Morgunblaðið - 13.12.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. des. 1947
MQHGUN B L,AÐIÐ
7
TVÆR FALLEGAR
Vinsælasti barnabókahöfundurinn
Jónsson. Nýjasta bókin hans er:
er Stefán
:in, sem nú cr í bókabúðum
heitir drengjabókin, sem allir röskií' drengir biðja
um. Hún er komin í bókaverslanir, svo að nú geta
drengirnir vei'ið ánægðir.
t Vinir vorsins
l og Lassi fást í
Hin glæsilega úrvalsútgáfa af Sturlungu í
tveimur bindum. Þessi útgáfa hefir hlotið
einróma lof af þeim mönnum,
sem best hafa vit á:
Pjetur Sigurðsson hóskólaritari segir í Mgbl. 28/10. ’47:
„Þegar um rit eins og Sturlungu er að ræða, er mikið undir því að útgefandi
búi það vel i hendur lesandanum og láti honum í tje alla þá aðstoð, sem
hann þarfnast. Að þessu leyti tekur þessi útgáfa öllum eldri útgáfum fram.
Um }Ura búnað útgáfunnar er skemmst að segja, að hann er með ágætum.
Pappír og prentun í besta lagi og band svo af ber.“
’ússon háskólabókavörður segir í Þjóðv. 2/11. ’47:
„Hið fyrsta, sem mætir manni við að handleika Sturlimguútgáfuna, eru
kortin 7 (12) aftast í hvoru bindi um sig og myndir 201 að tölu, á dreyf milli
lesmálsblaða. -— Næst verður mjer litið á 147. blaðsiðnakafla . . en kemiír
hjarta allra Sturlunguvina til að slá hraðar.“ Þetta eru ættarskár og nafnaskrá.
Bjarni Vilhjólmsson mag. segir í Aíþb. 21/11. ’47:
„Af þvi, sem nú hefur sagt verið, er auðsætt, að ekkert hefur verið til
sparað að búa svo í hagiun /yrir lesendur, að þeir geti sem greiðlegast áttað
sig á hinu flókna og fjölþætta efni sögunnar. Allur ytri frágangur er með
ógætum, pappír og prentun vandað, — bandið er smekklegt og venju fremur
traustlégt11.
Þessi útgáfa þarf að vera í eigu hvers þess sem ann sögu þjóðar sinnar
og það eru allir.
lorn