Alþýðublaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 IINlmaiMaOiusEW Nýkomið: ISdðingsduft, Gerduftið Baekin, f Borðsalt, Flíignssvelðar ar. Fiskafli á ölln landinu Jiann 1. Jttní 1929. sidpí, „Raffay" frá Newcastle. Lá pað viÖ hafnarfaryggjima. Einu sirrni þegar verið var aö diraga upp um 16 saltpoka, faUaði festír sá eð „bolti“, sem lyftiésinin var festur með, og féll ásinn („böm- an“) niður. VerkámaÖur, sem var að vinnu ,og stóð á bryggjunni, varð undir pokunum. Fótbrotnaði hami og skektist í hryggnum. Heitir hann Friðfinnur Guðmumds- son frá Hellu í Hafnarfihði. — Sannaðist fyrir rétti, að festár- inn („boltiinn"), sem bilaöi, hafðí ekki verilð í hæfilegu standd, járn- i|ð orðið „fúið“, sem svo er mefht meðaí járnsmiða, Þarf að hita pað upp á hæfilegum fresti, því að Veiðistöðvar: Stórfiskiir skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. Upsi skpd. Samtals jk 1929 Samtals Ve 1028 Vestmannaeyjar . . | 36 341 99 879 107 37 426 35,921 Stokkseyri 1087 J>. M »• 1087 1760 Eyrarbakki 388 >» 73 » 461 939 Þorlákshöfn . . . . ■ 88 »> „ \ 88 548 Grindavík 4 290 8 23 2 4 323 3858 Hafnir 1035 52 27 » 1 114 1 160 Sandgerði 6 493 485 243 »> 7 221 5 553 Garður og Leira . . 407 30 >» „ 437 529 Keflavik og Njarðvikur 9 455 594 494 „ 10 543 7 634 Vatnl.str. og Vogar . 439 >> >> „ 439 . 542 Hafnarfjörður (togarai) 21235 1592 897 2 568 26292 29 221 do (önnur skip) 13 387 1164 776 23 15 3501) 6 860 Reykjavík (togarar) 56 356 7 545 2 987 7 494 74 382 70 557 do. (önnur skip)' 42 977 3311 1 047 273 47 6082) 24 427 Akranes 8 098 366 165 8 629 5 799 Hellissandur .... 2 120 105 25 2 250 1212 Ólafsvík 405 310 45 760 379 Stykkishólmur . . . 456 766 23 1 245 1006 Sunnlendmgafjórðungur 205 057 16 427 7 704 10 467 239655 197 905 Vestfirðingafjórðungur 19 533 9 339 1 166 415 30 453") 22 516 Norðlendingafjórðungur 8 723 3 741 122 „ 12 586 3109 Austfirðingafjórðungur 7119 3174 206 12 10511 18 494 Samtais 1. júní 1929 . 240 432 32 681 9198 10 894 293 205 242 024 Samtals 1. júní 1928 . 179 673 40 069 7147 15135 242 024 Samtals 1. júní 1927 . 149 288 34440 5 801 12180 201 709 Samtals 1. júni 1926 . 134 391 29 957 2 565 6 356 173 269 ella verða efnabreytingar í járn- inu, sem gera það miklu ónýtara en það var áður. Hafði þessa ekki verið gætt. Skipstjórinn kveður skoðun af hálfu vátryggrngarfé- lags hafa farið frani árlega. — Friðfinnur fær væntanlega slysa- bætur, bæði samkvæmt slysa- tryggingar 1 ögurrum og líklegt er talið', að eiganda skipsins verða gert að greiða honum bætur, þar eð slysið varð vegn^ þesis, Iw,e. uppskipunartæki skipsins reynd- ust ótraust. Hinis vegar er langt frá því, að sl'ík slys verði nokkru sinni að fuilu bætt. með fé. Sæns&u flugmennirnir. ! morgun var norðvestan-strekk- ingur á flugLeiðjnmá, a. m, k. vest- ur fyrir Norag og jafnvel fram undir Færeyjar. Búiist er við, að flugmeninimir komi ekki fymi en um næstu faelgi. Veðrið. Klj. 8 í miorgun var 7 stiga hiti og iogn hér í Reykjavík. Veður- Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. ') Þar með talið 2 754 skpd. keypt af erlendum skipum. 2) . _ 20780 — — - 3) . _ 1308 — — — — útlit hér um slóðir í diag og næstu nótt: Breytileg átt. Víðast. norð- vestangola. Sums staðar skúrir. Fiskifélag íslands. Kaupmannahafnarháskóli. lyftivéianna. 3750 gluggar verða í byggingUTmi. — Teikning af þessum mikla skýjakljúf sést faér að framan. Forsetakosnine i firikklandi. Kfaöfn, FB., 4. júní. Frá Aþenuborg er símað: Kon- duriotis hefir veiúð kosinn rík- isforseti með 259 atkvæðum af 309 á sameiginlegum fundi beggja deilda þingsins. Uin ®g weglw®. EININGIN. Fundur í kvöld kl. 8i/2. Rædd Stórstúkumál. Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, ÓðinSgötu 1, sími 2263. Útsvörin Gjalddagi á fyrri hluta útsvara í ár er 1. júní. Lögtaks má krefj- ast mánuði eftir gjalddaga. Skrá yfir útsvörin liggur tíl sýnás í skrifstofu borgarstjóra í Austur- strætií 16 tiil 7. júní. Kærur yfir útsvörum verða að vera komnar til skattstofunnar í Hafniarstræti 10 í síðasta lagi 7. júni. Kærur, sem síðar koma, verða ekJki tekn- ar til greina. Útsvörin ber að greiða í skrifstofu bæjargjaldkera í Austurstræti 16. Skrifstofan er opin allia virka daga kl. 10—12 og 1—5, nema á laugardögum, þá að eiins kl. 10—12. Vegna þess, favað útsvaraskráin kom seint, verða útsvarssieðlarnir ekki faornir út fyr en um miðjan þenn- an mánuö. — Þetta lýsir bezt, hver nauðsyn er á því, að kæru- fresturinn sé lengduir. Áhætta verkalýðsins. i fyrra dag var verið að skipa upp salti í Hafniarfirði úr ensku 450 ára afmæli háskólans var ■ « hátíðlegt haldið um síðustu helgi frá föstudegi til sunnudags. Við það tækifæri var hás'kólastjóran- um afhtmt gjafarbréf frá hásköla- stúdentum, ungum og gömlum, að upphæð 35 þúsund kr. Skal þar af myruda styrktarsjóð fyriir stú- denta, sem hafa sérstakar vís- indalegar gáfur. Háskólimn vaildi 26 menn meðal Norðurlandaþjóð- anna og gerði þá að faeiðurs- doktorum. Einin þeirra var Bjairnii Sæmundsson. Fulltriii íslands við þá athöfn: var Ágúst H. Bjarna- son prófessor. (Samkvæmt sendi- herrafrétt.) Togararnir. „Skallagrímur" kom af veiðum í gærkveldi með 33 tunnur lifrar. Bifreið kastast út á skip. Þaö vildi til í gær, þegar verið var að aka fiski fyrir „Kveld- úlf“ til skips, og var áformað að draga alian farm bifreiðar á skip- íð í isenin:, að eitt sinn. tókst svo til, að lyftiásinn náði ekki að / Mjarfa^ás smjarlikið @r 'beat Ásgarður. lyfta farminum, því að Iágsjöað var og skipið blaðið, heldur kiptist bifœiðin með öllu saman út á skip, og var það falT milkið. Eitthvað meiddist bifreiðarstjór- inn, en ekki að mun. Var það Einar Pórðarsoin á Kárastíg 8. Alþingishátiðin og Minnesota. „Heimskringla“ birtir 1. maí bréf forseta alþinigis til raiiiSstjórainiS' í Mininesota, þess efniís, að !&• lenzka rítóð býður Minnesota að senda sérstakam fulltrúa á alþing- ishátíðina. Jafnframt birtir hún j) ingsáí yk tunartilil ögu af tilefui boðsins, sem lögð var fyrir báð- ar deildir þingsins í Maínniesota og beimilar ríkisstjóranum fyiár hönd íbúa og þings Minœsota að bera fram hamiíngjuós'kir til handa íslendingum og stjómimmi á Islandi á þessari söiguliegu hátíð, á þann hátt, sem hann telur bezt við eiga. Að tillögu Mr. Jofan- aons var þingsáJyktunán sam- þykt. (FB.) Vestur-islenzkt kirkjuafmæl). Islenzku kirkjusöfnuðimár í Ar- gyle-bygð í Manitoba halda há- tíðlegt 40 ára afmæli Frtílsis'kirkju þar í bygð í þessúm mániuði. — Söfnuðimár í preslakallinu áttu lengi allir sókn að þessari kirkju 'Og var húni úm eitt skei'ð fjöl- mennasta sveitarfcirkjia í Manifoba og miðstöð islenizku bygðarinnar á þessum slóðum. (FB.) Gjafir til fríkirkjunnar i Reykjavík, afhentar Kjartant Ólafssyni. Frá J. N. 20 kr„ I. J. 100 kr„ J. J. 2 kr„ G. J. 5 kr. G. G„ 10 kr„ Þ. G. 5 kr„ T. Þ. 5 kr„ H. G. 5 kr„ M. G. G. 2 kr„ Sn. J. 5 kr„ ö. S; 2 icr.,: Ó. J. J. 5 kr„ A. J. 2 kr„ J. 2 kr., Þ. N. 5 kr„ M. S. 2 !fcrv» B. B. 2 kr„ B. P. 2,50, K. P. 2,50, Þ. L. J. 10 kr„ og S. J. 10 kr. AIls 204 kr. Með þökkum með- tekið. Ásm. Gestsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.