Morgunblaðið - 10.12.1947, Page 16

Morgunblaðið - 10.12.1947, Page 16
VEÐURÚTLITIÐ: — Faxaflöi: SUNNAN stinnings kaldi. —• Rigning öðru hvoru. 283. ’tbl. — Miðvikudagur 10. desember 1947 EGYPTALAND og Araba- bandalagið. — Sjá bls. 9. _____ Fer True Knot í dag til Si|iiit]ar3ar! Frá frjettaritara vorum á Patreksfirði, þriðjudag. MÖNNUM þeim, er unnið hafa að því undanfarna daga, að rjetta síldarflutningaskipið Ti ue Knot .við hjer utan við höfnina hefur orðið svo vel á- gengt nú síðasta sólarhring, að ef veður leyfir mun skipið fara hjeðan í dag áleiðis til Siglu- fjarðar. Tilgátur manna, um að skil- rúm í lestum skipsins myndu hafa gefið undan, hafa reynst vera á rökum reistar. Skipstjórinn hefur sagt, að hann háfi ekkert á móti því að fara íieiri ferðir, ef þess verði gætt að ganga örugglega frá öllum skilrúmum í lestum og skipið ekki ofhlaðið. EFTIR þeim frjettum að dæma, er borist hafa nú síðast austan frá Ileklu, þá eru eldgos í fjall- inu hætt. Undanfarna daga hef- ur loft verið þungbúið og því skyggni til toppgígsins mjög slæmt. Hraun rennur nú undan fjalls rótunum eins og áður en nú rennur hraunelfan til austurs og ber því lítið á hraunrenslinu úr byggðum. Leopold konungar IJelð hlM sínum Brussel í gærkveldi. ÞAÐ var tilkynnt hjer í gær- kveldi, að stjórnin hefði ákveð- ið að Leopold Belgíukonungur hefði ekki fyrirgert heiðri sín- um, með gjörðum sínum fyrir og á meðan á stríðinu stóð. Þykja líkindi þau, sem á voru, að til harðra átaka myndi koma um mál konungs, nú um garð geng- in. Þó voru einstök atriði um gjörðir konungs látin bíða frek- ari athugunar, og er ekki víst hvenær þau verða tekin til um- ræðu. Leopold konungur er nú, sem kunnugt er, í útlegð í Sviss landi. — Reuter. Unnið hefur verið að því af miklu kappi að endurbyggja hiná frægu Iiöfn Bunkirk í Frakklandi. Iljer er mynd frá höfninni. Uiidiitúnmgskeppni ÍSLENSKA Olympíunefndin hefur tilkynt þátttöku íslands í Vetrar-Olympíuleikunum, sem fram fara í St. Moritz í febrúar n.k. Munu fjórir menn fara lrjeöan á leikana, þrír keppendur og fararstjóri. Tveir Islendinganna munu keppa í svigi og einn í stökki, en sennilega taka þeir einnig þátt í bruni og tvíkeppni í bruni og svigi. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða menn verða valdir til far- arinnar, en Skíðasamband ís- lands hefur boðið nokkrum skíða mönnum frá Skíðaráði Rvík- ur, Skíðaráði Akureyrar og Skíðaráði Siglufjarðar þátttöku í námskeiði og keppni, sem fer fram á Akureyri 20.—30. des. Verða þrír frá hverjum stað með í svigi, en 3 frá Siglufirði og 3 frá Akureyri með í stökki. Hefur Hermann Stefánsson í- þróttakennari Mentaskólans á Akureyri, verið ráðinn til þess að kenna á námskeiðinu og sjá um keppnina. Eftir þá keppni og með tilliti til þess árangurs, sem skíða- mennirnir ná þar, verða svo væntanlegir Olympíukeppendur valdir. Er blaðið átti tal við Her- mann Stéfánsson í gær, kvað hann að námskeiði þessu yrði þannig fyrirkomið, að fyrstu tvo daga þess yrðu þátttakendurnir í bænum og æfðu þár, en nógur snjór er nú á Akureyri. Síðan myndi hann halda meö þá til fjalla, og legið yrði þar við í skíðaskála. Keppni færi þar svo fram í nokkra daga til þess að auðveldara væri að gera sjer grein fyrir, hverjir væru örugg- astir. — Þeir skíðamenn frá Ak- ureyri, sem taka þátt í nám- skeiðinu, verða valdir eftir keppni, sem fer þar fram n.k. sunnudag. Skíðaráð Reykjavíkur hefur ekki enn ákveðið, hvaða skíða- menn íara hjeðan norður, en ráðið hefur óskað eftir því við hin einstöku íþróttafjelög, sem skíðaíþróttina stunda, að þau til nefni menn, en ráðið velur síð- an úr þeim. — Þ. Ssvarin slld seld fil Þýskalands SAMNINGAUMLEITANIR fara nú fram í London af hálfu ríkis- stjórnar Islands og fulltrúa frá stjórn Bandaríkjanna og Bret- lands um fisksölu hjeðan til her- námssvæða þessara ríkja í Þýskalandi. Þegar hin mikla síldveiði hófst í Ilvalfirði var lögð á það mikil áhersla að reyna að koma hluta af aflanum til Þýskalands og hef ur nú verið gengið frá sölu á nokkru af ísaðri síld þangað. — Síldin verður flutt út á togur- um, sem kaupendur leggja til, og er von þeirra fyrstu í næstu viku. Af hálfu íslendinga taka þátt í samningsviðræðunum sendi- herrarnir Thor Thors og Stefán Þorvarðsson, ásamt þeim Birni Ólaíssyni, stórkaupmanni, Kjart ani Thors ræðismanni, Sigur- steini Magnússyni ræðismanni og Davíð Ólafssyni fiskimála- stjóra. (Frá utánríkisráðuneytinu). Engin vegabrjefs- áritun til Belgíu HINN 1. þ. m. fjell niður vísum- skylda íslenskra < ríkisborgara, sern ferðast vilja til Belgíu, og gagnkvæmt, enda sje eigi um lengri dvöl en tveggja mánaða að ræða. 12 skip veiddu 10 þús. mál sildar í gær — 1 50 bia löndunar — 25 þús. mál kornin í gfjófnámiS t GÆRKVÖLDI var talið að hjer í höfninni væru því sem næst 50 þúsund mál síldar. Síðasta sólarhríng hafa komið hingað 12 skip með samtals um 10.000 mál síldar. Lík hjónanna ai Háisi fundtn t GÆR tókst að ná líkum þeirra Gests Andrjessonar hreppstjóra að Hálsi og konu hans, er drukknuðu í Meðalfellsvatni um síðustu helgi. Köfurunum tveim tókst að ná bílnum upp með aðstoð Kjósar- bær.da um kl. 2 í gærdag. Lík þeirra hjóna voru inni í bílnum. Var þegar búið um þau og þau flutt að Hálsi. Aðstæður allar við björgunina voru hinar erfiðustu, ísinn orð- inn veikur mjög og dýpi rnikið. HINN kunni píanósnillingur, Árni Kristjánsson, kemur fram við 6. tónleika Tónlistarfjelags- ins, sem haldnir verða 12. des- ember í Austurbæjarbíó. Tónleikar þessir eru Chopin- tónleikar. Leikur Árni fyrst Barcarolle op. 60, sónötu op. 35. Þá leikur hann 24 prjeludes op. 28 og að lokum Polonaise op. 53. Langt er nú síðan Árni hefur haldið tónleika hjer, en sem kunnugt er, hefur hann dvalið ytra og lagði hann þá stund á list sína. Vilja hluldeild í út- hlulun gjaldeyris- og innflufningleyfe Á FUNDI í Fjelagi matvöru- kaupmanna í Reykjavík s. 1. mánudag var samþykt eftir- farandi tillaga: „Fundur í Fjelagi matvöru- kaupmanna, haldinn 8. des. skorar á Fjárhagsráð og við- skiptanefnd að marka sem allra fyrst þær reglur, sem gilda eiga um vöruflutninga á næsta ári, þar sem vöruþurð er nú þegar mjög tilfinnanleg í búðum matvörukaupmanna. Fundurinn skorar ennfrem- ur á sömu’aðila að veita mat- vörukaupmnönum eða samtök- um þeirra sanngjarna hiut- deild. í úthlutun gjaldeyris- og innflutningsleyaf“. Þá mótmæltu matvörukaup- menmrnir á þessum fundi sín- um þeirri ákvörðun skömmtun aryfirvaldanna að þeir þurfi að innheimta skömmtunarseðla fyrir jólaeplin áður en þeir geta afhent þau til neytenda, en þá seðla fá kaupmennirnir sem innkaupaheimild fyrir eplun- um. — Um klukkan þrjú í gær voru hjer í höfninni um 40 skip er biðu löndunar. En klukkan tíu í gærkveldi voru þau nær 50. Eftir þeim fregnum sem bár- ust í gær af veiðinni í Hval- firði, var svo djúpt á síldina fyrri hluta dags og allt fram í Ijósaskipti, að fáir eða engir bátar náðu góðum köstum. Þeg ar í ljósaskiptum kom síldin upp og náðu þá skipin góðum köstum. Veðar versnar. Eftir því sem leið á kvöldið, tók veður að versna og töldu kun'Á’ menn að ekki myndi hafa verið ,,bátaveður“ eftir kl. 8 í gærkveldi. Löndunin. 1 gær var enn haldið áfram að landa til geymslu 1 grjót- námi bæjarins. Er talið að þangað sjeu nú komin um 25 þúsund mál. Þá verður senni- lega farið að taka á móti síld til geymslu í fiskgeymsluhúsum Sölusambands ísl fiskframleið- enda við Elliðaárvog. Þessi geymsluhús rúma um 12 þús- und mál. Þá var í gær, eins og að undanförnu, unnið að lestun flu.tningaskipa. Skí"in, sem komu. Þessi skip komu s.l. sólar- hring: Stefnir með 1000 mál, Siglunes 1500, Þorsteinn EA 700, Bragi GK 800, Gylfi 520, Heiniakletur og Friðrik Jóns- son 1.700, Axinbjörn 1000, Hauk ur EA 450, Skíði 700, Hafdís GK 600, Sverrir EA 600, og Von 500. Lokunarfími skemmtana í GÆR var lögfest á Alþingi frumvarp um að dómsmálaráð- herra skuli heimilt að ákveða með auglýsingu, hvenær skemt- unum, dansleikum og öðrum sam kvæmum, sem fram fara á al- mennum skemtistöðum, fjelaga- heimilum eða veitingastöðum,; skuli í síðasta lagi slitið. Brot gegn reglum settum samkv. lögum þessum skulu varða sektum alt að kr. 1000 kr. Frv. þetta vax samþykt með 18 samhljóða atkv. dagar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.