Morgunblaðið - 14.11.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.11.1947, Qupperneq 11
Föstudagur 14. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí ÁRMENNINGAR. Handknattleiksflokkar karla. Allir keppendur í Reykjavíkurmeistara- mótinu komi til læknisskoðunar í dag hjá Óskari Þórðarsyni, Póst- hússtræti 3. Skoðun hefst kl. 5 e. h. Stjórnin. W FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN Ár- manns. Áríðandi æfing verður í kvöld kl. 9. Rætt um innanf jelags- keppmna. — Stjórnin. HANDKNATT- LEIKSMENN. Læknisskoðun fer fram í kvöld kl. 7 hjá íþióttalækni. Stjórnin. SKÁTAR (RS) Sjálfboðavinna um helg ina í Henglaf jöllum. — Farið vei'ður frá Skáta- heimilinu laugardaginn kl. 6. Tilkynnið þátttöku föstudag. Farfuglar! Spilafundur í kvöld kl. 9. Áríðandi að allir sem ætla að vera með í vetur mæti því fyrirkomulagi Spiladeildarinnar verður e.t.v. breytt eitthvað. ' Nefndin. I O. G.T. VERÐANDI. St. Verðandi nr. 9. Kvöldvaka í Bindindishöllinni- í kvöld kl. 8,30. Kaffi og mörg góð skemtiatriði. — Fjelaganefndin. UMDÆMISSTÚKANnr. 1. Haust þing Umdæmisstúku Suðurlands verður háð í Reykjavík sunnudag- inn 23. nóvember n.k., og verður sett í Templarahöllinni kl. 1 e. h. Dagskrá nánar auglýst með Fund- arboði. -— Umdæmistemplar. Tilkynning Dansk sammenkomst paa K.F.U.M. i aften. Vi foreviser tone- tale- og farvefilm. Danskernes præst, Bjarni •Tónsson, slutter med andagt. Vel mödt. H. B-J. Dansk Kirke i Vdlandet. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Vríkirkjuveg 11 (Templffrahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 ■ílfl þriðjudaga og föstudaga. Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspítalasjöös Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Kaupi gull hæ-.ca verðí. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. MINNINGARSPJÖLD Vinnuheimilssjóðs S.l.B.S. fast á eftirtölóum stöðum: Hljóðfæra verslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka- verslun Firfns Einarssonar, Bókaversl un KRON, Garðastræti 2, Bókverslun Máls og Menningar, Laugaveg 19, skrifstofu S.I.B.S., Hverfisgötu 78, Bókaverslun Lauganess og Verslun Þorvaldar Biamasonar, Strandgötu 41, Hafnarfirði. Vinna TEK HREINGERNINGAR Þorsteinn Ásmundsson, Upph í síma 4966. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuSni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Simi 5113. Kristján og Pjetur. Stjórnmálanámskeið Heim dallar verður sett í Sjálf- sæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri, flytur fyrir- lestur um erlenda stjórn- málasögu frá 1918. Æskilegt er að þeir, er ætla sjer að sækja nám- skeiðið mæti þegar á fyrsta fundinum. Vilja láta byggja Iðíiskélami ^ STOFNFUNDUR Fulltrúaráðs iðnnemafjelaganna í Reykjavík og Hafnarfirði var haldinn s.l. sunnudag í fundarsal Lands- smiðjunnar í Reykjavík. For- maður Iðnnemasambandsins Sig urður Guðgeirsson bauð fulitrúa velkomna og setti fundinn með ræðu. 1 Fulltrúaráðinu eiga7sæti 35 fulltrúar. 1 stjórn ráðsins voru kjörin: Hulda Guðmundsdóttir, hárgreiðslunemi, Tryggvi Bene- diktsson, járniðnaðarnemi og Finnbogi Júlíusson, blikksmíða- nemi. Á fundinum voru rædd ý.ms hagsmunamál iðnnema og m. a. samþykt svolátandi ályktun varðandi byggingu hins nýja iðnskólahúss: „Stofnfundur Fulltrúaráðs iðn nemafjelaganna í Reykjavík og Hafnarfirði vítir harðlega pá á- kvörðun FjárhagSráðs, að stöðva byggingu hins nýja Iðn- skólahúss í Reykjavík, þar sem öllum er vitanlegt að núverandi húsakyruii skólans eru svo þröng og ófullkomin, sem írekast-má verða og því brýn þörf skjótra úrbóta. Það eru því eindregin tilmæli Fulltrúaráðsins, að Fjár- hagsráð endurskoði þessa á- kvörðun sína og veiti umbeðið fjárfestingarleyfi nú þegar svo að hægt sje að halda byggingu skólans áfram.“ NsuSlsiisliiig Berm- uda Sky Queen New York í gærkvöldi. RANNSÓKN hófst hjer í New York í dag vegna nauð- lendingar flugbátsins Bermuda Sky Queen á miðju Atlants- hafi í s.l. mánuði. Sextíu og níu manns voru í flugbátnum og varð öllum' bjargað, enda þótt mjög tvísýnt væri um líf þeirra í fyrstu. — Lárus Pálsson (Framhíild af bls. 2). samvalið lið, sem ánægja var á að horfa. Fyrir það á leiltstjór inn einnig heiðurinn skilið. Áhorfendur voru mjög hrifn ir af sýningunni. Eftir að tjald ið fjell voru fagnaðarlaetin áköf og langvinn, leikstjóri og leik- arar voru kallaðir fram hvað eftir annað og blómum ringdi. — Sigurinn en staðreynd. 317. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. I.O.O.F.l=12911148y2=:9. O Unglingar óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda um bæinn. 70 ára varð í gær Jóhann B. Jónsson, skáld. Breiðholti í Sandgerði. Jóhann er ern og heldur sjer mjög vel þrátt fyr- ir þennan aldur. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Guðrún Tryggvadóttir, Barði, Húsavík og Jóhann Hei’manns- son, Bakka, Húsavík. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg S. Pjetursdóttir frá Sauðárkróki og Jakob Sigurðs- son, Akranesi. Jórunn Viðar heldur píanótón I'eika í Bæjarbíó í Hafnarfirði í kvöld kl. 7. Á efnisskránni verða sömu viðfangsefni og hún flutti í Austurbæjarbíó hjer í bænum á‘ dögunurh. Systrafjelagið Alfa í Reykja vík heldur sinn árlega bazar til ágóða fyrir líknarstarfsemi sína, sunnud. 16. nóv. n. k. íj Fjelagsbeimili verslunarmanna, Vonarstræti 4. Húsið verður opnað kl. 2. Þar verða vandað- ar vörur á boðstólum, eins og fyrr. ÚTVARFIÐ í DAG: 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,30 íslenskukensla, 1. fl. 19,00 Þýskukensla, 2. fl. 20,25 Útvarpsssagan. 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 11 1 D-dúr eftir Mozart. 21,15 Ljóðaþáttur (Andrjes Björnsson). 21,35 Tonleika. (plöt. r). 21,4:: 'i’onlistarþáttur • fón Þór -u -nsson). 22,05 Symfóníutónleikar (plöt-1 ur): a) „Mazeppa“-symphony eftir Liszt. b) Píanókonsert nr. 1 í c-moll op. 23 eftir, Tchaikowsky. íslemllngar, sem ætla í breska skóla, verða að sækja sfrax THE BRITISH COUNCIL hefur skýrt Morgunblaðinu svo frá, að þeir íslendingar, sem ætli sjer að sækja um upptöku í breska háskóla á skólaárinu, sem hefst í október 1948, verði að sækja um skólavist nú þegar. Umsækj- endur verða að senda fullkomn- ar upplýsingar um sig og próf- skírteini og önnur skjöl verður að þýða á ensku af löggiltum skjalaþýðendum. — Ennfremur þarf að fylgja umsóknunum vott orð um að umsækjandi sje vel að sjer í ensku. Yfirleitt gildir stúdentspróf sém nægjanleg trygging fyrir inngöngu í háskólann í Liver- pool, Manchester, Birmingham, Shaffiled og Leeds, ef umsækj- andi uppfyllir önnur skilyrði, sem nefnd eru hjer að framan, en aðrir skólar krefjast sjer- staks inntökuprófs. Inntökubéiðnir í þá háskóla, sem nefndir eru hjer að framan á að senda til: The Secretary, .Toint Marri- culation Board, 315 Oxford Road, Manchester 13. Hjartanlega þakka jeg öllum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsókn, gjöfmn og skeytum á áttræðisafmæli mínu 9. nóvember. Guð blessi ykkur öll. GuSmunditr Narfason, Bjargi, Akranesi. Wichmann Diesel IVIotor 260/300 hestafla er til sölu og afhendingar frá verk- smiðjunni á komandi vori. Innflutnings- og gjaldeyris- levfi fyrir hendi og stóran hluta andvirðisins má greiða í ísl. krónum. Upplýsingar gefur aðalumboðsmaður verksmiðjunnar pj( Q. p ormar Reykjavík. Ilinningarspiöld Námssjóðs Erlends Björnssonar og Maríu Sveinsdóttur, Breiðabólsstöðum, fást á eftirgreindum stöðum: Af- greiðslu klv. Álafoss, Þing. 2, Rvík, Sr. Garðari Þor- steinssyni, Hafnarfirði, Klemenz Jónssyni, Vestur-Skóg 4* tjörn, Álftanesi. F. h. Sjóðsstjórnarinnar Klemcnz Jónsson. Vegna jorðarfnrar verður húðinni lokað í dag föstuck 14. nóv. \Jeró(. ^JJriótín JJicju Jardóttir ^JJ.f. Laugaveg 20 A. Litla dóttir okkar ÞURlÐUR JÓNA, andaðist 11. þ.m. Filippa Jónsdóttir, Grettir GuSmundsson, Konan mín MARlA SVEINSDÓTTIR, húsfreyja á Brciðabólsstöðum, verður jarðsungin laugar- daginn 15. nóv., og hefst athöfnin með bæn að heimili hennar kl. 1 é.h. Jarðað verður að Bessastöðum, en kirkjuathöfnin fer fram í Dómkirkjunni í Hafnarfirði. Þeir, sem hafa ætlað að heiðra minningu hinnar látnu með blómum, eru beðnir í þess stað að styrkja Námssjóð okkar hjóna. Erlendur Björnsson. Jarðarför mannsins míns SIGURÐAR JÓNSSONAR Austurgötu, 29 B, Hafnarfirði, fer fram föstudaginn 14. þ.m. kl. 1,30. Þórólína Þórðardóttir. Innilegar þakkir öllum sem heiðrað hafa minningu móður okkar INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR Jcnny Sigrún Gúðmundsdóttur, Sigurður Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.