Morgunblaðið - 20.12.1947, Page 15

Morgunblaðið - 20.12.1947, Page 15
Laugardagur 20. des. 1947 MORGUNBLAÐIÐ ÍS ’ oZ)afi/óí Fjelagslíf Allir iR-ingar, sem hafa happdrættismiða fjelagsins til sölu, eru beðn vdw ir að gera skilagrein til skrifstefunnar í l.R.-húsinu n. k. mánudag og þriðjudag 'kl. 5— 7 e.h. Yngri fjelagar I.R., komið í skrifstofuna daglega kl. 4—7 takið happdrættismiða og seljið þá fram að jólum. • 9 I. O. G. T. Rarnastúkan Diana nr. 54. Fundur á morgun 11. 10 f.h. á Frí' ldrkjuveg 11. Leikrit, söngur o. fl. Gœslumenn. . Vnglingastúkan XJnnur no. 38. Fundur á morgun kl. 10 f.h. í G.T.- húsinu. Rætt um^jólatrjesfagnað o.fl. Fjölsækið. Gœslumenn. Tapað Lyklar hafa tapast á leiðinni frá Hringbraut 197 að Lækjartorgi. Finn andi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 7896. # m fp##»»»»»»»«»«»»»e»»»! Kaup-Sala Til sölu 2 sængurfatakassar, skrif- borð og ferðakista, (amerísk) Sigtún 31. Notu8 húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sóct heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. »4>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»fr Tilkynning Dagana til jóla verður enginn vefn- aður seldur í Vefstofunni Bergstaða- stræti 10 C. Ef Loftut getur þatf ekki — Þá hver? m ■ iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHinimiiiiiMiiiiiiiinittmimiiitiiiii Lýðveldishátíðarkortin fást enn í flestum bókabúðum 354. dagur ársins. • Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Munið eftir Vetrarhjálpinni. Nafnskírteinin. I dag frá kl. 9,30 til 5 verða nafnskírteini afhent til þeirra, sem þegar hafa ekki sótt þau. □ Edda 594712227 — jólaf. Messur á morgun: -Dómkirkjan. Messa kl. 11, sr. Jón Auðuns. Engin messa kl. 5. Hallgrímskirkja. Engin messa á morgun. Sunnudagaskóli Guðfræði- deildar Háskólans verður á morgun kl. 10 f. h. Telpnakór Jóns ísleifssonar aðstoðar við sönginn. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h., sr. Garðar Svavarsson. Útskálaprestakall. Messað að Útskálum kl. 2 e. h. og í Kefla- vík kl. 5 e. h. 3» Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Theo- dóra Steffensen og 1 Finnbjörn Þorvaldsson. Heimili ungu hjón anna verður á Hávallagötu 11. Hjónaband. í dag verða gef- in-saman í hjónaband Elín Ól- afsdóttir frá Vestmannaeyjum og Guðbjartur Guðmundsson, bifreiðarstjóri frá Stokkseyri. Heimili brúðhjónanna verður í Skipasundi 25. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, frk. Unnur Guðmundsdóttir, Baugsveg 7 og Gunnar Júlíusson, Holtsgötu 13. Heimili ungu hjónanna verður á Holtsgötu 13. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband að Út- skálum Rannveig Guðmunds- dóttir frá Efri-Steinsmýri, V.- Skafafellssýslu, og Jón Eiríks- son frá Norðurkoti, Miðnesi. Hjónanband. Nýlega hafa ver ið gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni Erla S. Ragnarsdóttir, Grettisg. 10 og Steinar Þorsteinsson, Laufás- veg 25. — Heimili ungu hjón- anna er á Grettisgötu 10. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband Katrín Sigurðardóttir (Guðbrandsson- ar, skipstjóra) og Magnús Helgason, verslunarstj. (Magn- ússonar, kaupmanns). Heimili ungu hjónanna verður á Greni- mel 18. Munið eftir Mæðrastyrks- nefndinni fyrir jólin. Slcrif- stofan er í Þingholtsstræti 18. Sími 4349. Styrkur til Mæðrastyrks- nefndar fer til einstæðins mæðra. Þeir, sem kynnu að hafa sjeð er fólksbíllinn G-947 og vöru- bíllinn R-4526 rákust saman við gatnamót Skothúsvegar og Sóleyjargötu, s. 1. mánudag, 15. des., eru beðnir að hafa tal af rannsóknarlögreglunni hið fyrsta. Gjafir til Mæðrastyrksnefnd ar: Heildversl. Arna Jónssonar 1000, starfsfólk hjá Garðari 95, H.f. „Völundur“ 500, Sigurður Grímsson 50, Þórður 50, A.B. ' 30, Rósa 100, Anna 50, Árni og Kristín 100, G, Helgason & Mel sted 200, María 10, Utanbæjar- ( síldarkarl 150, Bína 100, N.N. I 200, Starfsfólk Edinborgar 130, . Gúðlaug 50, M.G. 20, móðir 50, | V.K. 30, N.N. 50, nafnlaust 100, Sigríður 35, N.N. 100, H.Þ. 25, 1 Gömul kona 20, Þ.G. 100, N.N. 20, Guðfinna Hannesdóttir 200, E. Á. 50, N.N. 25, S.J. 20, Guð- rún og Sigurður 55, Systkini 20, Þórður Sveinsson & Co. 200, v'erksmiðjan Vífilfell 300, starfs fólk Reykjavíkurapóteks 165, S.S. 15, Ásbjörn Ólafsson 250, Ragnar Blöndal 200, starfsfólk sama 125, Eiríkur Hjartarson 300, Fríða Eggertsdóttir 100, Páll Sigurðsson og frú 100. — Ennfh. kexkassi frá Indriða. — Frá konu 20, Guðíinna 50, N.N. 10, G.K. 500, A.V. 50, Edda 500, N.N. 20, Helgi 50, A.R. 50, Guð- rún Hermannsdóttir 100, Áheit- 100, Trolle & Rode 150, Anna Sigurðardóttir 100, Óíöf 100, Guðjón 10, gömul kona 10, G.K. 100, Hildi *og Haddi 100, Þor- geir 30, Sigríður 50, I.K. 60, starfsfólk Sjóklæðagerðarinnar 100, Þ.H. 100, G.H. 50, starfs- fólk Skipaútgerðar ríkisins 145, G. H. 50, J.J. 20, starfsfólk Síld og fisk 200, B.Þ. 100, Ónefnd 50, S.B. 100, versl. Verðandi 300, Helga 50, N.N. 30, N.N. 75, Júlía 50, starfsfólk Skipaútgerð ar ríkisins. — Bestu þakkir. — Nefndin. Peningagjafir til Vetrarhjálp arinnar: Starfsfólk hjá Edin- borg 430 kr., Sigfús 15 kr., G.P. 200 kr., Starfsmenn hjá Bif- reiðaeftirliti ríkisins 95 kr., Sig ríður Zoega & Co. 100 kr., Brynjólfsson & Kvaran 500 kr., Starfsmenn Versl.’ Áfram 100 kr., Kristján Siggeirsson 500 kr., Starfsfólk Laugavegs-Ap- teks 90 kr., O. Johnson & Kaab er 500 kr., Bernhard Petersen 500 kr., Ragnar Blöndal versl- un h.f. 500 kr., Starfsmenn hjá H. Ben. & Co. 75 kr., H. Bene- diktsson & Co. 500 kr., Heildv. Edda 500 kr., Slippfjelagið i Reykjavík h.L 500 kr., A.R. 25 kr., Úr Austurbænum 40 kr., J.J. 20 kr. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrarhjálparinnar. — Stef án A. Pálsson. Til hjónanna sem brann hjá í Camp ^Knox: Á.Þ. 100 kr., Dídí og Birgir 25 kt., ónefndur 50 kr., G.G. 25 kr„ L.L. 25 kr. Til hjónanna sem brann hjá við Háteigsveg: Ónefndur 50 kr., Dídí og Birgir 25 kr., G.G. 25 kr. Leiðrjetting. í grein minni um Heklu í Mbl. 10. 12. hafði í fyrirsögninni misprentast: Gos- myndanir; á að vera: Gosmynd" irnar. — í síðasta kaflahum hafði setning ruglast. Á að vera: Það væri undireins mjög mikilsvert, ef jarðfræðiþekk- ingu yrði komið í það horf, að segja mætti fyrir eldgos, og það eigi allskömmu áður en þau yrðu. En þó mætti gera sjer ennþá stærri vonir um framtíð vísindanna o. s. frv. H. P. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.10—3.15 Hádegisút^arp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur: Þættir úr nýj um bókurn. — Tónleikar. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. Grazianí. RÓMABORG — Rjettarhöldun- um yfir Graziani marskálki, fyr- verandi yfirmanni herja Musso- linis í Norður Italíu, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, sök- Um veikinda marskálksins. Graziani er sakaður um sam vinnu við nasista. Hjartans þakklæti til ættingjamg vina, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um, og gerðu mjer þannig daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Margrjet Jónasdóttir. BEST AÐ AUGLtSA I MORGUNBLAÐINU til kl. 10 ! kvöld Hafið efcki áhyggjur af matnum. Steiktar kótelettur með brúnuðum kartöflum. Soðin svið. — Soðið hangikjöt. \ Heitan rúsínublóðmör, heita lifrarpvlsu. og margt fleira. \JeFóíunin cJ JJisL mr á Þórsgötu og Baldursgötu. Maðurinn minn, EINAR HALLDÓRSSON, hreppstjóri, Kárastöðum, andaðist í Landakotsspítala föstudaginn 19- þessa mánaðar. Guðrún Siguröardóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist á Landspítalanum 18. þ. m. Fyrir mína hönd og barna mirma, Sigurður Sigurðsson. Faðir minn og tengdafaðir . JÓN HERMANNSSON, úrsmíðameistari, ljest í dag. Reykjavik, 19. desember 1947. Lára Jónsdóttir, Sigur'öu.r Grímsson. Jarðarför HALLGRÍMS JÓNSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 22. descmber næstkomandi, klukkan 1 eftir hádegi. Hólmfríður M. Hjaltason. Öllum þeim, sem auðsýndu mjer vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, MARÍU ÞÓRÐARDÓTTUR, þakka jeg af öllu hjarta og bið góðan guð að blessa ykk- ur öll. Jón Jónsson Fálkagötu 27A. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HAFLIÐA FRIÐRIKSSONAR. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Hulda Hafliðadóttir. Ólafur Bachmann. Þökkum af heilum hug auðsýnda samúð við fráfall og útför hjónanna ÓLAFÍU ÞORVALDSDÓTTUR og GESTS ANDRJESSONAR, Hálsi. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.