Morgunblaðið - 13.01.1948, Page 9
Þriðjudagur 13. janúar 1948
MORGUNBLAÐIÐ
9
★★ GÁMLA BtÓ ★★
Prinsessan og vika-
drengurinn
(Her Highness and the
Bellboy)
Amerísk gamanmynd.
Hedy Lamarr
June Allyson
Kobert Walker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 Almenna fasteignasalan =
| Bankastræti 7, sími 7324 j
1 ei miðstöð fasteig^akaupa. i
★ ★ T RIP OLlBtÓ ★
f HEII BÓFAHS
(Shadowed)
Afar spennandi og dular-
full amerísk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
Anita Louise
Lloyd Corrigan
Michael Duane
Robert Scott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sími 1182.
*l
★ ★ TJ ARNARBIÓ ★ ★
SKYNDIFRÆGÐ
(Nothing Sacred)
Fyndin og fjörug amerísk
gamanmynd í litum.
Fredric March
Carole Lombard.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
^ f LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR ^ ^ %§
Einu sinni var
Ævintýraleikur
eftir Holger Drachmann
Sýning amiað kvöld ki. 8.
Aðgöngruniðasala í dag kl. 3—7.
Dansskóli
Rigmor Hanson
Æfingar hefjast í næstu
viku.
Sam kva>m isdansar
fyrir börn, unglinga og
fullorðna.
Listdans og stepp
fyrir börn og unglinga.
Nánari uppl. í síma 3159.
Skírteinin verða afgreidd
í Cóðtemplarahúsinu á
föstudaginn kemur — 16.
jan. kl. 5—7 e. h.
Ballet skóli
?minn í Skátaheimilinu við Hringbraut
|er tekinn til starfa aftur. Kent er á sama
|tima og áður. — Uppl. fyrir hýja ném-
|endur í síma 3432 eftir. kl. 6 daglega.
SIF ÞÚRZ.
Sauðffárböðun
Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914,
ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfje hjer í lög-
sagnarumdæminu. Utaf þessu ber öllum sauðfjáreig-
endum hjer í bænum að snúa sjer nú þegar til eftirlits-
mannsins með sauðfjárböðunum, herra lögregluþjóns
Stefáns Thorarensen. Símar 5374 og 5925.
Borgarstjórinn í Jlej kjavík, 12. janúar 1948.
Gunnar Thoroddsen.
| Uppboð I
j Opinbert uppboð verður |
| haldið við Arnarhvol 1
j föstud. 16. þ. m. kl. 2 e.h. =
j Seldar verða bifreiðarnar §
| R 5420, R 1656, R 2274. — \
j Greiðsla fari fram við I
i hamarshögg.
Borgarfógetinn í
Reykjavík.
MltHMIMMIMHMHIHMMIMMHMnilMMMHMMMHHHUIMII
j Endurskoðun Ársuppgjör. i
I ÓLAFUR PJETURSSON
j endurskoðandi.
= Freyjug. 3. Sími 3218.
IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIII
Og síorkurinn kom
um nótf
(Rendezvous with Annie)
Skemtileg gamanmynd
Aðajhlutverk:
Eddie Albert,
Faye Marlowe.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kúrekinn og hesfurinn
hans
Skemmtileg kúrekamynd
með
ROY ROGERS
og Trigger.
Sýnd kl. 5.
Sími 1384.
★ ★ N f J A B I Ó ★ ★'
OVARSN BORG
Itölsk stórmynd er kvik-
myndagagnrýnendur
heimsblaðanna telja einna
best gerðu mynd síðari
ára. Leikurinn fer fram í
Rómaborg á síðasta ári
heimsstyrjaldarinnar.
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizzi
Anna Magnani
Marcello Paliero.
í myndinni eru danskir
skýringartextar.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Asbjömsons ævintýrin. —
Ógleymanlegar sögnr
Sígildar bókmentaperlur.
bamanna.
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
frá
SIGURÞÓR
Hafnarstr. 4
Reykjavík.
Margar gerZir.
Sendir gegn póetkröfu hverl
á land eem er.
— Sendið nákvœmt mál —
★ ★ BÆJ ARBtÓ ★ ★
Hafnarfirði
Þúsund og ein nóff
(1001 Hights)
Skrautleg æfintýramynd
í eðlilegum litum um Al-
addin og lampann.
Corncll Wilde
Evelyn Keyes
Phil Silvers
Adele Jergens.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 9184.
★★ HAFNARFJARÐAR-BlÓ ★★
HÁTÍÐ í MEXfCO
Bráðskemtileg og hrífandi
söng- og músikmynd tek-
in í eðlilegum litum. Aðal
hlutverk leika:
Walter Pidgeon
Roddy McDowall
og pianosnillingurinn
Jose Iturbi
og söngkonurnar
Jane Powell og
Ilona Massey.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9249.
Alt til fþróttaiðkana
og ferðalaga
llellas, Hafnarstr. 22
Jóia- og Mýjársdansleikur
í kvöld kl. 10 í Sjálfstæðishúsinu.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6. -—- Alt
íþróttafólk velkomið meðan húsrúm leyfir.
Stjórn I. R.
AUSTFIRÐESGAFJELAGIÐ i Reykjavík heldur ,
Skemmtifund
í Tjarnarcafé n.k. fimtudag. * — Austfirðiugar, fjöl-
ménnið og takið með ykkur gesti.
| Góð gleraugu eru fyrir =
öllu.
| Afgreiðum flest gleraugna í
| rerept og gerum við gler- I
augu.
•
1 Augun þjer hvflið
með gleraugum frá I
TÝLI H.F.
= Austurstræti 20.
aiiiiHiiiittiitiiiitiiitiiiiHtiHiiiiiHiiiiimiiiiiitmtiiMittn
Ef Loftur getur það ekki
— Þá hver?
Trjesmiðafjelag Reykjavíkur.
^óíci trjeóóh I
tl
emmiun
fjelagsins verður í Sjálfstæðishúsinu fimtudaginn 15-
janúar kl- 4—9 fyrir börn.
Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar verða seldir í verslununum Brynju
og Jes Zimscu. Sömuleiðis á skrifstofu fielagsins í
Kirkjuhvoli.
Skemtmefndin.
BEST AÐ AUGLfSA 1 MORCUNBLAÐIISU