Morgunblaðið - 27.01.1948, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.01.1948, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27- janúar 1948. ; 2 Slagsmál á aðalfundi vörubílstjórafjelagsins „Þróttur“ KOMMÚNISTAR og stuðningsmenn þeirra í vörubílstjórafje- laginu Þróttur beittu brögðum er þeir urðu þess vísari að þeir mytidu ekki ná meirihluta í stjórn fjelagsins, á aðalfundi þess s, 1. sunnudag. Hleyptu þeir fundinum upp með því að koma „Þjóðin öll mun mótmæla flutningi Menntaskólans“ i TUTTUGU og fjórir fyrverandi nemendur Lærða skólans og Mentaskólans í Reykjavík, hafa sent Alþingi áskorun um að skóla- húsið verði látið standa á sínum gamla stað við Lækjargötu og skólinn verði þar áfram og hafln fái aukið landrými til sinna nota. Segir ennfremur í áskoruninni að þjóðin öll muni mótmæla evðileggingu hússins og flutningi skólans. ----------------«> af stað handalögmálum. Aðalfundur Þróttar var hald- inn í samkomusal Mjólkurstöðv arinnar og voru þar mættir 195 fjelagsmenn. Óiætin byrja. Fundurinn hófst með venju- legum aðalfundarstörfum. Er formaður hafði gefið skýrslu tlm starfsemina á s. 1. ári hóf- ust umræður um hana. Þá hófu kommúnistar og stuðningsmenn þeirra allskonar skrípalæti hróp og köll og rjeðust að borði því er stjórnin sat við og tóku hljóð nema af því og æptu allskonar sundurlausan áróður. Hvað eft- ir annað voru þeir beðhir um að hafa hljótt um sig, en það bar ekki árangur. En þrátt fyr- ir ólætin fór fram stjórnarkósn- ing. Handalögmálin. # Það var við talningu atkvæða fimmta manns í stjórn að komm ar komu handaiögmálum af stáð. Einn af stuðningsmönnum híns nýkjörna formanns Einars Ögmundssonar, en hann er kommúnisti, tók hatt sem í voru kjörseðlar fundarmanna, er verið var að telja atfcvæðin úr. Hljóp hann með hattinn út í fundarsalinn og neitaði að af- henda hann aftur. Þóttust nú Btuðningsmenn Einars vera mjög illir við hatt-manninn og gengu fram í salinn og þóttust ætia að taka hattinn af ,.fjel- aga“ sínum. Tókust nú nokkr- ar sviptingar og kjaftshögg. Símað var til lögreglunnar og hún beðin að skakka leikinn. En skömmu eftir að lögreglunni hafði verið gert aðvart, vöru handalögmálin orðin það alvar- leg, að gripið var til þess að slíta fundi í skyr.di. Lögreglan kom skömmu síðar. Eftir slags- málin mátti sjá menn blóðuga og' með áverka er þeir höfðu hlotið í uppþotinu. Lauk þessum aðalfundi svo að fimti maður í stjórn var ekki kosinn. En þær frjettir er bor- ist þ.afa af kosningatölum við kjör hans benda til þess að stuðningsmenn lýðræðisflokk- anna hefðu farið með sígur af hólmi. — Þegar eftir þær upp- lýsingar kemur framkoma kommúnistá og stuðnings- manna þeirra engum á óvart. Um kosning formannsins og þeirra fjögurra manna, sem sætí eiga með honum í stjórn- inni, mun ekkert vera athuga- vért. Það kjör fór þannig, að lýðrppðisflokkarnir fengu tvo meðstjórnendur, þá Alfons Oádsson og Jón Guðlaugsson. Kommúnistar fengu formann- inn, Einar Ögmundsson og Sveinbjörn Guðlaugsson. Ekki mun enn vera ákveðið hvenjer kosning fimta manns í stjórn fjelagsins fer fram. En er að því kemur munu fylgis- menn lýðræðisflofckanna mæta l SLmdrungaröflum kommúnista, 1 með góðri fundarsókn. r ... Knldar í Ítalíu. f?ÖM — Kuldaköst hafa gengið f •ufli alla lalíu undanfarið og hef- ír filíið snjór í Milar.o og jafn- ve! Catalina á Sikiley. <S>-------—------------------ Hlý hafnarlðg fyrir Reykjavík GUNNAR THORODDSEN fiytur ásamt 6 þingmönnum Reykjavíkur frumvarp til laga um Reykjavíkurhöfn. Frumvarp þetta var á dag- skrá neðri deildar í gær og fór fyrsti flm. nokkrum orðum um það. Sagði hann að með hinum al mennu lögum um hafnargerðir og lendingarbætur frá 1946, hefði verið feld niður hin gömlu hafnarlög fyrir Reykja- vík. Við framkvæmd nýju lag anna hefði komið í ljós að feld hefðu verið niður ákvæði úr gömlu lögunum, sem væri nauð synleg fyrir starfsemi hafnar- innar. Eru það einkum tvö atriði, sem hafnarstjórnin telur vera til óhagræðis fyrir Reykja- víkurhöfn. Fyrpa atriðið er afnám á- kvæðisins um lögveð fyrir skipa gjöldum. Er lagt til að þetta ákvæði sje tekið upp. Hitt at- riðið er 9 gr. almennu hafnar- laganna, um skipagjöld og er lagt til að þeirri grein verði breytt til hagræðis fyrir Reykja víkurhöfn. Annars er frumvarp þetta meginefni gömlu hafnarlag- anna með nokkrum nýjum á- kvæðum úr hinum almennu hafnarlögum. í greinargerð fyrir frumvarp inu er bent á að Reykjavíkur- höfn hafi nokkra sjerstöðu, m. a. að því leyti, að framlög úr ríkissjóði til hafnargerðar í Reykjavík hafa verið mun minni hlutfallslega en framlög til hafnargerða annars staðar. — Stofnkostnaðarreikningur Rvík- urhafnar nemur nú ca 22,4 milj. kr., þar af framlag úr ríkis- sjóði á fyrstu árum hafnargerð- arinnar kr. 400 þús., en ekkert síðan. Sigurður Kristjánsson kvaðst yfirleitt vera á móti því að sett væru sjerlög fyrir hinar ýmsu hafnir. Hinsvegar skildi hann að Reykjavíkurhöfn hefði nokkra sjerstöðu, en vildi held- ur að hinum almennu hafnar- lögum yrði, bréytt þannig, að sama árangri yrði náð og ætl- ast er til með þessu frumvarpi. Málinu var vísað til sjávar- útvegsnefndar. Snjórinn veldur Hew York enn erfið- leikum New York í gærkv. SKÖMMÚ eftir hádegi í dag byrjaði enn að snjóa hjer í New York, en veðurstofan hefur spá,ð mildlli snjókomu. Fríðasfar í París FYRIR nokkru var haldin hin árlega fegurðarsamkeppni milli kvenna í París. Ungfrúrnar hjer á myndinni sigruðu. Helene Jacuier (til hægri) hlaut fyrstu verðlaun, en hin fegurðardísin heitir Christiane Suscosse. Þrír fslendingar sæmdir Sl. Olavs orðunni HAAKON VII. konungur Noregs hefir sæmt þessa Islend inga St. Olavs orðunni: Borgarstjóra Reykjavíkur Gunnar Thorodddsen, komman- dörkross m<pð stjörnu. Hafnarstjóra Reykjavíkur Valgeir Bjcrnsson kommandör- kross. Flugvallastjóra, fyrv. lög- reglustjóra í Reykjavík Agnar Kofoed-Hansen, kommandör- kross. Boðsund skólanna HIÐ fyrra af hinum árlegu boð- sundum skólanna fer fram í Sundhöll Reykjavíkur þriðju- daginn 27. þ.m. — Keppt er í bringusundi milli 20 manna sveita. Hver einstaklingur synd- ir eina umferð langsum eftir lauginni (331/2 m.). Undanfarin ár hefur sveit Iðnskólans í Reykjávík unnið þessa keppni og í fyrra vann Iðnskólinn — til eignar — flagg stöng þá, er vjelsmiðjan Hamar h.f. í Reykjavík gaf til þessarar keppni. Á þriðjudaginn verður því keppt um nýjan sundgrip, stór- an og fagran fálka úr keramik. Gefendur hans eru eigendur Nýju-Blikksmiðjunnar, þeir Haraldur Andrjesson og Einar Pálsson. í boðsundskepþninni munu taka þátt sveitir frá þessura skólum: Iðnskóla Reykjavíkur, Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, Gagn- fræðask. Vesturbæjar, Mennta- skólanum í Reykjavík, Verslur.- arskóla íslands og Kennaraskóla íslands. Keppnin hefst kl. 20,30 Hollendingar og Indoœsiumenn hefja viðræður London í gærkveldi. STJÓRN Indonesíu hefur tek ið tilboði nefndar Sameinuðu þjóðanna um að hejfja stjórn- málaviðræður við Hollendinga. Segir í tilkynningu nefndarinn- ar að viðræður þessar muni líklega hefjast r.æstkomandi miðvikudag. — Reuter. Þingmenn lítt hrifnir af ríkis- rekstri FRUNMVARP Hermanns Guðmundssonar um að stofna ullarverksmiðju ríkisins fjekk heldur daufar undirtektir á Ál- þingi í gær. Flm. fór nokkrum orðum um þetta frumvarp sitt og taldi hagkvæmt að láta rík- ið reka slíka verksmiðju. Skúli Guðmundsson sagði að sam- vinnufjelögin hefðu nóg fjár- magn til að kaupa vjelar, sem gætu þvegið alla þá ull, sem íslendingar framleiða. Stæði að eins á fjárhagsráði með inn- kaup á vjelum til ullarverk- smiðjunnar „Gefjun" á Akur- eyri. Hallgrímur Benediktsson gerði og athugasemdir við frum varpið. Benti hann á, að margar framkvæmdir kölluðu nú á fje úr ríkissjóði, sem ekki væru síður nauðsynlegar en þessi. ( í frv. er gert ráð fyrir að ríkið taki 5—6 milj. kr. lán til að reisa þessa ullarverksmiðju). Hinsv. kvaðst hann vel skilja þörfina á að auka ullarfram- leiðsluna hjer og bnda þótt hann tæki undir tilmæli Skúla Guð- mundssonar um stækkun ullar- verksmiðju á Akureyri, þá værí það ekki nóg. Hjer í Reykja- vík er 2 ullarverksmiðjur, og a. m. k. önnur þeirra, „Ála- foss“, sem er elsta ullarverk- smiðjan á landinu, hefúr mik- inn hug á að stækka verksmiðju sína og þar með auka fram- leiðsluna til muna. Ber vissu- lega að stuðla að því. Þar að auki hefur verksmiðjan „Ála- foss“ sjerfræðing á að skipa, sem er Pjetur Sigurjónsson, en hann er eini maðurinn hjer- lendis, sem hefur lagt stund á þennan iðnað. * Það var helst að skilja á Skúla, að hann vildi gera sem minnst úr þessum verksmiðjum hjer sunnanlands. Einar Olgeirsson tók einnig til máls, og þótt undarlegt sje, þá virtist hann ekkert sjer- staklega hrifinn af þessu rík- isrekstrarbrölti flokksbróður síns. Málið fór til iðnaðarnefndar. Þriojci úibú Sæjðr- bókasafnsinsopnað í KleppshcHi I DAG verður opnað þriðja útbú bæjarbókasafnsins að Hlíðarenda í Kleppsholti. Verður safnið op- ið daglega frá kl. 6—7 e. h. og bóknvörsluna annast Axel Guð- mundsson. Eru þetta mikil þæg- indi fyrir þá sem í Kieppsholti og nágrenni búa að þurfa ekki að gera sjer ferð í bæinn til bóka lána. Áskorun þessi er svohljóð- andi: Undirritaðir fyrverandi nem-. er.dur Lærða skólans og Menta- skólans í Reykjavík beina þeim eindregnu tilmælum til háttvirts Alþingis, að það veiti eigi sam- þykki sitt til þess að mentaskóla hald verði lagt niður í núverandi húsakynnum skólans við Lækj- aigötu. Fram hafa komið þær tillög- ur, að hið gamla skólahús yrði rifið, en skólinn fluttur í útjað- ar bæjarins. í þessu húsi hefur skóli starfað í rúma öld. Þar hafa margir ágætis kennarar int af höndum lífsstarf sitt. Þar hafa flestir forvígismenn ís~ lensku þjóðarinnar öðlast visku, þroska og manndóm. Þar var Alþingi endurreist. Þar var þjóðfundurinn haldinn, og þar, og hvergi nema þar, sat Jón Sigurðsson öll sín þing í erfiðri baráttu fyrir sjálfstæði Islend- irga. Húsið er dýrmætur helgidóm- ur þjóðarinnar allrar, en þó fyrst og fremst þeirra, sem þar háfa kent og numið. — Þvt munu stúdentar og þjóöin öll rísa upp og mótmæla eyðilegg- ingu skólahússins og flutningi skólans þaöan. Vjer leggjum því til að húsið’ verði ekki rifið, að skóli verði þar áfram og hann fál mjög ank- ið landrými til sinna nota. Ólafur Lárusson prófesSor, Þórður Eyjólfsson hæstarjettar- dómari, Kristinn Ármannsson yfirkennari, Jón Ásbjörnsson hæstarjettardómari, Bogi Ólafs- son yfirkennari, Einar Magnús- son yfirkennari, Björn Þórðai- son <Jr. juris, Sveinn Benedikts- son framkv.stj., Auður Auðuns, cand. juris, Ármann Kristins- son stud. juris, Þorkell Jóhann- esson prófessor, Sölvi Blöndal fil. cand., Páll Pálsson cand, juris, Sigurgeir Sigurðsson biskup, Áslaug Benediktsson frú Sveinn Víkingur biskupsritari, Thyra Loftsson tannlæknir, Her steinn Pálsson, ritstjóri, Nanna Ólafsdóttir bankaritari, Stefán Pjetursson ritstjóri, Gunnlaugur Claessen dr. med., Jón Kjartans- son sýslumaður, Símon Jóh. Ágústsson prófessor, Ásmundur Guðmundsson prófessor. Brillsh Council gefur skéla FJ.F. góðar gjafir SVO sem kunnugt er, hættir British Council störfum hjer á landi nú um mánaðamótin. Ný- lega hefir B. C. geíið Myndlista- skóla Fjel. ísl. frístundamálara 20 myndabækur. Fjalla þær aðal- lega um enska list og listamenn. Með myndum eftir marga fræg- ustu listamönnum Englands. Er þetta mikill og góður fcngur fyr- ir nemendur í skola F.I.F., sem erú nú um 100 talsina og um leið er það vísir að bókasafni. Þá hefur British Council einnig gef- ið Fjelagi frístunáamálara fimm litmyndir eftir fræga málara þá; Gains Borugh, Blake Turner( Cotman og Rcyno'ds.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.