Morgunblaðið - 07.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.01.1948, Blaðsíða 11
ÍMiðvikutlagur 7. janúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ [11 Fjelagslíf Framarar Munið handknattleiksæfingarn ar í kvöld í íþróttahúsinu við Hálogaland. Kl. 8,30 Meistara- og II. fl. kvenna. Kl. 9,30 Meistara-, I. og II. fl. karla. — Stjómin. Jólatrjesskemtun fjel. verður haldin föstud. 9. janúar kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Miðar verða seldir í Lúllabúð, Hverfisg. 51, Verslun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29, Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu og KRON, Langholti. — Nefndin. <Íx$xSx$k*x$><»x$xS*Sx$xíxSx$x§xíxJx$><íxíxíxíx$xJx$xSx$><§x$x$x$^<$xJx$x8x§xSxSxSx$xSx^<®x$x§>^x^< w ARMENNIN GAR! Handknattleiksfl. karla. Fyrstu æfingar 1948 verða sem hjer segir: 3. aldursfl. kl. 7—8 í kvöld. 2. aldursfl. kl. 8—9 í kvöld í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. 1. aldursfl. kl. 7— 8 annað kvöld (fimtud.) á sama stað. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Jólatrjeskemtun K.R. fyrir yngri fjelaga og börn eldri fjelaga verður haldinn laug- ardaginn 10. jan. kl. 4 síðd. í Iðnó, Aðgöngumiðar verða seld ir á miðvikudag og fimtudag í Bækur og Ritföng, Austur- stræti 1, og Bókabúðinni Unu- hús, Garðastræti 17. ■— Stjórn KR og skemtinefnd. Handknattleiksflokkar K. R. Fyrsta æfing eftir jólin verð ur í kvöld í Hálogalandi. Kl. 6.45 Kv.fl. Kl. 7.30 I. og II. fl. .karla. — Mætið vel. — H. K. R. Árshátíð Farfugla- deildar Reykjavík- ur verður að Hótel Röðli fimtudaginn 15. jan. n. k. kl. 7,30 síðd. — Aðgöngumiðar eru seldir í Rókabúð Braga Brynjólfsson- ar og Bókabúð Helgafells, Laugaveg 100. Tilkynning frá í. B. R. íþróttaæfingar eru byrjaðar aftiir í íþróttahúsinu við Há- logaland. — Húsnefndin. I. O. G. T St. EININGIN nr. 14. Afmæla- og áramótafundur í kvöld kl. 8. — Kl. 9.15 hefst kaffisamsæti. — Kvfeði verða flutt. I.O.G.T. kórinn syngur. — Afmælisbörnin ávörpuðj •— Br. Jónas Guðmundsson flytur áramótahugleiðingu. — Fjelag ar eru beðnir að hafa með sjer sálmabækur. — Aðgöngumiðar að samsætinu afhentir frá kl. 8. — Allir templraar velkomn- ir. — Æ.t. — St. SÓLEY nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8. Inn- taka. nýjársfagnaður. — Fjöl- mennið stundvíslega. — Æ.t. ►«^xíx*^xíxíxtxSx|XÍx^íXÍxtx* Vinna 7. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. □Helgafell 5948197, IV—V Hjónabönd. Um hátíðirnar gaf sjera Jón M. Guðjónsson, Akranesi, saman í hjónaband: Jóhannes Finnsson frá Kaldá í Önundarfirði og Bjarnfríði Leósdóttur, Akranesi. — Guð- mund Árna Guðjónsson, bif- reiðarstjóra og Rafnhildi Kat- rínu Árnadóttur, Sunnubraut 17. Akranesi. — Ólaf Ólafsson og Lilju Halldórsdóttur, Merki gerði 12, Akranesi. —■ Ólaf Þ. j Hjartar, stúd. og Jóhönnu S. Sigurðardóttur, Bakkatúni 18, Akranesi. Heimili þeirra er á Grettisgötu 6, Rvík. — Sigurð Bjartmar Ásmundsson og Valeerði G. Þórólfsdóttur, Suð urgötu 82, Akranesi. — Berg- mund Stígsson, húsasmið og Jónu Björgu Guðmundsdóttur, hjúkrunarkonu, Akranesi. Hjónaband. Á sunnud. voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni ungfrú Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Naustvík, Djúpavík í Stranda- sýslu og Ágúst ísfeld, sjómað- ur, Vesturbraut 3, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Óðinsg. 17A. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Anna Hjörleifsdóttir, Vest- mannaeyjum og Rigmudur Lárusson, múrari, Reykjavík. Hjónaefni. Á gamlársdag opiiiberuðu trúlofun sína ung- frú Valgerður Bjarnadóttir, Óðinsgötu 19 og Hilmar Sigurðs son, skrifstofustjóri, Ljósvalla götu 20. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Hjörleifsdóttir, Aust urgötu 23, Keflavík og Aðal- steinn Guðmundsson, bifreiða- stjóri, Sandgerði. Hjpnaefni. Á gamlársdag op inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður G. Jóhannsdóttir, Skólavörðustíg 17B og stud. oecoen. Árni J. Fannberg, Garðastræti 2. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inbcrað trúlofun sína Helga Jónsdóttir, Keflavík og Lúðvík Jónsson, Hafnargötu 47, Kefla vík. Ennfremur Einhildur Þóra Pálmadóttir, Hafnarfirði og Magnús Jónsson, Hafnarg. 47, Keflavík. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sigríður Ólafsdóttir. Kirkju teig 31 og Björn Óskarsson sjómaður, Miðtúni 66. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Marta Hjaltadóttir og Jakob Narfason, Vallarnesi, Mosfellssveit. ♦♦♦♦<Jx*xíx?xí>«xS>«xSx»<®xíx*>4xSx#x»#«H ÆINGERNINGAR nir menn — Pantið í tíma Sími 7768 — Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn — Pantið í tíma — Sími 7768 — Árni og Þorsteinn, HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Sími 4109. Kensla ENSKUKENSLA Byrjuð aftur að kenna. Nokkrir morgun-_ og dagtímar lausir. — Kristín Óladóttir, Grettisgötu 16. wmt* Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspitalasjöSs Hringsins eru afgreidá í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti Í2 og Bókabúð Austurbæjar Simi 4258. Kaupi guil bæata veiði. SIGURÞÓR, Hafnsrstrwti 4. Ýmislegt dót, sem hirt var úr brunanum í Kirkjustræti er á lögreglustöðinni. Higendur eru beðnir um að vitja þess sem fyrst. Happdrætti Háskóla Islands. S.l. ár hefur happdrættið ver- ið nálega uppselt. Það eru því tiltölulega fáir miðar, sem um boðsmenn hafa til frjálsrar sölu, á meðan viðskiptamenn hafa forgangsrjett að númerum sínum, og í sumum umboðun- um eru þeir miðar nú uppseld- ir. Þessi umboð hafa því enga miða til sölu nýjum kaupend- um fyrr en þessi frestur er lið- inn, Að honum liðnum (á föstu dagsmorgun) verða þessi um- boð því að selja af ósóttum miðum, sem seldir voru í fyrra. Ef mönnum er annt um að halda númerum sínum, ættu þeir að vitja þeirra í dag eða á morgun. Skýrsla um Menntaskólann á Akureyri skólaárin 1944—45 og 1945—46 hefir blaðinu bor ist. Grein er þar eftir Sigurð Guðmundsson, skólameistara, er nefnist Húsagerð og ræða er hann flutti um nýjan heima vistergarð. Þá er skrá yfir nem endur skólans þessi ár, kennara lið, kenslugreinar, sagt frá stúdentsprófum og gagnfræða- prófum og skrifleg prófverk- efni birt. Reikningum sjóða skólans og heimavistarfjelags M. A. eru þar birtir og sagt frá ýmsu öðru. er varðar starf semi skólans. Skýrslan er á annað hundrað blaðsíður. Morgunn, tímarit um andleg mál, 2. hefti, 28. árg., hefur borist blaðinu. Efni er m. a.: Á landamærum efnis og anda, eftir Sir A. Conan Doyle, Fund irnir með Einer Nielsen í Rvík í sept.—okt. 1947, Aldarafmæli Prestskólans, Ræða flutt af sjera Kristni Daníelssyni, Á dulrænum vegum, eftir R. E. Weldon, í vöku og svefni, Á víð og dreif, eftir ritstjórann Jón Auðuns o. fl. Alliance Francaise hjelt fund í Sjálfstæðishúsinu mánu daginn 15. des. s.l. Hr. André Rousseau, sendikennari. flutti þar fróðlegt og skemtilegt er- indi um franska jólasöngva, ljek allmörg jólalög af hljóm plötum og skýrðl efni þeirra og rppruna. Auk þess sungu frúrnar Annie Ch. Þórðarson og Guðríður Abraham nokkur lög með aðstoð Robert Abra- ham. Að lokum var stiginn dans til kl. 1 eftir miðnætti. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla. 19,00 Þýskukensla. 19,25 Tónleikar: Lög leikin á bíóorgel (plötur). 20.00 Frjettir. 19.30 Kvöldvaka: a) Ingólfur Gíslason læknir: Bjargið og Guðmundur góði. ■— Frásaga b.) Ingveldur Einarsdóttir: Gamlárskvöld á Þingvöllum 1890. (Þulur flytur). c) 21,15 Oscar Clausen rithöfundur: Við Faxaflóa fyrir 70 árum. Þegar fiskurinn kom. — Frá- saga. d) Frú Sigurlaug Árna dóttir: „Hugboðið“; smásaga eftir Guðlaugu Benedikts- dóttur. — Ennfremur tón- lcikar. 22.00 Frjettir. 22,05 Óskalög. 23,00 Dagskrárlok. L Vjelstjóra vantar á 70 tonna bát, sem stundar línu-róðra frá Keflavík í vetur. Eins og hálfs árs gömul vjel og skip. — Upplýsingar hjá Lúter Grímssyni, sími 2984, eða Jóni Guðmundssyni, Keflavík, sími 188. Atvinnurekendur Getum enn bætt við okkur bókhaldi fyrir nokkur fyrirtæki. Öll bókfærsla framkvæmd í mjög fullkomn- um bókhaldsvjelum og getið þjer þvi fengið mánaðar- lega nákvæmt yfirlit yfir rekstur og efnahag. Bók- haldsfyrirkomulag þetta hefir í för með sjer mikinn sparnað jafnt fyrir stór sem smá fyrirtæki. Veitum allar nánari upplýsingar. „REIKNINGSHALD & ENDURSKOÐUN44 Hjörtur Pjetursson cand. oecon. Mjóstræti 6. — Sími 3028. Erum flutt af Baldursgötu 9 að Freyjugötu 34 (gengið bak við húsið). — Ásdís GuSmundsdóuir. Ásbjörn Stefánsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir og amma HUGBORG HELGA ÓLAFSDÓTTIR, andaðist að Landakotsspitala sunnudaginn 4. janúar. Fyrir mína hönd og annara vndmanna. Bergrós Jónsdóttir. Maðurinn minn JÓN PROPPÉ andaðist 6. þ. m. Guðrún Proppé. Konan min, KARITAS B J ARNADÓTTIR, sem andaðist 3. þ. m., verður íarðsungin föstudaginn 9. þ- m. kl. 2 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Athöfninni verður útvarpað. Páll Markússon Miðtúni 4. Jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR KRISTMUNDSDÓTTUR, frá Smyrlabergi, fer fram frá Blönduóskirkju fimtu- daginn 8. þ. m. kl. 1 e. h- Börn hinarVr látnu. Jarðarför mannsins mins, JÓNS MÝRDAL, fer fram frá Dómkii’kjunni fimtudaginn 8. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með bæn að heimili hins látna Skóla- vörðuholti 44. Blóm og kransar afbeðnir samkvæmt ósk hins látna. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. GuÖfinna Þ. Mýrdal. Hjartans þakkir fyrir auðsýndan vinarhug við and- lát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur GUNNLAUGAR SignÓur Hannesdóttir Gunlaugur Jónsson og systur hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.