Morgunblaðið - 25.01.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1948, Blaðsíða 1
Fer fram á 700 milj. dollora framlag til bresk-bandar iski her- námsSvæðisins (lay hershöfðingi ræðir við frjeffasiean Washington Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. LUCIUS D. CLAY, yfirmaður bandaríska hernámsliðsins í Þýska- landi, skýrði frá því hjer í Washington í gær að hann mundi fara fram á það við Bandaríkjaþing, að það veitti 700 miljón dollan til þess að hækka meðalmatvælaskamt Þjóðverja á bresk-banda- ríska hernámssvæðinu upp í 1,800 hitaeiningar á dag. 1400 hitaeiningar Glay, sem er nýkominn til Washington frá Þýskalandi, skýrði frjettamönnum frá því, að hann sæi ekkert því til fyr- irstöðu, að hægt væri að láta íbúa hernámssvæðisins næsta mánuð fá skammt, sem samsvar aðí 1400 hitaeiningum, auk þess sem líkur væri fyrir því, að hæft yrði að komast hjá því, að matarskamturinn á nokkr- um stöðum á breska hernáms- svæðinu yrði minkaður niður í 800 hitaeiningar. • Þjóðverjar sjálfir. Clay upplýsti, að Bandarík- in ætluðu ekki að gerá neinar brevtingar á áætlun sinni um matvælasendingar til Þýska- lands, enda þótt ástandið í mat- vælamálunum væri nú alvar- legt þar. Þjóðverjar verða sjálf ir að leysa málið, sagði hann, og begar við sjáum, að þýsku leiðtogarnir gera allt, sem þeir geta, munum við koma til skjal anna. Hann játaði, að ástandið í Ruhr og þeim öðrum hjeruð- um, sem verst eru stödd, kynni að hafa það í för með sjer, að kommúnistar sæju sjer leik á borði til að efla aðstöðu sína. Giffingardagur Önnu og Michaeis enn óákveð- inn Davos, Svissland í gærkvöldi. EINN af fylgdarmönnum Micha els, fyrrverandi Rúmeníukon- ungs, skýrði í dag frá því, að engin ákvörðun hefði enn verið tekin um það, hvenær gifting Michaels og Önnu prinsessu færi fram. Anna og Michael hittust í dag í fyrsta skipti eftir að konungur inn fyrrverandi afsalaði sjer völdum. — Reuter. Rússar hætta við kröfur VlN — Talsmaður stjórnarinnar hjer , sagði í gær, að Rússar hefðu hætt við kröfur sinar um að r Aust- urríki borgaði tvöfallt fyrir oliu þá, sem það fær frá hemámssvæð- um Rvissa. <8>------------------------ Þríveldaráðsfefna um V,-þýskaland London í gærkvöldi. SAMKVÆMT áreiöanlegum heimildum, er talið líklegt, að ráðstefna Frakka, Breta og Bandaríkjamanna um framtíð Þýskalands verði haldin dagana 17. til 19. febrúai . Einn af talsmönij.um breska utanríkisráðuneytisim skyrð' frá því í dag, að ráðstefnan mundi aðallega fjaiia um stjórn- arskrá Vestur-ÞýskaJanús. -- Reuter. Tveir hólmar s Tjörn- inni ÞEIM, sem unna Tjörninni og fuglalífinu þar, munu þykja það gleðitíðindi, að nú hefur bæjar- ráð samþykkt að láta gera ann- an hólma í Norður-Tjörnina. ‘ Þessi hólmi verður framundan ! ráðherrabústaðnum við Tjarnar I götu. Verður hann um 7 metra'r í þvermál. Byrjunarframkvæmd ir munu verða hafnar einhvern næstu daga, meðan ís er á Tjörn inni. Verður grjót flutt á bíl- um út á ísinn, að þeim stað, sem hólminn á að vera. Enn mun ekki hafa verið ákveðið hvets- konar gróðri verður sáð í hólm- ann. Frökkum, ítölum og Aushimklsmöfln- um veifl fje III mat- vælakaopa Washington í gærkvöMi. FRAKKLAND, ítalía og Austur ríki hefur nú verið úthlutað 24 milljónum punda af bráðabirgða láninu og verður því varið til kaupa á matvælum, eldsneyti og öðrum nauðsynjum þessarra landg. Er nú að verða skortur á hveiti í Frakklandi og hefur landið ekki birgðir af því nema til ellefu daga. — Reuter. Rússar kyrsetja breska fcrþega- lest ú leiðinni frá Berlín c Handfekur í Palesfínu HANDT.ÖKUR eru daglegir viðburðir í Palestínu þessa dagana. — Hjer á myndinni sjást írskir hermenn úr breska hernum, sem liaía liandtekið Haganah-liða, afvopnað þá og eru nú að færa þá í fang- elsi. Eins og sjest á myndinni, er annar .fanginn kona. Verkföllnnnm lokið i Rubr Kjöf og felfmeti senf lil hjeraösins BERLÍN í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. VERKFALLSMEiNN tóku í dag upp vinnu á ný á flestum þeim stöðum í Ruhr, þar sem óttast hafði verið að vinnustöðvanirnar að undanförnu mundu hafa hinar alvarlegustu afleiðingar í för með sjer. Eins og kunnugt er af frjettum, breiddist verkfallsalda þessi út til Bavaríu og náði þar í einn dag til yfir milljón manna. «>------------------ Matvælasendingar. Talsvert magn af keti og feit meti er nú komið til þeirra borga í Ruhr, þar sem matvæla- ástandið var alvarlegast. Þessi staðreynd auk loforða bæði bandamanna og stjórnarvald- anna þýsku um auknar mat- vælasendingar, hefur haft það í för með sjer, að verkföilum er að heita má lokið, enda þótt nokkur hundruð verkamanná hafi enn ekki tekið upp vinnu í ýmsum borgum, Orustan enn ekki unnin. Bæði breskir og bandarískir embættismenn hafa látið í Ijós þá skoðun, að matvælaástandið á bresk-bandaríska hernáms- svæðinu geti ekki annað en haft mikli áhrif á stjórnmála- og efnahagslífið þarna. Ljetu ýmsir á sjer- skilja í dag, að enda þótt ástandið hafi mjög breyttst til batnaðar undan- farna daga, væri fullar sigur þó enn ekki unnin. Hjáhnar Bergmann démari lálinn HJÁLMAR Bergmann dóm- ari í Winnipeg ljest s. 1. þriðju- dag og var jarðsunginn s. 1. fimtudag. Hjálmar Bergmann var kunn ur maður í Winnipeg. Hann tók mikinn þátt í fjelagslífi Vestur-Islendinga og hafði hann einkum áhuga fyrir æsku lýðsfjelagsskap Vestur-íslend- inga. 886,000 börn London í gær. SAMKVÆMT opinberum heimildum, fæddust fleiri börn í Englandi og Wales árið 1947 en á nokkru ári s. J. aldarfjórð- ung. Als fæddust yfir 886,000 börn á árinu. — Reuter. Rjeðust vopnaðir inn í hana ■ 7 ' Berlín í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Á FÁHEYRÐI atburður gerð- ist í Þýskalandi síðastliðna nótt, að rússneskir hermenn stöðvuðu nætu'.'lestina frá Berlín til breska hernámssvæðis ins, rjeðust vopnaðir inn í hana og neituðu að lokum að leyfa farþegum hennar að halda á- fram ferð sinni. Járnbrautarlest þessi var undir breskri vernd, en í henni voru utn eitt hundr- að Bretar — þar á meðal konur og börn — og 120 Þjóðverjar, sem eru í breskri þjónustu. { Undir breskri vernd. Að því er leiðtogar rússnesku hermannanna sögðu, var lestin stöðvuð til að frem gæti farið skoðun á skilríkjum þýsku far- þeganna. Neituðu Bretar auð- vitað að verða við þessari kröfu, og bentu á það, að jarnbrautar- lestin væri undir umsjá bresku hernaðaryfirvaldanna, og Rúss um því með öllu óheimilt að stöðya hana og rannsaka. T Matarlitlir. Rússnesku hermennirnir ljetu þetta ekkert á sig fá og neyttu liðsmunar síns til að hefta för farþeganna. Gengu þeir jafn- vel svo langt að neita að útvega farþegunum vistir, enda þótt flestir hefðu aðeins lítið eitt matarkyns meðferðis. Þjóðverjunum haldið eftir. Snemma í morgun lauk þess- ari þrætu svo, að bresku far- þegunum í lestinni var leyft að halda áfram ferð sinni með morgunlestinni, en Þjóðverj- arnir voru eftir undir vernd breskra hermanna. Ljet leiðtogi Bretanna það að lokum eftir Rússunum að leyfa þeim að rannsaka skilríki Þjóðverjanna, en þó aðeins undir bresku eft- irliti. !' Komið fyrir áður Frjettaritarar ? Berlín síma, að Rússar hafi iðulega stöðvað aðrar breskar farþegalestir, og þannig þverbrotið samninga sína við hin hernámsveldin. En aldrei mun það þó hafa komið fyrir áður, að þeir kyrsettu járn brautarlest í janflangan tíma og í þetta skipti. 1 ! Taugastríð. Frjeíamenn virðast almennt vera sammála um, að Rússar telji sig með ofangreindum að- gerðum vera að sýna vestur- veldunúm styrk sinn, cr.da sja þetta hluti af taugastríði þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.