Morgunblaðið - 25.01.1948, Side 10
MORGUNBLAÐItt
10
■*!
MÁNADALUR
Sí áÍdóacj.a efltlr ,J}ach cJiondon
113. dagur
Þjer megið ekki láta yður'
flugur frá San Pablo flóanum.
Og þokan? — já, það var núi
einmilt hún, sem gerði dalínnj
, svo yndislegan. Það var oftast
nægja eina uppskeru á ári, einsjþoka í Sonoma fjallinu, þótt
og bændurnir hjer um kring. þokulaust væri neðra. Þokan
Þjer verðið að rækta það alt_ kom utan af hafinu um fjörutíu
með eins mikilli kostgæfnj og mílna veg, en þegar hún rak
þjer ræktið grænmetisgarðana, = sig á Sonoma fjallið, þá hækk-
til þess að nota jörðina út í æs- j aði hún í lofti. Og hjerna í
ar alt árið. Þjer eigið að rækta Trillium og Madrone Ranch
þar gras, svo að þjer hafið haga var sjerstaklega milt loftslag,
fyrfr hestana. Með því að veita betra en annars staðar í daln-
vatni á landið.til skiftis og með um. Á veturna var aldrei jafn
því að sá grastegundum til skift kalt hjer og annars staðar. IJjer
is, þá getið þjer haft þarna eins kom aldrei frost, enda mátti sjá
marga hesta og þjer kærið yð-’það á því að hjer var hægt að
ur um. Á þremur ekrum af rækta appelsínur og sítrónur,
ræktuðu landi getið þjer alið Sem ekki þola kulda.
fleiri hesta heldur en á við-j Edmönd tók margar bækur
áttumiklum úthaga. Hugsið um' út úr skápnum og lagði þær á
þetta. Og jeg skal ljá yður bæk: þorð. Svo opnaði hann eina
ur bar sem gjér getið fræðst ^ þeirra. Hún vár eftir Bolton
um alt þetta. Jeg veit ekki hve^jjall og hjet „Þrjár ékrur og
mikið þjer getið fengið af land frelsi“. Svo las hann upphátt
inu og jeg veit ekki heldur hve. fyrir þau tvær sögur úr þeirri
mikið þjer getið fengið af land-^þók. Önnur var um mann, sem
inu og jeg veit ekki heldur hve|hafði tuttugu ekrur undir og
mikið fóður einn hestur þarf ■ ræktaði þær með gömlu aðferð
— þier verðið að komast að því.' inni, en til þess varð hann
En jeg er viss um það að þjer j sjálfur að- ganga sem svaraði
getið haft þarna fleiri hesta en j sex þundruð og fimtíu mílum
þjer komist yfir að gæta, enda a áii til þess að uppskera nokk-
þótt bjer fáið mann til þess að ur hundruð tunna af slæmum
hjálpa konunni yðar með garð-. kartöflum. Hin sagan var um
ræktina. Og þá er kominn tími mann, sem ekki hafði nema
til bess að hugsa um að fá sjerífimm ekrur undir. Hann fjekk
meira landrými og eignastj
meira fje, ef þjer haldið að það
geti. gert yður hamingjusam-
an“. • '
Þetta skildi Billy og hann
sagði stórhrifinn:
„Þjer kunnið skil á landbún-
aði“.
Edmund brosti og leit til
konu sinnar.
„Segðu honum hvað þjer
finst um það, Annetta“, sagði
hann.
Hún brosti blíðlega og sagði:
„Hann hefir aldrei fengist
við landbúhað, blesaður, en
han/i veit alt“. Hún benti á
bókahillurnar. „Hann kynnir
sjer bað góða, sem allir góðir
menn hafa látið eftir sig liggja.
Hans eina skemtun er að lesa
og skera í trje“.
„Þú mátt ekki gleyma
Dulcie“, sagði Edmund bros-
andi.
„Já, Dulcie, það er satt“, sagði
kona hans og hló. „Dulcie er
kýrin okkar. Jáck Hastings seg
ir að ekki sje hægt að gera
þar upp á milli hvort Dulcie konar búnaðarritum, sem Ed
þar jafn mikla uppskeru og
hinn og þurfti þó ekki að ganga
nema. sem svaraði tvö hundruð
mílum á ári. Hann náði sinni
uppskeru miklu fyr, kartöfl-
urnar hans voru betri og hann
fjekk mörgum sinnum hærra
verð fyrir þær heldur en hinn
bóndinn.
Edmund Scigði að þau mætti
fá allar þessar bækur að láni
og fleiri síðar. Saxon tók- við
þeim og raðaði þeim upp í fang
ið á Billy.
„Jeg á hundruð bóka um bú-
skan og akuryrkju“, sagði Ed-
mund. „Og svo bið jeg ykkur
að skreppa hingað, þegar þið
hafið tíma til þess að hellsa upp
á Dulcie“, -kallaði hann á eftir
þeim um leið og þau gengu út
úr dyrunum.
XIX. KAFLI.
Frú Mortimer kom. Hún var'
með marga verðlista um fræ-
tegyndir og alls konar bækur
um landbúnað, en hún kom
einmitt að Saxon á lcafi í alls
þyki vænna um Edmund, eða
Edmund þyki vænna um Dul-
cie. Þegar hann fer til San
Francisko er Dulcie alveg ó-
huggandi. Sama máli er að
gegna með Edmund og það
endar með því að hann leggur
á stað heimleiðis miklu fyr en
hann hafði ætlað sjer. Finst
ykkur það ekki eðlilegt að jeg
sje afbrýðissöm út í Dulcie?“
„Það eina sem jeg kann til
fullnustu er að umgangast
kýr“, sagði Edmund. ,,Og ef
þið þurfið einhvern tíma á ein-
hverjum ráðleggingum að halda
viðvíkjandi kúm, þá skuluð þið
óh^ædd leita til mín“.
Hann stóð á fætur og gekk
að bókaskápnum. Þá sáu þau
fyrst hve gjörfulegur hann var.
Saxon spurði þá hvort nokkurt
mýbit væri þarna. Nei, hjer er
enginn mývargur, sagði hann.
Þó var það eitt sumarið, þegár
mund hafði ljeð henni. Saxon
fór með hana um landið og
sýndi henni alt og frú Mortimer
var hrifin af öllu. Henni þótti
líka yænt um það að þau höfðu
gert leigusamning um landið
og áskilið sjer forkaupsrjett.
„Setjist þið nú bæði hjerna
hjá mjer“, sagði frú Mortim.er,
„og svo skulum við halda ráð-
stefnu. Jeg er víst eina mann-
esk.ian í heiminum, sem getur
sagt ykkur hvað þið eigið að
gera. Og það skal ekki standa
á mjer. Á hverju eigum við nú
að byrja?“
Hún hugsaði sig um andar-
tak og skimaði í kring um sig.
„Það er þá fyrst að þið gerið
gæðakaup, þar sem jörðin er.
Jeg veit hvers virði veðráttan
er, jeg þekki jarðveg og jeg
veit hvar er fagurt. Þetta land
er gullnáma. Það er fjársjóður
fólginn í grundinni — en um
sunnanátt hafði gengið Iengi.það skulum við tala seinna
að hingað bárust nokkrar mý-'hvernig á að ná honum. Nú
hafjð þið fengið jörð, Hvað ætl
ið þið að gera með hana? Auð-
vitað ætlið þið að lifa á henni.
En hvað ætlið þið að rækta?
Grænmeti — auðvitað. Hvað
ætlið þið að gera við uppsker-
una? Selja hana — jú, það er
sjálfsagt, en hvar ætlið þið að
selja hana? Þið skuluð fara að
eins og jeg. Þið verðið að kom-
ast fram hjá milliliðunum, og
selja beint til neytendanna.
Þið skuluð sjálf skapa markað
fyrir vorur ykkar. Á leið minni
hjer upp dalinn sá jeg gistihús,
sumarbústaði, vetrarbústaði,
■ heilsulindir — fjölda fólks,
marga munna til að fæða —
það er að segja markað. Hvern-
ig er sjeð fyrir þörfunum. Jeg
gat hvergi sjeð grænmetisversl
anir. Billy, beitið þjer nú hest-
unum fyrir vagninn og svo skul
um við öll þrjú ferðast hjerna
um nágrennið. Þið þurfið að
kynnast umhverfinu. Það er til
lítils að leggja á stað til að
finna. einhvern og vita ekki
hvar hann á heima, sá sem við
þurfum að finna“.
Saxon gat ekki farið með
þeim. Hún hafði-svo mikið að
gera. Það var handarvik að
þrífa til í húsinu, sem lengi
hafði staðið í eyði, og nú bætt-
ist það ofan á að hún varð að
ræsta herbergi þar sem frú
Mortimer gæti sofið, á meðan
hún dvaldist hjá þeim.
Það var komið langt fram á
kvöld er þau Billy og frú
Mortimer komu aftur..
„Þið eruð mestu lánsmenn“,
sagði frú Mortimer um leið og
hún kom inn úr dyrunum. „Dal
urinn hjerna er að vakna. Hjer
hafið þið markað — og ekki
einn einasta keppinaut í öllum
dalnum. Mjer missýndist það
ekki að gistihúsin eru ný —
Caliente, Boyes-laugar, E1 Ver-
ano og hvað þau nú heita öll
saman. Og svo eru líka gisti-
hús í Glen Ellen hjerna rjett
hjá ykkur. Jeg hefi talað við
alla“.
„Hún er makalaus“, sagði
Billy.' „Jeg er viss um að hún
mundi ekki skirrgst við að tala
um viðskiftamál við guð al
máttugan. Þú hefðir átt að
heyra til hennar".
Frú Mortimer þakkaði hon-
um fyrir viðurkenninguna og
mælti svo:
„Hvaðan fá þeir grænmeti?
Jú, það er flutt í vögnum tíu og
tólf mílur frá Santa Rosa og
Sonoma. Engir garðyrkjumenn
eru nær, og þegar þeir geta
ekki fullnægt eftirspurninni,
þá verður að fá grænmeti alla
leið frá San Francisko. Jeg hefi
komið Billy í kunningsskap
við þá og ’þeir eru fúsir að
kaupa af innanhjeraðsfólki.
Ykkur er ekki vorkunn að
framleiða jafn fott grænmeti
og aðrir, og helst ættuð þið að
framleiða betri vöru, og selja
hana þó með sama verði. Þið
græðið á því veg«a þess að
flutningskostnaðurinn verður
miklu minni.
Svo eru eggin. Ekki geta þeir
fengið nýorpin egg, og ekki
heldur nýtt sætumauk. En hjer
hafið þið nóg landrými til að
framleiða alt þetta. Á morgun
skal jeg sýna ykkur hvernig
þið eigið að hafa hænsnahúsin
og hænsnagarðinn. Þið byrjið
auðvjtað í smáum stíl — hafið
það í hjáverkum. Jeg skal
Sunnudagur 25. janúar 1948.
- ....... M ú
*
OSKABRUNNURINN
Eftir Itla Moore.
6.
isins. Iíann þurfti að tína upp brotin af skelinni og líma
þau saman með sjerstöku lími.
Meðan Bergmál sat við vinnu sína, var hann að hugsa um
röddina, sem hann hafði heyrt áðan. Hann hafði oft heyrt
hana áðúr. Stundum hafði hann orðið reiour, eins og í dag,
þegar hún kallaði til hans einhverjar svívii ðingar, eða þá
þegar hún hjelt áfram að reka úpp indíánaöskur tímunum
saman. Hann komst samt að þeirri niðurstöðu að það myndi
betra en hið tilbreytiingarlausa kall „Halló, Bergmál". Og
röddin þarna var fjörleg og skemmtileg, og Bennál fór að
brjóta heilann um hvernig eigandi hennar myndi líta út.
Hvað var nú þetta! Bergmál lagði við hlustirnar og hætti
vinnu sinni. Hann var nú nærri því búinn að líma saman
skelina. Það var einhver að syngja — það var sama röddin
og hann hafði heyrt í áðan. „Skeljar, skeljar, jeg er að leita
að skeljum".
Bergmal stakk höfðinu út um hellismunninn. Fyrir neðán
kom hann auga á lítinn dreng. Hann hafði sveiflað priki yfir
öxlina og á því hjengu tvær tómar fötur. I annarri hendinni
hjelt hann á skóm sínum.
Þetta er fallegasti drengur, hugsaði Bergmál með sjer,
jafnvel þó að hann geri mjer stundum gramt í geði með
indíánaöskrum sínum.
Allt í einu vöknuðu Bergmál um augu. Hann kenndi í
brjósti um litla drenginn, sem stóð þarna einn innan uin
stóra, hrikalega klettana og leitaði að skeljum. „Hann finnur
engar skeljar þarna, nema þær allra ljótustu", sagði Berg-
mál við sjálfan sig. Svo datt honuin dálítið í hug. Hann
hljóp inn í hellinn, þreif fulla körfu af gull- og silfurskeljum,
hljóp með hana út aftur og hellti úr henni í tómar fötur
litla drengsins. Svo sá hann sjer til mikillar skelfingar, að
bleika og gula skelin hans hafði lent með.
„Svona fer fyrir þeim, sem eru of góðhjartaðir", snökkti
hann. Svo fjekk hann allt í einu reiðikast, og steytti hnef-
ann í áttina til drengsíns, sem átti nú tvær fötur fullar af
dýrindis skeljum, án þess hann hefði hugmynd um það.
— Má jeg tala við manninn,
sem seldi mjer hrokkinbærða
refhundinn fyrir tveimur mán-
uðum síðan.
★
Hann: — Þjer hafið áreiðan-
lega málara’hæfileika.
Hún: — Hversvegna haldið
þjer það?
Hann: — Andlit yðar ber
þess greinilegt merki.
★
Það var um borð í herskipi,
að sjóliði nr. 51 dó úr pest.
Kafteinninn bað tvo kyndara
að kasta líkinu fyrir borð að
næturlagi án þess að mikið
bæri á.
Daginn eftir spurði hann þá
að því, hvernig gengið hefði að
koma vesalings 51 fyrir borð.
Hvor.t nokkur hefði orðið var
við bað.
51 hrópaði annar kyndarinn,
það var gyðingurinn nr. 52, sem
við köstuðum fyrir borð.
— Eruð þið alveg vitlausir,
þrumaði kafteinninn, hann var
bráðlifand.
— Já, þetta sagði h^nn líka,
en við sögðiumst trúa kaftein-
inum betur.
★
Pjetur: — Pabbi, jeg er næst
um byí alveg búinn að ráða
verðlaunakrossgátuna í Les-
bókinni. Mig vantar bara síð-
asta orðið.
Faðirinn: — Það geturðu á-
reiðanlega fengið hjá henni
mömmu þinni.
★
— Jeg var á balli í gær og
hitti þar ljójnandi fallega
stúlku, sem á áreiðanlega eng-
an sinn líka hvað það snertir,
að hún hafði aldrei verið kysst
af karlmanni.
— Jeg vil endilega kynnast
henni.
— Hm — í dag er hún öðru
vísi.
★
Hún: — Maður og kona mega
ekki hafa nejn leyndarmál
hvort fyrir öðru.
Hann: — Nei, auðvitað ekki.
Hún: — Og þess vegna verð
jeg að segja þjer það, að mig
langar alveg óskaplega í, bláu
treyjuna, sem er í glugga kaup
mannsins.
Eggert Cíaessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171«
AUskonar lögfræðistörf. j