Morgunblaðið - 09.01.1948, Síða 5

Morgunblaðið - 09.01.1948, Síða 5
Föstudagur 9. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 5 ............................ i Þriggja herbergja | fbúð ( | í steinhúsi fast við stræt- jj \ isvagnaleið, til leigu nú 1 | begar. Uppl. í síma 7917 = | kl. 2—4 í dag. C Z S = ciiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnMii'niiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiii ..................... I Versíunarhúsnæði | | Rúmgott verslunarhús- | | næði óskast. Helst við- = I Laugaveginn. Uppl. í síma { I 4267. 1 Riiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmmiii^ Ford-vörubíl! 1 1947 | 1 sem nýr til sölu. Tilboð ; | leggist inn á afgr. Mbl. I | fyrir laugardagskvöld, \ I merkt: „Góður — 252“. \ «iiimmiitmmmimmiimiiiiimmmmimmmmmim Ldn 7—8 þús. kr. lán ósk- { ast til 114—2 ára gegn j veði í bíl. Tilboð sendist { afgr. Mbl. merkt: „Þag- j mælska ■— 253“. llllm■mlmmmm■mlmlmmm•l■■l•■""||"'■■"■|",'|', I Húsnæði | 2—3 herbergi og eldhús j | óskast til leigu, tvennt í j 1 heimili. Fyrirframgreiðsla j { ef óskað er. Tilboð merkt { | „Húsnæði — 255“ sendist j 1 í pósthólf 892, Rvík. •laiiiiiHiiiiiiiiiimmimmimmimiiiiMiMUiiummiM' Fiimiiiimiimmmmi.-'iiiHMMiitiiimuMmiimiiiimm | Endurskoðun Ársuppgjör. i f ÓLAFUR PJETURSSON i I endurskoðandi. = Freyjug. 3. Sími 3218. ; Miiiiiiimmmmmiimmmm"""""""""""""1"1"1 Góð stúlka óskast á lítið heimili. — Uppl. í síma 4451 milli kl. 3—8. MINKAFRUMVARPIÐ AFTURGENGIÐ iiuiimimmmmmi ""■"""""' miiimmmiim BFST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU VAKIMA ÞIJ REYKJAVÍK! _ VER VIÐBÚIN AÐ MÆTA vGUÐI ÞlNUM — DRAUGAGANGUR er nú á Alþingi þar sem afturgengið er frumvarp til laga um bann gegn minkaeldi hjer á landi. Maður hjelt að Alþingi hefði nú öðrum hnöppum að hneppa en að narta utanur þessum fáu útflutningsvörutegundum, sem við höfum á boðstólum til að afla oss erlends gjaldeyris fyrir, og þá ráðast á þá einu framleiðslu- grein, er ekki hefir hingað til orðið aðnjótandi neins ríkisstýrks sem aðrar framleiðsluvörur landsins. I greinargerð fyrir frumvarpi þessu er minkunum lýst sem voða vágesti, sem drepi — að mjer skilst ■— alt sem þeir kom- ist í námunda við, og lifnaðar- háttum villiminkanna (ekki ali- minkanna, sem á að drepa) all válega, og meðal annars sagt að hann drepi dýr og fugla, svo og gefið í skýn, að hann drepi líka unglömb og kannski aligæsir. Þá er ekki lítið gert úr viður- eign hans við laxinn. Yfir höfuð er dýrinu lýst sem hinu versta j rándýri, er sje rjett dræpt. Jeg býst.við að fieirum en mjer þyki greinargerð frumvarpsins all hæpin. Þar er ait byggt á get- gátum og líkum, en fátt um sann anir fyrir skaðsemi dýrsins, ann- að en ef vera skyldi hænsadráp. Þá fjallar greinargerðin eingöngu um mink þann — villiminkinn — sem ekkert er getið um að eigi að útrýma, en ekkert um eldis- minkinn, sem nú skal útrýma og það strax fyrir áramót. En — meðal annara orða — eru ekki hjer á landi önnur skað- ræðisdýr en minkurinn? Hvað er að segja um refinn? Væri ekki rjett að banna eldi hans líka og þá um leið líklega að friða villi- refinn? Það er. annars undarleg ráð- stöfun að ætla að fyrirskipa nið- urskurð allra nytjaminka, en Eftir Pál G. Þormar <3><Sx$^<SxSx$xSx^><£<s><$x8-<SxSxSx?xSxSxSx®xSxSxSxíxSx®<SxSxS><íxSx®xíxSxí><S><íxSxS><SxSxSx8*S><3><*- Salirnir opnir í kvöíd Brei ðfirðin gabúð 1 w i ^<$X5X$X^<$^X$>^X$X$XÍ-SX$X®X$X^><Í^XÍX$>^XSXÍXÍX®X$XSX^X$>^X$XSXÍXÍ>^X^XS^XS><. Stúlka óskast í eldhúsið í Kleppsspítalanum. Upplýsingar hjá ráðs- konunni, sími 3099 og hjá skrifstofu ríikisspítalanna, sími 1765. hefðu farið að garga og fljúga kringum hann, he£ði hann orðið hræddur og farið að verja sig og að öllum líkindum drepið nokkuð af hænsunum hans Rok- stads. II. Minkurinn í Kanada er friðað- ur við fiskivötnin alt árið, nema þann tíma, sem skinnið er verð- mætast, þá má veiða hann í gildrur. Hann er þar talinn verndari veiðivatnanna, eða nytjafiskjar- ins, því þó hann aS vísu lifi að nokkru leyti á fiskinum, þá gerir hann þar svo mikið meira gagn en ógagn með því að fæla fiski- öndina frá vötnunum, en þær eta þúsundir hrogna og seiða á með- an minkurinn etur einn fisk, en minkurinn leggur sig hvorki nið- ur við hrogn eða smáseiði. Það getur að vísu verið að minkur hafi sært einhvern lax í Elliðáánumr en það er lika mögu- legt að krókur eða veiðiskeið hafi krækt í þennan lax, sem veiðst hefir særður. um þetta er engin vissa. Hvernig stendur á því, að veið- in virðist fremur vera að aukast í Elliðaánum en þverra, við komu minksins þar í nágrennið? Síðastliðið sumar er mjer sagt að hafi verið þar einhver besta veiði um mörg ár. Getur ekki verið að þetta sje minknum að þakka? Það er satt og rjett, að það var skaði að nokkurntima skyldi sleppa hjer minkur úr vörslu, en það varð uðallegá eða kannski eingöngu á fyrstu árum minka- ræktarinnar hjer, á meðan engin fyrirmæli voru til um umbúnað beirra og enginn þekkti fyllilega til hans. Síðan slík fyrirmæli voru sett munu ekki hafa slopp- ið mörg dýr úr vörslu, enda stór skaði fyrir eigendur dýranna að missa þau, og því gera þeir alt sem í þeirra valdi stendur til að aftra því að dýr sleppi. Reynsl- an hefir líka sýnt, að öll skinn af' villiminkum, sem komið hafa til skinnasölu L.R.Í., eru af dýr- um af þeim stofni sem hingað komu fyrst, en eru nú útaiauð í eldisminkum. Það má merkilegt vera ef minkurinn hjer á landi er það meira skaðræðisdýr en minkar annara landa, að húer þurfi að gera ekkert, og hafa aldrei gert neinar verulegar ráðstafanir, sem nokkurs virði haf-a verið, til út- rýmingar villiminkum, sem eng- inn hefir gagn af. Jeg vil nú bera saman-skað- semi minksins og refsins. Refurinn drepur fje, fugla — þar með hæns — og jetur áreið- anlega allan þann fisk sem hann nær til. Fje og fugla drepur hann úti um hagann og hæns, hvort sem er úti eða inni. Minkurinn drepur fugla og fisk, þar með smálax, þann stóra ræður hann ekki við. Hann iifir einnig á rottum, músum og ýms- um skorkvikindum, en drepuf banna eldi hans í búrum, þegar aldrei fje nje ungtömb, fyrir því aðrar þjóðir, t. d. Norðmenn, VjeEstjéra og sjómenn vantar á góðan bát sem gerður verður út frá Sandgerði í vetur. Uppl. hjá Landssambandi íslenskra útvegs- manna, Hafnarhvoli, sími 6650. hefir fengist reynsla i Svíþjóð, þar sem gerð var sjerstök tilraun í því skyni að komast fyrir þetta með vissu. Af húsdýrum drepur hann einungis hæns, og þó því aðeins að hann komist inn í hænsahús. Þeir, sem hafa orðið á þann hátt fyrir busifjuin af honum, munu hafa sjeð, að hann drepur oftast mörg hæns, eða mikið meira en hann mundi geta torg- ! að. Minkurinn fer inn í þær hol- j ur og göt, sem fyrir honum verða, ! og þegar opið er gat á hænsa- ■ húsi fer hann þar inn. Hænsin j verða strax hrædd við gestinn, fara að garga og fljúga um kol'- ^X^X^X^<$XÍX$>^XÍ>^X$X»<^<Í^X$X^<S>^X$^$K$X®xSx®X$X$>^XÍX$X®XÍ>^X$XÍX$><^<$X^X«X^ UMBOÐSMAÐUR OSKAST Vefnaðarvörufyrirtæki í Danmörku, sem er aðalumboðsmaður fyrir mörg erlend vefnaðarvörufyrirtæki sem hafá á böðstólum garn, álnavörur og tískuvörui 'yrir alla Skandinaviu, óskar eftir duglegum fagmanni, sem getur tekið að sjer sölu á Islandi gegn umboðs- launum. Svar merkt: 1120, sendist Harlang og Toksvig Reklame- bureau A/S, Bredgade 56, Köbenhavn K. kosta heila flugvjel til að flytja hann frá Ameríku inn í land sitt til kynbóta, og dettur ekki einu sinni í hug að taka toll af hon- um. Höfum við ráð á að fækka útflutningsvöru tegundum okk- ar? Höfum við of mikið af gjald- eyri nú alt í einu og þá sjer- staklega dollurum? Minkasltinn- in seljast mest á dollarasvæðinu. Þessi útflutningsvara er að mestu leyti framleidd af úr- gangi fiskafurða. Urgangi sem annars er hent,* eða hefir verið svo, og epda þótt hann sje sett- ur í fiskimjölsverksmiðjurnar gefur hann ekki 1/10 af þeim ann. Minkurinn verður líka ] gjaldeyri, sem hann gefur með hræddur við þennan hávaða og , því að breyta honum í grávöru. vængjaþyt, heldur að hænsin | Mín skoðun er sú, að minka- ætli að ráðast á sig og í sjálfs- j eldi geti átt mikla framtíð hjer vörn bítur hann frá sjer, hvað á landi, og að við ættum að geta sem fyrir er og drepur það er j flutt út minkaskinn, sem gæfu hann nær til. Hann ber ekkert af bráð sinni burtu til forða- geymslu eins og refurinn gerir. Hann bara drepur í sjálfsvörn. A túninu á Bjarmalandi hjer í bænum, sá jeg villimink í miðj- um hænsahóp og var hann að eta hænsamatinn, en púddunum lik- aði ekki að hafa hann í fæði með og þegar opin er smuga á hænsa- vísu, en hann flýði. Ef hænsin gjaldeyri í milljónum króna ef rjett er aðíarið og alin hjer verð- mæt dýr. Jeg tel að við hvert einasta hraðfrystihús á landinu ætti að vera minkabú til áð hirða úrganginn af fiskinvun. Laxveiðimenn hafa fengið þá fugu í höfuðið, að minkurinn eyðilegði alla laxveíði hjer. Þetta er, samkvæmt reynslu annara þjóða, algerlega rangt. Sumar þessar þjóðir hafa haft minka við fiskivötn sín frá uppbafi byggðar, eins og Kanada. Hvað um Elliðaárnar? III. I greinargerð frumvarpsins segir að mest sje minkamergðiix við Elliðaárnar mg Elliðavatn, Ætti því, ef rjett er farið með í greinargerð þessari, minkurinn að gera þar mestan usla í veiðinni og valda mestri eyð leggmgu, pg er merkilegt að þar skuli 5'fir höfuð nökkur veiði vera lengur ef alt værí rjett, sem sagt er um minkinn. Athugiim hú þetta. Rafveita Revkjavíkur hefur um mörg ár haldið- nákvæma skýrslu um veiði í Elliðaánum, og samkvæmt þessari skýrsla hefir laxveiði verið þar, síðustu 11 árin, sem hjer segir: Sumarið 1937 veiddust á stang- ir þar 485 Iaxar, 1938 486, 1939 1033, 1940 818, 1941 898, 1942 1116, 1943 1599, 1944 1022, 1945 729, 1946 922 og loks 1947 1643 laxar. Auk þess segir í skýrslu raf- magnsstjóra í brjefi til mín, crð- rjett: — „en auk þess liefir á hverju ári talsvert verið tekið úr kistu og selt, og hefir tala þeirra laxa, sem þannig hafa verið tekn- ir úr ánum, heldur farið vaxandi á undanförnuni árum. Meðal- þyngd þeirra, sem teknir hafa verið úr ánum ^mun hafa verið um 2,5 kg. og hefir heldur fari'ð vaxandi.“ Auðvitað getur veiði í Elliða- ánum, sem öðrum veiðiám verið breytileg fiá ári til árs, sökunx breytinga á vatnsmagni sem í þeim er, en árangur veiðanna samkvæmt ofanskráðri skýrslu, síðustu 11 érin, eða síðan fór að bera á „minkaplágunni“ hjer, gefur ekki til kynna að minkur- inn hafi gert þar mikinn eða til- finnanlegan skaða, eða hann sje sá vágestur, sem fullyrt er í grein argerðinni við frumvarpið, og má þó fylliíega draga ályktanir af skýrslu rafveitunnar, þar sem haldið hefir verið fram, og það sjálfsagt með rjet.tu, að aðal heimkynni villiminkanna sje ein- mitt við þessa veiðiá, en skýrsl- an um veiði í Elliðaánum sýnir að veiði þar er frekar að auk- ast en þverra, og kemur það heima við reynsiu annar þjóða, svo sem Kanada. Þó að einhverjir hænsaeigend- ur sjeu svo hirðulausir að loka ekki hænsahúsum sínum á kvöld in og verði þannig, fyrir einber- an trassaskáp, fyrir búsifjum af villiminkum, þá mun ekkert batna í ári fyrir þeim, þótt allir eldisminkar sjeu drepnir, á með- an villiminknum er ekki útrýmt, og hjer eftir mun ekki bætast mikið í þeirra hóp af minkum sloppnum úr minkabúum. Þvx miður hefir minkaræktin, sem önnur loðdýrarækt hjer á landi, gengið mjög saman frá því um stríðsbyrjun, en það kemur aí því hve erfitt hefir verið að fá menn til hirðingar. en þegar mest var framleiðslan á minkaskinn- um, var ársframleiðslan fyrir hart nær miljón króna. Hefir nokkurntima verið flutt- ur út lax fyrir álíka upphæð, cg1 eru líkur til að hægt verði ac> auka svo laxveiðina me8 því ad drepa alla eldisminka í landinu, að sá útflutningur geti staðisi samkeppni við minkaskinuin? Jeg tel það útilokaö. Væri nokkur skaði skeður fyr- ir utanríkisverslun okkar, þótfc nokkrum laxatittum væri offrací í minkagreyin, hvað. þó ekki kemur til mála í þessu eini. þar sem eldisminkarnir ná ekki f lax | Frh á bls. ÍL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.