að verða kosinn. Dálítið sjerstak^ í pólitíkinni að menn fari þannig að, hugs- aði jeg. En Pjetur Hjaltested er líka sjerkennilegpr maður. Það vissi jeg áður. En skil hann betur nú. Hann sagði mjer að hann hefði of mikið stolt til þess að bera það uppi. Þess- vegna væri hann sjaldan úti á meðal fólks. 'k Hann er og heíir frá önd- verðu verið með ríkri lista- mannslund og hæfiieikum. Þeir sem þannig eru að eðlisfari, fara sínar eigin götur, og er því hætt ara við en öðrum, að verða ein- mana á lífsleiðinni. En þessu geta menn öllu kynnst betur, þegar Pjetur hef- ir. gefið sjer tíma til að skrifa ævisögur. Flann hefur einsog jeg sagði áðan, þegar lokið við end urminningar sínar fram til fjögra ára aldurs. V. St. London í gærkvöldi. EINN af talsmönnum breska utanríkisráðuneytisins tilkynti í kvöld, að fyrsti fundur full- trúa utanríkisráðherra fjórveld anna mundi hef jast hjer í Lond- on á morgun (fimtudag). Ráðstefna fulltrúanna mun fjalla um ýmiskonar mál, sem við koma Þýskalandi — meðal annars væntanlega friðarsamn inga við Þjóðverja og framtíð- ar stjórnskipulag Þýskalands. — Reuter. Fimm mínúfna krossgáían SKÝRINGAR Lárjett: — 1 hæð — 6 kvik- myndafjelag — 8 eins — 10 eignast — 11 glitrar — 12 tónn — 13 tónn — 14 hjálparsögn — 16 versna. Lóðrjett: •—• 2 forsetning — 3 hlíf — 4 tala erl. — 5 eiga erfitt — 7 strýið —.9 óhreinka — 10 liðug — 14 leyfist ■— 15 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 hláka — 6 A.B. A. — 8 ís — 10_ S. R. — 11 skvetta -— 12 K. Ó. — 13 óp — 14 óða — 16 spaði. Lóðrjett: •—2 la —- 3 ábreiða — 4 K. A. — 5 pískra ■—- 7 hrapa — 9 skó — 10 stó •— 14 óða — 15 spaði. — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 þetta verður gert, er þó mjög vafasamt, þar sem búðirnar eru undir ,,vernd“ nokkurra áhrifa manna, að því að sagt er. @ • Verðlag. Annars er svarti markaður- inn nú orðinn svo algengt fyr- irbrigði í Þýskalandi, að her- ráð bandamanna hefur nýlega fundið nauðsyn þess að láta fara fram rannsókn á verðlagi á ýmsum vörutegundum hjá þessum óleyfilegu „sölumiðstöð um“, sem vitað er að hundruð þúsunda manna hafa aðalat- vinnu sína við. Þetta er meðal- verð og jeg birti það hjer á eftir: Kaffi um 320 kr. pundið. Enskar sígarettur um 4 kr. stykkið. Brauð um 60 krónur pundið. Smjör 130—140 kr. punaið. Egg um 6 kr. stykkið. Sykur 30—40 kr. pundið. I FYRRINÓTT var vöruflutn ingabíl Hampiðjunnar stolið þar sem bíllinn stóð við verk- smiðjuna. Bíll þessi er blár að lit og er merki firmans málað á báð ar hurðir. Númerið er R-1814. I gærkvöldi er blaðið átti tal við lögregluna, var bíllinn enn ófundinn. X-9 v Eftir Robert Storm RJJö, i'VE tSEEN 6ALLEP CfF TO AN0TM£-f? CA6E! TME FiELD A6ENT 6AV6 V0U'i?E TO 6T JU£T IN CAe-B UE TUKN^ UP, MEy ? OKAS, FELLA... 6TAV F l Phil: Jeg á að fara að rannsaka annað mál. Þú átt víst að halda áfram að fylgjast með máli Kalla. $N HOUR LATER - í ...6TAV E-INGLE, THE /dAN $AVE>! I'VE 60T A OIOICE, VETT HAVEN'T HEARD A VEKS FROM TME ONLV TW0 OSEV-glEG WHO LOOM LAR6E IN TME HEAKT-gURN PEPACT44ENT — 12 19lú. Kir.g Feafurc> Svndicatc. !nc.. 'X'orlJ rijjhts rescrved.D WHAT CMZ 0VER LINDA, THAT POWDERED OUT ON AiE AFTEK l’D LiNIED V' > -.AND WILPA — W0050ME LITTLí\>, '’iGEONl PROBASLV MARRiED TO MEf? PU0LISHER.,. AH, /ME — JU$T AN OLD Bing: Ef hann skyldi koma í leitirnar, áttu við. Allt inn upp í fíugvjel: Hann er að hugsa um einka- í lagi, vinur. — Klukkustundu síðar er Phil kom- mál sín .... og Lindu og Wildu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.