Morgunblaðið - 14.12.1947, Page 11
Sunnudagur 14. des. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
;n
Fjelagslíí
Skemtifund
heldur fjelagið í Breiðfirð-
II ingabúð í kvöld kl. 9. —
/ Einar Sigvaldason skemtir
með harmonikuleik, Brj'nj-
ólfur Jóhannesson leikari, les upp og
einnig verður dansað.
ÍR-ingar, fjölmenniö og mœtið stund
víslega.
Þetta er síðasti skemtifundur fjel-
lagins fyrir jól.
Yngri R.S.
Skemtifundur í Skátaheim-
ilinu í kvöld klukkan 8,30
Meðlimir deildarinnar
mæti með dðmu.
Deildarforinginn.
VALVR
Öldungar. Leikfimis-
æfing í Austurbæjar-
skólanum á morgun
kl. 9,30.
Handknattleiksæfing
fyrir 3. fL í húsi 1:B.B. á morgun,
mánudag kl. 6,30.
Stjórnin.
VlKING
III. og IV. fl. æfing í dag kl. 3 í
húsi Jóns Þorsteinssonar. Fjölmennið
ASvent-kirkjan
Tilkynning
Fyrirlestur i dag kl. 5. Efni: Vanda-
mál Palestínu og örlög Gyðinganna í
ljósi Ritningarinnar og sögunnar.
Allir velkomnir.
iAlmennar samkomur. Boðun Fagn-
aðarerindisins er á sunnudögum kl.
2 og 8 e.h. á Austurgötu 6, Hafnar-
firði.
FILADELFIA
Sunnudagak.óli kl. 2. öll börn vel-
komin. Almenn samkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Betania
1 dag kl. 2 sunnudagaskólinn, kl. 8,30
almenn samkoma, sr. Jóhann Hannes
son talar. Allir velkomnir.
ZION
Sunnudagaskólinn kl. 2. Almenn sam
koma kl. 8. Hafnarfirði Sunnudaga-
skólinn kl. 10. Almenns amkoma ld.
4. Verið velkomin.
Sunnud. kl. 11 Helg-
unarsamkoma, Kl. 2
Sunnudagaskóli. Kl. 5
Barnasamkoma. Kl.
-8,30 Kveöjusamkoma fyrir Adj. Finn
Guðmundsson og fjölskyldu. Brigadir
enar Taylor og Jansson stjórna. Allir
velkomnir. Mánudag kl. 4 Heimila-
samhandið. Kveðjuhátíð fyrir frú Guð
mundsson.
Samkoma á Bræðraborgarstíg
84 kl. 5. — Allir velkomnir.
a ipa # s ###
Kaup-Sala
FasteignasölumiSstciÖin
Lækargötu 10 — sími 6330.
Viðtalstími kl. 1—3.
Til sölu lítið hús í Skerafirði og 10
'tonna mótorbátur.
Minningarspjöld S'ysavarnafjelags
Ins eru fallegust Heitið á Slysa-
▼amafjelagið Það er best
Minningarspjöld barnaspítalasjóSs
Hringsins eru afgreidd í - Verslun
Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258.
348. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Helgidagslæknir er Magnús
Á. Ágústsson, Hraunteig 21,
sími 7995.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
Gleðjið fátæka og sjúka um
jólin. Það gerið þið best með
því að leggja ykkar skerf til
Vetrarhjálparinnar. Skrifstofan
er í Bankastræti 7.
nHelgafell594712167IV—V-2
I.O.O.F.3=12912158=Fl.
I.O.O.F.=Ob. 1P.=12912168
Vi—EK.
Nafnskírteinin. Á mánudag
eiga þeir, sem heita nöfnum,
er byrja á O, Ó, P og R, að
vitja nafnskírteina sinna. Skrif
stofan er opin til kl. 7 e. h.
Landakotskirkja. Guðsþjón-
usta og III. jólaföstuprjedikun
(sjera Hákon Loftsson) í dag
kl. 6 e. h. Kirkjan er ætíð op-
in tyrir alla, einnig við messur
og guðsþjónustur.
Silfurbrúðkaup eiga í dag
hjónin Guðmundina Matthías-
ardóttir og Þorlákur Guð-
mundsson, Njálsgötu 80.
25 ára hjúskaparafmæli áttu
ígær frá Ólöf H. Fertramsdóttir
og Halldór M. Ólafsson, Hafn-
arstræti 11, ísafirði.
Hjónaband. Brúðkaup sitt
hjeldu í gær ungfrú Helga
Hansdóttir Þórðarsonar, kaup-
manns, og viðskiftafræðingur
Þorsteinn Þorsteinsson, hag-
stofustjóra Þorsteinssonar. —-
Sjera Árni Sigurðsson gaf þau
saman í Háskólakapellunni.
Iljónaband, í gær voru gefin
saman í hjónaband ungfrú
Ólöf Hinriksdóttir frá ísafirði
og Ágúst Guðjónsson frá Norð-
firði. Heimili ungu hjónanna
verður á Framnesvegi 5.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Garðari Þorsteinssyni, ungfrú
Elín Guðjónsdóttir, húsmæðra-
kennari og Magnús Jónsson
vjelstjóri á Hjalteyri (Gests
Vigfússonar) Suðurgötu 5. —
Heimili ungu hjónanna verð-
ur fyrst um sinn að Austur-
götu 17.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Elín
Ása Guðmundsdóttir, Máfahlíð
12 og Sigurður Steindórsson,
starfsmaður hjá Sláturfjelagi
Suðurlands.
Árni Kristjánsson píanóleik-
ari, hjelt hljómleika í Austur-
bæjarbíó á fimtudags- og föstu
dag_skvöld fyrir meðlimi Tón-
listarfjelagsins. Verkefni voru
eftir Chopin. Húsfyllir var á-|
báðum hljómleikunum og var
Vinna
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús Guömundsson
Tökum jólahreingerningar.
Pantið í tíma. Vanir menn
Árni og Þorsteinn,
simi 7768.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Simi 5571.
Guöni Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN.
okkur hreingemingar.
Kdstján og Pjetur.
Tökum að
Simi 5113.
/. O. G. T.
VÍKINGUR
fundur annað kvöld á venjulegum
Inntaka nýrra fjelaga. Erindi: Har
stað og tíma.
aldur Norðdahl, st. g. löggj.st. Fram-
haldssagan. Fjölsækið stundvísloga.
Æ. T.
Barnastúkan Æskan nr. 1.
Fundur í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Á
fundinum skemta Erna Marelsdóttir
og Bára Kartansdóttir. Ragnar Strin-
bergsson, kvikmynd. Mætið vel.
Gœslumcnn.
Arna tekið með miklum fögn-
uði og varð hann að leika mörg
aukalög.
„Mæðrablaðið“, rit Mæðra-
styrksnefndar, er komið út. Er
þetta jólablaðið. Að þessu sinni
hefst það á jólahugvekju eftir
frú Geirþrúði H. Bernhöft.
Ragnheiður Jónsdóttir skrifar
þar sögu sem hún nefnir
Mamma hjálpar. Þar er grein
er nefnist Vandarhál mæðr-
anna, húsnæði, dagheimili o. j
fl., eftir Svövu Jónsdóttur. Á- S
vörp eru í blaðinu frá Mæðra- j
styrksnefnd. Þá skrifar Guð-
rún Pjetursdóttir um byggingu
sumarheimilisins. Auður Auð-
uns víkur nokkuð að starfsemi
Mæðrastyrksnefndar í grein er
hún nefnir: Frá skrifstofu
Mæðrastyrksnefndar.
Ýmsar sögur eru í blaðinu,
kvaeði o. fl.
Blaðið verður selt á götum
bæjarins á mánudag og þriðju-
dag. Væntir Mæðrastyrksnefnd
að foreldrar heimili börnum
sínum yngri sem eldri, að selja
blaðið. Það verður afhent í
skrifstfou Mæðrastyrksnefndar
Þingholtsstræti 18, á mánudag
og briðjudag frá kl. 1 til 7. •—
BÖrnin fá rífleg sölulaun.
Barðstrendingafjelagið held-
ur skemmtifund að Röðli mánu
dagskvöldið 15. des.
Skátajól, jólablað skátablaðs
ins, hefir borist blaðinu. Efni
er m. a.: — Jólahugleiðing, eft-
ir Biörgvin Magnússon, stud.
theol., Hundrað turna borgin
— Prag, eftir Jón Tómasson,
símstöðvarstjóra, Fornar slóðír,
eftir Hallgrím Jónasson, kenn-
ara,. Maidstone — borg ísl. Jam
boreefaranna, eftir Pál Gísla-
son, stud. med., Gautaborg •—
New York, eftir Leif Eyjólfs-
son, kennara, Landsmót skáta
á Þingvöllum, Suður til sólar
— á Jamboree, eftir Helga S.
Jónsson. Saga kvenskátanna:
Helga hin ráðsnjalla, Einn dag
ur á Úlfljótsvatni, ef.tir Þor-
vald Þorvaldsson, Fyrir yngstu
lesendurna, Undraflugvjelin, I
saga, verðlaunagátur, leiklr ogj
margt annað til dægradvalar.
Minningarspjöld Minningar-
sjóðs frút Þórönnu Jónsdóttur
frá Blönduholti í Kjós fást hjá
Kristínu Jónsdóttur, Káranesi
í Kiós, Lilju Jónasdóttur, Efsta
sundi 72,'sími 4296 og Pálínu
Þorfinnsdóttur, Urðarstíg 10,
sími 3249.
Til Barnaspítalasjóðs Hrings
ins. — Áheit kr. 10,00 frá Blesa.
Áheit afh. Versl. Aug. Svend-
sén: kr. 100,00 frá Eyþór litla,
200,00 N. N., 100,00 ónefndri,
10,00 S. E.
Minnist Vetrarhjálparinnar.
Sími 2488. Jólin nálgast. Minn-
ist einstæðinganna, sem Vetr-
arhiálpin reynir að gleðja tim
hátíðina. Skrifstofa hennar er
í Bankastræti 7, sími 2488.
Sjálfstæðiskonur. Fundurinn
í fjelagi ykkar er á þriðjudags
kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishús-
inu. Ekki á mánudagskvöld eins
og tilkynnt hafði verið.
iiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiin
(búð — lán
Sú sem vill tryggja sjer hentuga íbúð með vinnu, getur
fengið leigða 3ja—4ra herbergja ibúð í nýju húsi í
Hlíðarhverfinu. Ef hann lánar eða útvegar ca. 60 þús.
kr. gegn tryggu veði, til þess að fullgera húsið. Uppl.
í síma 7446.
Bóka- og mynda-
sýning Helgafells
er aðeins opin í dag og á morgun kl. 11—11.
Skoðið bóka- og myndasýn
inguna í dag og á morgun ^
og skrifið hjá yður hvaða
bækur þjer ætlið að gefa í
jólagjöf. - .
Athugið að sýningunni
verður lokið á mámulags-
kvöld.
Fegursta og vandaðasta jóla-
pfin, eru fallegir leirmunir
FRAMTÍÐIN
Fundur á morgun á venulegum stað
og tíma. Br. Sigurður Helgason les
framhaldssöguna. Skýrsla laganefnd
ar og umræður um áfengismál.
Æ.T.
1 rjesmíðavjelar
Bandsög, afrjettari og
hjólsög til' sölu. Uppl. í
Sýningin er í Listamanna |>
skálanum og fer aðalsal-
an frám í dag og á morg
un kl. 11—11 og verða
allir munir afhentir á
mánudag, en pantanir
teknar í dag.
Gefið fallegan íslenskan
vasa, veggdisk, lampa
eða annað úr ísl. leir.
Veljið munina í dag í
Listamannaskálanum.
^X$x$x$x$x$x5x$>^x$x$x$x$x$x$x$>^x^<$x$>^<^<$x^x$x$>^x$x$x$>^>^<$x^<$>^^><$>^^x$x^<$x$x§>^<$x$x
Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengda-
móður,
GUÐRUNAR EINARSDÖTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 15. des. kl. 2
eftir hádegi. Jarðað veirður í Fossvogskirkjugarði-
Þeir sem hefðu hugsað sjer að minnast hinnar látnu
með blómagjöfum eru vinsamlegast beðnir að láta an'd-
virði þeirra renna til einhverrar hknarstofnunar.
Gísli Guðmundsson, synir og tengdadœtur.
= I
síma 6250.
Konan mín og móðir
MARlA ÞÓRÐARDÓTTIR
verður jarðsett að Breiðahólstað í Fljótshlíð miðviku-
daginn 17. desemher. Húskveðju hefst að Lambalæk í
Fljótshlíð kl. 10 fyrir hádegi.
Jón Jónsson, Ingileif Jónsdóttir,
Fálkagötu 27 A.