Morgunblaðið - 28.12.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.12.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. des. 1947 ^JJramótadanáleib unna er í Alþýðuhúsinu á gamlárskvöld kl. 10,30. — Að- göngumiðar verða seldir í Verslun Þorvaldar Bjarna- sonar og Sigurðar Siguríónssonar á á þriðjudag og mið vikudag. — Ekki seldir við innganginn. Tekið á móti pöntunrun mánudag- Sarn kvæmisklæÖnáSur. NEFNDIN. Hafnarfjörður Áramótafagnaður templara og gesta þeirra í Góðtempl ara á gamlárskvöld hefst kl. 11- Skemtiatriði tilkynnt síðar. Dans. Aðgöngumiðar hjá Bergþóri Sigfússyni, Pjetri Gskarssyni og Ölafi Jónssyni sími 9369. Vitjist fyrir gamlársdag. j NEFNDIN. «SxS>^<$>3x£^<$>^^x$x^<Sx$x$x^^xSx§x§k^<$x$x$^<$x$x$xÍx$x$xSx§><$x§>^^x$x$x§>@x$xÍxSxí> Konur takið eftir Kvenfjelag Lauganessóknar heldur kynningarkvöld mánud. 29. þ.m. kl. 20,30 í Lauganesskólanum, gengið inn um norðurdyr. Til skemtunar verður: Einsöngur, upplestur o. fl. Allar konur' yngri sem eldri í sókninni sjerstaklega velkomnar. ■vái. £tl,,g: NEFNDIN. -»^<^<^xíx$xíxíxí^5x®xS><S><?>^>^xí^xSx»<íxS>«x«xí^í>«xSxSx$^xSx®»Sxgx^xMxSxSx^>®^><» — Juletrefest — holdes mandag 29. desember kl. 15,30 i Cafe Böðull, Laugaveg 89. Billetter for voksne og barn hos L. H- Miiller, Austurstr. 17 og paa norske legasjonen, Hverfisgt. 45. . Yjordmannóíaqet i JJeuLiauíL <^®^>^<3><$x$x^$x$x3x$x3x$>3y^$x$K$x$^<$x$x$x^$x$x^<Sx$X$X$>^<®K$X$x$x$<$x$*$«$«Sx$x®«$^<S> íbúð í Keflavík óskast Einn af forstjórrun I. A. C. vantar íbúð ír Keflavik 2—4 herbergi. Uppl. hjá Helga F. Jónssyni, sími 69 og 115 Keflavík. - Meðal annara orða Frh. af bls. 6. á f.yrsta jóladag, og fjögurra klukkustunda orusta var háð utn brú eiha í námunda við Haifa. • • TOKYO Frá Tokyo bárust þser fregn ir í fyrradag, að Tojo, fyrver- »ndi forsætisráðherra, hafi nú birt geysilanga yfirlýsingu, þar sem hann kenni sjálfum sjer algerlega tap styrjaldarinnar. Hirohito keisari segir hann að háfi verið andvígur styrjöld, og hánn heldur þyí einnig fram, að Japanir hafi fárið í strið í sj álf svarnarskyni. Á þessu öllu má sjá, að jól- in voru langt frá því að vera tíðindalaus, eins og blaðleysið gæfi komið mönnum til að ætla. Þeir sem harðast hafa barist undanfarin ár, tóku sjer ekkert frí um jólin. og að stjórnmála- mennirriir hafi ekki verið með öllu aðgerðalausir, má marka af bví að Henry" Wallace, fyr- verandi varaforseti, hefur til- kynnt, að hann muni á mánu- dag skýra frá stofnun nýs stjórnmálaflokks í Bandaríkjun um. Fimm mínúina krossgátan SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 slíta — 6 gagn — 8 tenging — 10 tónn — 11 skipaviðgerð — 12 ull — 13 þyngdarmál — 14 fugl — 16 slæmt líferni. Lóðrjett: — 2 greinir — 3 vatnsföllin — 4 eins — 5 fjall — 7 þrá — 9 óþverri — 10 fát — 14 drykkur — 15 titill. Lausn á seinustu krossgátp: Lárjett: — 1 mölin — 6 ræl — 8 ææ — 10 la — 11 sveinar — 12 ii — 13 kg. — 14 R.K.O. — 16 reika. Lóðrjett: — 2 ör — 3 lævirki — 4 il — 5 gæsir — 7 garga — 9 ævi — 10 lak — 14 R.E. — 15 ok. Einkaritari Hitlers dæmdur: STUTTGART — Christine Schro edner, einkaritari Hitlers hefir verið dæmdur ,í þriggja ára fang elsi, fyrir ýmsa glæpi. Óli G, Halldérsson kaupm. 65 ára í dag ÓLI Halldórsson er einn þeirra manna, er hafa með elju og sjer- stökum dugnaði brotið sjer braut og farnast vel. Hann hefur lagt gjörfa hönd á margt og farið ailt vel úr hendi. Nú rekur hann sína eigin vérslun í Reykjavík. Hann lætur lítið á siá enn, þrátt fyrir árafjöldann og þungt áfall. Kona hans er frú Valgerður Guðna- dóttir. Þau hjón eru mörgum hjer og annarsstaðar að góðu kunn, og munu því vinir þeirra senda hinu 65 ára afmælisbarni hugheilar árnaðaróskir, í tilefni af þessum merku tímamótum í lífi hans. x. z. Rófsg jél. SAMKVÆMT upplýsingum frá götulögreglu bæjarins, var drykkjuskapur með mjnna móti nú um hátíðarnar. Slys á mönnum munu ekki hafa orðið, svo orð sje á ger- andi. 150 skip í höininni MILLI 140 og 150 skip voru hjer í höfninni í gærdag og hafa þessi skip verið hjer um há- tíðarnar. Eins og gefur nð skilja, er þröng mikil, en að sögn hafn- sögumanna hafa engar skemd- ir orðið á skipunúm eða önnur óhöpp orðið þrátt fyrir vonsku veður. - Auglýsingasiarf- semin Frh. af bls. 2. þess að þeir, sem rita í blaðið eru kunnugir því að álagning öll er nú svo lág að lengra veröur naumast komist. En þessi var- kámi blaðsins út af söluskattin- um stafar þó ekki af umhyggju fyrir verslunarstjettinni nje skilningi á þörfum hennar, held ur af því að KRON mundi illa þola 2l/o% skatt af sinni sölu. Slík eru heilindin í þeim her- Ibúðum. Hjartaris þakkir færi jeg öllum mínum ættingjum og vinum, sem minntust mín á fimtugsafmælinu. Gleðilegt nýtt ár, — þakka liðnu. Lovisa Árnadóttir, Hringbraut 180- HÖGGMYND af Elnari Besiedskfs- syni skáldi effir Krisfinn Pjefyrssen. i; Þar sem jeg dvel hjer í Reykjavik næstu mánuðina, ge jeg tekið að mjer að gera nokkrar andlitsmyndir. þCreiðsla má fara fram fyrir áramót ef hentar). ‘ Til viðtals fyrst um sinn á Lavifásveg 27, kl. 4—7 e.h. -Jdnstinn jdieti jeUtróáon Seyðtún. eragerði. •> -V iW ÍW ESilr Ko < Storm i l'/Yt E>6ólNNtNó 70 - WONDEf? A30\H A LOT OF 7WlNá$>...X CAN’T óO ON LIKE TBlí- /VWCri LONúERj AL0NE, NIóBT AFTER NIóHT— WlTH mv beart IN WA^HINóTON.... e)i m A fej Linda: Blessaður anginn, loksins sofnaði hann. Jeg varð of hrædd þó hann hefði pínulítinn hita. Ekki skil jeg hversvegna Fingralangur hringdi ekki að vita hvernig honum liði — hann hringir vanalega frá klíbbnum til þess að vita hvernig honum líður. Stund um þykir mjer dálítið skrítið hvernig hann heíur svona mikla penxnga. Jeg ge-.. t,oiað petta miklu lengur — kvöld eftir kvöld alein og meö hugan í Washington.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.