Morgunblaðið - 07.01.1948, Side 4

Morgunblaðið - 07.01.1948, Side 4
/ MORGUTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. janúar 1948. Ungur danskur verkfræð- i ingur óskar eftir góðu | herbergi. Upplýsingar í i síma 7005. 111111111 ii iiiiiiiiiiiiiiiiiniiii fðiiaiarnám Reglusamur 17 ára piltur óskar að komast að við ejnhverja framtíðar iðn- grein. Umsókn sendist Mbl. fyrir föstudag. Merkt: Iðnnám. iiiimmiiiiiiiiiiimiiimiiiiiimii óskast 10,000 kr. lán óskast. Þag mælsku heitið. Má vera í gcmlum seðlum. Tilboð sendist fyrir miðvikudags kvöld 7. jan. til afgreiðslu blaðsins merkt: „Ábyggi- legur“ — 134. Trillubátur óskast. 20—25 fet, nýr eða nýlegur með góðum mótor í góðu fyrsta flokks lagi. Tilboð sem fyrst í box 907. >•l■mmmlmm•mmmmllmmmmmm■ l•ulllk•l■llllllllll■■l■l■llllml■■lll•mmm•lil larnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og = eldhúsi. Reglusemi heit- I ið. Tilboð sendist afgr. Mbl | merkt: „G—400“ — 137. I *n • jii iiiiiimimmiiii iimimmimmmijim Get tekið að mjer trjesmíðavinnu nú þegar. Helgi Hóseasson, Skipasundi 48. Sfúlkur, afhugið Stúlka óskast til að sitja hjá barni eitt kvöld í viku. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: Hentugt fyrir skólastúlku — 139. •11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I Sem ný j (smokingföl; | á þrekinn meðalmann, til j í sölaog sýnis í Eskihlíð 23 j | Sími 5534. Tvær skyrtur j i geta fylgt Verð kr. 900,00 ; •iimimiHiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiii* | Hver vill? 1 1 Hver vill lána ungum, \ = reglupilti kr. 5000,00, má I = vera í gömlum seðlum. — i I Tilboð sendist blaðinu fyr- I 1 ir kl. 5 á fimtudag, 8. þ. I I mán. merkt: „Hver vill“ = [ — 141. í | Til sölu | = Fordson vörubíll model i = ’34, vel útlítandi, á nýjum 1 1 gúmíum. Nýr pallur, en i i skemdur mótor. Sann- i f gjarnt verð. Uppl. á verk- jj | stæðinu, Lindargata 30.. i .4timiiHmimmiiiiiimimimmimim*mi*mmmimii Togaravjelstjóri óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Aðeins tvent í heimili. Tilboð merkt „1. vjelstjóri" — 143, sendist afgr. blaðsins fyrir 9. þ. mán. I ORGEL i (harmóníum) óskast til | leigu strax. Má vera lítið. i Tilboð má senda á afgr. | blaðsins merkt: ,,Orgel“, i — 144. Helgi Þorláksson, i Nökkvavogi 21. V immmmmmiimmmmmmmmmmmmmmmii íbúð 2ja—4ra herb. íbúð ósk- ast. Tvent fullorðið í heimili. Uppl. í síma 2302 frá kl. 12—8. 2 stúlkur óskast í vist á heimili Gunnars Guðjónssonar, — Smáragötu 7. 'MiiiiimimiiiimmiiimiiimiirniiiiiiiiitiinNHifiiiiiiiM iiiiiiiiimimmimmiiiiimiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimi | Húsnæði ( i 3—4 herbergja íbúð ósk- \ I ast til leigu nú strax eða = i síðar. 25—30 þúsund fyrir i i fram greiðsla. Tilboð send i i ist afgr. Morgbl. fyrir j i fimtudagskvöld merkt: \ í „Rólegt 135“ — 147. Parkðr-sjálfhlekungur i sjálfblekungur meiktur: Hjörleifur Guðnason, tap- aðist í Búnaðarbankanum nokkrum dögum fyrir jól. Vinsamlega skilist á Mána götu 11, gegn fundarlaun- um. immmmmmimmmmmmmmmmimmmmmiii Herbergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Tilb. leggist inn á afgr. Morgbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „N 1690“. immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiiii | Atvinna | i Tveir ungir, reglusamir i i gagnfræðingar óska eftir i i atvinnu. Hverskonar at- i i vinna kemur til greina. — 1 j Tilboð merkt: „Atvinna i i 1948“ — 153 sendist afgr. i i Mbl. fyrir 11. þ. m. tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ..................... Ford-vörubifreið | 1942 1 : 1942, mjög glæsileg að út- i j liti og gæðum. Verður til j Í sýnis við Vörubílastöðina i j Þróttur frá kl. 2 í dag. i mmmmmmmiimmmmmmmmmmimmmmmi I Stór stofa! j og lítið herbergi til leigu i Í í miðbænum með öllum j j þægindum. Tilboð leggist Í j inn á afgr. Mbl. merkt: j Í „Reglusanfur" — 159 fyr l j ir kl. 4 fimtudag. ••immmimimiiiKimmiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111111111111111 tiiiiiiiiiifiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiimtiiiimmiiiimmmm E Sá, sem vill I | lána 10—15 þús, kr. | i getur fengið leigða stóra i j stofu og minna herbergi í \ i miðbænum með öllum j i þægindum. Lánið má vera 1 j í eldri seðlunum. Fullri i i þagmælsku heitið. Tilboð j i leggist inn á afgr. Mbl. fyr i j ir kl. 8 miðvikudag merkt j | „Þagmælska“ — 158. immmimmmmmmmmmmmmmiiiiii<mmmmii lnnistskuldarl yðar við | landið — I Styrkið Landgræðslusjóð i Skrifstofan er á Klappar- j stíg 29. Opin kl. 9—5. — i Sími 3422. Myndarleg nýársgjöf er i fagur vottur um ræktar- j semi við fósturjörðina. j T iimmmmmmmmmmmimi iimimm til jeppaeigenda Nú höfm við nýja tegund af heylilásurum til af- hendingar fyrir vorið. Blásarar þessir eru þannig gerðir, að jepparnir gea drifið þó. Blása þeir 12000 kúbikfetum á mínútu við eðlilegan hraða (1250 snún- inga), og geta gefið allt að TjÁ” þrýsting. Líkindi eru til, að við munum hafa til sölu, fyrir vorið, 18000 kúbikfeta blásara. Sjerstakur mótor kostar töluvert fje, og er auk þess oft lítt fáanlegur. Þið sparið því kaup á mótor og stofnkostnað sliks heyblásara, er við bjóðum yður, á einu óþurkasumri, með því að láta jeppann annast hey- blásturinn- Þeir, sem óska eftir að fá teikningu af loft- göngum í hlöðugólf, eða loftgöngin fullsmíðuð hiá okk- ur, verða að senda nákvæma grunnflatarteikningu cg dýpt hlöðunnar með blásaranum staðsettum. Blásarar þessir verða skilyrðislaust afgreiddir í Þeirri röð, er pantanir herast, og verða látin afgreiðslu númer. Sjersaklega biðjum við fjelög jeppaeigenda, sem áhuga hafa á þessu, að setja sig í samband við okkur sem allra fyrst, og koma þar með í veg fyrir afgreiðslu- örðugleika síðar meir. Blásari, i sambandi við jeppa, er ávallt til sýnis hjá okkur. Bændur, munið að jepp- inn er fyrsta vjelknúna tækið, sem hver bóndi á að fá sjer. Aðalumboð: HJALTI BJÖRNSSON & Co. Söluumboð: H.F. STILLIR H. F. S T I L L I R, Sími 5347. Laugavegi 168, $><§<§>§§<§>§><§><§x§><§x§>§x§><§>§x§><§x§<§><§><§>§<§><§><§>§><§x$x§><§x§><§x§><§x§x§x§x§x§x$x&§><§>§x§x§x§> KAUPUIVI háu verði eftirtalin rit Benedikt Gröndals Svein- bjarnarsonar: Gefn. Ritgjörð Álftnesingsins. Skóla-f argan ið. Um Vesturheinisferðir. Enn um Vesturheimsferðir. Reykjavík um aidamótin. Ennfremur: Sögna af Amlra jarli. Snúið yður til prentsmiðjustjórans eða á skrifstofu prentsmiðjunnar, Þingholtsstræti 5. ISAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. ■ 1 Efnalaug og þvottahús Keflavíkur er til sölu nú þegar. Uppl- að Suðurgötu 29 eða síma 113, Keflavík. — '*x$><§x§><§><$><}(><§x$><$><§<§x§x§x§x$x§>$><§><§X§>§x§x§<§x$x$<&§>Qx$><$><§><§><$><$><§>Qx§><§x§><§r§><§x§x§><§><& ATHUGIÐ |> Vegna óviðráðanlegra orsaka verður árshótið Stýri- mannaskólans frestað um óákveðinn tíma. Skemtinefndin. (&®Q><$<&®QX$<$><§><§><§><§<&<§><§><§><§><§><§><§><§><§X§><§<$X§*§y§><§><§x§><§><§><§>§X§><§*§><§><§><§x&§<§H$<§<& EF þjer viljið ekki eip ó hættu uð missu miðu yður, þú vitjið þeirru í dug eðu ú morgun. HAPPDRÆTTIÐ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.