Morgunblaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 5
5 Þriðjudagur 11. nóv. 1947 MORGUNBLIÐIÐ RUMLEGA I BÆJARH ANNSBUA UNUM NÝJU Merkilegar framkvæmdir Reykjavíkur bæjar í húsnæðismálunum Þetta er grein tim bæjarbvggingarncr, sem risið Iiafa upp hjer undanfarin ár og ittn fyrirætíanir bæjarins um fleiri slíkar byggingar. Er í ráði að byggja alt að 10 hæða íbúðarhús í framtíðinni. fbúðir í nýtísku íbúðarhúsum sem Reykja víkurbær Iiefir látið smíða eru nú orðnar 120. í bvggingu eru 32, sem verða til- búnar á næsta ári og byrjað er að hugsa fyrir bvggingu tveggja nýrra húsa m'eð samtals C0 íltúðum. Bæjarbyggingarnar, sem nú eru í smíðum við Miklubraut og Lönguhlíð. í jteiin verða rúmgóðar tveggja og þriggja herbergja íbúðir og skrautgarður fyrir framan. Ljósmyndin er af líkani (Ljósm.: Vignir). Eftir Ivar Guðmundsson. BÆJARBYGGINGARNAR yið Skúlagötu verða fullsmíðað ar fyrir næstu áramót, en nokk ur húsanna eru tilbúin fyrir alllöngu og leigjendur fluttir inn í þau. Það mun láta nærri að þar fái 450 manns húsnæði í nýtísku húsakynum með öll- um þægindum. Sunnanvert við ■Skúlagötuhúsin er allmikið ó- byggt svæði. Þar verða barna- leikvellir og dagheimili fyrir börn í framtíðinni. — Með byggingu Skúlagötuhúsanna hefir Reykjavíkurbær alls látið byggja 120 ibúðir í myndar- legum fjögna hæða liúsum og mun þar búa rúml. 700 manns er öll höfuð eru talin. 48 íbúð ;ir með 270 íbúum eru í bæjar- húsunum við Hringbraut, sem seld voru einstaklingum og 72 íbúðir í Skúlagötuhúsunum. En þar koma til að búa 281 full- orðnir og 158 börn. Mihlubrautarhúsin. En þessu til viðbótar er bær ínn að láta byggja ný íbúðar- íiús við Miklubraut og Löngu- blíð, sem tekin verða í riotkun á næsta ári og hefði eitthvað af þessum íbúðum verið full- bí'nar um næstu 'áramót, ef ekbi iiefði skort faglærða menn tii að vinna við þau. I Miklu- ,br, itarhúsunum verða 32 þi ;gja og tveggja herb. íbúðir, sn' nar eftir nýjustu tísku og m bestu þægindum, sem völ V! .1. 80 ’súSahús — 7—10 hœða h ' í vcendum. ,■ bæjarstjórnin ætlar eklti ac. ía staðar nUmið með þcss nr itórfeldu frámkvæmdum, hc' r eru nú í teikningu tvö ru úðarhús, sem ætlaður er st- r fyrir aústan Miklubraut a in—1 þeim húsum eiga að vc: i 80 íbúðir. Og þegar þeim frc ikvæmdum er lokið kemur ti : nála að reist verið 7 eða 10 h: t íbúðarhús, en húsameist- arbæjarins eru þe^ar farnir að athuga mögulcskd á bygg- in; i slikra húsa, sem gefist ha i vel erlendis, t.d í Svíþjóð. Þess munu fá, eða engin dæmi, að bæjarfjelag á stærð við Reykjavík ráðist í svo stór- feldar byggingarframkvæmdir einkaíbúða sem hjer. En fyrir bragðið hafa hundruð manna fengið inni í 'góðum íhúðum. .1 Skúlagötuhúsunum eru íbúð irnar leigðar, en ekki mun af- ráðið hvor aðferðin verður not nð við Miklubrautarhúsin. Skúlagötuhúsin. Skúlagötuhúsin svonefndu standa innarlega á Skúlagöt- unni, fyrir austan Rauðarár- stíg. Húsin eru 9, sambygð og eru 8 íbúðir í hverju húsi. 55 ibúðanna eru 2 herbergi og eldhús, en 17 eru 1 herbergi og eldhús. Hverri íbúð fylgir rúm góð geymsla í kjallara, en sam eiginlégt þvottahús og þurkher bergi í kjallara er fyrir hvert hús. Bærinn hefir ekkert sparað yið byggingu íbúðanna og er öllu sem haganlegast fyrir kom ið. Þær eru málaðar i ljósum og hjörtum litum. Sú þarflega nýj ung er í hvérri íbúð, að á úti- hurð er gat fyrir blöð og brjef. Vel er gengið frá stigum, t.d. eru rimlar við stigapalla, sem vita út að gluggum. Stærð eins hérbergja íbúð- anna er 47 f.ermetrar, en tvéggja herbergja íbúðarinnar eru 60—66 fermetrar. 1 eld- húsum er mikið af hirslum, skápum og skúffum og eru þau öll rúmgóð og björt 1 öllum íbúðunum er rúmgóður fremri gangur með fatahengi og snyrti klefa. Steypuböð eru í öllum íbúðum, en ekki baðker. Svalir móti suðri fylgja hverri íbúð. I tveggja herbergja íbúðun- um eru rúmgóðir innbygðir skápar í svefnhexbergi og stór stofa, en í eins herbergja íbxxðunum er skápur i stofu. Hefir tekist furðanlega -vel að nota plássið á seny hentugastan hátt. Hitaveita er í húsunum. Leikvcllir og dagheimili. Eins og áður er sagt er miþ- ið rými ■ fyrir sunnan liúsin, þar sem leikvöllum er ætlað pláss og dagheimili fyrir böi-n in. Alun verða géngið að ]xví Ixið fyrsta að ryðja svæðið og gera leikvellina. Fyrir framan húsin á Skx'xla götunni verða bifreiðastæði næst húsrinum og verður rec xit að haga svo til, að umferðin beinist sem mest norðanvert við götuna. Vegna þess hve mikið er af hörxxum í húsum þessum er það stór kostur að hafa barnaleik- vellina og dagheimiíið við hús in og er ekki ætlast til að börn in verði á Skúlagötunni, enda er þar rxmferð mikil. Reykvíkingar og barna- fólk gekk fyrir. Mikil cftirspurn var eftir húsnæði í Skúlagötuhúsunrim og bárust alls um 1000 mnsókn ir um leigu í þeim. En bæjar- stjórnin fór eftir föstum regl- unx, sem mcnn virðast hafa sætt sig mjög vel við eftir at- vikum. 1 fyrsta hiisið, sem var tilbú- ’ið til íbúðar var flutt fólk úr Selbúðunum, en íbúðirnar þar voru varla mannsæmandi leng ur og þótti bráða nauðsyn bera til að fá fólki því, er þar bjó hentugra húsnæði. Þá voru nokkrar íbúðir leigðar starfs- mönnum bæjarins, ::em voru í húsnæðishraki. En meginreglurnar, sem farið var eftir voru í aðalatriðunum þær, að ekki komu til greina aðrir en Reykvíkingar og alls ekki aðrir en þeir, sem fluttir voru til bæjarins fyrir 1941. Þá var fólk með mörg börn lát ið ganga fyrir um leigu á hús næðinu og loks var tekið tillit til hvort umsækjendur bjuggu í góðurn eða ljelegum húskynn um, eða voru gersamlega hús- næðislausir. Ibuar Skúlagötuhúsanna láta mjög vel yfir verunni þar og telja ibúðirnar hinar bestu. Með byggingu Skúlagötuhús- anna hefir mikið ræst úr hús- næðisvandræðum barnafólks, \ sem ávalt á verst með ðð fá leigðar íbúðir. Byrjað var á byggingu Skúla götuliúsanna í apríl 1945, en skortur á vinnuafli og fleira, tafði nokkuð framkvæmdir. Miklubrautarhúsin viS LönguhlíS. \ Miklubrautarhúsinu eru næsti áfanginn í íbúðarbygg- ingamálum Reykjavíkur. í rauninni er það rangnefni að kalla þessi.hús „Miklubraular hús“. Það er aðeins suðurgafl þeirra, sem snýr að hinni glæsi legu, miklu og nýju braut, Miklubrautinni, sem í framííð inni mun verða aðalbrautin út úr hænum og ná ella leið frá Hringbraut og inn að Elliðaám hreið og glæsileg. Framhlið húsanna snýr að Lönguhlíð- inni og mætti þvi frekar nef.na þau Löngrihlíðarhús. Þessi b ús eru 4 hæðir, eins og fyrri bygg ingarnár. * (Annars er það önnur saga, að ]iað ætti að gefa þessum glæsilegu bæjarhúsum falleg nöfn, en ekki kenna þau ein- göngu við götur þær, sem þau standa við eins og nú er gert. Einhver stakk upp á „Fána- borgar“-nafninu fyrir Hring- hrautarhúsinu, og þótti mörg um gott). Búið er að steypa LönguMið arhúsin og setja rúður í glugga nema stærstu rúðurnar, sem ekki hafa fengist. Miðstöðin er lögð í húsin og verið er að vínna að múrverki. Ilefði veiið byrjað á því verki fyrir löngUj ef hægt hefði verið’að fá múr- ara i sumar, en það er ekki fyr en nú fyrir skömmu að þeir fengust -og vinna nú vafalaust af miklu kappj. Ýms nýtísku þœgindi. 1 þessum húsum verða 32 stórar íbúðir. átta þeirra verða þriggja lierbergja ibúðir 96— 98 fermetrar að stærð, en 24 verða tveggja herbergja íbúðir 75 fermetrar. Hverri íbúð fylg ir eitt herbergi á þakhæð. Hvend íbúð fylgja svalir móti suðri og hefir þeim verið komið þannig fyrir, að þær sjeu sem mest utaf fyrir sig og ekki sjáist á þair úr næstu ibúð um og einnig eru þær þannig settar að þar njóti sólar sem best. 1 öllum ibúðunum er stofan þannig gerð, að hólfa má hana í sundur og þannig raunveru- lega bæta við einu herbergi ef vill. Á hverri hæð verður niður- fall fyrir sorp eins og í Hring- brautarhúsunum. Rað með hað keri fylgir hverri íbúð. Þvotta- hús, þurkherbergi og geymsl ur fyrir hverja íbúð verða í kjall- ara. Þetta verða rúmgóðar og sól ríkar íbúðir, einhverjar hinar bestu, sem eru’ í bæjarhúsun- um yfirleitt. Fyrir framan hús in er gert ráð fyrir hlóma- og trjágarði, en að baki búsanna verða reistir 18 hílskúrar til af nota fyrir íbúa hússins. FramlíSarfyrircptlanir. Einar Sveinsson húsameist- ari bæjarins og Gunnar Ólafs^ son, húsameistari, eru þegait byrjaðir að teikna ný íbuðar- hús, sem ætlað er pláss fyrii* (Framhald á bls. 12) t Skúlagötuhúsin að sunnanverðu, (bakhlið). Á myndinni sjást aðeins tvö húsanna, en þau eru alls 9. Onnur mynd af fram- nlið húsanna á öftustu síðu.- (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Magnúss.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.