Morgunblaðið - 25.01.1948, Side 11

Morgunblaðið - 25.01.1948, Side 11
Sunnudagur 25. janúar 1948. MORGIJJSBLAÐIÐ íl 1 Fjelagslíf V. Frjálsiþróttamenn Armanns! Allir þeir, sem æft hafa frjálsar iþróttir hjá fje- fjelaginu og þeir sem ætla að æfa í yetur, eru beðnir að mæta á æfingunni í íþróttahúsinu kl. 9 á mánudagskvöld. Áriðandi er að allir mæti. ■— Stjórnin. VALUR Leikfimi fyrir meist- ara, fyrsta og annan flokk á morgun, mánu- dag kl. 9.30 í Austur- bæjarskólanum. — Síjórnin. VÍKINGAR ■ Fjelagsheimilið verður opið í dag frá kl. 2—6. .. Munið skemtifundinn í kvöld í Nýju Mjólkurstöðinni. Hefst kl. 9. Fjölmennið! — Stjómþi. VÍKINGAK 3. og 4. fl., æfing í dag í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. 4. fl. kl. 2.30. 3. fl. kl. 3.30. Fjölmennið! — Þjálfarinn. Tilkynning K.F.U.M. og K, Ilafnarfirði. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir velkomnir. Samkoma á Bræðraborgarstig 34 kl. 5. — Allir velkomnir. ZION Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Alm. samkoma kl. 8 e. h. — Hafnarfjörð- ur: sunnudagaskóli kl. 10 f. h. -— Almenn samkoma kl. 4 e. h. — BETANÍA 1 dag kl. 2 sunnudagaskóli. KI. 8.30 almenn samkoma, 3 ungirmenn tala. — Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Sunnudagaskóli kl. 2. öll börn vel- komin. Vakningasamkoma kl. 8.30. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. Kl. 11 Helg. samk. 2. Sunnudagaskóli. 8,30 Hjálpræðissam- koma. — Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h. Austur- götu 6, Hafnarfirði. Aðvent-kirkjan. Fyrirlestur í dag kl. 5., — Efni: 'Hvernig er vexti og viðgangi kristn- innar lýst í Opinberunarbókinni? — Allir velkomnir. I.O.G.T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tíma. — Inntaka nýrra fje- laga. — Framhaldssagan. —- Kosning embættismanna. -— Fjölsækið stund- vísilega. —■ Æ. T. Barnastúlkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2' í G. T.-liúsinu. Dansað á eftir fundi. Mætið snemma með nýja innsækjendur. Gæslumenn. CKlbóli Barnastúlkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag á venjulegum stað og tíma. — Gæslumaður. @^><ÍX$>^^>^$>^X$X$x$X$>^>Þ^<$x$X$X$x$X$k3 Vinna Símanúmer Fótaaðgerðarstofu minn- ar Tjamargötu 46 er 2924. Emma Cortes. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Simi 5113. Kristján og Pjetur. HREIN GERNIN G AR Sími 6290. Magnús Guðmundssoh. Kensla Sænskukennsla. Tek nemendur í sænsku. Einhver kunmitta í dönsku nauðsynleg. — Simi 3968. 25. dagur ársins. Helgidagslæknir er Axel Blöndal, Drápuhlíð 11, sími 3951. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lauga- vegs-Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. STUART 59481277 fimm. I.O.O.F.3=1291268=8% II. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13,30— 15,30. Hallgrímsprestakall. Messað í dag í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sjera Sigurjón Árna- son. — Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. — sjera Jakob Jónsson. Fermingarbörn í Halgríms- sókn geri svo vel og komi til viðtals við prestana í Austur- bæjarskóla sem hjer segir: Fermingarbörn sjera Sigurjóns Arnasonar á fimtudag kl. 5 e.h. F ermingarbörn sjera Jakobs Jónssonar kl. 5 e. h. á föstu- daginn. Blaðamannafjel Islands. — Aðalfundur í dag kl. lVs á Hótel Borg. — 75 ára afmæli á í dag Bjarni Markússon, Hverfisg. 24, Hafn- arfirði. " Hjónaband. í gærmorgun voru gefin saman í hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni, 'ungfrú Unnur Benediktsdótt- ir og Guðjón Jónsson, járn- smiðyr. Heimili þeirra ér á Skúlagötu 58. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni, ungfrú Þórstína Jóhannsdóttir og Björn Vilhjálmsson, iðnnemi. Heimili þeirra verður á Langholtsveg 63. — Laugarnesskirkju voru ný- lega færðar 500 kr. frá ónefndri utansóknarkonu og fylgdi með að peningunum skyldi varið til að kaupa prestsskrúða handa kirkjunr.i. Kvenrjettindafjelag íslands heldur árshátíð sína n. k. þriðju dag í Tjarnarcafé. — Sam- drykkja og fjölbreytt skemti- skrá. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Rvík 21/1. til London. Lagarfoss fór frá Leith 22/1. til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 23/1. til Siglu fjarðar. Reykjafoss kom til New York 21/1. frá Rvík. Sal- mon Knot fór frá Rvík 21/1. til Baltimore. True Knot fer frá Kaup-Sala - Hefi kaupendur að góðum íbúð- um. Fullgerðum eða ófullgerðum. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargntu 10. Sími 6530. Viðtalstími kl. 1—3. NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst rerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Minningarspjöld. barnaspítalasjóös Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Minningnrspjöld Slysavamafjelags ins eru fallegust Heitið ó Slysa- vamafielagið Það er best Samkoma, á Bræðraborgarstíg 34 kl. 5. — Allir velkomnir. Minningarspjöld Heimilissjóðs fjelags íslenskra hjúkr- unarkvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Hattaversluninni Austurstræti 14. Berklavarnastöð Reykjavikur Kirkjustræti 12. Hjá frú önnu Ö. Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra- húsum bæjarins. Siglufirði 24/1. til Rvíkur. Knob Knot er á Siglufirði. Lyn gaa kom til Siglufjarðar 24/1. frá Akureyri. Horsa fór frá Rvík 24/1. til Amsterdam. Varg fór frá Rvík 19/1. til New York. Framlagi til sjómannanna, sem lentu í hrakningunum á vjelbátnum ,,Björgu“ frá Djúpa vogi, er veitt mótttaka hjá dag blöðunum í Reykjavík, fjehirði Austfirðingafjelagsins, Björgu Ríkarðsdóttur, Grundarstíg 15 og formanni Fjel. austfirskra kvenna, Guðnýju Vilhjálms- dóttur, Lokastíg 7, ÚTVARPIÐ I DAG: 8.30 Morgunútvarp. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns dómkirkju- prestur). 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.15—16,25 Miðdegistónleikar (plötur): a) Partita í B-dúr og Prelúdíum og fúga í Es- dúr eftir Bach. b) 15,40 Kir- sten Flagstad og Jussi Björ- ling syngja. c) 16,00 „Nótt í snænskum garði“ eftir Man- uel de Falla. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Lög eftir Elg- ar: a) Introduktion og Alle- gro. b) Sospiri op. 70. 20,00 Frjettir. 20.20 Samleikur-á fiðlu og pí- anó (Josef Felzmann og Fritz Weisshappel): Sónata í E-dúr eftir Hándel. 20,35 Erindi: Vikingar; — fyrra erindi (Jón Steffensen pró- fessor). 21,05. Tónleikar: Tito Scipa syngur (plötur). 21,15 Erindi: í heimsókn hjá Andersen-Nexö (Ragnheiður Jónsdóttir rithöfundur). 21.30 Tónleikar: Tríó op. 70 nr, 5 eftir Beethoven (plötur); 21.45 Ur skólalífinu: Kennara- skólinn, 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla. 20,00 Frjettir. 20.30 Utvarpshljómsveitin: Norsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21,00 Einsöngur (ungfrú Krist- ín Einarsdó.ttir): a) Heyr, það er unnusti minn (Páll ís- ólfsson). b) Við dagsetur (Árni Björnsson). c) Med en Primula veris (Grieg). d) Vögguljóð (Tschaikowsky). e) Stándchen (Schubert). 21.20 Erindi: Hvalfjarðarsíldin og önnur síld (Árni Friðriks- son fiskifræðingur). 21.45 Tónleikar (plötur). 21,50 Spurningar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur Ey- dal licensiat). 22,00 Frjettir. 22,05 Frá sjávarútveginum (Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri. — Húsnæðimál Líknar Frh. af bls. 2. cndurgjalds en er mjög tíma- frekt.. Það væri því óskandi að Bæjarstjórn Reykjavíkur ljeti byggingu Heilsuverndunarstöðv- arinnar ganga fyrir öðrum bygg- ingum og leysti á þann hátt Líkn frá umsjón þessara ábyrgðar- miklu mála. Reykjavík, 23. jan. 1948. Sigriður Eiríksdóttir form. Hjúkrunarfjel. Líkn. Kæru vinir og vandamenn, nær og fjær á landinu. —• Mitt innilegasta hjartans þakklæti fyrir þann mikla mannkærleika, sem mjer hefir verið sýndur, síðastliðin 14 ár, síðan jeg missti heilsuna. — Og siðast en ekki sízt, fvrir sólskinsylinn, sem þið færðuð i sál mína á 70 ára af mceli minu 26- des. 1947, með nærveru, blómum, heilla- skeytum, peningum og öðrum gjöfum. — Fyrir allt þetta þið jeg algóðan Guð að launa og bið ykkur allrar bless- unar Guðs á nýja árinu og til leiðarloka. — Lifið öll heil. Margrjet Eyrbekk, Merkurgötu 5, Hafnarfirði. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið i eftir- talin hverfi; í Austurbæinn: Laufásveg í Miðbæinn: Aðalslræti Vi3 sendum blöðin heim til barnanna. Tahð strax við afgreiðsluna, simi 1600. Lýsi og saltfiskur Inn- og útflutningsfyrirtæki í Kaupmannahöfn óskar ^ eftir sambandi við útflytjendur á lýsi, saltfiski og öðrum framleiðsluvörum. — Svar merkt: 1127, sendist Harlang & Toksvig Reklamebureau A/S, Bredgade 36, Köbenlaavn K. <$^«$>^~$>^x^<$x$^^x^$x$^x$^$x$x$x$x&<^$x$x&<$x$x$x$.<$x$x»<$x$x$x$^M>$x$x$x$><$><$x^ Tvo vana sjómenn og tvo vana landmenn | vantar á góðan bát til línuróðra frá Keflavík í vetur. |> Upplýsingar í síma 188, Keflavik. „ _ __________ V -=>í Konan min, móðir okkar og tengdamóðir, SIGRIÐUR JÓNASDÓTTIR, andaðist að St. Jósefsspitala aðfaranótt laugardagsins 24. þ. m.,— Björn Guöjónsson, börn og tengdabörn. Jarðarför móður okkar HALLDÖRU MAGNUSDÖTTUR fer fram þriðjud- 27. þ. m. kl- 12 á liádegi frá heimili hennar Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Ferð verður frá verslun Jóns Matthiesen kl. 11 f. h. Maigrjel Iielgadóttir, Magnús Helgason. Þökkum innilega auðsýnda sainúð og hlutteluiingu við andlát og jarðarför GUÐMDNDAR GUÐLAUGSSONAR, ■, frá Högnastöðum. AÖstandcndur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.