Morgunblaðið - 31.12.1947, Page 5

Morgunblaðið - 31.12.1947, Page 5
 * Miðvikudagur 31. des. 1947 MORGUNBLAÐIÐ Dregur til styrjaldar í „Landinu helga44? f,VIÐ óttumst ekki Arabana“, segir formaðurinn fyrir stjórn- arnefnd Palestínu Gyðinga, David Remes“, en okkur er ljóst að tilraun þeirra til þess að koma í veg fyrir, að stofnað verði hið nýja Gyðingaríki, get- «r leitt til alvarlegrar deilu og átaka, sem náð getur um öll nálæg lönd., en stórveldin drag- íst í deilu þessa. Enginn getur gert sjer í hugarlund, hverjar afleiðingarnar verða af þeim hörmungum. En alveg er vist, að slík átök hljóta að leiða til Ihörmunga, fyrir alla, sem þar éiga hlut að máli og þess vegna gerum við allt, sem í okkar valdi stendur til þess að forðast þau átök. Þess vegna hefir stjórnar- nefndin hvað eftir annað snú- jtð sjer til hinna bresku yfir- valda í Palestínu og lagt ein- dregið til, að þáu geri öflugar ráðstafanir til þess að'koma í veg fyrir ódæðisverk Araba. — En samtímis höfum við beint eindregnum áskorunum til Hag anah og Palestínu-Gyðinga yf- írleitt, að láta hermdarverk Arabanna ekki leiða sig út í hefndarráðstafanir, er kynnu að geta gefið hinum arabisku nágrannaþjóðum ástæðu til að skerast í leiki.nn. Með þessu móti erum við að vona, að takast megi, að koma í veg fyrir alvarieg vandræði, á meðan Bretar hafa völdin í Sandinu. En þegar Bretar hafa farið sína leið, er óvíst hvaða varnarliði Gyðingar hafa á að skiþa, og við hvaða andstöðu það lið fær við að berjast frá hendi Araba. Leynilegar vopnasmiðjur Gyðinga. Háttsettur foringi í Haganah liðinu hefir fullyrt í mín eyru, að liðssveitir Gyðinga muni geta haft í fullu trje við mikið herlið Araba. Talið er að í Haganah sjeu tim 80,000 manns. Liðsforingi þessi sagði: ,,Her okkar hefir allar tegundir vopna í ríkum mæli, nema stórskotabyssur, forynvagna og flugvjelar. Við framleiðum vopn okkar í levni- legum verksmiðjum og höfum vopnabúr víðsvegar um landið. Loftskeytasveitir okkar hafa ýfir að ráða hinum bestu tækj- um, og við þurfum aldrei að vera í vandrséðum með flutn- ínga, af því við getum fengið eins mikið af flutningatækjum frá einstökum mönnum eins og okkur þóknast. Ef við fáum færi á að flytjast til landsins þau hungavopn, sem okkur vanhag- r.r um, áður en Bretar yfirgefa V ndið, höfum við efni á að kaupa okkur það, sem okkur vantar, þá fæ jeg ekki betur sje“ en við getum boðið miklum Arabaher byrginn. Mörg þús- ur:l liðsmenn, sem nú eru í H ~anah-liðinu, voru í Gyð- ín-'-rveit 8. hersins í stríðinu. M—í þessir mynda kjarnasveit í F" ganah. Harðvítugra baráttu lið t :un ekki vera til í neinum he~ 'iú á dögum. F~ri allt í blossa, veltur á þv;, hvernig Arsbarnir, ná- grrtmar okkar, koma sjer sam- eu um að berjast gegn okkur. II • hefir kosið yfirnefnd iúftans? ’ægar jeg var í Cairo, full- yiúu menn í mín eyru, að allar srabisku þjóðirnar væru ein- huga og einbeittar í því, að halda út í hið ,,heilaga stríð“ gegn Palestínu-Gyðingum og þá einnig, gegn þeim Samein- tiðu þjóðanna, er veittu Gyðing Gyðingar hvergi smeykir viðAroba. , vopnum búið. ífni geilst @r ifdar hverfa 2. giein HJER BIRTIST önnur yfirlitsgreinin af þrem, sem Morgun- blaðið hefur fengið til birtingar efíir bandaríska blaða- mamiinn Richard Mou>rer um Palestínu-málin og hið ófrið- Iega útlit þar eystra. En Motcrer er manna kunnugastur við- borfinu þar, eftir að hann hefur farið til Cairo og Jerú- salem o" hehnsótt konunginn í Transjóröaníu. unum lið. En maður þarf ekki að vera lengi í Palestínu til að kornast að raun um, að þessar sögusagnir eru mjög orðum auknar. í Arabalóndum er það yfirstjettin og efnaðir borgarar eða iönstjettir, er hefir stjórn- artaumana í höndum sjer, en ekki hinir skuldugu fátæku bændur, er mynda meiri hluta þjóðanna. Arabasambandið er fulltrui fyrir þessa stjórnarflokka, en ekki alþýðu manna. Sama máli gegnir um múftann og yfir- nefnd hans í Palestínu. Arabi einn benti á, hve óeðlilegt það væri,' að yfirnefnd Múftans gæti leyft sjer, að halda því fram, að hún væri fulltrúi fyr- ir Araba í Palestínu. Hvenær höfum ,við valið þessa nefnd, spurði hann. Formaðurinn fyrir nefnd Sameinuðu þjóðanna, Svíinn Sandström, varpaði fram sömu spurningu, - en fekk ekki svar. Mjög mikill hluti alþýðu manna, meðal Araba, bæði í Palestínu og í hinum sjálf- stæðu Arabaríkjum hafa mjög lítinn áhuga fyrir stríðsáform- um yfirstjettarinnar — Araba- sambandsins og Múftans, — og baráttu þeirri, sem þessir aðilar undirbúa gegn Gyðingum í Palestínu. Ahrifamikill arabiskur borg- ari í borginni Jaffa, sagði við Jeg vildi fá leyfi til að nefna nafn þess manns, er ljeti þetta álit í ljósi. En hann óskaði efíir að því yrði haldið leyndu, því hann óttaðist hryðjuverk óald- arflokka Múftans. Herstyrkur Arabaríkjanna. Flestum kunnugum mönnum kemur saman Um að vafasamt sje hvernig Arabaríkjunum tak ist að sameina krnftana, er lil hernaðarátaka kæmi. í íyrsta lagi er það óvíst, hve miklum herafla Arabaríkin sjö geta haft yfir að ráða. Enskir hernaðar- fræðingar segja- til dærr.is, að allar þessar þjóðir munu aldfei geta kvatt yfir 150 þúsund her- menn til vopna. Og ekki yfir helming af her bessum muni vera hægt að sendá í leiðangur til Palestínu. Hinn helmingur hersins verði að sinna ýmsum nauðsynja- og skylduverkum heima fyrir. Hjef við bætist svo það, að her þessi hafi enga æf- ingu undir sameiginlegri stjóm, en hafi mjög mismunandi her- búnað. Sumar herdeildirnar, einkum frá Transjórdaníu, írak og Egyptalandi, muni geta ver- ið sæmilega ‘útbúnar, æfðar og reyndar, en mikill hluti af her styrk þessum yrði ekki annað en lítt vopnum búnir óaldar- i flokkar. Skcmdarverlt á olíusvæðum koma Aröbum sjálfum í koll. Iþn Saud, kommgur Ærabíu, sem hjer sjest með elsta syni sínum, mundi verða fyrir ntiklu tjóni, ef hann svifti Vesturveld- in olíurjettindum þeirra. mig: Ef Múftanum tekst, eins og hann ætlar sjer, að espa Gyð ingana til ódæðisverka, þá er eitt víst, að Palestínu-Arabar verða myrtir þúsundum sam- an, áður en hjálpin kemur á vettvang frá Arabasambands- ríkjunum. Þá er þess að geta, sem bæði Gyðingar, rólyndir Arabar, Eng lendingar og Bandaríkjamenn halda fram: „Æsingamenn Araba Hta svo á, að ef Vesturveldin, á vegum Sameinuðu. þjóðanna, ákveða að styðja Gyðinga, þá muni Ar- abar geta gert Vesturveldunum mikið tjón, með því að afnema olíusjerrjettindin, eða með því, að fremja skemdarverk á oííu- leiðslunum og olíulindunum. — En það dylst engum, að ef Ar- abar gripu til þeirra ráða, myndu þeir ekki aðeins vinna Vesturveldunum tjón, heldur einnig sjálfum sjer. Þeir mundu strax missa aðaltekjulindir sín- ar, sem sje fje það, er Eng- lendingar og Bandaríkjamenn borgá fyrir sjerrjettindin. Auk þess mundi af þessu leiða mikið atvinnuleysi í olíuhjeruðunum og þar af leiðandi óánægja með- al almennings og sennilega draga til uppreisnar gegn rík- isvaldinu. Fyrir fursta eins og Ibn Saud mundi það vera al- varlegt tiltæki, ef hann hyggi þá grein, sem hanr, sjálfur sit- ur á. Hann hefir nýléga fengið 40 milj. dollara að láni hjá Ar- abiska-ameríska olíufjelaginu, og leitar nú eftir 25 milj. doll- ara viðbótarláni hjá Bandarikj- unum.“ Merkur stjórnmálamaður meðal Gyðinga, fullyrti auR þess, að konungur Trans-Jór- daníu mundi aldrei fallast á á- form Múftans og Arabasam- bandsins. Þetta er kjarni máls- ins. Jeg býst við, sagði hann, að um leið og Englendingar fara úr landinu, muni ..konungur- inn“ innlima arabisku hjeruð- in í Transjórdaníu. Við Gyð- ingar munu ekki hafa neitt við það að athuga. Þetta er nýtt viðhorf í mál- inu. Jeg ákvað því að leggja leið mina til konungsins í Trans- jórdaníu og ráðgjafa hans, til að fá að vita nánar um þetta. Skýri frá því í næstu grein. : <§> KíRKJU.-^l __________________5TftÆT;Í> * I kvöld kl. 10,30 Vökuguðsþjónusta Kaptein Roos stjórnar. Allir velkomnir. Nýársdag 1. jan. IMýárs-samkoma Kl. 11 Helgunarsamkoma, Kk 8,30 Nýárs-samkoma. Major og frú Andersen stjórna. Allir velkomnir- Skrifstofa ý, ; < ; r :v ■. • GYÐINGAR halda því fram, að þeir hafi geysistóran, velvopnaðan lier í Palestínu. Ýmsir harðskeytíustu liðsmanna þeirra eru taldir hafa komist á laun til landsins. Hjer sjest skip við strendur Paie- stínu, sem rcyndi að smygla inn óleyfilcgum innflytjendum, en var stöðvað af Bretum. vor og kola- afgreiðslá verður lokuð allan daginn í dag. ~J4.fi. JCot & Saft

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.