Morgunblaðið - 30.12.1947, Blaðsíða 5
I Þriðj udagur 30. des. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
&
£
TILKYNISIIIMG
frá Sjiikrasamlagí Reykjavíkur
Samkvæmt lögum frá 22. þ.m. starfa sjúkrasamlögin
áfram til ársloka 1948, og taka almannatryggingarnar
því ekki við sjúkratryggingunum á þvi ári, eins og ráð
gert hafði verið-
Samkvœmt þessu bdr öllum þeim, sem tryggingar-
skyldir eru og búsettir á samlagssvœSinu aS greiSa mán
áSariSgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, eins og áður
og hafa gjöldin verið ákveðin 15 krónur á mánuði fyrst •
um sinn frá 1. jan. að telja.
Athygli skal vakin á því, að vanskil við samlagið
varða missi rjettar til sjúkrahjálpar hjá almannatrygg-
ingunum, þegar þær taka við.
^jáLraóam Íacj, !\et/fLla víL
a^ /KetjRfa
uiRur
Ameriskur 7 cub. fet
ÍSSKAPUR
Skápurinn er enn í umbúðunum. Þeir sem hafa hug á
að gleðja húsmóðurina sendi tilboð fyrir kl. 6 í dag til
afgr. Mbl. merkt: „lsskápur“-
iluglýsing nr.29/1947
>
frá Skömtunarstfóra
Samkvæmt heimild i 3. gr. reglugerðar frá 23. sept
ember 1947, um sölu og afhendingu bensins og tak-
mörkun á akstri bifreiða, hefir viðskiftanefndin ákveðið
eftirfarandi:
Á fyrsta skömmtunartímabili 1948, 1. janúar — 31.
mars, skal bensínskammtur vera sem hjer segir í þeim
flokkum, er að neðan greinir:
A 1 Stræíisvagnar ................ 5400 lítrar
A 2 Sjérleyfisbifr. og mjólkurfl.bifr. . . 2700 •,
A 3 Lcigubiíreiðar til mannflutninga . 1800 „
A 4 Einkabifreiðar 5 manna og stærri . 180 „
A 5 Einkabifreiðar 4 manna og minni . 135 „
A 6 Jeep-bifreiðar bænda........... 300 „
A 7 Bifhjól ....................... 45 „
B 1 Vörubifreiðar yfir 5 smál.... 2700 ,,
B 2 Vörubifreiðar 4001 kg.—5000 kg. . 2250 „
B 3 Vörubifreiðar 3001 kg,-—4000 kg. . 1800 „
B 4 Vörubifreiðar 2001 kg.—3000 kg. . 1575 „
B 5 Vörubifreiðar 1001 kg.—2000 kg. . 900 „
B 6 Vörubifreiðar 501 kg.—1000 kg. . 450 .,
B 7 Vörubifreiðar 500 kg. og minni -. 300 „
Tilgreind þyngd við bifreiðar i B-flokki er miðuð við
mestu leyfilega hlassþyngd samkvæmt skoðunarvottorði.
Framangreindir skammtar bifreiða eru skammtar
alls tímabilsins, þriggja mánaða:, og skal þeim úthlutað
í einu lagi.
Engin bifreið getur fengið úthlutað skammti A 3
(leigubifreiðar til mannflutninga), án sjerstaks leyfis
frá skcmmtunarskrifstofu ríkisins-
Reykjavík, 30. desember 1947
Sköm tunarstjórí
I Asbjömsons ævintýrfn. —•
f Ögleymanlegar sögnr
f Sígildar bókmentaperlur.
fcarnanna.
iiimiiiumiiimmimiMiMinr.iiwiiimiiiminimiinii
I Almenna fasteignasalan
| Bankastræti 7, sími 7324
! er miðstöð fasteignakaupa.
i Góð gleraugu eru fyrir
öllu.
i Afgreiðum flest gleraugna
f rerept og gerum við gler-
augu.
•
i Augun þjer hvílið
með gleraugum frá
TÝLI H.F.
I Austurstræti 20.
<iuiimmiimimmimiimiiimiiiiimimimiiiiiiiiiiimi'
<$>$><$X$>$>^X$*$><$<$><$><$*$*$«$*$r$X$*$<$<$<$<$><$<$><$><$X$*$<$<$y$<$>$X$><$X$<$><$<$><$<$r$*$><$*$<$>l
örfá eintök af heildarút-
gáfunni af verkum Gunn
ars Gunnarssonar 5 bindi
í fallegu skinnbandi
(Kirkjan á fjalli I—III,
Borgarættin og Ströndin).
Öll eintökin eru tölusett.
Þetta eru síðustu eintök-
in sem þjer getið eignast
af.þessum stórbrotnu verk
um um ófyrirsjáanléga
framtíð og rjetturinn til að
fá þau áfram jafnótt og
þau komaút- fylgja.
• *
BÆKUR OG MFONGJ
Austurstræti 1, sími 1336 (3 línur).
<$^$<$m^$r$><$^$^$>$m>m><$^>m^$>m><$y$m><$^$m><$><$>m>^$<$r$<$<$^<$_
Til sölu
Dieselmótorar — Dynamoar!
Fjórgengis-Disel 100 H.K: RiSstraumsdynamo 30 kw.
220 v. Fjórgengisvliescl 33 ILK. Jafnstraums-dynamo
20 k.w. 110 v.
Verðið sjerstaklega lágt. Upplýsingar gefur
LLJTHFR GRÍMSSON,
Símar 6584 og 2984.
fer frá Kaupmannahöfn 3. jan-
úar. — Flutningur tilkynnist
ski'ifstofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn.
FRÁ REYKJAVÍK fer skip-
ið um 9. janúar.
Farþegar sæki farseðla laug-
ardaginn 3. janúar.
Tilkynningar um flutning
komi sem fyrst.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN
Erlendur Pjeturssoi
Cullifords Associated
Lines Ltd.
8.s. Faro
hleður vörur til íslands í Fleet-
wood til 7. jan. og í Glasgow
til 10. jan.
GUNNAR GUÐJONSSON
skipamiðlari.
Fjelagi kona
eftir Kristmann Guðmundsson, var að vonum ein af
allra mest eftirspurðu bókunum fyrir jólin. Fyrsta út-
gáfa bókarinnar seldist upp á tæpri viku, en nýja út-
gáfan, sem kom aðeins þrem dögum fyrir jól er að
mestu uppseld.
Þennan heillandi róman þurfa allir að lesa á nýja
árinu sem ekki hafa þegar lesið hann.
Fini, sem allt fólk varðar, jafnt konur sem karla-
Fæst enn hjá öllum bóksölum.
Helgaíellshók