Morgunblaðið - 27.01.1948, Síða 4

Morgunblaðið - 27.01.1948, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27- janúar 1948. <9^0 Snfohvitur grófpússningarsandur, s.jerstaklega góður undir kvars. Einnig svartur gróf- j pússningarsandur. Hringið I í síma 4396. [ iiiiiiiimmimimmihmihhmiimiihmmimmihmiiihimmi » Róðskona | óskast. Tveir í heimili. — f Uppl. í síma 5960. tlflllMIIIIMHIfffItMlifClif 11111111^111111111111101 MMMMf £ Vönduð Smokingfðt | til sölu (Lítið númer) | | Sörlaskjól 34. Sími 5728. | IIIIIIMliin......IIIIII l«»MIIMIIIIII",lllllrf lllllllilllli lafnskírteini ; hefir tapast. vinsamlegast = | tilkynnið í síma 7171. ; Eyjólfur J. Stefánsson, Eskihlíð 12B. ' l|•MIM■•IMMIIIMIII■lllf IIIIIIIIMIIIIIf IIIIIIIIIIIIIIIIIMI' Rúðskonu og frammistöðustúlku og anrmð starfsfólk vantar á Hótel Akranes, Akranesi. Gott kaup. •M•l••M••••M■flM■l■M■ll■MIMMIII■IIIIM«UIIIII■•■lll■■ll Til leigu 2 herbergi og eldhús, í kjallara, í Kleppsholti. I.eigutími 3 ár, fyrirfram- greiðsla áskilin. — Tilboð merkt: „X—Y — 196“ sendist á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Bækur til sölu Lesbók Morgunblaðsins (öll) Eimreiðin frá 1918 Sömuleiðis mikið af Eim- reið Valtýs Guðmundss. Morgunn Jörð Sjómannadagsblaðið Ennfremur töluvert af ljóðabókum, þjóðsög- um, leikritum og skáld- sögum. SIGURÐUR ÓLAFSSON, Laugaveg 45. Sími 4633. ( Leikf angabúðin ). Hjón með stálpað barn óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi Fyrirframgreiðsla og, leiga eftir samkomulagi. — Til- boð merkt: „Gott fólk — 171“ skilist á afgr. Morg- unbl. fyrir kl. 5 á föstu- dag. Ullar-ísaumsgarn í mörgum litum. — i VERSL. H Ö F N Vesturg. 12. Sími 5859. IIIII■IIHIIIIIIIIIHIHIIHI■IIHII■IIIIII■II■IHHI•II■I■II■I• IMotuð föt Dökkblá á 12—14 ára dreng, svartur ullarkjóll nr. 44, nýhreinsað. Grár pels (Indian lamb) nr. 44, til sölu án miða. Drápu- hlíð 24, t. v., eftir kl. 16. Sími 5081. l■IIIIMHMHIIIIIIIMIIIMIIIMItllllll■lltlllllHIIIIIIIIIII* Leðurmublur Tveir djúpir stólar og stór sófi, ekta leður, mjög lítið notað, til sölu. Mubl- urnar eru danskar. Verð 10 þús. krónur. Tilboð merkt: „Leðursett — 180“ sendist afgr. Mbl. fyrir 31. jan. n. k. lllllM■MMllllllllllMllllllllllllllClll«l•n■nlllllllllllllVl Íulípanar afskornir, 2.50—4.00. — Croeus, blár, 1,25. — Eskihlíð D. Sími 2733. IIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIinillllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIII Stúlka með fjögra ára barn vill sjá um lítið heimili. Hvera- hiti æskilegur. — Tilboð merkt: „Regla 322 — 183“ sendist blaðinu. lll■MllllMMllllll1lllll■lllllMllll(nmfnnlllllllllll■l•■l Rílskúr til leigu. Hentugur fyrir smáiðnað, ca. 28 fermetr- ar. — Uppl. í Miðtúni 11. Sófoborð Borð með tvöfaldri plötu Smáborð Bókahillur með glerhurðum Rúmfatakassar Dívanar 3 stærðir Vegghillur útskornar VERSLUNIN BÚSLÓÐ Njálsgötu 86. Sími 2874. VINNA Ungur reglusamur mað ur óskar eftir atvinnu, hef ir minna bílpróf. Æskilegt að húsnæði geti fylgt. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt „Atvinna — 164“ fyrir hádegi mið- vikud. 28. jan 1948. Smoking Vil kaupa smoking á stór- an mann. — Upplýsingar í síma 3950 frá kl. 1 til 4 í. dag . 5 IIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIMMMIIIIMIIMItMIMIIIIIMIMIIIIIMi I PELS | til sölu á Holtsgötu 12. — | Til sýnis kl. 3—7. r Z lllll"IIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM5IMIMMIMIMMMMIIIIIIII ! Stúlka : f óskar eftir einhverskonar | verksmiðju- eða lager- | vinnu heim. — Tilboð | merkt: „Dugleg — 200“ í sendist blaðinu fyrir 30. | janúar. , |2 bíidekk = 900X20 lítið notuð eru til sölu, án skömtunar. SVEINN EGILSSON h.f. •IHIHIMIHIIIIIHIIMIIIMHHIHHIIHIMHIIIIHIHIIItllll óskast í kjötverslun HJALTA LÝÐSSONAR, Grettisgötu 64. Til sölu I z Hús við Elliðaárstöð i kr. 50.000. íbúð við Nökkvavog kr. 90.000. Fasteignasölumiðstöðin | Lækjargötu 10. Sími 6530. i Brúnt veski | með peningum tapaðist á I syneudag á leiðinni frá | Hafnarstræti 10 og niður | að Verbúðarbryggju. Skil- f ist á Lögreglustöðina. Smoking til sölu miðalaust. Uppl. hjá Guðmundi Benjamíns- syni, klæðskera, Aðal- stræti 16. ( Húshjúlp | Kona með 10 ára dreng | óskar eftir stofu og eldun- | arplássi eða aðgang að § eldhúsi. Húshjálp eftir | samkomulagi. Þeir, sem | vildu sinna þessu leggj nöfn | og heimilisfang inn á afgr. I Mbl. fyrir fimtudagskv., | merkt: „Til vorsins. 42 — i 162“. TILKYNIMING frá verðlagsstjóra Með tilvísun til bráðabirgðalaga frá 17. þ- m. um breytingar á lögum um dýrtíðarráðstafanir, en sani- kvæmt þeim reiknast söluskattur af innflutningi en ekki af sölu heildverslana, skal bent á það, að frá og með 24. þ. m. Þá er lögin gengu í gildi skal hætta að reikna söluskatt sjerstaklega á reikningum frá heild- söluverslunum. Hinsvegar mega iðnfyrirtæki leggja söluskattinn við, ef hann ekki er innifalinn í verði því, sem samþykkt hefir verið af verðlagsstjóra. Reykjavík, 26. janúar 1948. Verðlagsstjórinn. Fatapressur til sölu 2—3 fatapressur með ermadömpurum. Sjerstakt borð með dömpurum fyrir ermar og kjóla. Ennfremur gufuketill. Allt nýtt og amerískt. Tilboð merkt: „Fatpressur“, sendist blaðinu fyrir 29- þ. mán. merkt: ,,Fatapressur“. vönduð þriggja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, til 1. október næstkomandi. Tilboð merkt: „Nýtísku íbúð“, sendist- afgreiðslu blaðsins fyrir 30- þ. mán.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.