Morgunblaðið - 07.01.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. janúar 1948,
MORGUNBLAÐIÐ
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-
<§ talin hverfi:
í Ausfurbæinn:
Lindargafa
í Vesfurbæinn:
Framnesveg Bráðræðisholf
f Miðbæinn:
Aðalsfræfi
Vi5 sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
| JM^meM&MIlÍ)
Tveir íslenskir knattspyrnu-
menn í Frakklandi
v ; vw
STULKIJ
Vantar stúlkur til eldhússtarfa og á ganga. —Uppl. á
Káðningarstofu Reykjavíkur.
Sími 4966.
Drengur
óskasl til sendiferða.
^je lacjópren tómÚjan
Tii sölu Chrysler Windsor
1942 — keyrður 22 þvis. mílur og nýr Morris 10. —
Tilboð sendist afgr. Mbl- fyrir 9. þ. m. merkt: „Góð-
ir bílar“.
Jörðin IVIoshús í Hiðneshreppi
er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögum- Uppl.
í síma 2468 eða 13C um Sandgerði.
Kjartan Helgason.
Bókhaldari
Verslunarfynrtaéki vantar reglusaman mann vanan
bókhaldi og öðrum skrifstofusttörfum. Tilboð merkt:
„Bókhaldari" sendist til blaðsins.
BLST AÐ AUGLÝSA l MORGUNBLAÐINU
MEÐ síðustu ferð e.s. Brúarfoss,
kom heim einn af þeim fáu ungu
íslendingum, er farið hafa utan
og unnið sjer góðan orðstír sem
knattspyrnumenn, en það var
Guðbjörn Jónsson, sem kunnur
er hjer fyrir leik sinn með meist-
araflokki Knattspyrnufjelags
Reykjavíkur. Guðbjörn kom frá
Frakklandi en þar hafði hann
leikið með knattspyrnufjelaginu
Nancy, við hinn besta orðstír. —
Jeg hitti Guðbjörn að máli í gær-
dag og innti hann frjetta um dvöl
hans í Frakklandi og fara hjer á
eftir helstu atriði samtals okkar,
Fór fyrir milligöngu
Alberts Guðmundssonar
Guðbjörn Jónsson fór hjeðan
áleiðis til Nancy í Frakklandi,
hinn 9. sept. 1947. Fyrir milli-
göngu Alberts Guðmundssonar
hafði Guðbjörn lagt í þessa Ecr,
og hafði knattspyrnufjelagið
Nancy útvegað honum vinnu við
klæðskeranám, en það er iðn
Guðbjarnar. Vinnutimi hans var
þó svo umsaminn, að honum var
fært að stunda knattspyrnuæfing-
ar fjelagsins, og æfði hann ásamt
Albert Guðmundssyni, með meist
araflokksatvinnumönnum fjelags
ins.
Erfiðar æfingar
Æfingar fjelagsins voru fjórum
sinnum í viku þ. e. á þriðjud.,
miðv.d., fimmtud. og föstudög-
um. Leikmenn hvíldu sig svo ú
laugardögum. Kepptu ávalt á
sunnudögum, og hvíldu sig svo
aftur á mánudögum. Skemstur
æfingatími var yfirleitt 2 klst. í
senn.
Keppti alls 10 leiki
Meðan Guðbjörn Jónsson var í
Nancy keppti hann alls 10 kapp-
leiki. Þrjá leiki ljek hann með
meistaraflokksatvinnuliði fjelags
ins, og var Albert Guðmundsson
með alla þá leiki. Ljek Guðbjörn
ávalt bakvörð í leikjum þessum.
Tvo leiki Ijek Guðbjörn með vara
meistaraliði fjelagsins, en leikir
þeir er Guðbjörn ljek með
meistaraliðunum voru allir auka-
leikir og utan meistaraflokks-
keppninnar frönsku. — Síðustu
( fimm leikina sem Guðbjörn ljek,
ljek hann með áhugamönnum
Nancy í Austur-Frakklandi,
keppni áhugamanna. Tvo af þeim
leikjum Ijek Guðbjörn miðfram
herja.
Hinir tíu leikir er Guðbjörn
Jónsson tók þátt í fóru fram víðs-
vegar um Frakkland, svo auk
ánægjunnar að leika þá voru
þeim samferða alllöng og skemti
leg ferðalög. Af borgum þeim er
Guðbjörn ljek í má t. d. nefna
Nancy, Le Havre, Marseilles,
j Nantes og París.
Lært mikið
Guðbjörn telur sig hafa haft
ómetanlegt gagn af veru sinni hjá
Nancy. Og þótt æfingarnar hafi
verið tilfinnanlega strangar, harð
ar og erfiðar, en mataræði aftur
á móti lítið og fábrotið, þá hafi
þessir örðugleikar algerlega
gleymst í hinni miklu ánægju, er
knattspyrna leikinn á grasi get-
ur veitt mönnum. Einnig urðu
ferðalögin milli keppnisstaðanna
og gott, ánægjuríkt og skemtilegt
fjelagslíf meðal knattspyrnu-
manna Nancy til að gera veruna
í Frakklandi ennþá árangursrík-
ari og ógleymanlegri.
Erfitt að þola hitann
Hinn mikli hiti, er oft var er
leikirnir fóru fram, varð oft til
þess að angra Guðbirni i leikjum
hans. Svo var það einmitt í fyrsta
leiknum sem hann Ijek í Frakk-
landi, en hann var leikinn í Le
Harve í 30 stiga hita. Er knatt-
spyrnuleikir fara fram í slíkum
hita í Frakklandi, er vani að sjer-
stakur maður er ávalt reiðubúinn
með vatnsfötu, til þess að skvetta
á leikmennina, og kæla þá þannig
ef þeir óska þess. í þessum fyrsta
leik sínum vakti Guðbjörn þegar
Frásöp Guðbjörns Jónssonar, sem IJefc
með frönskum knattspyrnumönnum
Guðbjörn Jónsson og' Albert Guðmundsson á járnbrautarstöðinni I
Nancy, rjett áður en þeir lögðu upp í sína fyrstu sameiginlegu
knattspyrnuferð til Le Hajrve.
á sjer athygli fyrir það hve oft'
hann þurfti að sækja á náðir
vatnsmannsins.
Frjettir af
Albert Guðmundssyni
Þar sem Guðbjörn Jónsson
hafði dvalið svo lengi með Al-
bert Guðmundssyni, fór jeg þess
á leit við hann að hann segði
mjer það helsta og markverðasta,
sem væri að frjetta af honum, og
varð Guðbjörn fúslega við þeirri
beiðni minni, og var ekki laust
við að hann yrði hreikinn af að
segja. frá Albert.
Besti knattspyrnumaður
Meginlandsins
Guðbjörn sagði að í Frakklandi
og víðar í Evrópu væri Albert
yfirleitt talinn besti knattspyrnu-
maður, sem nú ljeki á megin-
landi Evrópu. Jafnframt telja
Frakkar hann prúðasta leikmann
meðal atvinnumanna þeirra er
leika nú á völlum Frakklands.
Hæstur að markatölu —
6 miljón franka tilboð
Ef aukaleikir þeir er Nancy
hefur leikið fyrir utan meistara-
keppnina frönsku eru taldir með
er dæmt er um markafjölda er
Albert hefur skorað, er Albert
langsamlega hæstur að marka-
tölu meðal franskra atvinnu-
manna. En ef aðeins að meistara-
keppnin er tekin, er hann annar
i röðinni. í henni hefur hann
gert 16 mörk, en sá sem er hæst:
ur hefur gert 18 mörk. Franska
atvinnuliðið Stade France hefur
boðið Nancy að kaupa Albert fyr-
ir 4 miljónir franka og auk bess
með 7:1. Albert skoraði sex mörk
í leiknum og auk þess þess tvö er
voru dæmd off-side.
Hrifning af leik Alberts í þess-
um leik var svo mikil og einlæg
að mótherjar hans gátu ekki stilt
sig um að bera hann á gullstól út
af vellinum, að leiknum loknum.
Leggur biómsveig á leiði
óþekta hermannsins.
Við hútíðahöldin, sem voru
haldin viðvíkjandi Sigurdeginum,
fól borgarstjórinn í Agde Albert
þann heiður að leggja blómsveig
á leiði óþekta hermannsins þar
í borginni. Og um kvöldið sat
Albert veislu hjá borgarstjói’an-
um og spilaði meðal annars við
hann bridge.
Albert tíður í útvarpinu
Það er og títt að ýmsar út-
varpsstöðvar sækjast eftir því að
fá Albert til að segja nokkur orð
til hlustenda sinna eftir leiki eða
við önnur tækifæri. Eitt sinn var
honum hátíðlega boðið til Luxem
burg, til þess að sýna sig og segja
nokkur orð í útvarpið þar. Fregn-
ir af afrekum Alberts á knatt-
spyrnuvöllum Frakklands hafa
og farið gegnum útvarpsstöðvar
hinna ýmsu landa Evrópu, t. d.
var í haust all ítarleg klausa um
hann í útvarpi frá Moskva.
Albert óspart auglýstur
Er Guðbjörn keppti ásamt Al-
bert með Nancy í Nantes, vakti
sjerstaka athygli leikmanna aug-
lýsingarnar um leikinn. — Við
hverja auglýsingu var sjerstök
auglýsingamynd af Albert í fullri
líkamsstærð og áletrað undir:
að láta fylgja með í kaupunum ] Komið og sjáið íslendinginn Al-
tvo leikmenn, er báðir hafa leikið bert Guðmundsson
Stóru
í milliríkjakeppnum. Enn annað
fjelag bauð Nancy 6 miljónir
franka fyrir Albert, en Nancy
hefur hafnað báðum þessum til-
boðum.
Mótherjarnir bera Albert
út af vellinum eftir að Nancy
hefur sigrað
Á sigurdegi Frakka í haust, en
það var minningardagur þess að
Þjóðverjarnir voru hraktir úr
Frakklandi Ijek enska atvinnu-
liðið Arsenal í París, en með því
liði Ijek Albert áður en hann
rjeði sig til Nancy. Arsenal tap-
aði leiknum með 4 mörkum gegn
3, en Frakkarnir fullyrtu að ef
Albert hefði leikið með Arsenal
hefði sigur þess verið fyrir fram
ákveðin.
Þennan iama dag sem Arsenal
stjörnuna frá litla landinu.
Um kvöldið var liðinu haldin
veisla er sátu yfir 200 manns. Var
Albert fenginn til að skrifa nafrs
sitt á 10 miða, en síðan voru mið
arnir seldir á uppboði og fóru
þeir allir á 2000 til 6000 franka.
Nokkrum dögum síðar frjettist
til Nancy að boðið væri allt að
10 þús. frankar í eiginhandai—
skriftir þessar.
Dæmi um vinsaéldir Alberts
Vinsældir Alberts sagði GuS-
björn að mætti líkja við hina
frægu leikara Ameríku. Oft á
tíðum er þetta afar eríitc og
þvingandi fyrir Albert, en þó
kemur fyrir að hinn mesti hagn-
aður er af. Til dæmis sagði Guð-
björn mjer eftirfarandi sögu:
Þeir vinirnir fóru inn í skó-
smíðavinnustofu og ætlaði Albert
ljek í París, þá kepti Albert með að fá gert við skó. En allt við-
Nancy í borginni Agde. Nancy j víkjandi skótaui er skömmtunar-
sigraði leikinn mjög glæsilega Frh. á bls. 8.