Morgunblaðið - 20.12.1947, Side 5

Morgunblaðið - 20.12.1947, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ S Laugardagur 20. des. 1947 Síid í Keflavík Full síldarþró við Vatnsnestorg í Keflavík. 28 þúsirnd mál komin á land - J8 bátar stunda veiðar Frá Jrjettaritara voru í Keflavík. KEFLVÍKINGAR eru farnir að bræða síld og er það í fyrsta sinn, sem það er gert í því plássi. —18 vjelbátar frá Keflavik. stunda nú síldveiðar og hefur þeim yfirleitt gengið vel. Um 28 þúsund mál síldar eru komin til Keflavíkur, en verksmiðjan af- kastar 7—800 málum á dag. Minningar Ely Culbertsson Í.S.Í. siaðfesiir lands- dómara í sundi og glímu ÍÞRÓTTASAMBAND íslands Staðfesti nýlega eftirtalda 25 menn sem landsdómara í glímu: Ágúst Kristjánsson, Rvík, Benedikt G. Waage, Rvík, Bjarni Bjarnason, Laugarvatni, Eggert Kristjánsson, Rvík, Guð mundur Kr. Guðmundsson, R, Guðmundur S. Hofdal, E, Gunn laugur J. Briem, R, Georg Þor- steinsson, R, Hallgrímur Bene- diktsson, R, Halldór Hansen, R, Helgi Hjörvar, R, Hermann Jónasson, R, Jón Þorsteinsson, ,R. Jörgen Þorbergsson, R, Kjart an Bergmann, R Lár'us Salo- xnonsson, R, Matthías Einars- son, R, Magnús Kjaran, R, Magnús Pjetursson, Akureyri, Sigurður Greipsson, Haukadal, Sigurjón Pjetursson, R, Sverrir Sigurðsson, Arna»vatni, Þorgils Guðmundsson, R, Þorsteinn Einarsson, R, Þórai inn Þórarins son, Eiðum. Þá hefir stjórnin staðfest eft- irtalda menn sem iandsdómara í sundi: Arinbjörn Þorvarðarson, Keflavík Benedikt G. Waage, R, Björn Jakobsson, Laugar- vatni, Eirikur Magnússon, R, Einar Sæmundsson, R, Erlingur Pálsson, R, Friðrik Jesson, Vest mannaeyjum, Gísli Kristjáns- son, ísafirði, Guðjón Ingimund- arson, Sauðárkróki, Hallsteinn Hinriksson, Hafnarf., Helgi Júlíusson, Akranesi, Helgi Sveinsson, Sigluf., Jón 1 Guð- mundsson, R, Jón D. Jónsson, R, Jón Pálsson, R, Jón Þórirs- son, Reykholti, Jónas Halldórs- son, Rj_ Ólafur Magnússon, Akur eýri, Ólafur Pálsson, R, Stefán Þorleifsson, Neskaupstað, Teó- dór Guðmundsson, R, Tryggvi Þorsteinsson, Akureyri, Þórður Guðmundsson, R, Þorgils Guð- mundsson, R, Þórarinn Magnús- son, R, Þorsteinn Hjálmarsson, R, Þorgeir Sveinbjarnarson, R, Þórir Þorgeirsson, Laugar- vatni, Ögmundur Guðmunds- son, R. Hafa rænf 5 þús. fsonum New Delhi i gærkveldi. EINN af talsmönnum ind- versku stjórnarinnar skýrði frá því hjer í New Delhi í dag, að kynþættir þeir, sem ráðist hafa ínn í Mirpur hjerað í suð-vest- ur Kasmir, hafi rænt meir en 5,000 konum. Bardagar hafa nú staðið yfir í átta vikur í hjer- aðinu. Talsmaðurinn taldi, að mann fall í liði innrásarmannanna hefði til þessa verið tuttugu sinnum rneira en indversku stjórnarhersveitanna, sem alls hafa misst 141 mann. — Reuter. „Alvarfegf en ekkl f isærilegf" London í gærkveldi. DR. EVATT, utanríkisráð- ht ra Ástralíu, tjáði frjetta- minnum í dag, sð hann væri Jrrirrar skoðunar að lok utan- ríi isráðherrafundarins væru „c /arleg en ekki óbætanleg“, Evatt kvaðst fylgjandi því, að kölluð yrði saman friðar- ráðstefna allra þeirra þjóða, sem sinn skerf lögðu fram til sigurs yfii Þjóðverjum, og ættu engar hömlur að leggja ó atkvæðagrciðslu um einstök atriði væntanlegra friðarsamn- ínga. ■— Reuter. Síldarverksmiðja í Keflavík ÞEGAR síldveiðin í Hvalfirði hófst var strax hafin undirbún- ingur til þess að breyta fiski- mjölsverksmiðjunni í það horf að hún gæti unnið síld og tókst það á mjög skömmum tíma, með því að nota skilvindur lýsis- bræðslunnar, sem stendur skamt frá verksmiðjunni. Ekkert þróar pláss var fyrir hendi og því mikl ir örðugleikar með móttöku síld arinnar. Fyrst í stað fengu Kefla víkurbátar að losa til verksmiðj unnar og var því mikil áhersla lögð á að taka á.móti sem mestu. Tjarnir verða sildarþrær Við aðalgötu Keflavíkur eru tjarnir, sem áður voru notaðar til að taka af ís á vetrum, en nú er hætt að nota í þeim til- gangi, voru þær fyltar af síld pg rúmuðu þær um 7000 mál. Þá var síldin látin upp á „Gamla flugvöllinn“ sem nú er kallaður, en það er lítill flugvöllur, sem notaður var fyrst, meðan aðal- flugvöllurinn var í byggingu. Nú er að mestu búið að losa þróna, var það gert með vjelskóflu, sem er eign hreppsins en armur henn ar reyndist of stuttur, og var þá fengin að láni armlengri vjel- skófla frá Ameríska byggingar- f jelaginu, sem er að vinna á flug vellinum og losað með henni það mikið að lítil jarðýta komst nið ur í þróna til að færa síldina að hinni skóflunni. 28 þús. mál. Alls er nú búið að taka á móti 28 þúsund málum í Keflavík, og hefur vinnsla gengið vel og af- köst verið um 7 til 800 mál á sól- arhring. Ýmsir órðugleikar hafa orðið á vegi síldarvinnslunnar, en ekkerf hefur verið tilsparað og allir verið einhuga um að taka á sig hversTconar óþægindi til þess að hagnýta þessa óvæntu búbót. —- Helgi S. Vátican f gærkvöldi. * BÚIST er við, að páfinn haldi sína venjulegu ræðu hjer á að- fangadagskvöld, og mun þá ræða um hiálparstarfsemi handa Evrópu. KARLAKÓR Akureyrar hjelt söngskemmtun s.l. laugardag í Nýja Bíó undir stjórn Áskels Jónssonar. Við hljóðfærið voru frú Þyri Eydal og Áskell Jóns- son. Á efnisskrá voru alls 14 lög. Þar á meðal eftir Mozart, Sigfús Einarsson, Reissiger, Schubert, Sjöberg og Sullivan. Einsöngvarar cru frú Guð- rún Tómasdóttir, Jóhann Kon- ráðsson og Sverrir Pálsson. Húsið var troðfult og tóku til- heyrendur söngnum ágætlega. Voru sum lögin endurtekin. Síðast á efnisskránni var hin svokallaða Luciuhátíð, er hófst með söng kórsins og einsöng Jó- hanns Konráðssonar. Birtist þá jafnframt á söngsvæðinu 1Q hvít klæddar meyjar með Guðrúnu Tómasdóttur í hlUtverki heilagr ar Luciu með kertakranz á höfði Báru og hinar logandi kerti í höndum. Fór þá fram kórsöng- ur og einsöngur Lucíu. — Var þessi síðasti liður Luciuhátíðar- innar hin prýðilegasti, enda varð að endurtaka hann. — H. Vald. BRESK-SÆNSKUR viðskipta- samningur, sem hefur verið til umræðu frá því síðast í nóvem- ber, mun líklega vorða útkljáður um íjæstu helgi. Ekki verður þó skrifað undir samninga, sem geti nákvæmlega um hvaða vöruskipti fara milli landanna, vegna þess að bæði löndin vilja að viðskipti þeirra verði á eins breiðum grundvelli og mögulegt er, eins og til þessa hefur verið. Fulltrúi Svíþjóðar sagði í dag að sænska nefndin væri „mjög ánægð“ með viðræður sínar við þá bresku. — Reuter. Brynjólfur Sveinsson ís- lenskaði. Bókaútgáfan B. S. Aþureyri 1947. JEG býst við að hjartað hafi hoppað af ánægju í mörgum spilamanninum, þegar hann heyrði, að út væri komin sjálfs- æfisaga Ely Culbertsons, hins heimsfræga bridgemeistara, er gert hefir spilið bridge að lær- dómsíþrótt,' og áreiðanlega margir eiga að þakka fjölda ánægjustunda, og ef til vill dá- lítinn spilagróða líka, hafi þeir kynt sjer fræði hans til hlítar. Við hinir, sem lítt kunnum að meðhöndla spilin, höfurn vafa- lítið ekki veitt þessari bóka- fregn neina verulega athygli, og satt að segja, greip jeg bók- ina með lítilli eftirvæntingu, og vænti ekki meira af henni, en svo fjölda margra annara bóka, sem berast manni í hendur í bókaflóði ársins. Jeg óttaðist, að meginefni bókarinnar, væri um spil, óvanalegar sagnir og svör, og meira og minna góða meðferð spilanna, eins og mörg- um spilamanni er títt að segja frá. En jafnskjótt og jeg byrj- aði á bókinni, varð annað uppi á teningnum. Þótt Culbertson sje vafalaust einn snjallasti spilamaður sinn- ar samtíðar, er har^n sýnilega engu síður snjall rithöfundur, og mundi sóma sjer prýðilega á hvaða rithöfundaþingi, sem væri. Hann hefir vafalaust oft spilað mörg spil flokin, og spil- að djarft, tapað og unnið, en alt um það er æfispil hans áreið anlega langfjölbættasta og furðulegasta spil hans, og hann kann þá list að segja frá, svo að ánægja er cð. í þessu bindi seg- ir frá bernsku hany og æsku. — Hann er fæddur austur í Káka- sus, sonur amerísks verkfræð- ings og herforingjadóttur af kósakkakyni Bernska hans er margbreytileg, og hann elst upp í umhverfi, sem nýstárlegt er að kynnast, og er furðuvel lýst ýmsum háttum og siðum þar austur í Kákasus En framhald æfinnar er þó enn fjölþættara. Æskuár hans eru óvanalega lit auðug og viðburðarík. Gáfur hans eru fjölþættai og tilfinn- ingarnar miklar, hann vill reyna allt og kanna sem flest- ar hliðar mannlífsins, og honum ^iægir þar ekkert yfirborðskák, heldur verður hann að kafa til grunns. Þrátt fyrir æfintýra- lega æfi, gr raunsæin þó alltaf grunntónninn í því, er hann tekur sjer fyrir hendur, en það er furðúmargt. Lesandinn kvnn ist honum sem skólasveini aust ul í Rússl^ndi, og síðar við há- skólanám víðsvegar, bæði vest- an hafs og -austan Ilann tekur þátt í blóðugum óeirðum nihil- ista í Rússlandi, lifir í glæstum sölum og samkvæmum auð- manna, en flakkai einnig um sem beiningamaður, óg um- gencst hinn aumasta götulýð, bæði austuv í Rússlandi og vest ur í Ameríku. Hann situr í fang clsum í fleiri en einu landi, bendlaður við þátttöku í unp- reisnum o.g byltingum. Hefir annað veifið fullar hendur fjár, en er hinn sprettinn örsnauður. Af öllu þessu margbreytilega lífi og æfintýrum þess dregur hann upp skýrai myndir og segir hispurslaust frá scm á dagana drífur, 'ástum sínum og æfintýrum, sorgum og gleði. —■ Mannlýsingar hans eru meitlað- ar og snjallar, jafnvel þótt per- sónurnar komi ekki mikið við söguna, má þar t. d.^benda á hershöfðingjann afa hans, sem tæplega líður lesandanum úr minni. Stíll bókarmnar er þrótt mikill og hefir þýðandanum tekist að færa frásögnina í á- gætan íslenskan búning. — Að Öllu samantöldu tel jeg Minn- ingar Culbertsons eina hina skemtilegustu þeirra þýddra bóka, sem jeg heíi komist yfir að lesa nú upp á síðkastið. Hygg jeg að mörgum muni fara líkt og mjer, og þeir hlakki til fram- haldsins. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. j saman London í gærkveldi. ÞEIR fulltrúar utanríkisráð- herranna, sem ræða Austur- ríkismálin, munu koma saman til fundar hjer í London á morg un (miðvikudag), og læða þá væntanlega kröfur Rússa til þýskra eigna í Austurríki. Rússar hafa nú ,,slakað“ svo á kröfum sínum, að þeir heimta „aðeins“ tvo þriðju hluta olíu- framleiðslunnar í austurhluta Austurríkis, en í u.pphafi höfðu þeir krafist 90% iramléiðslun- ar. — Reuter. Broltllufnmgur bðndamannðhsrj- anna frá Ungverja- landi Budapest i gærkveldi. EINN af talsmönnum ung- versku stjórnarinnar tjáði frjettamönnum í dag, að allir breskir og bandariskir hermenn hefðu verið farnir frá Ungverja landi fyrir 15. þessa mánaðar, en á þeim degi átti samkvæmt friðarsamningunum, allur er- lendur her að vera farinn úr landinu. Talsmaðurinn neitaði hinsvegar að svara spurningum um rússneska herinn. Friðarsamningar við Ung- verjaland gengu í gildi 15. sept. s. 1. — Reuter. Rödd Rússlariis Rómaborg í gærkveldi. ÝMSIR þingmenn hrópuðu „rödd Rússlands“. er Palmino Togliatti, einn af þingrpönnuru kommúnista, flutti ræðu £ ítalska þinginu í dag. Rjeðist Togliatti heiftarloga á hina endurskipulögðu stjórn De Gasperis, cn hún nýtur stuðn- ings meirihluta þingsins. De Gaspcri sagði í ræðu, sem hann flutti er hann kynnti hina nýju ráðherra, að stjórn sín mundi standa vörð um ítalska lýðræðisskipulagið. — Reuter. ítafskð sfjérnin fær frausfsyfirlýsingu Rómaborg í gærkveldi. ÍTALSKA þingið samþykkti i dag traustsyfirlýsingu til handa hinni nýju stjórn De Gasperi forsætisráðherra. Þrjú hundruð og þrír greiddu at- kvæði ineð trauctsyýirlýsing- unni, en 118 á móíi. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.