Morgunblaðið - 31.01.1948, Side 4
4
MORGZJN BLAÐIÐ
Laugardagur 31. janúar 1948.
Mig vantar
Allt fullorðið i heimili. — Tilboð sendist til afgr. Mbl
merkt: „5—7“.
Herbergi
til leigu á Hofteig 12.
Sagan af
Mary O leiii |
Kona var
mjer gefin
I. og II. bindi.
eftir hinn heimsfræga
breska skáldsagnahöfund
HALL CAINE
er komin í bókabúðir i
Reykjavík.
Vegna mikilla eftirspurna í Reykjavík á fyrra bindi
bókarinnar, hefur forlagið afturkallað nokkrar bæk-
ur utan af landi og eru þær nú að seljast Upp í búð-
um í Reykjavík.
Til sölu
Yolvo-vörubifreið I
I 4 tonn með stærri vjelinni. i
i Bifreiðin er mjög hentug |
| til allra flutninga innan- i
i bæjar sem utan. — Uppl. i
i hjá Hjalta Björnssyni, Víf- i
| ilsgötu 18, eftir hádegi 1 1
| dag og á morgun.
afiiifiimiimiiiiiiMimiiiii'iiiiii'itiii'tiiMXMiHuiiiiiiMi
| Atvinna (
Í Unglingspiltur óskar eftir |
I atvinnu við búðar- eða |
i skrifstofustarf, fleira kem- |
í ur til greina. — Tilboð |
| sendist afgr. Mbl. fyrir f
Í mánudagskvöld, merkt: |
1 „Ábyggilegur".
iiiiiiiiiiiiiiiiiiii1111***11111iiii*iiiiiiiii*ii*i*iiiii*iii**ii**i**
Hafnarfjörður!
BRAGI HLÍÐBERG
heldur
Harmoniku
hljómleika
í Bæjarbíó í Hafnarfirði
sunnud. 1. febr. kl. 3.
Aðgöngumiðar á staðnum
eftir kl. 4 í dag.
ðifreiðaeigendur!
Það tilkynnist hjermeð heiðruðum viðskiftavinum
okkar, að framvegis verður afsláttur gefinn af iðgjöld-
um fyrir bifreiðar þær, sem nú eru eða verða vátrygðar
hjá okkur, og sem ekki verða fyrir neinu tjóni í 2, 3 eða
fleiri samfleytt ár.
Afsláttur sá, sem veittur verður frá hinni almennu
iðgjaldaskrá og sem kemur fyrsta sinni til frádráttar af
endurnýjunariðgjöldum 1. maí 1949 fyrir tímabilið frá 1.
janúar 1947 til 31. desember 1948, nemur sem hjer
segir:
Fyrir 2 ár samfleytt... 15%.
Fyrir 3 eða fleiri ár samfleytt.25%.
BIFREIÐAEIGENDUR! Það þarf naumast að minna
yður á, að það verður ávalt hagkvæmast að vátryggja
bifreiðar sínar hjá okkur, gegn lægstu og bestu fáan-
legum kjörum.
Trolle & Rothe h.f.
Eimskipafjelagshúsinu — Reykjavík.
Uppl. frá hadegi í dag
FOLKSBILL
óskast til kaups, eldra
.model en 35 kemur ekki
til greina. Bíllinn má vera
ákeyrður. —- Tilboð send-
ist Morgunbl. fyrir mánu-
dagskvöld, er groini verð
ca., tegund og aldur
bílsins, merkt: „Bíllaus —
336“.
I Kjólar |
| saumaðir, blússur og pils. f
J Sníð einnig og þræði sam- |
| an til mátunar. Afgr. frá f
| kl. 4—7. Ánanaust 7.
í 5
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiifiiiiiiiniitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiu
►«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ |
l>\l!\AV\i;\
óskast til kaups.
Uppl. í síma 1959.
BEST AÖ ALCLfSA
I MORGVNBLAÐINU
I
heldur afmælisfagnað sinn. i Tjarnarcafé, niðri, mánu-
daginn 2. febrúar og iiefst'hann'íneð’SíHneigÍHlegu BorS-
haldi klukkan 6,30-
Þár verðá ræðúr, söngur og listdans.
. Aðgöngumiðar hjá Margrjeti Jónsdóttur, Leifsgötu 27,
- síjhi 1R10, Ingu Andreasen’, Þórsgötu 21, sími 5236,
Jóninu Guðmundsdóttur,: Barónsstíg 80, sími 4740,
Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015, iog Ingi-'
bjöxgu Hjactardóttur, Hringbraut 1+7, sími 2321. •••
Konur mega taka með sjer gesti.
Dansað til klúkkan 1. *
STJÓRNIN.
*
___^lróhá fífíin / 94 8
Borðhaldið hefst stundvíslega kl. 18.30, en ekki kl.
19.00, eins og áður var auglýst.
LPPSELT
Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir hádegi
í dag. Annars seldir öðrum-
Skemmtinefndirnar
TILKYIMIMING
^rá -^JJáómceÍrailwia J\eyl?javíL
ur
Síðara dagnámskeið Húsmæðraskóla Reykjavíkur
verður sett mánudaginn 2. febr. kl. 2 e. h.
Nemendur, sem hafa fengið loforð um skólavist, af-
hendi sama dag krknisvottorð, skírnarvottorð og skömt-
unarseðla fyrir febrúar og mars, ásamt greiðslu í mat-
arfjelag skólans, kr. 410 00.
Hulda A Stefánsdóttir.