Morgunblaðið - 30.01.1948, Side 9

Morgunblaðið - 30.01.1948, Side 9
Föstudagur 30. januar 1948. MORGVTSBLAÐIÐ 9 8r ★ GAMLA BlO ★ ★ Hugrekki Lassie (Courage of Lassie) Hrífandi fögur litkvik- mynd. Elizabeth Taylor Tom Drake og undrahundurinn Lassie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alt tll fþritttiðkuu og ferðalaga Qcllas, Hafnarstr. 22 ★ ★ TRIPOLiBtÓ ★ ★ Fjársjóðurinn á frum- skógaeynni (Caribbyan Mysteri) Spennandi amerísk leyni- lögreglumynd bygð á saka- málasögunni ,,Morð í Trini- dad“ eftir John W. Wand- ercook. — Aðalhlutverk: James Dunn, Sheila Ryan, Edwai'd Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. ★ ★ TJAR'NARBtÓ'jf ★ Bardagamaðurinn (The Fighting Guardsman) Skemtileg og spennandi mynd frá Columbia, eftir skáldsögu eftir Alexander Dumas. VVillard Parker Anita Louise. Sýnd kl. 5, 7 og 9. W LEIKFJELAG REYKJAVlKUR W Skálholt eftir Guðmuml Kanihan. Sýning í kvöld kl. 8. 50 SINN. Aðgöngumiðasala í <lag frá kl. 2. jbANSLEIKUR verður haldinn að Þórscafé í kvöld föstudag 30. þ. m. | og hefst kl. 10. Síðasta kvöldið sem dansað er til kl. 2. x Aðgöngumiðar seldir í Þórscafé frá kl. 6. ÞÓRSCAFÉ. t. S. 1. G. R. R. 1. B R. Skjaldarglíma Ármanns verður háð í Iðnó sunnudaginn 1. febr. kl. 2 e. h. Keppendur eru 11 frá 4 íþróttafjelögum. Mjög spennandi keppni- Aðgöngumiðar eru seldir frá föstu- degi í Bókaverslun Lárusar Blöndal. Cjiímu^je lacfic) rmann ^TOMORKAN I !Í ^ NUTIÐ SYIMING í Listamannaskálannm opin daglega frá klukkan 1—11. Ef þið viljið fylgjast með tímanum, þá verðið þið að kunna skil á mest umrœdda vandamáli nútínians. Skýringar-kvikmyndir sýndar allan daginn, sem hjer segir: kl. 2—4—6—-8,‘30 og kl. 10 síðd. Smurl brauð og snittur | Til í búðinni allan daginn. : Komið og veljið eða símið. j Síld og Fiskur j iiinniniiniimiiHi I Köld borð og heifur veislumalur i sendur út um allan bæ. | Síld og Fiskur .......................im....'. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 | Smurt brauð — köld borS. | Heitur veislumatur. [ Sent út um bæinn. — | Breiðfirðingabúð. Sími 7985. •iNmiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiMiiiiiiimuniiiiMiimiiiiii Gunnar Jónsson lögfræðingur. Þingholtsstr. 8. Sími 1259 CHARHiGIE HALL Hin glæsilega músikmynd Sýnd kl. 6 og 9. Allra síðasta sinn. Sími 1384. ★ ★ BÆJARBtÓ ★★ Hafnarfirði HÁMAN (Hungry Hill) Stórfengleg ensk mynd eftir fraegri skáldsögu „Hungry Hill“ eftir Daphne du Maurier (höfund Rebekku, Máfs- ins o. fl.). Þessi saga birtist fyrir skömmu í Alþýðublaðinu undir titlinum ,,Auður og álög“. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9184. iiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiimmiiii..iimmi.■iiimmimmmmi lilmar Joóó o<£ I \J4lL f j^órarinn^ónóóon I i löggiltir skjalþýðendur og | dómtúlkar í ensku. Hafnarstræti 11, 2. hæð. jj Skrifstofutími 9—12 og 1%—6. | Ef Loftur getur þaS ekki — Þá hver? •iimiMiftmtiiimmmifii S Úrval af Sigarettuveskjum Púðurdósum Seðlaveskjum ★ ★ N 1 J A B IÓ ★ ★ Greifinn frá Monte Christo Frönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu með sama efni. Aðalhlutverk; Pierre Richard Willm. Michéle Alfa. I myndinni eru danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5 og 9. ★★ HAFNARFJARÐAR-Bló ★★ Rjettlát hefnd (My darling Clementine) Spennandi og fjölbreytt frumbyggjamynd. Aðalhlutverk leika: Henry Fonda, Linda Darnell, Victcr Nature. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. K. F. K. F. Almennur dansleikur verður í Mjólkurstöðinni í kvöld föstud. 30- jan. kh 9. Hin vinsæla hljómsveit K. K. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyrinu kl. 5—7. hcítíÁ hárgreiðslukvenna og hárskera verður haldin í Sjálf- stæðishúsinu 6. febrúar kl. 6 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir á eftirtöldum stöðúm: Kristín Ingimundar, Pirola, Ondula, Sigurði Ólafssyni og Óskari Árnasyni. Skemtinefndin. Árnesingafjelagið í Reykjavík: Árnesingamöt verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 31- þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 6 síðdegis. Fjölbreytt skemnxtiskrá. Aðgöngumiðar fást í verslun Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. Best ú auglfsa í Morgunblaðimi „LAGARFOSS44 fer hjeðan mánudaginn 2. febr- úar til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustatðir: Patreksfjörður, Isafjörðui-, S’iglufjörður, Akureyri, Ilúsavík. H.f. Eimskipafjel. íslands Verkfræðingar: Bæjarstjórn Siglufjarðar óskar að ráða bæjarverk- fræðing. Sjerþekking á smíði hafnarmarinvirkja æski- leg, en þó ekki skilyrði. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist undirrituðum fyi'ir 20. mars n. k., er gefur allar nánari upplýsingar. Jœjarótjórinn á Jicfiufir&L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.