Morgunblaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 21. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ Sí 1 Fjelagslíf Frjálsíþróttadeild R.R. Munið aðalfund deildar- innar, sem haldin verður í kvöld, kl. 8,30, i fjelags- hehnili V. R., efstu hœð. -— Nefndin. Telpur Ármanns. limr/wí Vikivakaflokkurinu WnV hyrjar æfingar aftur í kvöld og verða æfingar ó miðvökudögum frá kl. 7—8 í litlá salnum og föstudaga frá kl. 7—8 í stóra salnum. Mætið vel og stund- víslega. ..Frjálsíþróttamenn Ármans. jMunið æfinguna í kvöld kl. 9 í stóra salnum. Áríðandi að allir mæti. — Stjórn Ármanns. Skáta'stúlkur, sem vilja selja gamla skátahúningá, eru beðnar að selja ])á í skótabúðinni við Hring- braut. [Æskilegt er að bláu hálsklútarnir fylgi. — Stjórn K.S.F.R. Spilað í kvöld, kl. 8,30, að V. R. Almennur umræðu- fírndur á eftir. Stjóm K-16. »♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 O.G. Einingin, nr. 14 Fundur i kvöld, kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Jónas Guðmundsson flytur erindi. Æ.T. Sl. Sóley, nr. 242 .. .. ... Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 8,30. Kosning embættismanna, lesin framhaldssaga, spilakvöld. — Mætið vel. — Æ.T. Kaup-Sala Barnavagn og smokingföt til sölu. Upplýsingar á -Laugaveg 11, efsta hæð. Gengið inn Smiðjustígsmegin. fasteigNasölumiðstöðin Lækjargötu 10. Sími 6530. ViStalstími kl. 1—3. Hefi kaupendur að góðum íbúðum. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í Verslun Áugústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austúrbæjar. Simi 4258. Kaupi gull hæsía verði. SIGIJRÞÖR, Hafnorstræti 4, Minningarspjöld Heimilissjóðs fjelags íslenskra hjúkr- unarkvenna fóst ó eftirtöldum stöð- um: Hattaversluninni Austurstræti 14. Berklavarnastöð Reykjavíkur Kirkjus.træti 12. Hjá frú Önnu Ó. Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra- húsum bæjarins. SENDIÐ MYND, , stóra eða litla, nýja eða gamla. Stækk ; un á mynd í 8—10 tommur kostar 12 kr. danskar, sje hún lituð hætast við kr. 5. Innrömmun með gleri og ; ramma kr. 10 danskar. CHRISTENSEN NIELSEN fotograf Silkeborg, Danmark, Tlf. Silkeborg 860. Tapað Laugardaginn 10. þ. m. tapaðist dömustálúr me'S keSju. Farið um Víðimel, Kaplaskjólsveg og að Berg- staðarstræti. — Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum á Bergstaðarstr. Ö, efstu hæð. Undirritaður hefur tapað skömmt- unarbók, greinilega merkrri Vern- haiður Eggertsson. Skilist ó lögreglu- stöðina. HALLÓ! Sá, sem tók brúnnr, latneskar glósur, merktar: Ó.H.S. í Sundhöll- inni ó laugardaginn var, er vinsam- lega beðinn að skila þeim á Mímis- veg C, sími 2501. 21. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Stuart 59481246 fimm. son frá Raufarhöfn: „Lore- lei“ og inflúensan. Frásaga frá 1920. — Ennfremur tón- leikar, 22,00 Frjettir. 22,05 Óskalög. 23,00 Dagskrárlok. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Elsa Helgadóttir og Birgir, Sig- urðs^on, prentari. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Jónsdóftir (Valdi- marssonar kennara) Hringbr. 68 og Steinar Steinsson (Jó- hanns Steinssonar vjelstjóra) sama stað. Hjónaefni. Síðastl. laugard. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ásta Guðlaugsdóttir og Marteinp Björgvinsson. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum s. 1. mánudag, eftir til- lögu sakadómara, að leggja til að Guðmundur Arngrímsson, Bergstaðastræti 45 og Guð- mundur Guðmundsson, Fram- nesveg 46, verði skipaðir lög- regluþjónar. Aheit á Sjómannaskólann á árinu 1947: Frá ónefndum kr. 100,00, J. Þ. B. 10,00, E. B. Ingvarssyni, ísaf. 100,00, E. J. 25,00, V. x. 20,00. Samt. kr. 2355,00. — Rvík, 8. jan. 1947. — Friðrik V. lafsson. í frásögn blaðsins í gær af brunanum á Siglufirði hafði misritast nafn Hannesar Jónas- sonar bóksala, og var hann sagður Jónsson. Skipafrjettir. — (Eimskip). Brúarfoss fór frá Rvík 20/1. til London. Lagarfoss fór frá Gautaborg 17/1. til Leith. Sel- foss fór frá Siglufirði 20/1. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvík ur 20/1. frá Siglufirði. Reykja- foss fór frá Rvík 8/1. til New York. Salmon Knot er í Rvík. True Knot er á Siglufárði. Knob Knot er á Siglufirði. »Lyngaa kom til Akureyrar 20/1. frá ísafirði. Horsa er á Akranesi, lestar frosinn fisk. Baltara kom til Hull 14/1. frá Hafnarfirði. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.. 15,30—16,30 Miðdagisútvarp. 18,00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 18.30 íslenskukensla. 19,00 Þýskukensla. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Gísli Guð- mundsson tollvörður: Skin og skúrir á Manitobavatni. — Frásaga. b) Ingimundur: Smásaga, þýdd. (Þulur flyt- ur). c) Guðrún G. Jónsdótt- ir: Svaðilför úr Vestmanna- eyjum til Þorlákshafnar 1895; skráð af Guðmundi Rósmundssyni (Þulur flyt- ur). d) Magfiús Guðmunds- Tilkynning Fíladelfia Munið vakningavikuna. Samkoma á hverju kvöldi, kl. 8,30. — Allir velkomnir! VÍIUIQ Kona óslcar eftir einhverskonar atvinnu. Upplýsingar á Vitastíg 9. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. HREIN GERNIN G AR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. Vafasamur innflufn- ingur KARTÖFLUUPPSKERAN var með ljelegasta móti í sumar. -— I-Iefur talsvert verið flutt inn af kartöflum, einkum frá Belgíu. En þar í landi er mikið útbreitt illræmt meindýr, kartöflubjall- an, sem árlega veldur stórtjóni I kartöflurækt á mestöllu megin- landi Evrópu og víða í Ameríku. Norðurlönd og önnur lönd, sem laus eru við þessa plágu, banna allan innflutning ósótt- hreinsaðra kartafla í varúðar- skyni. Atvinnudeild Háskólans hefur fyrir löngu aðvarað alvar- lega við innflutningi kartafla frá sýktum löndum og gert til- lögur um eftirlit. Eu engin reglu gerð hefur fengist sett enn þá og innflutningurinn hddur á- íram. Kartöflurnar eru auðvitað varasamar og ef skordýr eða púpur íinnast í þeim eða pokum ætti að gera atvinnudeildinni ao vart sem fyrst. Bernhard prins í London London í gærkvöldi. BERNHARD Hollandsprihs lenti í dag á Northoltflugvellin- um í Londón í Ðakota.einkaflug vjelinni sinni. Hann tjáði blaða- mönnum að hann væri í e.inka- erindurr. en ljet ekki getið hver þau væru. — Reuter. • Frh. af bls. 5. en almcnnt gerist. En Einar hafði alla þessa hæfileika. Hann gat vakað næstum allan sólarhring- inn á vorin. Það var ekki sjald- an að hann tók hvert stórverkið af öðru með litlum hvíldum, vár samt alltaf jafn-hress, jafn-tein- rjettur, frár á fæti og eldsnar í hugsun. Gat manni oft dottið í hug að hann hefði stundað íþrótt- ir alla æfi. Hjónin á Kárastöðum höfðu meiri hjúahylli en gerist nú á tímum í sveit. Því til sönnunar er núna gamall maður, þar, sem aldrei hefir skilið við heimiljð síðan þau tóku við jörðinni. Einnig ólst drengur upp þar með móður sinni; hann var jafnaldri Kárastaðabarnanna, og var að öllu gert við hann sem hin börn- in. Nú er hann eins og þau flest farinn og giítur, en móðir hans er á Kárastöðum og gengur í spor húsfreyjunnar hvenær sem á þarf að halda. Þetta út af fyrir sig segir meira um eitt heimili og húsbændur en langar orðræður. Einar á Kárastöðum var gæfu- maður. Hann átti gott æsku- heimili og fjekk ágætá konu, sem gladdist íneð honum þegar vel gekk og stóð stillt og örugg þeg- ar á móti bljes. Hann átti mörg börn, sem öll eru ágæt og vel af guði gefin,. og var hann þeim bæði góður faðir og fjelagi. Hann bar gæfu til að lifa góður bóndi á jörðinni og í sveitinni sinni. En þótt okkur samferðamönnum hans fyndist hann fara of fljótt, kemur mánni þó í hug, að hann þurfti ekki að beygja sig fyrir elli, en fjekk að haltia óskertum sálarkröftum sínum til síðustu stundar og framfylgja því sem segir í Hávamálum: Glaður og reifur skyli gumna hver unz sinn bíður bana. Jónas Magnússon. t Hjartans þakkir til allra, er glöddu mig með nærveru t sinni, lieilaóskaskeytum og gjöfmn á 80 ára afmæli & minu, og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll! JarðþrúÖur J. Bjarnadóttir. *>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Fyrirtæki óskast Gott verslunar- eða iðnfyrirtæki í fullum gangi óskast til kaups nú þegar. Mikið fjármagn getur kom- ið til greina. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð merkt: „Trúnaðarmál“ -sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. föstu- dagskvöld. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: í Áusíurbæinn: Lauíásveg í Miðbæinn: áðaislræii Ijarnargöiu Vi<5 sendum blöóin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. $♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦; JARÐEPLAMJÖL fyrirliggjandi. I JJ^ert ^JJriótjánóóon & Co. Lf. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<«> Vörubiíreiðar ti! sölu Ný 2þú 'tons Clievrolet með vjelsturtum og 2ja tonna Austin model 1946. Bílamiðlunin • Bankasb’æti 7. — Sími 7324. Jarðarför fóstui'föður míns, GUÐMUNDAR GUÐLAUGSSONAR, frá Ilögnastöðum, fer fram frá Dómkirkjunni fnnmtudagmn 22. þ. m. — Athöfnin hefst kl. 13 með húskveðju að heimili hins látna Óðinsgötu 18. — Athöfninni i kirkjunni verður útvarpað. GuSrídur Helgadóttir■ Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður- BJÖRNS MARINÓ KRISTJÁNSSONAR Kristján Kjartansson og fjölskylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.