Morgunblaðið - 31.12.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 31.12.1947, Síða 1
34. étrgangur }02. tbl. — Miðvikudagur 31. desember 1947 iMloldarprentsmiðja h.f. Eldsvoððnn í Kirk|us!ræti Michael Rúmemokon- ii|ir - nisalif sjer - vöidom Síðasfi konunprmn í feppríkjakerfi Rússa BÚKAREST í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. MICHAEL FYRSTI, Rúmeníukonungur, afsalaði sjer völdum í dag. Mun það hafa komið flestum í Rúmeníu algerlega á óvart, enda þótt stjórnmálamenn erlendis hafi lengi átt von á þessu. Öll sæti rúmensku stjórnarinnar eru nú algerlega undir kommún- ista lögð, en Rumenía var síðasta leppríki Rússa, sem enn laut konungsstjórn. Hefur bandarískur embættismaður komist svo að orði i sambandi við valdaafsál konungs, að nú virðist ekkert því til fyrirsíöðu, að Rúmenía hverfi að öllu inn í leppríkjakerfi Rússa. MYND frá eldsvoðanum í Kirkjustræti í gærkvöldi. Myndin var tekin skömraa eftir að elasins varð vart og er húsið nr. 6 orðið alelda, en eldurinn er byrjaðar að læsa sig' í húsið nr. 4. (Ljósm. MBL. Ólafur K. Magnússon). Kirkjustræti 4 og 6. Ekkert manntjón RJETT fyrir klukkan 7 í gærkvöldi kom upp eldur í húsinu nr. 6 við Kirkjustræti, sem var tveggja hæða íbúðarhús úr timbri. — Breiddist eldurinn út með miklum hraða og náði að komast í næsta hús, nr. fjögur, sem stórskemmdist af eldi, en það hús er þriggja hæða timburhús, og voru þar m.a. veitingastofurnar „Tjarnarlundur". Ekkert manntjón varð í eldsvoðanum, en sama sem engu var bjargað úr nr. G af innanstokksmunum. Úr Kirkjustræti 4 bjargaðist eitthvað af innanstokksmun- um af neðri hæðunum tveimur, en lítið sem ekkert af . efstu hæðinni. Sprenging rann- JHorgmtblaífíO er 28 síður í dag og auk þess Lesbók (8 síður). I blaði merkt I. er grein Ol- afs Thors, Árarnót, frjettir dagsins, ritstjórnargreinar, framhaldssögur og annað daglegt efni. — í blaði nr. II. er grein eftir Helga Bergsson skrifstofustjóra Verslunarráðs íslands um viðskiftin við útlönd árið sem er að líða. Þar er og grein eftir Helga Hermann Eiríksson skólastjóra Iðn- skólans um Iðnaðinn á ár- inu. Grein um 100 ára konu o.fl. Næsta blað af Morg- unblaðinu kemur út laug- ardaginn 3. janúar. Dæluþílar bila. Það vildi til happs, gð veður var kyrt, því ella var hætta á, að eldurinn læstist í Hótel Skjaldbreið, sem er næsta hús fyrir austan nr. 6 og ennfremur er stór timburhúsaþyrping fyr- ir sunnan og austan húsin tvö sem brunnu, sem var í hættu, þrátt fyrir lognið, einkum vegna þess að dælubílar slökkviliðs- ins biluðu skömmu eftir að lið- ið kom á vettvang og var það vatnslaust um tíma á meðan verið var að gera við dælurn- ar. Sækja þurfti dælur og bíla í húsnæði slökkviliðsins skamt frá Sundhöllinni og tafði það fyrir slökkvistarfinu, ekki síst þar sem bílarnir og dælurnar eru geymdar í óupphituðu hús- næði og tók langan tíma að koma dælunum í gang. Eldsupptök ókunn. Ókunnugt er um eldsupptök- Frh. á bls. 2. London i gærkveldi. ÓKLEIFT hefur reynst að ghafast fyrir um það, hvað or- sakað hafi slys það, er varð þeg ar þýskur rakettumótor sprakk í loft upp í breskri verksmiðju í Westcott 14. nóv. s. 1. I spreng ingu þessari ljetu þrír menn líf- ið, þar af eir*n þýskur rakettu- ^jerfræðingur. Við rannsókn á máli þessu hefur komið í ljós, að þetta var | fyrsta tilraunin, sem gerð var með þýsk rakettuskeyti í Bret- landi. — Reuter. Fyrirboði Ralkanbandalags? ' Ymsir stjórnmálamenn hafa rætt við blaðamenn um áhrif- þau, sem viðburðirnir í Rúmen- íu í dag kunna að nafa á fram- tíðina. Var yfirleitt. svo að sjá í Frakklandi, sem áhrifamenn þar byggjust við bví, að valda- afsal Michaels væri fyrirboði stærri atburða, sem stefnt væri að því að leggja grundvöllinn að Balkanbandalagi undir stjórn Rússa. Eitt, af blöðum kommún ista gengur þó skrefi lengra og segir í sambanöi við Rúmeníu- viðburðina, að „orustan um Evrópu“ muni hefjast í Tjekkó slóvakíu, ekki síðar en 15. jan. er kornmúnistar þar hefji alls- Argentína hebnfar London í gærkveldi. STJÓRNARVÖLDIN í Argen tínu hóta því nú að hætta að selja Bretum kjöt; nema þeir greiði andvirði þess í dollur- um. Halda Argentínumenn því fram, að samningur um kiöt- sölu til Breta sje fallinn úr gildi, þar sem Bretar krefjast þess að fá að borga í sterlHgspundum. Breska matvælaráðuneytið segir -í sambandi við þctta, að ekki sje betur vitað en samn- ingar um þetta mál standi enn yfir. — Reuter. Montgomery heiðraður ADDIS ABEBA. — Meðan Mont- gomery marskálkur var hjer, var honum veitt Solomon Cordon orðan, en það er æðsta heiðurs- mérki Abyssiniu. Kommúnistar í Rúmeníu hafa nú komið því til leiðar, að Micbael konungut liefur orðið að afsala sjer völdum. herjarsókn gegn stjórnarvöld- unum. Michael. Michael konungur er 26 ára gamall. Hann var fyrst krýnd- ur til konungs 1927, þá aðeins sex ára gamall, eftir iát afa hans, Ferdínands konungs. Carol konungur, faðir Micha- els, var Um þessar mundir land- flótta í Frakklandi. en konung- dómi Michaels lauk skjótlega, er faðir hans kom flugieiðis til Rúmeníu 1930 og tók við völd- um. Nasistar. Árið 1940, þá nítján ára, komst Michael þó aftur skyndi- Frh. á bls. 2. Nýj tilrannir Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. BANDARÍKJAMENN hafa á- kveðið að hefja nýjar atomtil- raunir á Eniwetoreyjum í Kyrra hafi eftir 31. janúar n.k. Verður þetta ljóst í tilkynningu þeirri, sem atomorkunefnd Bandaríkj- anna gaf út í dag en þar er var- að við því, að eftir 31. janúar og til áramóta 1948 sje ekki hættu- laust að ferðast um 30,000 fer- mílna svæði kringum eyjarnar. 1 tilkynningu nefndarinnar segir meðal annars, að tilraunir verði gerðar þarna með ýmis- konar atomvopn. Er þó tekið fram, að allar ráðstafanir verði gerðar til að gera tilraunir þess- ar, sem hættuminnstar. — Reuter. Kasmirdeilan fyrir ■ ■ Oryggisráð New Delhi í gærkveldi. STJÓRNARVÖLDIN í Ind- landi hafa nú ákveðið að leggja deilumálið um Kasmir fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna. Var ákvörðun um þetta tekin í dag og þegar tilkynnt stjórn Pakistan og pnnarra breskra samveldislanda. —Reuter. Fyrverandi forsæfis- \ ráðherra dæmdur til dauða Rangoon í gærkveldi. U. SAW, fyrverandi forsætis- ráðherra Eurma, og átta aðrir menn voru í dag dæmdir til dauða, sakaðir um morð sjö ráð herra í sumar. U. Saw var talínn hafa lagt á ráðin um morð þessi, en fjór- ir hinna dauðadæmdu fram- kvæmdu þau. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.