Morgunblaðið - 25.01.1948, Qupperneq 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. janúar 1948.
Beykjavíkurbrjef
Frh. af bls. 7.
f En uppörfun er það til að
linna þessu máli, frekar en gert
hefir verið, er það frjettist, að
tyréskt ferðafólk muni hafa mik
inn hug á, að koma hingað í
sumarleyfum sínum, og það
megi jafnvel búast við því, að
breskum þegnum verði auðveld
ara að hafa handbært ferðafje
til dvalar hjer á landi en víða
annarsstaðar.
' Skyldi ekki vera hægt, að
ferðaskrifstofa annaðist ein-
hverskonai ,,jafnvirðiskaup“
manna á meðai í þessum efnum.
Þeir sem t. d. þurfa á enskum
peningum að halda, til að kosta
nám skyldmenna sinna í Eng-
(andi, gætu fengið tækifæri til
að taka á móti Bretum er hjer
vildu dvelja urr lengri eða
skemmri tíma?
; g. ’•
Fiskirannsóknir.
ALVEG er það augljóst mál,
að við getum ekki haidið að
okkur höndum einsog iöngum
hingað til í fiskirannsóknum.
Við þurfum að eignast rann-
sóknaskip, eða einhverja flevtu
sem fiskifræðingar okkar geta
notað í rannsóknaleiðangra um
fiskislóðir hjer við land á þeim
tímum árs sem mest er þörf
fyrir slikar rannsóknir, og sjer
fræðingarnir telja að sjer henti
best.
Komið hefir til orða, að síld-
veiðiskip það, sem stjórn síld-
arverksmiðja ríkisins hefir með
höndum, og keypt var hingað
til reynslu frá Ameríku, verði
útbúið til þessara nota, Ætti að
koma því í framkvæmd sem
fyrst.
Fyrir skömmu síðan barst
fregn um það, að Norðurlanda-
þjóðir undirbúi rú sameigin-
legan rannsóknaleiðangur til
Norðurhafa, til þess að athuga
ýms atriði viðvíkjandi göngum
og lifnaðarháttum nytjafiska.
Það er aumt og illt til af-
spurnar, ef við gætum engan
þátt teldð í slíkum rannsókna-
leiðangri. Við getum naumast
afsakað fjarveru okkar frá slík-
um rannsóknum með því, að við
sjeum svo „fáir fátækir og
smáir“, úr því við veíðum á
ári 400—500 þúsund tonn upp
úr sjónum. Og eigum mest und-
ir því, hvernig sú veiði tekst.
London í gærkveld.
NEFND frá Trans-Jordan er
nú á leið til Englands til þess
að ræða við Ernest Bevin utan-
ríkismálaráðherra Er talið að
umræðurnar muní fara fram
um þau breyttu viðhorf er skap
ast er Bretar fara úr Palestínu.
—Reuter.
Akureyrarbær
helðrar Sigurð Guð-
mundsson skóla-
meislara
Kjörinn heiðursfjeiagi
Sfúdenfafjei Akureyrar
Akureyri, laugardag.
KVEÐJUSAMSÆTI var haldið
fyrir Sigurð Guðmundsson,
skólameistara, og konu hans í
gærkvöldi að Hótel KEA og
stóðu fyrir því bæjarstjórn Ak-
urevrar og Stúdentafjelag Ak
ureyrar.
Samsætið hófst með sameigin
legu borðhaldi og setti það Stein
grímur Jónsson, fyrrum bæjar-
fógeti. Aðalræðuna fyrir minri
heiðursgestsins hjelt Davíð
Stefánsson, skáld. Bennti hann
m.a. á, hvað Sigurður Guðmunds
son hefði með skólameistara-
starfi sínu unnið mikilvægt starf
fyrir bæinn, Norðurland allt og
þjóðina í heild. Einnig minntist
hann frú Halldóru Ólafsdóttur,
sem í húsfreyjustarfi sínu hefði
gert helsta menntasetur Norður
lands víðfrægt.
Þá talaði Steinn Steinsen, bæj
arstjóri, aðallega fyrir hönd Ak
ureyrar og Steingrímur Jónsson,
formaður Stúdentafjelags Akur-
eyrar, m.a. fyrir hönd fjelagsins,
í ræðu sinni lýsti bæjarstjóri
yfir því, að bæjarstjórnin hefði
ákveðið að heiðra hinn fráfar-
ar.di skólameistara með 20 þús.
króna gjöf frá Akureyrarbæ og
Steingrímur Jónsson skýrði frá
því, að Stúdentafjelagið hefði
kjörið skólameistara heiðursfje-
laga sinn.
Sigurður Guðmundsson tók
þá til máls og flutti ítarlega
ræðu, og rakti m.a. tildrög þess,
að hann tók að sjer skólameist-
arastarfið. Dr. Sveinn Þórðar-
son, menntaskólakennari, flutti
ræðu fyrir börnum skólameist-
arahjónanna og Steingrímur
Jónsson flutti sjerstaklega
kveðjuorð til skólameistarafrú-
arinnar. Báðar þær ræður þakk-
aði skólameistarí.
Allar ræðurnar voru hinar á-
heyrilegustu, sjerstaklega var
ræða Davíðs Stefánssonar glæsi ■
leg með afbrigðum.
Undir borðum fór fram f jölda
söngur, en að borðhaldr loknu
var stíginn dans. — Lauk
samsætinu kl. 2 e. m. og var hið
virðulegasta í alla staði. Sátu
það um 150 manns. — H. Vald.
Spáni boðin þátttaka
MADRID — Orðiómur er komin á
kreik hjer um að Spáni verðí boðin
þátttaka í Marshalláætluninni.
Greinagerð Kveldúlfs
Frh. af bls. 2.
að ofan, fást úr þessu aflamagni
með núverandi vinnsluaðferð
útflutningsafurðir fyrir 50,5
mili. kr., ef soðkjarni yrði jafn
framt framleiddur úr öllu lím-
vatninu, fengjust samtals 55,0
mili. kr., en með nýju aðferð-
inni mætti vænta afurða fyrir
60,8 milj. króna.
Úr þessum 800 þúsund mál-
um verða því útflutningsafurð-
irnar 10,3 milj. króna meiri að-
verðmæti heldur en með þeirri
vinnsluaðferð, sem nú er notuð.
Það þarf ekki mikla bjartsýni
til þess að vænta 3 miljón mála
síldveiði hjer við land yfir ár-
ið, ef úr rætist með síldveiði
norðanlands frá því sem verið
hefur undanfarin‘3 sumur, og
áframhald verður á síldveiðum
hjer syðra.
Ef útflutningsverð á mjöli og
lýsi hækkar úr því sem hjer
hefur verið reiknað með, þá
vex misunurinn að sama skapi.
Vinnslukostnaðurinn pr. mál
eftir nýju aðferðinni virðist
vera lítið eitt hærri en með
gömlu aðferðinni, en mun lægri
en vinnslukostnaður með gömlu
aðferðum að viðbættri soð-
k j arnaf ramleiðslu.
Hin nýja vinnsluaðferð opn-
ar leiðir til auðveldari hagnýt-
ingar á staðbundnum síldveiði-
möguleikum, sem þekktir eru
að nokkru víðsvegar umhverfis
landið.
Þe» ar búið er að ná vatninu
úr síldinni, ex fyrirferð hennar
og b.yngd ekki nema rúmur
þriðjungur af tilsvarandi magni
af hrásíld. Á þessu stigi er.hægt
að geyma hana um lengri tíma.
Væru bygðar fullkomnar
verksmiðjur eftir hinni nýju að
ferð í Reykjavík og norðan-
lands, það er, þar sem búast
má við mestu aflamagni, þá
gæti önnur hvor þessara verk-
smiðia á hvaða tíma árs sem
er, tekið á móti og fullunnið
þurkaða síld, sem flutt væri frá
hinum minni vinnslustöðvum.
Flutningskostnaðurinn yrði
ekkj tilfinnanlegur, ca 1/3 af
flutningskostnaði tilsvarandi
síldarmagns, en á móti kæmi
lækkun á vinnslukostnaði í að-
alverksmiðjunni vegna lengri
reksturstíma á ári.
Með þessu móti er hægt að
hagnýta að fullu síldveiðimögu
leika, sem kunna að vera fyrir
hendi víðsvegar umhverfis land
ið og yrði kostnaðurinn við
þessar framkvæmdir aðeins
helmingurinn af stofnkostnaði
síldarverksmiðja með núver-
andi fyrir komulagi, er hefðu
sambærilega móttökugetu.
Engin úrgangsefni.
Vinnslan eftir hinni nýju að-
ferð, fer fram í algerlega iok-
uðum vjelum og engin úrgangs
efnj berast út í umhverið,
hvorki loftkennd nje fljótandi,
er sjeu til óþæginda fyrir ná-
lægar mannabygðir. Þetta er
atriði, sem ekki skiptir litlu
máli, éf hefja á síldarvinnslu
hjer í höfuðstaðnum.
Nú munu margir spyrja: er
hægt. að fá afgreiddar nauðsyn
legar vjelar nægilega fljótt til
þess að unnt sje að taka hina
nýju vinnsluaðferð í notkun í
byrjun vertíðar ^næsta haust.
Athuganir á þessari hlið máls-
ins hafa legið niðri síðan und-
irbúningur að byggingu fyrir-
hugaðrar verksmiðju á Hjalt-
eyrj stöðvaðist af gjaldeyris-
ástæðum. Við höfum nú ótil-
kvaddir hafið rannsókn á þessú
og væntum bráðlega að fá úr
því leyst.
VerSa bandarískir
borgarar fhitlir frá
- Meðai annara oröa
PaleshmH
Washington i gærkveldi.
TALSMAÐUR utanríkisráðu-
neytis Bandaríkianna • sagði í
dag að stjórnin ætlaði sjer alls
ekki að senda her til Palestínu
til þess að vernda bandaríska
borgara og eignir þeirra þar.
Hann sagði þó að stjórnin væri
að athuga möguleika á því að
flytja ameríska borgara úr land
inu. Börn og konur manna
sem eru í utanríkisþjónustunni
verði fluttar heim í öryggis-
skyni.
Þegar hann var spurður um
hvnrt rjett væri að amerískir
borgarar hefðu gengið í lið með
Haganah, verndar flokks Gyð-
ing$, kvað hann ráðuneytið
engar upplýsingar hafa um
það, en þeir menn sem gengju
í herþjónustu erlends ríkis ættu
ekki heimtingu á vernd lands
síns, þó þeir misstu ekki borg-
ararjettindi sín. — Reuter.
Frh. af bls. 6.
við höfum ekki minstu hug-
mynd um, hvers Rússar eru
megnugir, ef til styrjaldar
kynni að koma, hversu vel
Stalin treystir þjóð sinni og
hversu samhent hún mundi
reynast í átökum við Vestur-
veldin.
• •
TVÆR LEIÐIR.
Ymsir telja að hjer sje um
tvo möguleika að ræða, tvær
andstæður: 1) Að tuttugu og
fimrn ára látlaus áróður hafi
vakið slíkan ugg í brjósti rúss-
nesku þjóðarinnar í garð alls
þess. sem erlent er, að hún
mundi reynast fáanleg til aú
elta, kommúnista út í styrjöld;
eða 2) að það sje leynilögregl-
an og kommúnistaflokkurinn,
sem hinn svokallaði „þjóðar-.
metnaður“ Rússa grundvallist
á, að rússneskur almenningur
„haldi tryggð við“ leiðtogana
af þeirri einföldu ástæðu, að
það sje eina leiðin til að halda.
lífi og eignum.
Atburðarásin allt frá valda-'
töku kommúnista hlýtur að
styrkja síðari skoðunina.
,,Hreinsanir“ eru aldrei merki
þjóðlegrar einingar, flokksein-
ræði boðar jafnan veikleika
stefnunnar, alræði leynilögregl
unnar hefur sjaldan þótt sýna
heilbrigt stjórnarfar og fanga-
búðir hafa vissu’ega á seinni
árum þótt bera vott um kúgun
og ofbeldi.
• •
DREGUR TIL ÚRSLITA.
Miklar líkur eru fyrir því, að
hugmynd Bevins um bandalag
lýðræðisþjóðanna verði að veru-
léika. Þegar svo er komið, hlýtur
að draga til úrslita með þessum
þjóðum annarsvegar og Rússum
og leppríkjum þeirra hinsvegar.
Og það getur aðeins þýtt eitt af
tvennu: 1) Að hershöfðingjarn-
ir, en ekki stjórnmálamennirnir
verði látnir skera úr deilumál-
unum, eða 2) Að rússneska ríkja
samsteypan viöurkenni rjett cest
urveldanna til að fylgja lýðræðis
reglum, þégar um val forystu-
manna er að ræða.
Oss vantar stúlku
nú þegar á saumastofu vora. Sjeð verður fyrir húsnæði
# og fæði. Uppl. gefur klæðskerinn Daníel Þorsteinsson,
sími 17, Selfossi.
^JJaupj^je ía ^-Jlmeóincja
X-9
Effir Roberf Sform
/ W£ DE$)=?VEP A N
í &£TT£t: TAS 7(4/4N
SOU 70 AiEET Lim£ \ \ r?c%UMM B JT
PH1L4IE...WS KlAM£D / V L AJ
' -'Y' ’■ f K i'nimn SynJnatc. hx; WwW
Linda: Phil, mig langar að kynna þig fyrir Phil nú skilið að bera betra nafn. (Hugsar): Nei, þetta
litla, við skýrðum hann eftir þjer. Phil: Hann ætM getur ekki verið.