Morgunblaðið - 14.12.1947, Side 5

Morgunblaðið - 14.12.1947, Side 5
Sunnudagur 14. des. 1947 MORGVTSBLAÐIÐ 5 VatnjæS tog§ um Grjótaþorpið Á NÆSTUNNI verður byrj- að á, að leggja vatnsœðar um Grjótaþorpið og Mýrargötu. — Þegar þessar æðar hafa verið teknar í notkun, verður vatns- skorturinn sem gert hefur vart við sig í húsum, e'r standa efst á Landakotshæðinni og vestast við Vesturgötu, úr sögunni. Bæjarráð samþykti að heirfa- ila Vatnsveitunni að ráðast r~ þessar framkvæmdir, á fundi sínum s.l. föstudag. Þegar aukning vatnsveitunn- ar var tekin í notkun í haust, kom í ljós, að vatnsþrýsting- urinn var ekki allsstaðar full- nægjandi. Einna mest bar á þessu um miðjan dag, á efri liæðum húsa við Landakots- hæðina. Ástæðan ’fyrir þessu er sú, að ekki hefur enn verið gengið endanlega frá skipulagi Grjótaþorpsins. Hefir því ekki þótt heppilegt að leggja $atns- æð þar um meðan svo er. En nú verður ekki lengur beðið eftir skipulagningu og æðin lögð þarna og tengd inn á æð, sem er við Grófina. Vatnsskorturinn hefir einnig gert vart við sig í þeim húsum, er. standa vestast við Vestur- götuna, eins og fyr segir. Fisk- iðjuverin og verbúðirnar nota mjög mikið vatn og í því ligg- ur vatnsskorturinn við Vestur- götuna. Til þess að bæta úr þessu,. verður vatnsæðin, sem lögð hefur verið austast í Mýr- argötu tengd við pípu, sem -er komin í vesturhluta götunnar. | Vandaður radíófónn [ PEiiko | | til sölu í Þingholtsstræti | = 28, neðri hæð, í dag. | Stiilka óskast | 5 : | í veikindaforföllum ann- = | arar. Sími 5341. MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIimMIIIMIMMIIMMMMIIIMMIIMtJMIi KIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMMIMMMMMMIrrmTlllllllMIIIMIIIMI. I Bankastræti 7. Sími 7324. | | er miðstöð bifreiðakaupa. = Óðurinn til ársins 1944 NÚ fyrir jólin verða nokkur ein- tök af Óðnum 'Lil ársins 1944 til sölu í Hljóðfæraverslun Sigríö- ar Helgadóttur. Ennfremur hefur fræðslumála stjórnih keypt nokkur eintök- aí honum til þess að nota við kenslu í skólum. Ýmsir erlendir háskólar m. a. í Bandaríkjun- .um og Englandi, þeirra á meðal Oxford háskóli hafa fengið hann sömuleiðis til notkunar við kennslu. Af Óð Eggerts Stefánssonar til ársins 1944 voru upprunalega tekin 500 eintök á plötu vestur í New York. Örfá eintök eru því eftir af honum óseld. — Mun. marga fýsa að eignast þessa inni legu, sjerstæðu hvatningarræðu, sem haldin var á tímamótum í íslenskri sjálfstæðisbaráttu. Smásögusafn eftir ungan blaðamann komiiúl „ELDSPÝTUR og títuprjónar" heitir nýtt smásögusafn eftir ungan blaðamann í Reykjavík, Ingólf Kristjánsson. Flestar sögurnar í þessu safni eru skrifaðar á 5—6 síðustu ár- um, og hefur ‘aðeins ein þeirra áður komið á prenti. Efni sagn- anna er f jölbreytt og í mörgum þeirra nýstárlegt, en þó tekið beint úr hversdagslífinu. Lýst er sjerkennilegu fólki, og ósköp venjulegu fólki, eins og gengur og gerist í daglega lífinu, en höfundurinn skapar svo jafn- framt minnisstæða atburðarás og margofin örlög. Ingólfur Kristjánsson er 27 ára að aldri og hefur. skrifað sögur og ljóð frá æsku. Áður hefur komið ýt eftir hann ljóða- bókin ,,Dagmál“. Smásögurnar í þessu nýút- komna safni eru 12, og bera þessi heiti: — Var þá ógæfa að stela?, Helvískur hrafninn!, Þau trúlofuðust 10. maí 1940, Hljóð- skraf hlutanna, Fleit mitt við forsetann, Landsýnin lokkar, Hið daglega líf (Framhaldssag- an), Brunnið skyrtubrjóst, Syst- ir sólarinnar, Iiross í haga, Þeg- ar bóndinn komst í ástandið og Eldspýtur og títuprjónar. ísafoldarprentsmiðja hefur gef ið smásögusaín þetta út. Vaíican í gærkvölcli. I dag tók páfinn á móti Jo- sep Harnet, sem er yfirmaður hjálparnefndar þeirrar í Amer- íkanar hafa sent. Ræða páfa, verður að líkindum endurvarp- að á minsta kosti f jórtán tungu- málum. -— Reuter. Tilkynning J Járn ag trjesmíðafjelag Keflavikur liefur skift um nafn og heitir nú Iðnsveinafjelag Keflavíkur. Bretland keppir vlð Norðurlðndin íknaííspyrnu ÁKVEÐIÐ hefir verið að tvær keppnir verði háðar í knattspyrnu milli Bretlands (atvinnulið) og Norðurland- anna (ísland er þó ekki með) næsta ár. Fyrri leikurinn verður hald- inn í Oslo eða Stokkhólmi 29. maí eða 2. júní, en sá síðari í Kaupmannahöfn 5. eða 6. júní. Þá hafa knattspyrnusambönd Norðurlanda (mínus íslands), ákveðið að í öllum landsleikj- um skuli vera grópað inn í markstengurnar þannig, að knötturinn anaðhvort hrökkvi inn í markið eða út úr því, þeg- ar hann hittir stöngina, en dansi aldrei á morklínunni, eins og stundum vill verða. Hafa slík- ar markstengur lengi verið not 5ðar í Bretlandi. Sex landsleikir hafa verið ákveðnir innan Norðurland- anna og eru þeir þessir: 12. júní Danmörk-Noregur í Kaup mannahöfn, 13. júní Danmörk —Finnland í Helsinki, 5. sept. Noregur—Finnland í Osló, 19. sept. Noregur—Svíþjóð í Osló, 26. sept. Finnland—Svíþjóð í Stokkhólmi og 10. okt. Svíþjóð —Danmörk í Kaupm.höfn. G. A. Santiago í gærkveldi. SNARPS járðskjálftakipps varð vart hjer í Santiago, Chile, kl. 18,30 eftir breskum tíma í dag. Miklar neðanjarð- ardrunur voru jarðskjálftanum samfara, og greip borgarbúa um tíma geysimikill ótti. — Reuter-. Best ú augtýsa í Morgunblaðinu Eftirmiðdagsdansleikur K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar meÖ hljómsveitinni: 5 öskuhuskur. Bina Stefánsdóttlr. Ólafur G. Þórhallsson. Kristján Kristj- jánsson. — Jam Session — Kl. 5—5,30 verður gestum gefinn kostur á að syngja með hljómsveitinni. Komiö og drekkiÖ eftirmiÖddagskaffi í Mjólkurstöð inni. — Síðasti eftirmiðdagsdansleikur fyrir jól. Verð kr. 10. í Nýju Mjólkurstöðinni í dag, sunnudaginn 14. þm. kl. 3—6. ^'sS><$><$><$H§X$X§X§X§X^<§><§><§><§><§><$><§><$>^<§><§><^$><$<^<$H$><$><$><§><$><^<$><$K§X$><$><^<3>3><Sx§X^<§>^<§X§>3><^<&<®><§><§>‘$><$><£<§>,$ $X$»<§><$<S>3><§*3*$X®h§X§K& Varðarfundur Fundur verður haldinn í Landsmálafjelaginu Verði í dag — sunnudaginn 14- des. og hefst kl. 2 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. FUNDAREFNI: Dýrtíðarmálin Málshefjendur eru ráðherrnr Sjálfstæðisflokksins: Bjarni Benediktsson og Jóhann Þ. Jósefsson / Frjálsar umræður Allir sjálfsta'ðismenn velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. UUtjóm 'UarÉar ITSAFN KVENNA JÓLABÆKUR KENFÓLKSINS í ÁR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.