Morgunblaðið - 23.11.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. nóv. 1947 — Grein P. V. G. Kolka Grein Guðbrands tsbergs (Framhald af bls. 2). þurfa ekki að vera sannheilagri en aðrir menn, þótt þeir kalli sjálfa sig „síðustu daga. heil- , aga“. Ef frálslyndi ætti að mið- ast við höfnun ákveðinna játn- inga, þá yrðu algerðir guðsaf- neitendur að teljast allra manna frjálslyndastir, en reynslan sýn- ir, að þeir eru oft verstu ofstæk- ismenn. ★ Síra Benjamín tekur það all- oft fram, ,að trúin eigi að vera líf, en ekki jáíningar. Líf í þess- ari merkingu er að vísu nokkuð loðmullulegt orðatiltæki, ef það á að vera vísindaleg skilgrein- ing, en jeg geri ráð fyrir, að hann eigi við trúaráhuga, sið- gæði og fórnfýsi. En ef hin gamla og gullna regla- Af á- vöxtunum skuluð þjer þekkja þá, er notuð sem mælikvarði á lífsþrótt ýmisa stefna innan kirkjunnar, þá kemur það ein- kennilega í ljós, að kaþólska kirkjan með sitt skorðaða kenn- ingarkerfi sýnir alveg furðan- legan lífsþrótt,- en mótmælenda- kirkjan í sjálfu heimalandi Lúthers visnaði í þurki alda- mótaguðfræðinnar. í Danmörku hefur það sýnt sig, að heima- trúboðið hefur verið öflugasta stoð safnaðarlífsins. 1 Noregi var aldamótaguðfræðin um skeið ríkjandi við guðfræðideild háskólans og var þá stofnaður óháður safnaðarprestaskóli, sem nýtur viðurkenningar ríkisins, en er ekki studdur af því fjár- hagslega. Jeg sá það nýlega haft eftir ísleniskum guðfræðingi, ný komnum frá Noregi, að 250 stúdentar stundi nú guðfræði- nám við þenna skóla, sem er stjórnað af sjálfum prófessor Hallesby, en einir 50 við guð- fræðideild háskólans. Játninga- kirkja landa vorra vestan hafs lifir góðu lífi og er sterkasta stoð íslensks þjóðernis þar, en hin játningasnauða kirkjudeild síra Friðriks Bergmanns riðaði jafnskjótt og sá stórgáfaði prestur og mikilhæfi leiðtogi fjell frá. Haraldur prófessor Níelsson varð áhrifamestur af guðfræðikennurum háskólans hjer og verður því vart neitað, að það var vegna þeirrar á- kveðnu játningarstefnu, sem hann fylgdi gagnvart þeim.fýr- irbrigðum, sem spiritistar telja sönnun um ffa'mbald lífsins eft- ir dauðann. Jafnvel Bjarmi, sem enginn hefur borio á brýn sjer- stakt andríki, hefur þraukað í 40—50 ár, en Verði ljós og Nýtt Kirkjublað vesluðust upp á skömmum tíma í höndum jafn mikilhæfra manna sem biskup- anna Þórhalls Bjarnasonar og Jóns Helgasonar. Þá má ekki gleyma tímaritinu Straumur, sem rann út í sandínn og þorn- aði upp, og stóðu þó að því jafn gáfaðir og ritfærir menn og síra Benjamín sjálfur og fjelagar hans. Þegar á allt þetta er litið, verð ur það að teljast heldur óvís- indaleg niðurstaða að setja játn ingar og líí upp sem sjálfsagðar andstæður í trúarefnum. en það virðist mjer hin heiðraði höfund ur gera hvað eftir annað. Allt virðist benda til þess, að ólseigar játningar, bornar fram á tin- diskum, seðji betur trúarhung- ur alls almennings en guðrækni- legt gutl, borið fram í silfurskál um. Þetta hygg jeg, að flestir verði að viðurkenna, sem ekki eru svo ,,frjálslyndir“ að hafna staðreyndum. Slíkt frjálslyndi er mjög Íítils metið innan vís- ★ indanna. ur minn, en enn þá ber jeg Læknisfræðin varð lífsförunaut- Jeg' opinberaði eitt sinn með guðfræðingi á yngri árum. nokkra ræktarsemi til gömlu kærustumiar, þótt' mjer haíi þótt hún helst til laus á kosturn með köflúm. Jeg met mikils hið 100 ára menningarstarf Presta- skólans og Guðfræðideildar og hef af þeim ástæðum komið með þessa ádrepu. Jeg tel það leiðin- legan skort á háttvísi að nota afmælishátíð til þess að særa suma af aðstandendum afmælis- barnsins, en það tel jeg að gert hafi verið alveg að óþörfu í riti síra Benjamíns Kristjánssonar. Jeg tel og virðingu Háskólans misboðið með því að bera fram skrum eða sleggjudóma í riti, sem að nokkru leyti er kostað af þeim sjóðum hans, er verja skal til vísindalegrar starfsemi. Því hef jeg orðið svo margorður um þessa ágalla. Að öðru leyti þakka jeg höfUndinum fyrir allt það, sem þar er sagt af viti, þekkingu og fullum drengskap, en sem betur fer er það miklu meira að vöxtum en hitt. Námsfyrkir frá Brifish Council / BRITISH COUNCIL hefir nú til umsóknar þrjá ‘námsstyrki sem hver um sig er til 10 mán- aða, til hjálpar þeim sem vilja sækja skólá í Bretlandi. Þessir styrkir eru einungis ætlaðir þeim körlum og konum sem hafa háskólapróf eða einhverja álíka menntun, og eru milli 25 og 35 ára að aldri. Hvers- konar námsgreinar verða tekn- ar til greina en vegna pláss- leysis við Breska hóskóla verða umsóknir sem snerta læknis- fræði, útvarpsfyrirlestur, listir og músik, mentunnarfræði og því líkt sjerstaklega teknar til greina. Aðeins umsóknu þeirra sem góða þekkingu hafa á ensku- verða teknar til grema, og vérða umsækjendur að fá skírteini fulltrúa British Coun cil um að þeir hafi næga þekk- ingu á ensku. Umsóknurn. hvort heldur munnlegum eða shriflegum ber að koma til Britsh Council, Laugaveg 34, Reykjavík og öll- um skilríkjum sem snerta um- sóknirnar verða aS vera komn- ar þangað fyrir 15. desember. Frekari upplýsingar geta um- sækjendur fengið með því að síma í 1040. WASHINGTON. — Byrnes, fyrr- verandi utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, lýsti því yfir í í'æðu í dag, að það væru ekki Potsdam- samningarnir, sem erfiðleikum y!lu, heldur að Itússar neituðu að framfylgja þeim. Kvað hann aðal- ágreiningsefrið við Potsdam- samningana hafa verið um stríðs- skaðabætur Þjóðverja, en nú væru Rússar að reyna að snúa þeim við. Framh. af bls. 3 unglingarnir í landinu gætu kannske lært að drekka, ef þeir ættu aðgang að áfengu öli. — Þetta er vafalaust rjett, en virð- ist raunar ekki ýkja djúpstæð speki. Öllum þorra manna finnst sem sje, að þeir geti lært það, og lært það á hæltulegri hátt, án þess. Öllum hleypidómalaus- um mönnum ætti að vera ljóst, að þá fyrst er hægt að vonast eftir verulegri rninnkun neyslu sterkra drykkja, er annað óskað- legra áfengi er á boðstólum, sem gæti að verulegu leyti komið í þeirra stað. Bruggun áfengs öls hjer á landi hefur oft borið á góma, bæði í ræðu og riti. — Ýmsir mætir menn hafa bent á það, af fullum velvilja íil málefnisins, að áfengt öl gæti vel komið í stað sterkra drykkja, sem aðal- áfengi Islendinga, ef rjett væri á haldið. Nú nýlega hefur verið borið fram á Alþingi frumvarp til laga, um að heimila bruggun áfengs öls í landinu. Er það ekki vonum fyr að slíkt er gert í fullri alvöru, en allrar þakkar vert að nú virðist loks vera föst ákvörðun fyrir hendi um að hafa fyrirsláttarástæður Góð- templara að engu, og er það vel. ÁSÖGUÖLD DRUKKU ÍSLENDINGAR ÖL íslenskir karimen drekka mest sterka áfenga drykki nú á dögum, en svo hefur ekki allt af verið. Á söguöld drukku menn hjer nær eingöngu mjöð, er þeir brugguðu sjálíir eða öfl- uðu sjer á annan bátt. Jeg minn- ist þess ekki að þess sje nokkurs staðar getið í fornsögum vor- um, að sæmilegur, frjáls mað- ur, hafi unnið víg í ölæði, og þó voru vopnin jafnan við hendina. En eftir að brennivínið kom til sögunnar, bitu menn, vopnlaus- ir, eyrun hver af öðrum. Hvað veldur þessum mikla mun? Jeg vil leyfa mjer að tilfæra- lítið atvik, sem skýrir þétta nokkuð. Jeg átti þess eitt sinn kost, á- samt nokkrum kunningjum mín- um, að ganga í gegnum salar- kynni „Carlsberg Bryggerierne“ í Kaupmannahöfn, og máttum við drekka að vild af framleiðslu verksmiðjunnar. Jeg kaus mjer einhvern kjarnadr.ykk, en kunn- ingi minn einn, sefn betur kunni -að meta ölið, drakk 7 bjóra, að sjálfs hans sögn, en magarúmið leyföi ekki me.ira. Þar var sá hemill, sem ekki var fram hjá komið. Kunningi minn varð éætglaður um stund, en fjarri því að vera ábeiandi ölvaður. Eí sterk vín hefðu verið þarna á bpðstólum, heíði vissulega allt annað orðið uppi á teningnum. Er nú þessi hemill einskis virði? Jeg svara því hiklaust neitandi. Enginn sæmilegur maður leitar áfengis í þeim tilgangi ífö verða ölóður. Menn veröa það stundum að óvilja sínum, íyrst og fremst vegna þess, að í ‘sambandi við sterku vínin er ekki um neinn hliðstæðan hemil að ræða. Hver treystir sjer að neita því, að þeir menn, sem er áhugamál að verða ekki ölvaðir, þó að þeir smakki áfengi, mundu írekar neyta áfengs öls en sterkra drykkja, ef þeir ættu þess kost. Ö1 má gera aðgengilegt til slíkra hluta, m.a. með snotrum umbúðum. — Ætti að vera auðvelt að fram- leiða hjer á landi ,,fínt“ merki, sem hver maður gæti verið þekkur fyrir að bera gestum sínum, ef hann á anijað borð vildi veita þeim áfengi. Og auð- velt ætti að vera að sjá svo um, að ríkissjóður fengi hæfilegan hluta af söluágóðanum. EKKI BANN — HELDUR RAUNHÆFARi AÐGERÐIR Góðtemplarar þessa lands og nokkrir sálufjeiagar þeirra, heimta nýtt aðflutningsbann á- fengra drykkja, íeimulaust og fyrir opnum tjöldum. Þannig á þjóðin að þeirra dómi að „frels- ast“ frá áfengisbölinu. Þjóðin hefur aldrei verið ginkeypt fyrir að veita frelsunarpostulum fylgi a.m.k. ekki til langframa og svo mun enn reynast. Góðtemplarar munu brátt komast að raun um, að þeir eiga ekki nema um eina leið að velja, ef þejr vilja komast hjá að verða með öllu óþarfir í þjóðfjelaginu, og sú leið er að hverfa frá því að halda frelsun- arkenningu sinni að þjóðinni, en einbeita kröftum sínum í þess stað að því, að vinna gegn ölæði og ofdrykkju í landinu með raunhæfum aðgerðum, en leggja úrelt stefnuatriði á hilluna. — Þjóðin lætur ekki villa lengur um fyrir sjer með innantómu orðagjálfri. Það þarf nokkurn kjark og manndóm til slíkrar stefnubreytingar. En á þann hátt mundu Góðtfmplarar aftur geta unnið sjer traust og virð- ingu þjóðarinnar, * sem hvor- tveggja stendur nú mjög höllum fæti. Þjóðinni er ljóst að við- skipti vor við aðrar þjóðir fara vaxandi en ekki minnkandi. — Henni er ljóst, að farmenn vorir og sjómenn, mennlamenn, versl- unarmenn o. s. frv., sem aðrar þjóðir heimsækja og gista, eiga þar aðgang að gnægð vína og munu eiga það lengi enn. Og á meðan svo er, láta þeir sjer ekki lynda, að þeim sje meinað með öllu að fá áfengx í heimalandi sínu. ÁFENGT ÖL DRÆGI ÚR DRYKK JUSKÁPN UM Þjóðinni er og Ijóst að heima- bruggið mundi færast í aukana að nýju og margfaldast, og neysla merigaðs áfengis, sem nú er að mestu eða öllu horfin úr sögunni, magnast að nýju, ef aftur væri horfið að banni. Það, sem þjóðin vill — og hefur með alþjóðai'atkvæði sýnt að hún vill — er ekki bann, heldur það, að borgarar landsins eigi hæfilegan aðgang að saémixegu áfengi, svo að þeir. fi'eistict eltki til að drekkja ólyfjan sjer til van- sæmdar og heilsutjóns. Gallinn er sá, að menn geta líka drukkið sæmilegt áfengi sjer ril van- sæmdar og heilsirijóns. Gegn því má vinna og verðm að vinna, með því að draga úr neyslu sterkra vína, með Jdví að veita mönnum annan óáfengari drykk til neyslu, sem þeir þó vilja drekka. Slíkur dxykkur er eng- inn til annar en áfengt öl. — Á þann veg má vinna bug á of- drykkju og ölæði í þessu landi. En það verður vissulega ekki gert með hávaða, slagorðum og upphrópunum á borð við það góðgæti þeirrar tegundar, er jeg hlustaðÚ á á Lækjartorgi fyrir 37 árum. Blönduósi, 16. r.óv. 1947. Kvikmyíidun Vesffjarga AÐALFUNDUR Vestfii'ðinga- fjelagsins var haldinn 11. þ.m. í Oddfellowliúsinu. Formaður fjelagsins, Guðl. Rósinkranz yfirkennari skýrði fxá störfum fjelagsins. Á síðastiiðnu ári hafði fjelagið haldið rúemti- fundi og Vestfirðingamcc. gef- ið óxt fyrsta bindið af r'. afni Vestfii'ðhigafjelagsins Gróður Vestfjarða, vísindalL.gt og fi'óð legt xit eftir Steindór .Steindórs son mentaskólakennara á Akur eyri, með mörgum ágætum myndum. Þá hefur fjelagið hdf ið undirbúning að útgáfu sókn ai'lýsinga Vestfjarðar 100 ára gamlar lýsingar sóknarprest- anna, sem þá þjónuðu á Vest- fjöðrum. Sr. Böðvar Bjarnason hefur afritað allar þessar sókn arlýsingar upp úr kixkjubókum en Ólafur Lárusson háskóla- rektor býr útgáfu þessa að öðru leyti undir prmtun. I rit inu er ætlað að vera mikið af myndum frá Vestfjörðum eink um myndir frá gamalli tíð. Verður þetta eitt hið merkheg asta rit, sem hefur mikinn fróð leik að geyma sem nú er að mestu gleymdur. Eitt af mál- efnum fjelagsins er að koma upp byggðasafni Vestfjarða á Isafirði. Safnað hefur verið nokkuð yfir 30 þús. kr. með því að Vestfirðingabók, ?vo kölluð, bundin í foi'láta band, hefur verið send urn Vestfirði og til Vestfirðinga annarsstað ar á landinu og hafa þeir skrif- að nafn sitt í hana og gefa jafnframt nokkura upphæð til safnsins. Bókin skal s'ðan gevm ast í hinu væntanlega safni. Hafist vörður handa um bygg- ingu safnhússms þegar svo mik ið fje er komið að fært þyki að hefja fi'amkvæmdir. Þá lagði formaður til að fjelagið verði kr. 3000,00 úr fjelagssjóöi á næsta ári til þess að byrja að taka Vestfjarðakvikmynd, er sýndi hina stórbrotnu náttúru fegurð V estf jarða, lifanðar- hætti og atvimxulíf. Var tillaga þessi samþykkt í einu liljóði. Gjaldkeri fjelagsins Sigur- vin Einarsson las upp reikn- inga fjelagsins og er skuldlaus eign fjelagsins samtals kr. 34.545.95. Ur stjórn fjelagsins áttu að ganga formaðurinn Guðl. Rósin ki'anz, Elías Halldórsson, dr. Símon Jóh. Ágústsson og Sigur vin Einarsson og voru þeir all ir endurkosnir í einu hljóði. I stað Sveinbjarnar Finnssonar, sem fluttur er af landi burt var kosinn Gunnar Friði'iksson heildsali. Fyrir í stjórninni voru Maria Maack og Aslaug Sveins- dóttir. Endurskoðendur voru endurkosnir í einu hljóði Jón G. Maríasson bankastjóri og Stefán Jónsson skrifstofustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.