Morgunblaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. janúar 1948 10 I l MÁNADALUR Sí d ÍL aqa eftir ^ach -í'oní/on 109. dagm 4-— 1 im----h«- ,J, s ekki niðurí dalinn fyr en um ; líka til Glen Ellen, en hann er { háttatíma“, sagði Billy og lengri og erfiðari, en hestunum mældi sólarhæðina með aug- i þínum verður varka mikið um Meðan Hastings sagði Billy unum. „Þetta er Bennett dal- frá tóku þær Saxon og frú Hast ings tal með sjer. ,,ÍTafið þið fundið Mánadal inn?“ spui'ði frú Hastings. Saxon hristi höfuðið. urinn, sem við förum nú eftir. Hjer er farið yfir dálítinn háls og þá kemur maður að Glen Ellen. Finst þjer þetta ekki fallegur dalur? Og fallegt er „Þið finnið hann áreiðanlega fjallið þarna fyrir handan“. ef þið ferðist nógu víða. Og þiðj „Já, fjallið er fallegt“, sagði Verðið að lofa því að koma'Saxon, „en mjer þykja háls- heim til okkar í Sonomadalinn. ■ arnir hjerna alt of berir og Ef þið hafið þá ekki fundið það,' gróðursnauðir. Og hjer eru eng sem þið leitið að, reynum við in stór trje. Stór trje bera vitni að hafa einhver ráð“. j um það að þar sje frjóvsamur Hálfum mánuði seinna komæ jarðvegur“. þau Billy frá Curry County ogj' „Þú mátt ekki halda að jeg óku inn í Kaliforníu. Billy hafði telji þetta vera Mánadal“, sagði þá skotið miklu fleiri fjallaljón' hann. „Það er fjarri mjer. En heldur en Hastings. Þegar þau þetta fjall er ekkert óhræsi. komu til Kaliforníu hýrnaði yf Sjáðu hvílíkur feikna skógur ir Saxon, því að þar voru rauða er í því. Jeg er viss um að þar viðartrje. Svo stór og falleg eru iíka veiðidýr“. rauðaviðartrje, að hún hafðij „Mjer þætti gaman að vita aldrei sjeð þeirra líka. Billy hvar við ættum að hafa vetur- stöðváði vagninn til þess að setu núna“, sagði Saxon. skoða eitt af þessum trjám. | „Jeg var einmitt að hugsa „Fjörutíu og fimm fet að Um hið sama“, sagði Billy. „Jeg 'lna umpiáli — það er sama sem að held að það væri rjettast fyrir það sje fimtán fet í þvermál“ j okkur að fara til Carmel og sagði hann. „Og svona eru þau]vera þar í vetur. Mark Hall er öll og þó sum stærri. — Nei, kominn heim og Jim Hazard sjáum til, þarna er þá eitt ör-Ujka. Hvað segirðu um þa'ð?“ verni, það er ekki nema níu Saxon kinkaði kolli. fet í þvermál. Og sjáðu, þau eru mörg hundruð fet á hæð“. „Þegar jeg d.ey þá áttu að jarð* mig í s'líkum rauðaviðar- lundi“, sagði Saxon. „Þú mátt alls ekki deyja á undan mjer“, sagði Billy. „Það er best að við verðum samferða yfir um, og svo getum við á- kveðið í erfðaskrá okkar að okk ur skuli bæði grafa í rauðavið- arlundi“. XVII. KAFLI. Nú hjeldu þau áfram suður- með ströndinni. Þau skemtu sjer við að skjóta dýr og veiða á stöng. Nokkra hesta keypti „Það líkar mjer. Og að þessu sinni þarftu ekki að vera á snöpum eftir vinnu þar?“ sagði hún. ,,Nei, jeg þarf ekki að gera neitt annað en kaupa hesta“, sagði Billy drýgindalega. Og ef göngugarpurinn í marmara- húsinu er heima þá langar mig til þess að æfa hnefaleik við hann, aðeins til að sýna hon- um að hann getur ekki sprengt mig aftur“. „Nei, Billy, líttu á“, hrópaði Saxon alt í einu. Skamt fram undan var' bugða á veginum. Þar kom Billy þarna og sendi þá með maður akandi á móti þeim. strandferðaskipum til Oakland. Þau fóru um Del Norte og Hum boldt County og Mendosino — og þessir landshlutar voru stærri heldur en sum austlægu ríkin. Leiðin lá um gríðarmikla frumskóga og frjósama dali með straumþungum laxám. Altaf var Saxon að svipast eft- ir Mánadalnum. Víða voru skil yrðin mjög lík því, sem hún Hann hafði aðeins einn hest fyrir vagninum, jarpan stólpa- grip með ljóst tagl og fax. Taglið var svo sítt að hann dró það á eftir sjer og faxið reis mikið og klofið á hringuðum makkanum. Hesturinn fann það þegar á sjer að þarna voru að skokka hann“. „Hvor leiðin er fallegri?“ spurði Saxon. ,,Sú tiLhægri ber af — það er enginn efi á því“, sagði mað- urinn. „Sjáið fjaílið þarna — það er Sonoma fjall. Leiðin liggur upp í það og síðan um Cooners Grove“. Svo kvöddu þau manninn, en þau horfðu um stund á eftir honum, því að Barbarossa var ekki á því að fara — hann prjónaði, sparkaði og frísaði svo að maðurinn ætlaði ekki að ráða við hann. Seinast tók hann þó sprettinn í áttina til Santa Rosa. Billy svipaðist um. „Hjer væri gaman að vera í vor“, sagði hann. A vegamótunum stöðvaði hann hestana og leit framan í Saxon. „Við skulum fara lengri leið- sagði hún. „Sjáðu hve fagurt er þarna — alls staðar iðjagrænn skógur. Jeg er viss um að rauðaviðartrje eru í gilj unum. Ef til vill er Mánadalur einhvers staðar þarna. Hver veit? Það væri hastarlegt að fara fram hjá honum aðeins til þess að spara sjer hálfrar stund ar ferðalag". Þau beygðu til hægri og óku upp nokrar brattar hæðir. Eft- ir því sem þau nálguðust fjall- ið sáu þau að enginn skortur var hjer á vatni. Lækir komu þar hoppandi og skoppandi hver við annan og þótt gróður væri sviðinn á hæstu hæðum af hita og þurki, þá var alt í blóma á bóndabæjunum, sem stóðu niðri á jafnsljettu og x hvömmum undir hæðunum. „En hvað jeg er hrifinn af þessu fjalli“, sagði Saxon. „Það er dásamJegt. Og þótt heimsku legt sje, þá finst mjer endilega að jeg hafi sjeð það áður“. Þau óku yfir brú nokkra og svo kom kröpp bugða á veginn, og alt í einu voru þau komin inn í þjettan skóg áf rauða- viði. Alt um' kring þau stóðu tignarlegar . eikur og það var svalt þarna inn á milli þeirra. merar í nánd og gerðist óró legur, rykti í taumana, frísaði Allur skógarbotninn var þak- ■ hátt og var sem eldur bryimi inn hávöxnum burkna, sem var hafði hugsað sjer, en við nán-|Ur augum hans. Ökumaður! orðinn gulur og gullinn á lit. ari athugun kom þó í Ijós, að vissi þegar hvernig á þessu Sums staðar smugu sólargeislar eitthvað vantaði, eins og til stóð, svo að hann sveigði hest-j milli trjánna og veittu jarðveg- dæmis járnbraut, en víðast. inn út af veginum í gtóran boga ■ inum yl. Smástígar lágu út í hvar var það á hinn veginn, til þess að komast slysalaust. skóginn hingað og þangað og að þarna var alt of mikið um þoku. fram hjá þeim Billy. Og Billy sneri líka út af veginum hin „Við verðum að fá sólbað:Um megin, til vonar og vara, við og við“, sagði hún við Billy. j en gaf manninum um leið „Já, þokan gerir mann sljó-jmerki um að hann vildi hafa ah og úrræðalausan“, sagðijtal af honum. hann. „En við verðum að hafaj Þegar nógu langt var orðið bæði sólskin og þoku og til þess að finna slíkan stað verðum við að fara lengra inn í landið“. Nú var komið fram á haust. Hjá Ross Fort kvöddu þau Kyrrahafið og hjeldu Kyrra- hafið og hjeldu inn í dalinn, sem Russian Rivér rennur um, langt fyrir neðan Okiah. Þau fóry um Cazadero og Guerne- ville. í Santa Billy talsvert milli vagnanna staðnæmdist Billy og gekk til baka til þess að hitta manninn. Hann fjekk þá að vita að þessi mikli hest- ur hjet Barbarossa og að mað- urinn átti hann og að þeir áttu heima í Santa Rosa. „Það _er um tvær leiðir að ræða hjeðan til Sonoma dals- ins“, sagði maðurinn. „Skamt Rosa tafðist'hjeðan eru vegaskil. Vegurinn við það hann að( til vinstri liggur um Glen Ellen þurfti að koma af-yfir Bennett skarðið — það er sjer. hestum. Það var því komið þarna“. undir kvöld þegar þau fóru Hann benti á Bennett fjallið, þaðan og stefndu til suðausturs sem hóf sig hátt yfir hæðirnar á Sonoma dalinn. jþar um kring. „Jeg hugsa að við kómust „Vegurinn til hægri liggur hurfu á bak við rauða brúska, sem spruttu upp af leifum fall- inny trjáa. Þegar út úr skóginum kom lá vegurinn upp háls og þar fyrir ofan tók við hásljetta með smágiljum, þar runnu lækir og þar var rauðaviðarskógur. Sums staðar runnu lækir yfir vegiyn. „Þetta fjall er alveg eins og svampur“, sagði Billy. „Nú hafa verið hitar og þurkar í alt sumar, en samt flóir vatnið úr því“. „Mjer finst jeg kannast við alt hjer, og þó hefi jeg áreiðan- lega aldrei komið hingað néma þá í draumi", sagði Saxon. „Sko, þarna er Madrono-lund- ur. Og þarna er Manzanita. Mjer finst engu líkara en að jeg sje að koma heim til æsku- stöðva.------Ó, Billy, jnáske þettg sje Mánadalurinn". OSKABRUNNURINN » Eflir Ida Moore. 2. rætist geturðu komið hingað niður eftir næst þegar. tungls- ljós er og sjeð álfana dansa“. „Þá ætla jeg að fara og fá mjer að drekka undir eins“, sagði Stebbi og spratt á fætur. Óskabrunnurinn var í smá dæld hinum megin við veginn. „Hvers á jeg að óska?“, spurði Stebbi. „Hvers myndir þn óska, Jón, ef þú værir í mínum sporum?“ „Látum okkur nú sjá“, Jón ýtti gleraugunum fram á nefió og strauk sjer um hökuna, hugsandi á svip. „Jeg held jeg myndi biðja álfana um að finna handa mjer skemmtilegan leikfjelaga. Það er svo einmanalegt fyrir þig að eiga heima í þessu stóra húsi þegar þú átt hvorki bræður nje systur til þess að leika þjer við“. „Já, þess ætla jeg einmitt að óska mjer“. Stebbi hljóp yfir veginn, lagðist á fjóra fætur hjá brunn- inum, lokaði augunum, óskaði sjer af öllum mætti og drakk siðan fylli sína af köldu vatninu. „Heldurðu að ósk mín rætist?“, spurði Stebbi nokkrum mínútum síðar, þegar hann var aftur sestur við hlið gamla mannsins. „Þégar jeg opnaði augun aftur sá jeg frosk sitja á steini rjett hjá og jeg er viss um að hann depplaði framan í mig augunum“. „Já — vitanlega gei’ði hann það“. Jón bljes út úr sjer reyknum. „Og af hverju skyldi hann ekki gera það, þar sem hann varðveitir lyklana að óskabrunninum. En varaðu þig á honum. Hann er ekkert lamb að leika sjer við. Hann hefur gaman af því að gera öðrum grikk, og svo hlær hann sig máttlausan af óförum þeirra“. * „Hann hlær ekki að mjer“, sagði Stebbi og stóð á fætur. „Jeg gæti gert meira grín að honum en hann að mjer. Vertu sæll, Jón. Jeg ætla að tína nokkra smásteina áður en jeg fer heim“. Stebbi skimaði í kringum sig þegar hann gekk eftir veg- inum. Allt í einu nam hann staðar. Hann var handviss ,um að hann hefði heyrt eitthvert undarlegt hljóð. Skyldu þetta hafa verið álfarnir, hugsaði hann með sjer Svo kom hann allt í einu auga á fjögur augu, sem störðu á Jiann gegnum runnana, sem voru með fram veginum. Hvað Þulurinn: — Það, sem þið heyrðuð var kvennaþátlur. ★ Þjónninn: — Vill herrann fá nýjar kartöflur með buffinu? Gesturinn: — Með leyfi að spyrja, ætluðuð þjer að bera fram notaðar kartöflur. ★ Góðgjarn maður hjálpaði Iitlum dreng til þess að draga þungan handvagn upp brattan hæðarveg. Þegar þeir voru komnir alla leið og lágðir af stað niður aftur, sagði maður- inn ásakandi: ■— Það eru aðeins þorparar, sem krefjast þess af jafnungum dreng og þjer, að þú dragir þetta einn upp þessa brekku. Húsbóndi þinn hlýtur að hafa vitað að það var of þungt fyr- ir þig. ■— Já, já, svaraði drengurinn, en hann sagði mjer bara að leggja af stað, því að jeg væri viss um að hitta einhvern gaml an heimskingja, sem hjálpaði mjer upp brekkuna. Og það reyndist rjett, eða.er það ekki? ★ Hann var orðinn leiður á líf- inu: — í raun og veru hefði það verið best, að maður hefði aldr- ei fæðst. En það kemur víst sjaldan fyrir. ★ Kennarinn: — Geturðu, Tóm as, jjefnt einhverja tvo hluti, sem ekki voru til fyrir 100 ár- um. Tómas: — Já, jeg og þú. ★ Hún: — Fyrst þú hefir elsk- að mig í öll þessi ár, hvers- vegna hefirðu þá ekki sagt mjer það. Hann: — Jeg hefi elskað þig ósegjanlega. ★ Jón: — Afi minn dó, þegar hann var 94 ára. Árni: — En afi minn var 100 ára, þegar hann dó. Pjetur: — Hvað ér það, jeg á frænku, sem er alls ekki dáin ennþá. AUGLYSING ER GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.