Morgunblaðið - 10.12.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 10.12.1947, Síða 11
MiSvikudagur 10. des. 1947 MORGIJTS BLAÐIÐ 11 * T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T v & HEIÐBJÖRT öll börn vilja kynnast Heiðbjörtu litlu og fá bókina um hana í jólagjöf- Bókin segir frá ferðum Heiðbjartar til andatjarnarinnar og annara dásamlegra staða og fjölmörgum æfintýrum hennar Jior, en þangað kemst hún á dularfullan og dásamlegan hátt. Þar kynnist hjín Brúnkollu-Önd, heil- mörgum andaböi'num, Rebba, sem er mesti prakkari, en dugar vel, þegar á reynir, og heilum hóp af öðrum fyrirmyndar persón- um. Heiðbjört er prýdd fjölmörgum fallegum og bráðskemtilegum teikning- um. Frágangur góður og þolir mikinn lestur og flettingar. Gefið börnunum Heið- björtu, hún fæst hjá næsta bóksala. T T f f ❖ f f f f f f f f T ❖ f f 1111111111 titimitMiiifiiimiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Jólagjafir j | fyrir börn | 1 Útstoppuð dýr Töfl I 1 Hringir i Múffur i I Húfur í Töskur = Plast-svuntur. 1 ittMiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniMiitfi ♦*♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦ £♦ ♦♦♦■ *Z* *♦* *♦*•*£♦ *♦■*■ ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ •♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ Best að auglýsa í Morgunblaðinu E.s. Lyngaa fer frá Reykjavík fimtudaginn 11. des. til Antwerpen. Skipið fermir í Antwerpen og Hull 16.—23. desember. H.f. EimskipafjeL ísiands #############################!& ####################### Bebekka frá Sunmifæk veriur Ratiia bókin fyrir jóiin 1047 Bókíellsútgáían ####################### / i \ © Nýjar bækur handa börnum og unglingam Ragnars saga loSbrókar og sosia hans Helgi og Hróar Með myndum eftir dönsku listakonuna Iledvig Collin, sem fræg er orðin víða um lönd fyrir myndir sínar úr sögum og ævintýrum. Ragnars saga loöbrókar er gefin út óbreytt með núgildandi stafsetningu og prýdd 24 heilsíðu- teikningum og 4 litmyndum- Helgi og Ilróar er frumsamin af Hedvig, Collin, en efnið sótt í Hrólfs sögu kraka. Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenskaði textann. I bókinni eru 30 heilsíðumyndir auk margra smærri mynda. Oldum saman hafa íslenskir unglingar lesið íslenskar fornaldarsögur, en aldrei hafa þeir átt kost á þeim í eins fallegum húnmgi og nú. %m Nýstárleg barnabók handa yngstu lesendunum eftir Nínu Tryggvadóttur. Klipptar litmyndir i þremur litum, prentaðar á stinn spjöld við hæfi yngri barna. Textinn í einföldum og auðlærðum vísum- FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM Heimskringla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.