Morgunblaðið - 23.11.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. nóv. 1947
MORGVNBLAÐIÐ
11
?■ Hinn víðfrægi ameriski róman
1 LÍF I LÆKMIS HENDI
eftir Frank G. Slaughter
er kominn út í íslenskri þýðingu Andrjesar Kristjánssonar. Þegar
bók þessi kom út í Bandarikjunum, seldist hún svo gífurlega að ná-
lega var eins dæmi. Hún var þegar í stað þýdd á mörg önnur mál
óg náði hvarvetna fádæma útbreiðslu og vinsældum.
Þetta er saga ungs læknis, sem lítur stórt á köllun sína og lífs-
starf, en á í höggi við meðalmennsku, þröngsýni og klikujskap
ýmissa stjettarbræðra sinna. Greinir sagan á ógleymanlegan hátt
frá vonbrigðum hans og sigrum, hörmrun og hamingju. Inn í aðal-
efni 'sögunnar er haglega fljettuð fögur og hugljúf ástarsaga, sem
seint mun lesendunum úr minni líða. Sagan er mjög spennandi og
skemtileg aflestrar.
Frank G. Staugther er ungur amerískur lœknir en hefur nú lagt lœknisstörfin á hilluna og gefur sig einvörSungu
rð skáldsagnaritun. LlF í LÆKNISHENDI er þekktasta og útbreiddasta bók hans, en allar hafa sögur hans hlotið
geysimiklar vinsœldir, enda slœr hann í sögum sínum á þá strengi, er snerta lesandann djúpt.
Líf í lœknis hendi gerist aðallega í sjúkrahúsum og lækningástofum og gefur
óvenjulega innsýn að tjaldabaki á þessum stöðum. Höfundur er þaulkunnugur
á þessum slóðum, svo sem að likum lætur, og lýsir af mikilli nærfærni og
raunsæi öllum viðurhlutamestu aðgerðum skurðlæknanna. Lesandinn verður
innlífaður því andrúmslofti, sem þarna ríkir, og finnst hann nauðþekkja þetta
umhverfi að lestri loknum.
Líf í læknis hendi er 9. sagan í skáldsagnaflokknum Draupnisscgur.
tJtgáfa hennar er glæsileg og vönduð, svo að af ber.
Líf í læknis hendi er jólaskáldsagan í ár.
upn ÍM í l(jája n
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-
talin hverfi:
Laufásveg Fjólugöfu
Við sendum blöðin heim til barnanna.
Tahð strax við afgreiðsluna, sími 1600.
A. Conan Doyle
I l\l|ólkurostur 45%
frá Mjólkursamlagi Kaupfjelags Borgfirðinga.
ávalt fyrirliggjandi.
JJ^ert -J*\riótjánóóon CJo. h.p.
IJónas Jónasson frá Hrafnagili:
. SAKAMÁLASÖGUR
Randiður í Hvassafelli, Magnúsar þáttur og Guðrúnar,
Kálfagerðisbræður.
Bókaútgáfa
JÖNASAR og HALLDÓRS RAFNAR
Akureyri.
AUGLÝSING ER GULLS IGIIDI
Síðasta galeyðan
og fleiri sögur.
1 þýðingu JÖNASAR RAFNAR, yfirlœknis.
Allir kannast við C. Doyle, en flestir af leynilögreglu
sögum hans. Færri þekkja hinar bráðsnjöllu sögulegu
smásögur hans. Kynnist hinum sögulega C. Dovle.
Kaupið „Síðustu Galeiðuna“.
Bókaútgáfa
JÓNASAR og HALLDÖRS RAFNAR
Akureyri.
Húsráðendur
Hreinlœti skapar heilbrigði. Dragið ekki of lengi að
panta hreingerningarmenn, svo alt lendi ekki í strand
fyrir Jólin.
UœótincjaótöcjÍFi
Sími 5113.
Kristján og Pjetur.
I Vön vjelritunarstúlka
óskast. Tilboð með ugeðmælum sendist afgreiðslu blaðs-
ins merkt: „Vandvirk“.
i <§>
— Minningarorð
Framh. af bis. 7
og fremur heilsugóð fram und-
ir það síðasta. Börnum sínum
helgaði hún krafta sína fyrst
og fremst og síðan sonardætr-
um sínum heima á Búrfelli.
Minningarnar um ástúð hennar
fórnfýsi og dugnað eru vanda-
mönnum hennar og vinum bjart
ir geislar, sem þeir virða og
blessa.
J. P,
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiiiiiiiiiiiiniiniiiiuninioiii
I
\ Asbjörnsons ævintýrin. — |
Ógleyxnanlegar sögur |
| Sígildar bókmentaperlur. i
1 bamanna.
I =
.........
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstarjettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171,
Allskonar lögfræðistöri.
............................
1 Góð gleraugu eru fyrir |
öllu.
1 Afgreiðum flest gleraugna i
[ rerept og gerum við gler- I
= augu.
I ® I
| Augun þjer hvílið
með gleraugum frá
TÝLI H.F.
Í Austurstræti 20.
iii„iiiimimii„iiiiiiiiii„i„„i„„„„ii„iiii„iiiiiiiiiiiii,j
Reikningshald & endurskoðun
MJjartar jPjeturáác
(áand.
lonar
oecon.
Mjóstræti 6 — Sími 3028
Auglýsendur
afhugið!
að ísafold og Vörður er
vinsælasta og fjölbreytt-
S
i asta blaðið í sveitum lands
3
ins. Kemur út einu sinni 1
í viku — 16 síður.
| l/fj^kiúá '/Jhorlaciuó
| hæstarjettarlögmaSur