Morgunblaðið - 13.01.1948, Side 12
rEÐURUTLITIÐ: Faxaflói:
MISTINGUETT — Hin fræga.
STINNINGSKALPI eóa all
hvass austan — skýjað en úr-
komulaust að mcstu.
9. thl. — Þriðjudagur 13. janúar 1948
*
en aldraða franska leikkona
dansar enn. — Bls. 7.
Flóð varð í Aka-víti um
lielgina
40 þúi. mjölsekkjum bjargað á
síðustu siundu
UM HELGINA brá til hláku á Siglufirði, en þar vom snjéalög
orðin mikil. Á sunnudag rigndi mikið, og voru 40 þúsund síMar-
mjölssekkir, sem geymdir eiu undir seglum, í þeim hluta hinnar
'fetóru mjölskemmu, Áka-víti, í mikilli hættu, vegna vatas, er
flæddi inn á gólf skemmunnar.
Verkamenn bjarga mjölinu.
Til þess að forða mjölstæðun
um frá skemdum, voru verka-
menn settir í vinnu, við að
veria mjölstæðurnar vatnselgn
um. Ennfremur unnu svo aðrir
verkamenn við að ausa polla,
sem myndast höfðu í segunum,
sem 'hreytt er yfir mjölstæðurn
ar. Skemman er nefnilega hrip-
lek. í þetta skipti tókst að forða
mjölinu frá skemdum.
Endurbyggíng kostar nál.
2 miljónum.
Efni til endurbyggingar mjöl
skemmunnar sem keypt hefur
verið í Bandaríkjunum, er vænt
anlegt til landsins í maímánuði
n. k. Gert er ráð fyrir, að end
urbyrging skemmunnar kosti
yfir tvær miljónir króna. Þessi
skemma var upphaflega byggð
til geymslu á 180 þúsund mjöl-
sekkj um.
Bæjarúigerðin ferefsl
björgunariauna
FYRIR nokkru síðan fóru fram
sjófpróf vegna óhapps þess er
leiguskip Eimskipafjelagsins,
True Knot, varð fyrir I fyrstu
ferð sirmi til Siglufjarðar með
síld til bræðslu. Svo sem kunn-
ugt er hreppti skipið vont veður
og kastaðist síldarfarmurinn þá
til í því og kom þá mikil slag-
síða á skipið.
Togari Reykjavíkui bæjar, Ing
ólfur Arnarson, kom skipinu til
aðstoðai’ Bæjarútgerðin hefur
nú skotið máli þessu til Sjórjett
ar og krefst björgunarlauna fyr-
ir aðstoðina.
£>-»-- ■ ■■ ...............
Braga Hlíðberg var
vel IsrnsS í Banda-
•jJ
ríkjumrm
EINS og skýrt var irá í blaðinu
á sunnudag, er hinn kunni har-
monikusnillingur, Bragi Hlíð-
berg, komin heim, að loknu 9
mánaða námskeiði I harmoniku-
leik vestur í Bandankjunum.
Bæjarbúar kynníust Braga
fyrst fyrir einum 12 árum síðan,
en þá hjelt hann sína fyrstu op-
inberu hljómleika. Þá vakti le:k
ur hans þegar mikl-i athygli. —
Bragi ei nú talinn einn okkar
bestu harmonikuleikara.
í aprílmánuði 1947 innritaðist
hann að námskeiðl í harmon-
ikkuleik, við einn þekktasta
harmonikkuskóla Bandaríkj-
anna, The American Accordian
School í San Francisco. — Naut
hann þar kennslu hinna færustu
manna. Bragi lætur rnjög vel yf-
ir náminu. — Nokkrum sinnum
ljek Bragi opinberlega í borg á-
líka stórri og Reykjavík og tóku
áheyrendur honum mjcg vel.
Eins og gefur að skilja, hefur
Bragi Hlíðberg mikinn hug á að
halda harmonikkuhljómleika
hjer í bænum, en að svo stöddu
er allt óráðið hvenær úr þessu
getur orðið. En víst er að mörg-
um bæjarbúum þætti fengur í
því, að fá að heyra nú til hins
snjalla harmonikkuleikara.
Bragi Hlíðberg er nú 24 ára.
Foreldrar hans eru Jón Pllíðberg
húsgagnasmiður og kona hans,
Kristín Hlíðberg, fædd Stefáns-
dóttir.
Hellisheiðl rudd
ígær
Á SUNNUDAGSMORGUN var
mikil skafhríð á Hellisheiði og
varð hún brátt ófær. Snjóýtan
var að störfum fyrir ofan Skíða
skálann en austur á há-heiðinni
var hríðin svo svört, að ekki
var viðlit að vinna" með snjó-
ýtunum þar. í gær var veður
sæmilegt þar og fóru ýturnar
þá austur yfir heiðina og leiðin
því opnuð á ný.
HappcMi NLFÍ fresiað
HAPPDRÆTTI Náttúrulækn
ingafjelags íslands, sem efr.j1
var til s.l. sumar til ágóða fyrir
heilsuhælissjóð fjelagsins. hefir
verið frestaS til 17. júní næstk.
Stafar þessi frestun af því, að
munirnir í happdrættinu, bílj
og heimilisvjelar, kom síðar til
landsins en ráð var íy.rir gert.
MIKLAR ÆSINGAR og fjölda fundir hafa verið haldnsr í Ivairo til þess að safna mönmim undie
merki Araba. Fyrir skömmu var fjölda fundur hald .nn fyrir framan AI Azhar-háskólann þar í borg og
voru æpt ókvæðisorð að Bretum, Bandaríkjamönn im, Rússum og Sameinuðu þjóðunum yfirleitt,
vegna þess að þessar þjóðir hörðu samþykkt skiftin ju Palestínu. — Formaður samtaka ungra Múha-
medstrúarmanna, Saleh Harb Pasha sjest á myndin íi, þar sem hrifnir fundarmenn bera hann á gull-
ENGIN síldveiði var s.l. sunnudag vegna óveðurs og þann dag
munu rúmlega 60 skip hafa legio hjer í höfninni. í gærmorgun
er veður tók að lægja íóru skipin að tínast upp í Hvalfjörð. —•
Munu flest skipanna er lokið var við að losa á sunnudag hafa
verið farin seinni hluta dags í gær. Af aflabrögðum I Hvalfirði
bárust þær frjettir í gærkvöldi, að veiði liafi verið sæmilsg þ.e.
a.s. síldin stóð á góðu dýpi.
stól.
Deila um fcjör sjó-
manna á vjelbála-
flolanum
Á MIÐNÆTTI í nótt var út-
I runninn frestur sá, sem aðilar
höfðu komið sjer saman um til
þess að reyna að ná samkomu-
lagi í deilu um kjör sjómanna á
vjelbátaflotanum. Aðilar í þess
ari deilu eru Landssamband ís-
lenskra útvegsmanna annarsveg
ar fyrir hönd ;tgerðarmanna,
en hinsvegar sjómannafjelög
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
og Farmanna- og fiskimanna-
samband Islands fyrir hönd skip
stjóra, stýrimanna og nokkurs
hluta vjelstjóra á bátunum.
Fundir hafa veriðJhaldnir með
sáttasemjara, en þeir hafa ekki
borið árangur.
í gærkvöldi hjeidu aðilar
enn fund með sáttascm.jara til
þess að reyna að ná samkomu-
lagi, en þeim fundi var ekki
lokið er blaðið fór í prentun.
Verslunarsamningar
Póllands
London í gær.
PÓLLAND er nú stærsta kola
útflutningsland Evrópu og hef-
ur það gert verslunarsamninga
við flest lönd Evrópu. Þó Pól-
land flytji út ýmislegt annað en
kol þá er það tiltölulega svo
lítið að allir samningar þeirra
eru byggðir á kolaframleiðsl-
unni. Þau lönd sem ekki hafa
verslunarsamninga við Pólland
eru, Portúgal, Spánn og Grikk-
land. — Reuter.
Rúmenar semja
BÚKAREST: — í dag lagði nefnd
hjeðan af stað til Moskva til þess
að ræða um verslunarsamninga
milli Rússlands og Rúmeníu.
Marshall
fer til S.-Ameríku
MARSHALL utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefur tilkjmt, að
hann muni fara á fjármáiafund-
inn, sem haldinn verður í Bogota,
Columbiu, 31. mars.
Á FUNDI bæjar’-áðs, ei hald-
inn var s. 1. föstudag, voru 7
lögregluþjónar skipaðir til
starfa í Reykjavík frá 1. þ. m.
Lögreglustjóri hafði gert tillögu
um skipunina og fjellust bæjar-
ráðsmenn á hana. Lögreglu-
þjónarnir eru þessir: Sigur-
þjörn G. Björnsson, Bragagötu
31, Ársæll K. Einarsson, Hverfis
götu 102B, Bogi ,T Bjarnason,
Skólavörðustíg 13, Borgþór Þór
hallsson, Ingólfshvoli, Kristinn
G. Finnbogason, Mjóuhlíð 12,
Magnús G. Magnússon, Melshús
um og Sigurður E. Ágústsson.
Mjölnisholti 8
Marglr féru á sklði
um síðisslii hslgi
UM SÍÐUSTU helgi fór fjöldi
manns á skíði og dvaldi á að-
faranótt sunnudags í skíðaskál
unum á Hellisheiði.
Snjór er nú nægur þar uþpfrá
tii skíðaferða, en á sunnudag
var veður vont, hvassvirðri og
snjókoma. Var það að sjálf-
sögðu t.il baga skíðamönnum, en
strax og veður batnar má gera
ráð fyrir fyrsta flokks skíða-
færi.
Um helgina og þar til í gær-
kvöldi koinu 11 skip með um
9100 mál síldar. Hjer voru í
gærkvöldi um 35 skip er biðu
löndunar með um 29.900 mál.
Verið var að lesta Fjallfoss og
Hrínifaxa og byrjað var að legta
einn þýskan togara er kom nú
um helgina. Þessi þýski togari
er hinn fjórtándi í röðinni, sem
síld flytur til hernámssvæða
Bandaríkjanna og Breta í Þýska
lanji. í gærkvöldi var Súðin
ferðbúin norður.
Skipin sem komu um helgirtá
voru þessi: Kristján EA 1100
mál, Arinbjörn 700,' þorgeir
goði 900, Hafdís 600, Huginn 1.
550 mál, Skíði 250, Ármann 900,
Keflvíkingur 1000, Helga RE
1450, Freyja 800 og Erlingur &
Kári 900 mál.
Aaðma bjsrpS
NÚ IiEFUR tekist c.5 bjarga m.
s. Andvari frá Reykjavík, þar,
sem skipið sökk við Verbúðar-
bryygjurnar við Grandagarð.
Það’ var Landssmrljan r-r tók
björgun ckipsins að sjér og tókst
starfrraönnum hennar aS koma
skipinu upp í fjöruhorðið-við
skipasmíðastöð Magnúsar Guð-
mundssonar. Á fjöru ver sjón
um dælt úr skipinu og flaut
það upp við næsta flóð. And-
vari verður, þegar lokið verður
við ’affermingu á þeirri síld er
í .lest skipsins er, tekinn upp
í þurkví.