Morgunblaðið - 30.12.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.1947, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Norð-austan eða austan srola. I»,yknar sennilega upp. 301. tbl. — Þriðjudagur 30. desember 1947 KOMMÚNISTAR óánægðir með stjórn B.S.R.B. Sjá grein á bls. 2. Innköllun peninga- eðlnnnn heisfámorg- un kl. 9 árdegis Skiptistöðvarnar verða á S stöðum b bæmiin KLUKKAN 9 árdegis á morgun, hefst innköllun núgildandi pen- ingaseðla um land allt. Á morgun er því óheimilt að ráðstafa inn- kölluðum peningaseðlum, nema til innlausnar fyrir nýja seðia. Hjer í Reykjavík hefur Landsbanki íslands skipulagt þessi um- íangsmiklu viðskipti eftir bestu getu. Verður ekki annað sjeð, en að viðskiptin cettu að geta gengið bgeði fljótt og vel. Skiptistöðvar. í fyrramálið opnar Landsbank ana> scm þa3 œtlar að skipta og inn peningaskiptistöðvar í Aust- SVari greiðlega tif um upphæð urbæjarskóla og verður gengið þejrra. Þegar svo lokið er við að inn í húsið frá Vitastíg. I Mela- útfylla innlausnarbeíðina undir- skóla og Laugarnesskola. Enn- fremur verða skiptistöðvar í Landsbankanum, Útvegsbankan um, Búnaðarbankanum og í Sjarisjóði Reykjavíkur og ná- grennis, svo og útibúi Lands- banka íslands við Klapparstíg. Skiptistöðvarnar verða opnar til kl. 2 e, h, á gamlársdag. í skiptistöðvunum. Landsbankinn hefur lagt mikla áherslu á að skipuleggja afgreiðslustarfið í skiptistöðvun um svo vel að afgreiðsla geti farið fram með sem minnstum töfum. Fólk ætti að geta fengið sig afgreitt á skömmum tíma, svo framarlega, sem ekki verði of mikil þröng. Hjer gildir einu um hvort fólk fer með peninga sína í Landsbankann eða í aðrar skiptistöðvar. Allir verða af- greiddir eftir röð. Strax og kom- ið er inn verða menn fyrir er leiðbeina fólki að borðum beim er innlausnarbeiðnirnar eru út- fylltar við. Það gera starfsmenn bankanna og verða þeir ein- kenndir. Það, sem fólk þarf að gera, er það kemur fram fyrir þá menn er útíylla innlausnar- beiðnina, er að svara nokkrujn einföldum spurningum og fram- vísa nafnskírteini sínu. Nauðsyn legt er að fólk hafi talið seðl- skrifai' viðkomandi hana sjálfur og fer með beiðnina, peningana og nafnskírteinið til gjaldkerans. Þar aíhendir maður gömlu seðl- ana og fær nýja í staðinn og fær nanfskírteini sitt afhent á ný. Skírteinið stimplar bankinn til þess að koma í veg fyrir að sami maður geti fengið pening- um sínum skipt oftar en einu sinni. Þar með er skiptunum lokið. Innkallaðir seðlar. Þeir peningar, sem nú eru innkallaðir eru: 5, 10, 50, 100 og 500 króna seðlar. Krónuseöl- ar og smámynt veröur ekki inn- kölluö að sinni og því ekki tekiö við smámynt í bönkunum til skiyta. Hinsvegar hafa þær reglur verið settar varðandi 5 og 10 krónu seðlana, að heimilt er að nota þá 3 fyrstu innlausnardag- ana til greiðslu á almennri nauð- synjavöru og flutningsgjöldum. 9 dagar. Innlausn seðlanna fer fram til og með 9. janúar n.k. Landsbank inn hefur húsnæðið í skólunum til 4. janúar, en eftir þann tíma fara peningskiptin fram í bönk- unum. Síldveiðamar hefjast á ný SÍLDVEIÐARNAR eru nú-að hefjast á ný eftir jólin. í gaer voru mörg skip upp í Hval- firði, en veður var þar óhag- stætt. Nokkrir bátar fóru með nætur sínar út á sundið milli Viðeyjar og Laugarnes, þar mun veiði hafa verið heldur treg. Um kl.,9 í gærkveldi hafði ekkert síldveiðiskip komið hing að með síld. Ðönsk flugvjel hrapar Kaupm.höfn í gærkvöldi. DÖNSK Vickers farþegaflug vjel á leið til Kaupmannahafn- ar frá París fjell i sjóinn skamt' frá Kastrupflugvellinum í dag. Var öllum farþegum og áhöfn bjargað, en þeir voru ellefu. •— Reuter. Neptúnus er 181 fef á lengd KLUKKAN 8 á sunnudags- morgun kom staersti togari sem Íslendingar hafa eignast til þessa, til Hafnarfjarðar. Þetta er nýsköpunartogarinn Nept- únus, eign h.f. Júpiter í Hafn- arfirði. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu er Neptúnus tals- vért mikið frábrugðinn hinum fyrri nýsköpunartogurum,' hvað innrjettingu og stærð viðvik- ur. Hann er 183 V? fet á lengd á móti 175 fetum. sem lengd hinna nýsköpunartogaranna er, breiddin hin sama og á öðrum nýsköpunartogurum. Brúttó- lestir er hann 717. Til Hafnarfjarðar var Nept- únus siglt á 3% sólarhring. Hreppti skipið vont veður mest an hluta leiðarinnar. Skipverj- ar láta vel yfir skipinu sem góðu sjóskipi. Þeir Þórarinn Oigoirsson og Tryggvi Ófeigsson sáu um smíði skipsins og ákváðu allar breytingar sem gerðar hafa ver ið. Neptúnus fór á veiðar í nótt er leið. FjöWi bæjarbúa á ósókta skömtimarseðla SkömtunamiagniS sennilega ákveSið í dag ER BLAÐIÐ átti stutt samtal við skömmtunarstjóra í gærkvöldi, og spurði hann um hina nýju skömmtún, sem á að gilda naista missiri, sagði hann, að lítið væri um þetta að segja að svo stöddu máli, því ekki væri enn ákveðið hve stórir skammtarnir eiga að. vera af hverri tekund skömmtunarvaranna. En’ hann vænti þess, að endanleg ákvörðun um það yrði tekin í dag. Mesfi kuldi í Reykja- vík á jiessum veiri SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofunni var 12 stiga frost hjer í Reykjavík kl. 8 í gærkvöldi. og er það mesti kuldi. sem hjer hefir verið mældur á þessum vctri. Annars var kaldast í Kefla- vík af þeim stöðum, sem Veð- urstofan fjekk upplýsingar frá í gærkvöldi. Þar var 13 stiga frost. 10 stiga frost var á Ak- urevri, 8 í Bolungavik, Stykk- ishólmi og Raufarhöfn og 7 á Dalatanga og í Vestmannaeyj- um. 11 Á RÍKISRÁÐSFUNDI, sem haldinn var í gærdag var Jakob Möller sendiherra í Danmörku skipaður sendiherra íslands í Finnlandi, jafnframt sem hann gegnir sendiherraembættinu í Danmörku. Bensínskammtur til leigubifreiða og vörubifreiða hækkar AFHENDING bensínskömtun arseðla fyrir fyrsta skömtunar- tímabil ársins 1948 hefst í lög- reglustöðinni í dag. Þetta fyrsta skömtunartima- bil nær yfir þrjá mánuði, eða til 31. mars. Bensínskamtur til leigubifreiða til mannflutn- inga og vörubifreiða hefir ver ið hækkaður allverulega fra því er fyrst var ákveðið, en til annarra bifreiða er hann yfir- leitt sá sami og áður var. ,,Treg“ aðsókn við úthlutun seðlanna. Skömmtunarstjórinn sagði ennfremur, að ekki mikið yfir 40 þúsund skömmtunarbækur hefðu verið sóttar enn, þá daga, sem átti að sækja þær. Svo um eða yfir 10 þús. bæjarbúa hafa ekki enn fengið skömmtunar- bækur sínar. Taldi hann að hin slælega sókn hafi að einhverju leyti stafað af því, að margir hafi ekki náð í nafnskírteini sín. En það þýðir ekki að ætla sjer að sækja skömmtunarseðla • bækur, nema að mdnn hafi nafn- skírteini viðkomandi fólks með- ferðis. Heimsending nafnskírteina. Verið er að senda um bæinn nafnskírteini til fólks, sem á ekki ’heimangengt af einhverj- um ástæðum, eða átti erfitt með að bera sig eftir skírteinunum. En eftir áramótin verða gerðar ráðstafanir til þess, að þeir, sem ekki hafa fengið skömmtunar- seðlabækur, geti fengið þær af- hentar. Ekki er blaðinu kunnugt hvar eða hvaða dag eða daga þessi afhending fer fram. Víða frosið í vatnsleiðslum 02 miðstöðvarofnum Ráðleggingar til aö varasl slíkt Ijón VÍÐA í BÆNUM hefur orði tjón og óþægindi af því að frosið Forseli slaðfestir lög Á RÍKISRÁÐSFUNDI sem haldinn var í gær, stáðfésti for- seti Islands eftirtalin fern lög: Lög um dýrtíðarráðstafanir. Lög um breyting á logum nr. 85 9. október 1946, um ráðstaf- anir i sambandi við skilnað ís- lands og Danmerkur. Lög um breyting á lögum nr. 98 9. júlí 1941, um heimild fyr- ir ríkisstjórnina til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýrtíð- ar og erfiðleika atvinnuveg- anna. Lög um heimild fyrir rikis- stjórnina til að innheimta skemmtanaskatt með viðauka árið 1948. hefur í vatnslögnum, miðstöðvarofnum og hitaleiðslum. Stafaði það af hinu mikla frosti, sem komst um tíma upp í 11 stig, en veðurhæðin var um 9 stig. Morgunblaðið hefir fengið hjá Hita og vatnsveitu Reykja- víkur eftirfarandi ráðleggingar til almennings til að forðast tjón og óþægindi, ef frostið skyldi herða á ný. Hafið ekki opna glugga. Það skal brýnt fyrir fólki að hafa ekki opna glugga ná- lægt miðstöðvarofnum sem ekki er hiti á, óeinangruðum vatns- pípum heitum eða köldum, eða vatnsmælum hitaveitunnar, Sama gildir um vatnssalerni bæði vatnskassa og skálar. Sum staðar hefir frosið í frárennslis- pípum hitaveitunnar, þar sem þær eru óeinangraðar á háa- loftum. Fólk ætti að gera við eða byrgja brotnar rúður og loft- rásir, loka gluggum að nætur- lægi sjerstaklega í óupphituð- um herbergjum sem leiðslur liggja um. Þá ætti að vefja pípur með einhverju sem ein- angrar og breiða feppi eða þ. h. yfir vatnsmæla ef hætta er á að þeir frjósi, svo og þensluker og heitavatnsgeyma, sjeu þeir ekki einangraðir. Nauðsynlegt að þíða strax. Ef vatn frýs í pípum eða tækj um, ætti strax að reyna að þíða hið frosna, því annars er hætta á að það rifni. Rjett er að fá pípulagninga- menn til hjálpar ef fólk getur þetta ekki sjálft. Það er ekki einasta að tjón og stundaróþægindi hljótist af rifnum leiðslum og' tækjum, heldur er sumt af þessu með öllu ófáanlegt eins og stendur. Amerísk flugvjel ferst Frankfurt í gærkveldi. AMERÍSK herflugvjel fórst í morgun 25 km. frá Russburg. Var vjelin í eftirlitsflugi frá Munchen til Bremen þegar slys ið vildi til. í fiugvjelinni voru aðeins tveir menn og fórust þeir báðir. — Reuter. Fióð í Frakklandi París í gærkvöldi. FLÓÐ hafa undanfarið geis- að í Frakklandi og hafa marg- ar árnar farið yfir bakka sína. Mannvirki hafa eyðilagst og brýr sópast í burtu. Sum þorp hafa alveg einangrast og er unnið að björgunarstörfum. MiHil hætta er á að hveiti og kornbirgðir eyðileggist í ýms- um hlutum vestur Frakklands og'. símasambönd hafa slitnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.