Alþýðublaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Ueflð ót mf AlÞýdaflokknmtt 1929. Miðvikudaginn 5. júní. 128. tölublað. GAM LA BIO Afriðarvotan. Heimsfræg kvikmynd i 9 páttum eftír Channing Pollock. Leikstjóri Fred Niblo.sáer bjó til Ben Húr. Aðalhíutverkið leikur: Lillian Gish. Þetta er mynd um hörmung ófriðar- ins, ekki á vígvöllun- um, heldurheima fyrir, E>^ð er ekki ófriðarmynd, heldur afvopnunarmynd. Þaö ér myncl, sem enginn gleymir. SLF. Ijeim skjpafjela g ;QQjg| ÍSLANDS MÉi t ,Goðafoss4 fer héðan á morgun (6. júni) kl. 6 síðd. um Vest- mannaeyjar til Hull og Hamborgar. líokkriii* hásetar vanir handfæraveiðum geta fengið atvinnu. Upp- lýsingar i síma 1686 kl. 12—2 e. h. r A morgun sel ég nokkra poka, sem ég á eftir af ágætu hveiti, 126 pd. fyrir 25.65 og smá- poka á kr. 1.85. Verzlunin Merfejastelnn Vesturgötu 12. Sími 2088. SofSIubúð. Prjönafatnaður. Peysur fyrir drengi og stúlkur, rauðar, grænar, Ijósbláar, dökkbláar og brúnar, Buxur tilsvarandi. Útiföt fyrir börn. Prjóna- fatnaður (yfirföt). Golftreyjur. Blússur tricotine, ódýrast og bezthjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. (Beint á mpti Landsbankanum). m ■i Esa Bezta Giftarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónn, er: Commander, Westminster, Virginia, Cigarettur Fást í öllum verzlunum. I hverjum pakka er gnllfalleg íslenzk mynd og Sær hver sáer safnað hefirSO mynd- um eina stækkaða mynd. 'H ______llNýfa Bfó — 1 I heijargreipnm I (Manegen). ■ Þýzkur sjónlerkur í 7 stórum páttum. Aðlhlutverk leika: Ernst van Dilren og sænska leikkonan Mary Johnson. Verzlið við flkar. — Vörur við vægu ver'ði. — ORÐTAK NÚTÍMANS ER AÐ SPARA. Hví pá að kaupa dýrt? Hjá oss getið pér' fengið úr eins og hér er mynd af fyrir elnar 7 kr. 4- burðapjaldf. Úrið hefur 3 lok, er ríkulega á grafið; likist gullúri og með réttiíegu Svissar-verki. Hverju úri fylgir viðeigandi ÚTfesti ókeypis. Skrifið undir eins og tilfærið greinilega nafn og heimilisfang. SCHWEEZEEt — UR. A /s. PÓSTHÓLF 233. OSLO. Hvert úr er í fullkomlega gang- færustandi. Karlm.- HEGNKÁPURNAB Ijósn ó 24,00 eru komnar aftur. Vöruhúsið. Utsalan : \ heldnr áfram til helgar. Notið nú tækifærið pessa fáa daga. Marteinn Einarsson & Co. Four Aces cigarettur i 10 og 20 st. pk. í heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h. f. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og ölln tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658 Nokkrar tnnnnr af vel verkuðn Dilka~ og ær^kjötí uerða seldar nœstu daga með lœkkuðu uerði. Sláturfélag Suðurlands* Simi 249.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.