Morgunblaðið - 13.01.1948, Síða 8

Morgunblaðið - 13.01.1948, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. janúar 1948 Frá Hollandi og Belgíu fermir í Amsterdam og Ant- verpen 21.—24. þ.m. Skipið kemur við í Hull á heim leið. EINARSSON, ZOÉGA & Co. h.f. Hafnarhúsinu, Símar 6697 & 7797 Flytur breski herinn frá Sudanf Cairo í gærkveldi. FORSÆTISR ÁÐHERR A Egyptalands Mammqud Pasha, skýrði þinginu frá því í dag að stefna stjórnarinnar gagnvart Englandi væri byggð á þeim grundvelli að Bretar flyttu þeg- ar allan her sinn frá Egypta- landi og Sudan. Egyptaland lifir ekki án Sud- an og Sudan ekki án Egypta- lands. Það er stefna okkar í mál um Sudans að gefa landinu mikið og aukið sjálfstæði í mál- efnum sínum. — Reuter. LONDON — Verslunarviðræður Dana og Breta geta leitt til þess að sterlingspundið verði aftur tekið sem alþjóðaviðskiptagjald- eyrir. Elinborg Guðmunds- dóftir sjöfug ELINBORG Guðrnundsdóttir/ Skólavörðustíg 15, er sjötug í dag. Um konu, sem náð hefur þeirn aldri, mætti að sjálfsögðu skrifa langt mál og einkum um Elin- borgu, sem með dugnaði og iðni hefur framfleitt sjer og sínum svo að til sóma er. En það væn ekki að hennar skapi, að þessi tímamót í ævi hennar væri notuð til að hlaða á hana lofi í blöðun- um. Elinborg er ein þeirra kvenna, sem vinnur störf sín í kyrþei og án þess, að mikið beri á út á við. Á þriðja tug ára hefur hún haft það starf að ræsta skrifstofur að morgni dags, áður en fólk kemur almennt til vinnu sinnar og hefur hún því verið með -árrisulustu borgurum þessa bæjar og er enn. Hjá Morgunblaðinu hefur Elin- borg unnið í 26 ár við ræstingu. Hún er glaðlynd að eðlisfari, lip- urmenni í allri framkomu, enda hefur hún aflað sjer vinsælda meðal starfsfólks Morgunblaðs- ins, sem og annara samverka- manna sinna, Morgunblaðið og starfsfólk þess sendir henni hugheilar af- mæliskveðjur með þakklæti fyrir samvinnuna. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftarma. Sími 1710. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiinii Bílamiðlunin Bankastræti 7. Sími 7324. er miðstöð bifreiðakaupa. — Mistinguil Frh. af bls. 7. sýndi þar á milli kvikmynd- anna. Mistinguett giftir sig. Milli heimsstyrjaldanna sýndi Mistinguett á öllum leikhús- um í París, sem nokkuð kvað að. Þá gerði hún lagið „Mon Homme‘‘, „Maðurinn minn“, frægt ásamt mörgum öðrum lög um. Loksins kom þó að því, að henni leiddist einlífið og þá giftist hún Lino Carenzino, tenórsöngvara, og núna sýna þau saman. Á styrjaldarárun- um var hún nógu gömul til þess að fá aukaskamt af mjólk og á henni og þeim litla matarskamti hjelt hún þó við hinu undra- verði þreki sínu. Kom það að góðum notum, því hún var á- sökuð um að hafa haft sam- neyti við Þjóðverja sýnt fyrir þá og svo framvegis. í dag sýn- ir hún ennþá og finnur enginn neinn bilbug á henni, en fæstir skilja þrek hennar. Þegar hún er spurð.'Kve lengi hún ætli að halda þessu áfram þá svarar hún „þangað til jeg dey í leik- húsinu, auðvitað“. Grískir upprsisnar- rnenn (ara hallioka Aþenu í gærkvöldi. UPPREISNARMENN voru í dag á hröðum flótta úr hliðum Vernon fjallsins í Makedoniu en þar hafa verið harðir bardagar undanfarið og hefur stjórnar- herinn unnið að því að hreinsa hlíðarnar. Bardagar hjeldu einn ig áfram við landamæfi Alban íu í hjeraðinu Filates vestur af Jannina og eru uppreisnaremnn kornnir þar í miklar ógöngur og man^fall mikið í liði þeirra. Uppreisnarmenn hafa fengið hjálp frá Albáníu og komið upp fallbyssum við' landamærin og skotið á stjórnarherinn kring- um Konitza. — Reuter. ( Herbergi 1 til leigu í Vesturbænum, | innan Hringbrautar. Til- | boð merkt: „Reglusemi“ i —469 sendist afgr. blaðs- 1 ins fyrir miðvikudagskvöld Fimm mínútna krossgáfan Lárjett: — 1 þeysa — 6 skelf ing — 8 fyrstir — 10 fornafn — 11 glasið — 12 skammstöf- un — 13 frumefni — 14 staf- ur — 16 síðla. Lóðrjett: — 2 kyrrð — 3 fuglinum — 4 eins — 5 rödd — 7 skip — 9 stefna — 10 afl- taug — 14 eins — 15 ónefnd- ur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 króna — 6 Ari — 8 ææ — 10 ei — 11 stolinn — 12 I. T. — 13 N. N. — 14 knje — 16 dugga. Lóðrjett: — 2 ra — 3 óra- löng — 4 ni — 5 læsir — 7 finna — 9 ætt — 10 enn •— 14 ku — 15 jeg. Floti U.S.A. í Mið- jarðarhafi, enga sijórnmálalega þýðingu Washington í gær. GEORGE C MARSHALL ut- anríkismálaráðherra Bandaríkj anna sagði blaðamönnum í dag að sending landgönguliðsmanna til Miðjarðarhafsins væri ekki af neinum málum varðandi ut- anríkisstefnu Bandaríkjanna spunnín. Sagði hann að land- gönguliðssveitir þessar kæmu aðeins til aðstoðar þeim sveit- um sem þar væru fyrir. Þegar hann var spurður hvort fundur hefði verið kallaður í utanríkismálaráðuneytinu vegna ákvörðunar flotamála- ráðuneytisins um að senda skip þangað, svaraði hann að svo hefði ekki verið. Flotinn var var mjög lítill, eða um 1000 menn. — Reuter. Starfsmannafjelag Beykjavíkur heldur JÓLATRJESSKEMTUN miðvikudag 14- jan. í S j á lf stæðishúsinu- Aðgöngumiðar fást hjá Bæjarskrifstofunum. Nefndin. Stú I ku r niMBimm vanar saumastörfum óskast nú þegar. Verksmiðjan Dúkur h.f. Brautarholti "22 (inngangur frá Nóatúni). Hús og íbúðir til sölu við Fjölnisveg, Máfahlíð, Barmahlíð, Nökkvavog og víðar. — Uppl. gefur HARALDUR GUÐMUNDSSON, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, simar: 5415 og 5414, heima. Aðeins tveir dngar eftir í 1. flokki. HAPPDRÆTTIÐ. IF VOJ WANT TO KEcP V0UK TEETM, DOM'T A&K QUEfiTIjONö! 00 VOU'RE T0LD,..,N0W< &ACK TO V0UP POTTLEö ! > pí H0W DlD TMAT AtAW AT i TME &AR LEARN TMAT W£ CALLED A 5QUAD CAR C-OT HfíC; THE NIGHT WE BROKE "GRAP." EVEG" OUT OF JAlL-? HE COULD ONLV HAVE HEARD A30DT 1T FROM THE POLICE — ’ W ^AV-V-V,... —Jffi X-I F0R60T, WHAT^ $0 IMP0RTANT AP0UT IT? j LI5TEN, V0U 5COTCH-AND-50DA JERK — DIDN'T I TELL V0U WHAT 70 fiiAY 1N CA5-E ANVONE A^KED AB0UT THE 0THER NlöHT? > langur, hvað er svo áríðandi við það? Fingralangur: maður að við hringdum á lögregluna hingað Fingralangur: Heyrðu hjerna bruggarafífl. Var jeg ekki búinn að segia þjer hvað þú ættir að segja, ef einhver spyrði þig að hvað skeði hjerna um kvöldið. Veitingaþjónninn: Jeg — jeg gleymdi því, Fingra- Ef þú vilt halda heilsunni þá gerirðu eins og þjer er sagt, en spyrð einskis . . . og skammastu þín nú að vinna. Fingralangur hugsar: Hvernig vissi þessi Jtvöldið og við hjálpuðum Gullaldin úr fangelsinu? Hann hlýtur að hafa það úr lögreglunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.