Morgunblaðið - 27.01.1948, Side 8

Morgunblaðið - 27.01.1948, Side 8
MORGLNBLAÐI9 Þriðjúdagur 2T- janúar 1948J 5! = II MaSurvanur mjöHun 1 getur fengið atvinnu nú 1 |l þegar. Mjaltavjelar eru I 11 notaðar. § 3 B 11 Saltvíkurbúið | í Sími 1619. IIIIIIIIUIIIIIIMIIIIIII»*MIM||M|ltUIIIIIMIIIIII|M|||IIMIIIlÚ niiuiHiiiiiuiiuiiuiiiiiiiuuiiiiiuuiuiuiuuuniuiuMab | Þvettavfel | | og gólfdúkur i (1 rúlla) til sölu. — Til- i | boð sendist afgr. Mbl. i. | fyrir fimtudag, merkt: i i „Þvottavjel — 206“. m/ihimihmmmiiiimuiiimiimmiiihhiiiihiiihhihmihuhii ir 4 manna Bíll 3 til kaups. — Tilboð | ; blaðinu fyrir 30. i merkt: ,,AB—365 = i.OHUIDmniHIUIIIIIIIUUIIIHIIIHUHHHIIIIIIIUIIIIUIIia Rúmfaiaskápar | Skápar með rúmfata- og i i taugeysmlu. Húsgagnaverslunin HÚSMUNIR I Hverfisgötu 82. Sími 3655. i Rausnarleg gjö! til Bamaspítalasjóðs Hringsins ÞEGAR Frjálslynda söfnuðinum í ReykjavÍK var slitið, var ákveð- ið að eignir hans skyldu renna til styrktar ýmsum þjóðþrifamál efnum. Þar á meðal skyldi all- mikill hluti þeirra renna til hins fyrirhugaða barnspítala, sem Kvenfjelagið Hringurinn hefur beitt sjer fyrir að koma á fót r.em fyrst. Nú hefur stjórn Frjáls- lynda safnaðarins afhent Barna- spítalasjóði Hringsins þessa gjöf, og er hún að upphæð kr. 70.678.52 auk vaxta af verðbrjeíum kr. 2,620,00 eða alls kr. 73.298.52. — Gjöf þessi é að mynda sjerstakan sjóð, er nefnist Minningarsjóður Frjálslynda safnaðarins í Rvík, og hefur sRipulagsskrá fyrir hann þegar hlolið staðfestingu forseta. Samkv. henni skal verja 4/5 hlut um af ársvöxtum sjóðsins til styrktar fátækum börnum, sem dvelja á væntanlegum barnaspít- ala Hringsins í Reykjavík. Skal veita þeim styrki til að fullnægja persónulegum þörfum þeirr, sjer staklega fatnaðarþörf. Allir vext ir leggist við höfuðstólinn þar til spítalinn tekur til starfa. Stjórn sjóðsins skal skipuð 3 mönnum. Formaður hennar verði sjera Jón Auðuns, sem var prestur Frjáls- lynda safnaðarins þar til • hann var prestur dómkirkjusafnaðar- ins í Rvík, en að honum látnum verði 1. prestur dómkirkjunnar formaður sjóðsstjórnarinnar. — Meðstjórnendur skulu vera for- maður kvenfjelagsins Hringsins og yfirhjúkrunarkona hins vænt- anlega barnaspítala Fyrir þessa höfðinglegu gjöf, vottar Kvenfjelagið .Hringurinn gefendunum innilegustu þakkir. F.h. stjórnar Hringsins. Ingibiörg Cl. Þorláksson. (form/. 1 Asbjömsons æ’ántýrin. — | Ógleymanlegar sögiir í | Sígildar bókmentaperlixr. = baraanna. niiiiiiniiinimiiHmiiHiiiiHiiiiiinmHi jmiiHmiiiuuf BEST AÐ AVGLÝSA l MORGVNBLAÐINU 1854 Ijetu skrá sig hjá Ráðninga- stofunni ÁRIÐ 1947 voru skráðir 1854 atvinnuúmsækjendur í Ráðn- ingastofu Reykjavíkurbæjar. Af þeim voru 989 karlar og 868 konur. Um áramótin voru laus- ar stöður fyrir 105 konur hjer innanbæjar og 38 utanbæjar. — Þrettán stöður voru lausar fyrir karlá, allar hjer í bænum og ein staða var laus til umsóknar fyr- ir drengi. Skýrsla Ráðningarstofunnar, sem þessar tölur eru teknar úr, var lögð fyrir fund bæjarráðs er haldinn var s.l. föstudag. í skýrslunni segir ennfremur sem ljetu skrá sig í desember, að í lok ársins hafi 6 bílstjórar, ekki fengið atvinnu í sinni gre'n. Mikil aukning bóka- útlána Bæjarbéka- safnsins Á ÁRINU 1947 hefur Bæjar- bókasafnið og útbú þess hjer í bænum lánað út 127,805 bindi. Á árinu hafa bókaútlánin aukist um 12,332 bindi. Eftirsóttustu bækurnar eru, sem fyrr, skáldrit, en af þeim voru lánuð 88,904 bindi. Næst koma bækur um sagnfræðileg eíni, 11,546, þá koma bækur um fjelagsfræði, þjóðtrú, 5075 og fjórðu eftirsóttustu bækurnar eru þær er fjalla um ýmisleg efni, safnrit og tímarit, 5061. Lánaðar voru út 3937 bækur um landfræðileg efni og ferðir. — 1286 bækur um heimspekileg efni, og hagnýt, 1172. Minnst eftirspurn var um bækur er fjalla um málfræði og bókmenta sögu,T60 og rit um trúarbrögð, 176. Lánuð voru 63 skipasöfn til 165 skipa. Aðfangatala Bæjarbókasafns- ins hækkaði á árinu um 57,450 í 61,174, eða um 3714 bindi. Á árinu voru tvær nýjar barnalesstofur opnaðar, í Mela- skóla og Miðbæjarskóla. Aðsókn að þeim báðum var mjög góð. Eins og kunnugt er veitir Snorri Hjartarson safninu for- stöðu. Fjelag Laughyliinga vill fá síma og fieira MENNINGAR- og framfarafje- lagið Laugarholt hjelt fund s.l. sunnudag og voru þar gerða' ýmsar samþykktir, er varða hag þeirra er búa í Laugaholtinu. ;• Fjelagsmenn samþykktu til- lögu, þar sem víttur er seina- gangur, sem orðið hefur á því, að leggja síma í holtið og skor- aði á samgöngumálaráðherra að beita sjer fyrir því, að sjálfvirka miðstöðin yrði stækkuð hið fyrsta. Þá var gerð ályktun til slökkvi liðsstjóra og bæjarstjórnar um að láta fjölga brunaboðum í hverfinu og ennfremur óska hverfisbúar eftir dagheimili fyr ir börn. Þá vilja þeir fá sleða- brautir, að minnsta kosti tvær, til þess að fá börnin, sem eru með sleða á götunum af þeim og loks var samþykkt ályktun þess efnis, að nauðsynlegt væri að koma upp lyfjabúð í hverfinu. Þýskir herforingjar komnir heim ÞÝSKU herforingjarnir Stengel, Wanger og Peters, sem hafa verið í haldi síðan stríðinu lauk hafa nú verið sendir heim. Aðalfundur fhn- ieikadeildar KR AÐALFUNDUR fimieikadeildar K. R. var baldinn nýlega. Kosin var stjórn deildarinnar og hlutu eftirtaldir menn kosningu: Guð- mundur Guðjónsson form., Þórð ur Pálsson ritari, Arni Kristjáns- son gjaldkeri og Tryggvi Bene- diktsson áhaldavöj’ður. Kennari flokksins var ráðinn Þórður Pálsson keynari. — Þrír flekkar starfa á vegum deildar- innar. Samþykt var að halda innan- fjelagskeppni í fiimeikum fyrir 1. og 2. flokk innan.skamms tíma. Kept verður um Antonsskjöldinn og Lundúnabikarinn, sem Björn Björasson stórkaupmaður gaf K. R. til minningar um komu fim- leika'rnanna K. R. ti1 Lundúna ár ið 1946. ÞANN 4. janúar s. 1. var á- rekstur milli tveggja bíla suð- ur hjá Höfða á Vatnsleysu- strönd. Þar rákust saman fólks bíliinn R 683 og almennings- vagninn G-106. Við árekstur- inn sem var mjög harður, meidd ist bílstjórinn á R 683. Mann nokkurn bar að í þessu á bíl sínum og tók hann hinn slasaða mann og flutti til læknis hjer í bænum. Ennfremur fór með manninum farþegi úr almenn- ingsbílnum. Rannsóknarlögregl an vinnur nú að þessu máli og þarf mjög nauðsynlega að ná tali af manninum sem var far- þegi í G 106 og fór með slas- aða manninum hingað í bæinn. - Heðd! annara ©rSa Frh. af bls. 6. rendurnar og um 3% þuml- ungum þynnri í miðjunni. • e STÆRSTA SKREFIÐ Stjörnufræðingarnir, sem stáðið hafa að smíði þessa stærsta stjörnukíkis veraldar- innar, þora ekki að full- yrða neitt um það, hvort allir erfiðleikarnir hafi enn verið yfirunnir. Þeir segjast gera sjer vonir um, að hægt verði að taka kíkirinn í notkun í maí eða júní í ár. Það verður.eitt stórkostlegasta skrefið í sögu vísindanna. fimm mínúfna krossgáfan Lárjett: — 1 leikfang — 6 þrír eins — 8 band — 10 tónn — 11 deyr — 12 á fæti — 13 eins — 14-sjór — 16 syrgja. Lóðrjett: — 2 mælir -— 3 ung lingar — 4 íþróttafjelag — 5 ílát — 7 í hálsi — 9 þrír eins —- 10 í rúmi — 14 söngfjelag —• 15 mynt. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — 1 ölvun — 6 les — 8 ös — 10 la — 11 beislið — 12 ef — 13 ni — 14 pan — 16 rónar. Lóðrjett: — 2 11 —- 3 veislan — 4 us — 5 löber — 7 faðir — 9 sef — 10 lin — 14 Pó — 15 na. Miðsföðvarkaflar = fyrir olíukyndingu með | i blásara TV2 ferm. til sölu. § [ ARINBJÖRN JÓNSSON | heildverslun 1 Austurstr. 14. Sími 6003. i 2 t MHHHIIIHIMMHHHMMMHHMHHHHHHHHHHMIHMItHMI Gæfa fylgir trúiofunar hringunum frá SIGLRÞÖR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerSir. Sendir gegn póstkröfu livert á land sem er. — SendiSi nAkvæmt mál — • | Sem nýr Zja dyra fólksbíll | I.ÁFORD) til sölu og sýnis við Hafnarhvol frá klukkan S'- 10—12 og 2—4. S •!£3x$x3x^^3x£<í>^x$<^<8>3>3x3x$x^<5>^4x^<$<®>^<íxSx^xsxsx.x<>x«>sx8x^<s>^<§xS>^3>@*s>§^j a Eftir Robert Storm V x: i j-f:-.. - m % r /Æ:/PVk/jij/4Í ö iiPí’ðO&Í&k. £HAKE HAND£ WITM MR. CORRIöAN, PHH-$lEj.,.Ort; NOW, DON'T BE ^HV - ... . 1 téáj'iiíii ”• /<j' it ■ I ■■//.,:'A ' < \ \\ ' DON'T 3E ^ILLVÍ / l«S HE Ó0IN6 TO HE'$ TIRED...ITW HAVE A WAXEP TIME F0R j MU‘?rACHE -WHEN Linda: Hjerna er snáðinn. Phil hugsar: Þessi myr/1 Fingralangur, guð hjálpi mjer, Linda er þó ekki gift honum. Linda: Rjettu Phil Corrigan hendina, elskan og vertu ekki feiminn. Phil: Ekiú skamma hann Linda — börn eru hrædd við mig. Linda: Vertu ekki að þessu, hann er bara þreyttur, það er kom- inn tími fyrir hann að sofna. Phil: Ætlar hann aö láta sjer vaxa yfirvararskegg þegar hann er orðinn stór — eins og pabbi hans?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.