Morgunblaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 27- janúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ Fram olíuhreinsarar fyrirliggjandi í flestar tegundir bílmótora, einnig í landvjelar allt að 500 hestöfl. Síur nýkomnar. Birgðir mjög takmark- aðar. Verndið vjelarnar og notið FRAM olíuhreinsara. Allar helstu bifreiða og mótorverksmiðjur nota eingöngu FRAM ólíuhreinsara. Einkaumboðsmenn óóon uemn UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið i talin hverfi: Ausfurbæinn: Laufásveg Vi5 sendum blöðin heim til barnanna. Tahð strax við afgreiðsluna, sími 1600. Fjelagslíf FRAMARAR. Æfingar í kvöld í í- þróttahúsinu við Há- logaland, verða sem hjer segir: Kl. 7*4 í meistara og II. fl. kvenna. Kl. 8*4 meistara, I. og II. fl. knattspymumanna. Kl. 9*4 meistara, I. og II. fl. karla í hand- knattleik. — Stjómin. GRÍMUDANSLEIK halda skátafjelögin í Reykjavík fyr- ir skáta 16 ára og eldri föstud. 30. jan. kl. 9 í Skátaheimilinu. Að- göngumiðar seldir í Skátaheimilinu, miðvikud. 28. jan. kl. 8—9. Nefndin. <i>m>m>m>m>m><s>m>mxm>m>m>$* I.O.G.T. VERÐANDI Fundur i kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Kosning embættismanna. — Nýir innsækjendur eru beðnir að mæta kl. 8. Mætið stundvíslega. Æt. SKRIFSTOFA STÓRSTtíKUNNAR Wrikirkjuveg 11 (Templarahöllinm). Btórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 xlla þriðjudaga og föstudaga. Tilkynning T ilkynning: Get ekki bætt við fleiri nemend- uin fyrst um sinn. Harry Villemsen, Suðurg. 8. FlLADELFlA: Vakningarsamkomur halda áfram í kvöld og næstu kvöld kl. 8,30. — Arnulf Kyvik talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Tapað Verk úr kvenarmbandsúri tapaðist s.l. laugardagskvöld á Hótel Borg. — .Finnandi vinsamlegast geri aðvárt í síma 7986. Kaup-Sala Hefi kaupendur að góðri þriggja herhergja íbúð. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sími 6530. Viðtalstími kl. 1—3. 7afnstraumsmótor tveggja til þriggja hesta, 110 volt, óskast. — Ljósafoss, Laugaveg 27. PaS er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sórt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fcrnverslur.irs, Grettisgötu 45. Vinna Símanúmer Fótaáðgerðarstofu minn- ðr Tjámargötu 46 er 2924. Emma Cortes, RÆSTINGASTÖÐIN. okkur hreingemingar. Kristján og Pjetur. Tökum að .^jími 5113. HREIN GERNIN G AR Sími 6290. Magnús Gyðmundssoh. tiiiittiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiaiiiimiiiuiiiiiiimr Ibúð Tveggja til þriggja her- I | bergja íbúð óskast sem \ I fyrst til lelgu. Aðeins full i | orðið í heimili. Hlunnindi | 1 geta komið til greina eftir \ 1 samkomulagi. — Tilboð | i merkt: „Húsvilt — 167“, | | sendist Mbl. « 1 «uiimiiiiiimiMuimuiiiiiimTimtMmiiniiHimmiiinni 27, dagur ársins. Næturlæknir í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. STUART 59481277 fimm. I.O.O.F. Rb.st.I. Bþ. 971278%. 75 ára verður í dag frú Þóra Pjetursdóttir, Bræðraborgarst. 21. — í dag dvelur hún á.heim- ili dóttur sinnar Magneu, Stór- holt 22. Fimtíu ára er í dag Guð- mundur Valdimarsson, málari, Klapparstíg 37. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband 25. þ. m. Asta Jóhannesdóttir og Theodor Brynjólfsson, tannlæknir. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína María Arnadóttir, Rauðarárstíg 9 og Gunnar Frederiksen, flugm. Fermingarbörn sjera Jóns Auðuns eru beðin að koma í dómkirkjuna til viðtals á fimtudag kl. 5, og fermingar- börn sjera Bjarna Jónssonar á föstudag kl. 5. Nesprestakall. Börn í Nes- sókn, sem fermast eiga á þessu ári, eru beðin að koma til við- tals í Melaskóla við Tjörnina, fimtudaginn 29. þ. m. kl. 4. — Sr. Jón Thorarensen. Fermingarbörn í Laugarnes- prestakalli eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimtudag n.k. kl. 5 e. h. —- Sóknarprestur. Fcrmingarbörn sjera Arna Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjunni á föstudaginn kemur kl. 5. Aðalfundur Fjelags rafvirkja nema í Reykjavík, var haldinn 22. jan. s. 1. Fráfarandi for- maður, Astvaldur Jónsson, flutti skýrslu fjelagsstjórnar- innar. í stjórn fjelagsins fyrir þetta ár voru kjörnir: formað- ur Hafsteinn Davíðsson, vará- formaður Baldur Jónsson, rit- ari Guðjón Ottóson, gjaldkeri Júlíus Friðriksson og með- stjórnandi Gunnar Árnason Skipafrjetíir: — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Reykjavík 21/1 til London. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í nótt frá Leith. Selfoss er á Siglufirði. Fjall- foss er á Siglufirði'.' Reykjafoss er í New York fer þaðan vænt- anlega í dag til Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá Reykjavík 21/1 til Baltimore. True Knot kom til Reykjavíkur í gær- morguh 26/1 frá Siglufirði. Knob Knot er á Siglufirði. Lyngjia er á Siglufirði. Horsa ! fór fyá Reykjavík 25/1 til Am 'sterdam. Varg fór frá Reyk-ja vik 19/1 til New York. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.50—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir,- 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskól- ans: ,,Vofutríóið“,op. 70 nr. 1 eftir Beethoven (Árni Kristjánsson, Hans Stephan- ek, Heinz Edelstein). 20.45 Erindi: Víkingar; — síð- ara erindi (Jón Steffensen prófessor). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Smásaga vikunnar: ,,Hún ar koma“ eftir Conan Doyle; þýðing Jónasar Rafnar (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi les). 21.45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Húsmæðratími (Helga Sigurðardóttir skólastjóri). 22.15 Jazz-þáttur (Jón M. Árna spn); 22.40 Dagskrárlok. Yeður hamlar veiðum UM HELGINA geisaði óveð ur hjer um slóðir og gat síld- veiðiflotinn ekkert aðhafst. Hjer í höfninni eru nú um 40 skip er bíða löndunar, með um 33.600 rriál síldar. Einnig eru allmörg skip er liggja inni vegna veðurs. Komin eru hingað til Reykja- víkur fimm síldarflutninga- skip: Hvassafell, Hrímfaxi, Ól- afur Bjarnason, Pólstjarnan og True Knot. Banan fór í gær á- leiðis til Siglufjarðar. Frá því á laugardagskvöld og þar til í gærkvöldi hafa komið 14 skip með samtals 10 þúsund mál. Skipin eru þessi: Sidon VE með 200 mál, Sigurfari 800. Reynir 400, Hafborg 750, Blakk nes 900, Kári & Erlingur 1300, Víðir SU 1200, 'Richard 800, Nanna 300, Grindvíkingur 800, Helga RE 500, Gunnbjörn 500, Hrímnir 150 og Bjarki 1400 mál, Skemtifundur Þjéðræknisfjelags- ins Jeg þakka innilega öllum vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, hlýjum óskum og gjöfum á 60 ára afmælisdegi mínum. Lifið öll heil. Magnús Guðmundsson, Bárugötu 15. UM leið og sól hækltar á lofti, hefur Þjóðræknisfjelagið starf sitt á þessu ári með því, að skemtifundur verður haldinn Sjálfstæðishúsinu á miðvikudag- inn 28. jan. Skemtiatriði verða mörg og góð. Þar á meðal kvik- mynd, ræðá og einsöngur. Þjóðræknisfjelagið treystir því að Reykvíkingar kunni að meta starf þess, sem er í því fólgið að halda lifandi tengslum við ís- lendinga, hvar sem þeir eru staddir í veröldinni. Skemtinefnd in treystir því, að Islendingar — bæði ungir og gamlir — sem lagt liafa leið sína út fyrir landsstein- ana, og notið gestrisni og hjálp- ar landa sinna utanlands, skilji öðrum fremur hugmynd Þjóð- ræknisfjelagsins og láti það njóta trausts og gengis 1 fram- tíöinni, sæki vel þær skenitanir, sem fjelagið heldur og fjöldi með limum þess á komandi tímum. Eins og fyr getur, verður kvik- mynd sýnd. Það er Guðm. Ein- arsson frá Miðdal, sem sýnir marga af fegurstu stöðum lands vors og gefst hjer gott tækifæri fyrir þá, sem ekki hafa sjeð þessa fögru staði, en aðeins heyrt þeirra getið, að koma og sjá með eigin augum fegurð landsins, „því að sjón er sögu ríkari“. Ræðu flytur Asgeir Asgeirs- son alþm. og einsöng Ragnar Ste- fánsson. Og svo verður það dans- inn, sem ekki má gleyma. Verum nú samtaka í því að sýna Þjóðræknisíjelaginu og starfsemi þess vináttu með því að fjölmenna á þennan fyrsta skemtifund ársins og mæta stund víslega. F. h. skemtinefndar Guðrún Guulaugsdóítir. Flugvjel rckst á svanahóp. KAUPMANNAHOFN — Flug- vjel sem var nýlögð af stað frá Kastrupflugvellinum varð að snúa aftur vegna þess að hún flaug á hóp svana og skemdist. FJELAG ISLENSKRA HLJÖÐFÆRALEIKARA TILKYlSiNING * Vegna lagaákvæða, sem mæla svo fyxir að dansleikj- um og öðrum skemtisamkomum skuli lokið kl. 1, vcrður-kvaðningartími hljóðfæraleikara til vinnu kl. 21, frá og með 1. febr- n. k. „ Laugardags- og helgidagataxti reiknast 5 klst. eins og áður. Reykjavík, 24. janúar 1948- Síjórn f jelags íslenskra hljé>öfœraleikara. Faðir okkar, ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON, andaðist 25. þ. mán. á heimili sonar síns, sundi 1. A'Sstandendur. Fischers-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.